Fréttablaðið - 01.08.2013, Síða 21
FIMMTUDAGUR 1. ágúst 2013 | FRÉTTIR | 21
Dæmi um verðmæti sem gætu orðið fyrir áhrifum * Til dæmis Siri og Google Now.
Hlutir tengdir internetinu
Vörur og hlutir nýta ódýra nema og rafstýrða
virkja sem geta safnað gögnum, sinnt eftirliti,
tekið ákvarðanir og hámarkað ferli.
● Tækjum sem geta
tengst við önnur
tæki hefur fj ölgað
um 300% á síðustu
fi mm árum
● Verð svokallaðra
MEMS-skynjara
hefur lækkað um
80% til 90% á
síðastliðnum fi mm
árum
● Fjöldi hluta sem
tengja mætti við
internetið í geirum
á borð við fl utninga,
framleiðslu, heil-
brigðisþjónustu
og námavinnslu er
1.000 milljarðar
● Rekstrarkostnaður
í þeim geirum sem
gætu breyst mest:
framleiðslu, heil-
brigðisþjónustu og
námavinnslu, er
36.000 milljarðar
USD
Bílar sem keyra sig sjálfir
Bílar sem geta keyrt án manns við stýrið.
● Árið 2004 gat sigurvegarinn í
DARPA Grand Challenge keppni
bíla sem keyra sig sjálfi r keyrt 7
mílur af 150 mílna braut
● Árið 2005 keyrðu allir bíl-
arnir í DARPA Grand Chellenge
samanlagt 1.540 mílur
● Google hefur nú þróað bíl
sem keyrir sig sjálfur og hefur
samanlegt keyrt rífl ega 300.000
mílur. Google-bíllinn hefur lent
í einu slysi en það orsakaðist af
mannlegum mistökum.
● Í heiminum
er einn
milljarður bíla
● Í heiminum
eru 450.000
fl ugvélar
● Tekjur í
bílageiranum
á heimsvísu
eru 4.000
milljarðar USD
● Tekjur vegna
sölu á fl ug-
vélum eru 155
milljarðar USD
Háþróuð efni
Sérhönnuð efni sem eru ofursterk, ofurlétt,
ofurgóðir leiðarar og svo framvegis.
● 1 gramm af
nanórörum kostaði
1.000 USD fyrir tíu
árum en kostar 50
USD í dag
● Nanórör úr kolefni
eru 115 sinnum
sterkari en stál sem
hlutfall af eigin
þyngd
● Jarðarbúar nota 7,6
milljón tonn af kísli
á hverju ári
● Jarðarbúar nota
45.000 tonn af
koltrefj um á ári
● Tekjur vegna sölu
á hálfl eiðurum eru
1.200 milljarðar
USD á ári
● Tekjur vegna sölu
á koltrefj um eru 4
milljarðar USD á ári
Næsta kynslóð orkugeymsla
Sífellt betri tæki eða kerfi sem geyma orku,
þar með taldar rafhlöður.
● Verð liþín-jóna
rafh laðna í rafb íla
hefur lækkað um
40% frá 2009
● Í heiminum er einn
milljarður bíla
● Enn eru 1,2
milljarðar manna
án aðgangs að
rafmagni
● Tekjur vegna neyslu
á olíu og dísel eru
2.500 milljarðar
USD á ári
● Áætlað virði þess
að veita rafmagn til
þeirra heimila sem
eru enn án þess er
100 milljarðar USD
Þrívíddarprentun
Framleiðsla á vörum sem byggir á því prenta lög
hvert ofan á annað eftir þrívíðum tölvulíkönum
● Verð þrívíddarprent-
ara fyrir heimili
hefur lækkað um
90% á fj órum árum
● Tekjur vegna
framleiðslu með
þrívíddarprenturum
hafa fj órfaldast á
áratug
● 320 milljónir
manna vinna við
framleiðslu
● Á hverju ári eru 8
milljarðar leikfanga
framleiddir í heim-
inum
● 11.000 milljarðar
USD eru sá hluti
landsframleiðslu
heimsins sem
byggir á framleiðslu
● Tekjur vegna sölu
á leikföngum í
heiminum eru 85
milljarðar USD á ári
Endurnýjanleg orka
Orkuframleiðsla sem byggir á endurnýjanlegum
orkugjöfum.
● Kostnaður við að
framleiða eitt watt
með sólarrafh löðu
hefur lækkað um
85% frá árinu 2000
● Framleiðslugeta
sólarraforkuvera
og vindraforkuvera
í heiminum hefur
nítjánfaldast frá
árinu 2000
● Á hverju ári nýta
jarðarbúar 21.000
terawattstundir af
rafmagni
● Rafmagnsfram-
leiðsla losar 13
milljarða tonna af
koltvísýringi út í
andrúmsloft ið á
hverju ári
● Virði árlegrar raf-
magnsnotkunar
mannkyns er 3.500
milljarðar USD
● Markaðsvirði
losunarheimilda
koltvísýrings er 80
milljarðar USD
FRAMTÍÐIN Það er erfitt að spá fyrir um hvað framtíðin ber í skauti sér. McKinsey-stofnunin hefur hins vegar gert tilraun til
þess í nýrri skýrslu.
Í DAG
OG
4FALDIR
VILDARPUNKTAR
ICELANDAIR
ALLA HELGINA!
(1.–5. ÁGÚST)
Dæmi: 10.000 kr. áfylling
gefur 600 Vildarpunkta.
-10KR.
ELD
SNE
YTIS
AFS
LÁT
TUR
MEÐ
OLÍ
S-LY
KLIN
UM,
STA
ÐGR
EIÐS
LU-
OG
TVE
NNU
KOR
TI O
LÍS
Til að safna Vildarpunktum Icelandair með Olís-lyklinum
þarf að hafa hann tengdan Visa Icelandair korti,
American Express vildarkorti eða Einstaklingskorti Olís.
Einnig er hægt að safna punktum með Sagakorti.
Nánari upplýsingar um vildarkerfi Olís eru á
olis.is/vidskiptakort/vildarkerfi