Fréttablaðið - 01.08.2013, Síða 12

Fréttablaðið - 01.08.2013, Síða 12
1. ágúst 2013 FIMMTUDAGUR| FRÉTTIR | 12 Verndar glerunginn Félag íslenskra tannfræðinga mælir með Zendium tannkremi. ÖRTRÖÐ Í SUNDI Mikil hitabylgja er nú í Kína og fór hitinn sums staðar yfir 40 stig í gær. Margir fóru í sund til að kæla sig, eins og þarna í borginni Suining í Sichuan- héraði. Aðrir verja deginum í verslunarmiðstöðvum þar sem loftkæling er góð. NORDICPHOTOS/AFP EKIÐ AF KJÖR- STAÐ Þessi átt- ræða frú, sem heitir Chizema Najika, lét ekki aldur og heilsu aftra sér frá því að mæta á kjör- stað í Simbabve í gær, þar sem þingkosningar voru haldnar. NORDICPHOTOS/AFP BÖRN Í KABÚL Afgönsk börn leika sér í rólu rétt hjá kirkjugarði í höfuðborginni Kabúl. Átök hafa harðnað þar í landi á síðustu mánuðum. NORDICPHOTOS/AFP OLÍUMENGUN Í TAÍLANDI Skófla var skilin eftir stundarkorn í olíumengaðri ströndinni í Ao Phrao á Taílandi. Sjálfboðaliðar vinna þessa dagana hörðum höndum að því að hreinsa olíuna, sem lak úr leiðslu um helgina. NORDICPHOTOS/AFP EYÐILEGGING Í HOMS Göturnar í Homs í Sýrlandi eru illa farnar eftir átök stjórnarhersins og upreisnarmanna. Stjórnarherinn hefur náð þessu hverfi aftur á vald sitt. NORDICPHOTOS/AFP 1 4 2 5 3 ÁSTAND HEIMSINS 1 2 5 34

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.