Fréttablaðið - 01.08.2013, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 01.08.2013, Blaðsíða 21
FIMMTUDAGUR 1. ágúst 2013 | FRÉTTIR | 21 Dæmi um verðmæti sem gætu orðið fyrir áhrifum * Til dæmis Siri og Google Now. Hlutir tengdir internetinu Vörur og hlutir nýta ódýra nema og rafstýrða virkja sem geta safnað gögnum, sinnt eftirliti, tekið ákvarðanir og hámarkað ferli. ● Tækjum sem geta tengst við önnur tæki hefur fj ölgað um 300% á síðustu fi mm árum ● Verð svokallaðra MEMS-skynjara hefur lækkað um 80% til 90% á síðastliðnum fi mm árum ● Fjöldi hluta sem tengja mætti við internetið í geirum á borð við fl utninga, framleiðslu, heil- brigðisþjónustu og námavinnslu er 1.000 milljarðar ● Rekstrarkostnaður í þeim geirum sem gætu breyst mest: framleiðslu, heil- brigðisþjónustu og námavinnslu, er 36.000 milljarðar USD Bílar sem keyra sig sjálfir Bílar sem geta keyrt án manns við stýrið. ● Árið 2004 gat sigurvegarinn í DARPA Grand Challenge keppni bíla sem keyra sig sjálfi r keyrt 7 mílur af 150 mílna braut ● Árið 2005 keyrðu allir bíl- arnir í DARPA Grand Chellenge samanlagt 1.540 mílur ● Google hefur nú þróað bíl sem keyrir sig sjálfur og hefur samanlegt keyrt rífl ega 300.000 mílur. Google-bíllinn hefur lent í einu slysi en það orsakaðist af mannlegum mistökum. ● Í heiminum er einn milljarður bíla ● Í heiminum eru 450.000 fl ugvélar ● Tekjur í bílageiranum á heimsvísu eru 4.000 milljarðar USD ● Tekjur vegna sölu á fl ug- vélum eru 155 milljarðar USD Háþróuð efni Sérhönnuð efni sem eru ofursterk, ofurlétt, ofurgóðir leiðarar og svo framvegis. ● 1 gramm af nanórörum kostaði 1.000 USD fyrir tíu árum en kostar 50 USD í dag ● Nanórör úr kolefni eru 115 sinnum sterkari en stál sem hlutfall af eigin þyngd ● Jarðarbúar nota 7,6 milljón tonn af kísli á hverju ári ● Jarðarbúar nota 45.000 tonn af koltrefj um á ári ● Tekjur vegna sölu á hálfl eiðurum eru 1.200 milljarðar USD á ári ● Tekjur vegna sölu á koltrefj um eru 4 milljarðar USD á ári Næsta kynslóð orkugeymsla Sífellt betri tæki eða kerfi sem geyma orku, þar með taldar rafhlöður. ● Verð liþín-jóna rafh laðna í rafb íla hefur lækkað um 40% frá 2009 ● Í heiminum er einn milljarður bíla ● Enn eru 1,2 milljarðar manna án aðgangs að rafmagni ● Tekjur vegna neyslu á olíu og dísel eru 2.500 milljarðar USD á ári ● Áætlað virði þess að veita rafmagn til þeirra heimila sem eru enn án þess er 100 milljarðar USD Þrívíddarprentun Framleiðsla á vörum sem byggir á því prenta lög hvert ofan á annað eftir þrívíðum tölvulíkönum ● Verð þrívíddarprent- ara fyrir heimili hefur lækkað um 90% á fj órum árum ● Tekjur vegna framleiðslu með þrívíddarprenturum hafa fj órfaldast á áratug ● 320 milljónir manna vinna við framleiðslu ● Á hverju ári eru 8 milljarðar leikfanga framleiddir í heim- inum ● 11.000 milljarðar USD eru sá hluti landsframleiðslu heimsins sem byggir á framleiðslu ● Tekjur vegna sölu á leikföngum í heiminum eru 85 milljarðar USD á ári Endurnýjanleg orka Orkuframleiðsla sem byggir á endurnýjanlegum orkugjöfum. ● Kostnaður við að framleiða eitt watt með sólarrafh löðu hefur lækkað um 85% frá árinu 2000 ● Framleiðslugeta sólarraforkuvera og vindraforkuvera í heiminum hefur nítjánfaldast frá árinu 2000 ● Á hverju ári nýta jarðarbúar 21.000 terawattstundir af rafmagni ● Rafmagnsfram- leiðsla losar 13 milljarða tonna af koltvísýringi út í andrúmsloft ið á hverju ári ● Virði árlegrar raf- magnsnotkunar mannkyns er 3.500 milljarðar USD ● Markaðsvirði losunarheimilda koltvísýrings er 80 milljarðar USD FRAMTÍÐIN Það er erfitt að spá fyrir um hvað framtíðin ber í skauti sér. McKinsey-stofnunin hefur hins vegar gert tilraun til þess í nýrri skýrslu. Í DAG OG 4FALDIR VILDARPUNKTAR ICELANDAIR ALLA HELGINA! (1.–5. ÁGÚST) Dæmi: 10.000 kr. áfylling gefur 600 Vildarpunkta. -10KR. ELD SNE YTIS AFS LÁT TUR MEÐ OLÍ S-LY KLIN UM, STA ÐGR EIÐS LU- OG TVE NNU KOR TI O LÍS Til að safna Vildarpunktum Icelandair með Olís-lyklinum þarf að hafa hann tengdan Visa Icelandair korti, American Express vildarkorti eða Einstaklingskorti Olís. Einnig er hægt að safna punktum með Sagakorti. Nánari upplýsingar um vildarkerfi Olís eru á olis.is/vidskiptakort/vildarkerfi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.