Fréttablaðið - 01.08.2013, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 01.08.2013, Blaðsíða 31
SÍLDARÆVINTÝRI Á SIGLÓ Það er margt að gerast um verslunarmannahelgina. Á Siglufirði verður hið árlega Síldarævintýri en það hefur skipað sér sess sem menningarleg fjölskylduhátíð. Ýmsir listamenn skemmta gestum og stanslaust fjör verður alla helgina. REYNSLUMIKLIR Verslunin Málningar- vörur býr yfir góðum hópi reyndra starfs- manna með ólíkan bak- grunn. MYND/GVA Málningarvörur ehf. er rótgróið fyrirtæki sem sérhæfir sig í fjöl-breyttri þjónustu við bæði ein- staklinga og fyrirtæki. Málningarvörur hafa lengi þjónustað málningar- og rétt- ingaverkstæði, bílaumboð og bílaleigur auk bón- og þvottastöðvar með sölu á ýmsum efnum, tækjum og tólum. Karl Jónsson, framkvæmdastjóri Málningar- vara, segir þó fyrirtækið ekki síður þekkt fyrir faglega ráðgjöf og þjónustu til einstaklinga þegar kemur að ráðlegg- ingum um hvers konar bón- og bíla- hreinsivörur skuli nota á bílinn. „Hér geta bíleigendur komið og fengið ráð- leggingar um hvaða efni eru best fyrir bílinn og um leið fengið faglega ráð- gjöf. Við búum yfir góðum hópi reyndra starfsmanna með ólíkan bakgrunn. Þetta er mun meiri þjónusta en fæst á velflestum bensínstöðvum í dag. Nú er lítið selt af nýjum bílum og því mikil- vægt að halda bílnum í góðu standi og halda verðgildi hans uppi. Þar komum við sterkir inn með úrvalsvörur og fag- lega ráðgjöf.“ Málningarvörur selja tvær línur af bón- og bílahreinsivörum. Concept er al- mennt ætlað stórnotendum og Meguiar´s er fremur ætlað almennum neytenda- markaði og nýtur sífellt meiri vinsælda enda um að ræða efni í hæsta gæðaflokki að sögn Karls. „Hér geta einstaklingar treyst því að geta fengið faglega ráðgjöf, til dæmis hvort laga þurfi litinn á bílnum og hvernig meðhöndla á rispur og lakkskemmdir eftir steinkast. Nú í sumar eru líka margir að lenda í að bíllinn er þakinn flugu- klessum sem oft er erfitt að ná af bílnum. Einnig bjóðum við upp á efni til að ná trjákvoðu af, en hún fer illa með lakk bíla. Þannig að við bjóðum upp á góð ráð og efni við flestum þeim fyrirspurnum sem berast til okkar.“ Verslun Málningarvara í Reykjavík er í Lágmúla 9, bakhúsi. Opið er virka daga vikunnar á milli kl. 8-18. FAGLEG RÁÐGJÖF OG ÚRVALS EFNI MÁLNINGARVÖRUR KYNNA Miðstöð bílaáhugamanna er í Lágmúla 9. Allt á sama stað fyrir hreinsun og viðhald bílsins. TOPPVÖRUR Málningarvörur selja tvær línur af úrvals bón- og bílahreinsivörum. MYND/GVA Skipholti 29b • S. 551 0770 Rýmingasala hafin 50-70% afsláttur Ný sending af vetrarvörum! TÆKIFÆRISGJAFIR TILBOÐ Laugaveg i 178 - S ím i : 568 9955 pHnífa aratöskur – 12 manna 14 tegundir Verð frá kr. 24.990
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.