Fréttablaðið - 01.08.2013, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 01.08.2013, Blaðsíða 38
Metroblaðrið FIMMTUDAGUR 1. ÁGÚST 20134 Gabríel Filipusson Patay ólst upp í landi matgæðinganna, Frakklandi. Síðan hann flutti heim til Íslands hefur heimþráin plagað hann og hugurinn reikar gjarnan til heima- borgar hans, Parísar, þar sem ný- bökuð baguette eru hið daglega brauð. Þeir sem þekkja til vita að béarnais-sósa er ekki það sama og béarnais-sósa. Sósan er raunar upprunnin í Frakklandi, nánar til- tekið í héraðinu Béarn. Gabríel gladdist mjög þegar hann fann Le Grand Béarnais, tvöfaldan hamborgara, á Metro. „Síðan ég smakkaði Le Grand Béarnais er ég ekki lengur með heimþrá. Þetta er gæðaham- borgari og þótt maður leiti víða í Frakklandi finnur maður ekki svona góða ham- borgara,“ segir hann kátur og bætir við: „Það vantar bara rauðvínsglasið.“ Neð- anjarðarlestin í París nefnist einmitt Metro, svo ekki er fjarri lagi að veitingastað- urinn flytji Gabríel í undirmeðvitundinni til heimaborgarinnar. Mænuskaðastofnun Íslands var stofnsett árið 2007 að frumkvæði Auðar Guð- jónsdóttur hjúkrunarfræðings. Dóttir hennar er Hrafnhildur Thoroddsen (Bídó), en hún lenti í slysi árið 1989, þá 16 ára gömul. Þá lamaðist hún fyrir neðan mitti, er metin 100% öryrki og hefur verið óvinnufær síðan. Ásgerður Guðmundsdóttir á Metro er menntaður sjúkraþjálfari og þjálfaði Bídó í nokkur ár. Ásgerður, ásamt öðrum Metro-hlaupurum, ætlar að hlaupa 10 kílómetra til styrktar Mænuskaðastofnun Íslands ( www.isci.is) í Reykjavíkurmaraþoni Ís- landsbanka 24. ágúst. Á heimasíðunni www.isci.is er hægt að lesa nánar um tilgang stofnunarinnar. Um ein og hálf milljón króna safnaðist fyrir Mænuskaðastofnun Íslands í Reykjavíkurmaraþoni árið 2012. „Ég skora á ykkur að heita á okkur af krafti í hlaupinu í ár,“ segir Ásgerður. Nánari upplýsingar má finna á slóðinni www. hlaupastyrkur.is en þar er hægt að fletta upp nafninu Ásgerður Guðmunds- dóttir. Auður Guð- jónsdóttir, Hrafnhildur Thoroddsen (Bídó) og Ásgerður Guðmunds- dóttir gæða sér á góðri máltíð á Metro. MYND/ARNÞÓR Metroland kallast leiksvæðin á Metrostöðunum að Suðurlandsbraut og á Smáratorgi. Þar er fjölbreytt af- þreying í boði fyrir börnin, meðal annars Playstation Vita-leikjatölv- ur og fót- bolta- spil sem þau hafa gaman af að prófa. Í tölvuna eftir mat Hlaupum til góðs Ferðast til Parísar með Metro Styrkjum Mænuskaðastofnun Íslands með áheitum Vinningar Sumarleikur Metro gengur út á að safna stimplum í Metro-ferða- tösku. Krakkar 12 ára og yngri fá af henta Metro-ferðatösku þegar keypt er barnabox. Frá og með öðrum stimpli fá krakkarn- ir glaðning og eftir sjötta stimp- il fer ferðataskan í vinningspott á Metro og er þá möguleiki á enn stærri vinningi. Stimplað er í ferðatöskuna í hvert skipti sem barnabox er keypt. Aðalvinningar verða dregnir út þann 26. ágúst og birtir á Facebook-síðu Metro svo nú er um að gera að gerast vinur þar. Þetta er spennandi leikur fyrir börnin. Sumarleikur fyrir börnin 1. VINNINGUR 4x4 rafmagnsfjórhjól 2. VINNINGUR 4x4 rafmagnsjeppi 3.-10. VINNINGUR Gjafakort fyrir barnamáltíð á Metro. Leikurinn stendur yfir í allt sumar til 26. ágúst. Fylgist einnig með á Facebook undir síðunni okkar metroborgari.Lækið á Metro strax í dag og komist í lukkupottinn. Allir sem læka fara sjálf- krafa í lukkupottinn og verður dreg- ið vikulega. Heppnir fá gjafa-kort á Metro. Safnið stimplum í METRO-ferðatöskuna. Skemmtilegur vinningur í hvert skipti sem barna-box er keypt. Metro-taskan1 Metro junior ís í bikar 2 3 Frizz-sumar- drykkurinn Metro junior randís í bikar Ferð í klessubíl 45 6 Emmessís
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.