Fréttablaðið - 01.08.2013, Side 31

Fréttablaðið - 01.08.2013, Side 31
SÍLDARÆVINTÝRI Á SIGLÓ Það er margt að gerast um verslunarmannahelgina. Á Siglufirði verður hið árlega Síldarævintýri en það hefur skipað sér sess sem menningarleg fjölskylduhátíð. Ýmsir listamenn skemmta gestum og stanslaust fjör verður alla helgina. REYNSLUMIKLIR Verslunin Málningar- vörur býr yfir góðum hópi reyndra starfs- manna með ólíkan bak- grunn. MYND/GVA Málningarvörur ehf. er rótgróið fyrirtæki sem sérhæfir sig í fjöl-breyttri þjónustu við bæði ein- staklinga og fyrirtæki. Málningarvörur hafa lengi þjónustað málningar- og rétt- ingaverkstæði, bílaumboð og bílaleigur auk bón- og þvottastöðvar með sölu á ýmsum efnum, tækjum og tólum. Karl Jónsson, framkvæmdastjóri Málningar- vara, segir þó fyrirtækið ekki síður þekkt fyrir faglega ráðgjöf og þjónustu til einstaklinga þegar kemur að ráðlegg- ingum um hvers konar bón- og bíla- hreinsivörur skuli nota á bílinn. „Hér geta bíleigendur komið og fengið ráð- leggingar um hvaða efni eru best fyrir bílinn og um leið fengið faglega ráð- gjöf. Við búum yfir góðum hópi reyndra starfsmanna með ólíkan bakgrunn. Þetta er mun meiri þjónusta en fæst á velflestum bensínstöðvum í dag. Nú er lítið selt af nýjum bílum og því mikil- vægt að halda bílnum í góðu standi og halda verðgildi hans uppi. Þar komum við sterkir inn með úrvalsvörur og fag- lega ráðgjöf.“ Málningarvörur selja tvær línur af bón- og bílahreinsivörum. Concept er al- mennt ætlað stórnotendum og Meguiar´s er fremur ætlað almennum neytenda- markaði og nýtur sífellt meiri vinsælda enda um að ræða efni í hæsta gæðaflokki að sögn Karls. „Hér geta einstaklingar treyst því að geta fengið faglega ráðgjöf, til dæmis hvort laga þurfi litinn á bílnum og hvernig meðhöndla á rispur og lakkskemmdir eftir steinkast. Nú í sumar eru líka margir að lenda í að bíllinn er þakinn flugu- klessum sem oft er erfitt að ná af bílnum. Einnig bjóðum við upp á efni til að ná trjákvoðu af, en hún fer illa með lakk bíla. Þannig að við bjóðum upp á góð ráð og efni við flestum þeim fyrirspurnum sem berast til okkar.“ Verslun Málningarvara í Reykjavík er í Lágmúla 9, bakhúsi. Opið er virka daga vikunnar á milli kl. 8-18. FAGLEG RÁÐGJÖF OG ÚRVALS EFNI MÁLNINGARVÖRUR KYNNA Miðstöð bílaáhugamanna er í Lágmúla 9. Allt á sama stað fyrir hreinsun og viðhald bílsins. TOPPVÖRUR Málningarvörur selja tvær línur af úrvals bón- og bílahreinsivörum. MYND/GVA Skipholti 29b • S. 551 0770 Rýmingasala hafin 50-70% afsláttur Ný sending af vetrarvörum! TÆKIFÆRISGJAFIR TILBOÐ Laugaveg i 178 - S ím i : 568 9955 pHnífa aratöskur – 12 manna 14 tegundir Verð frá kr. 24.990

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.