Fréttablaðið - 01.08.2013, Blaðsíða 38
Metroblaðrið FIMMTUDAGUR 1. ÁGÚST 20134
Gabríel Filipusson Patay ólst upp í
landi matgæðinganna, Frakklandi.
Síðan hann flutti heim til Íslands
hefur heimþráin plagað hann og
hugurinn reikar gjarnan til heima-
borgar hans, Parísar, þar sem ný-
bökuð baguette eru hið daglega
brauð.
Þeir sem þekkja til vita að
béarnais-sósa er ekki það sama og
béarnais-sósa. Sósan er raunar
upprunnin í Frakklandi, nánar til-
tekið í héraðinu Béarn.
Gabríel gladdist mjög þegar
hann fann Le Grand Béarnais,
tvöfaldan hamborgara, á Metro.
„Síðan ég smakkaði Le Grand
Béarnais er ég ekki lengur með heimþrá. Þetta er gæðaham-
borgari og þótt maður leiti víða í Frakklandi finnur maður ekki svona góða ham-
borgara,“ segir hann kátur og bætir við: „Það vantar bara rauðvínsglasið.“ Neð-
anjarðarlestin í París nefnist einmitt Metro, svo ekki er fjarri lagi að veitingastað-
urinn flytji Gabríel í undirmeðvitundinni til heimaborgarinnar.
Mænuskaðastofnun Íslands var stofnsett árið 2007 að frumkvæði Auðar Guð-
jónsdóttur hjúkrunarfræðings. Dóttir hennar er Hrafnhildur Thoroddsen
(Bídó), en hún lenti í slysi árið 1989, þá 16 ára gömul. Þá lamaðist hún fyrir
neðan mitti, er metin 100% öryrki og hefur verið óvinnufær síðan.
Ásgerður Guðmundsdóttir á Metro er menntaður sjúkraþjálfari og þjálfaði
Bídó í nokkur ár.
Ásgerður, ásamt öðrum Metro-hlaupurum, ætlar að hlaupa 10 kílómetra til
styrktar Mænuskaðastofnun Íslands ( www.isci.is) í Reykjavíkurmaraþoni Ís-
landsbanka 24. ágúst. Á heimasíðunni www.isci.is er hægt að lesa nánar um
tilgang stofnunarinnar.
Um ein og hálf milljón króna safnaðist fyrir Mænuskaðastofnun Íslands í
Reykjavíkurmaraþoni árið 2012. „Ég skora á ykkur að heita á okkur af krafti
í hlaupinu í ár,“ segir Ásgerður. Nánari upplýsingar má finna á slóðinni www.
hlaupastyrkur.is en þar er hægt að fletta upp nafninu Ásgerður Guðmunds-
dóttir.
Auður Guð-
jónsdóttir,
Hrafnhildur
Thoroddsen
(Bídó) og
Ásgerður
Guðmunds-
dóttir gæða
sér á góðri
máltíð á
Metro.
MYND/ARNÞÓR
Metroland kallast leiksvæðin á
Metrostöðunum að Suðurlandsbraut
og á Smáratorgi. Þar er fjölbreytt af-
þreying í boði fyrir börnin, meðal
annars Playstation
Vita-leikjatölv-
ur og fót-
bolta-
spil sem
þau
hafa
gaman
af að
prófa.
Í tölvuna eftir mat
Hlaupum
til góðs
Ferðast til Parísar með Metro
Styrkjum Mænuskaðastofnun
Íslands með áheitum
Vinningar
Sumarleikur Metro gengur út á
að safna stimplum í Metro-ferða-
tösku. Krakkar 12 ára og yngri
fá af henta Metro-ferðatösku
þegar keypt er barnabox. Frá og
með öðrum stimpli fá krakkarn-
ir glaðning og eftir sjötta stimp-
il fer ferðataskan í vinningspott
á Metro og er þá möguleiki á enn
stærri vinningi.
Stimplað er í ferðatöskuna
í hvert skipti sem barnabox er
keypt.
Aðalvinningar verða dregnir
út þann 26. ágúst og birtir á
Facebook-síðu Metro svo nú er um
að gera að gerast vinur þar. Þetta
er spennandi leikur fyrir börnin.
Sumarleikur fyrir börnin
1. VINNINGUR
4x4 rafmagnsfjórhjól
2. VINNINGUR
4x4 rafmagnsjeppi
3.-10. VINNINGUR
Gjafakort fyrir barnamáltíð á Metro.
Leikurinn stendur yfir í allt
sumar til 26. ágúst. Fylgist einnig
með á Facebook undir síðunni okkar metroborgari.Lækið á Metro strax í dag og komist í
lukkupottinn. Allir sem læka fara sjálf-
krafa í lukkupottinn og verður dreg-
ið vikulega. Heppnir fá gjafa-kort á Metro.
Safnið stimplum í METRO-ferðatöskuna. Skemmtilegur vinningur í hvert skipti sem barna-box er keypt.
Metro-taskan1
Metro junior ís
í bikar
2
3
Frizz-sumar-
drykkurinn
Metro junior
randís í bikar
Ferð í klessubíl
45
6 Emmessís