Skessuhorn


Skessuhorn - 19.12.2007, Page 4

Skessuhorn - 19.12.2007, Page 4
4 MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER Kirkjubraut 54-56 - Akranesi Sími: 433 5500 Skessuhorn kemur út alla miðvikudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14:00 á þriðjudögum. Auglýsendum er bent á að panta auglýsingapláss tímanlega. Skilafrestur smáauglýsinga er til 12:00 á þriðjudögum. Blaðið er gefið út í 3.000 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu. Áskriftarverð er 1400 krónur með vsk á mánuði en krónur 1300 sé greitt með greiðslukorti. Elli­ og örorkulíf.þ. greiða kr. 1050. Verð í lausasölu er 400 kr. SKRIFSTOFA BLAÐSINS ER OPIN KL. 9-16 ALLA VIRKA DAGA Útgefandi: Skessuhorn ehf. ­ 433 5500 skessuhorn@skessuhorn.is Ritstj. og ábm. Magnús Magnúss. 894 8998 magnus@skessuhorn.is Blaðamenn: Alfons Finnsson, Snæfellsnesi 893 4239 alfons@skessuhorn.is Birna G Konráðsdóttir 864­5404 birna@skessuhorn.is Magnús Magnúss. 894 8998 magnus@skessuhorn.is Þórhallur Ásmundsson th@skessuhorn.is Augl. og dreifing: Hekla Gunnarsd. 821 5669 hekla@skessuhorn.is Davíð Sigurðsson 894 0477 david@skessuhorn.is Umbrot: Ómar Örn Sigurðsson augl@skessuhorn.is Bókhald og innheimta: Guðbjörg Ólafsdóttir bokhald@skessuhorn.is Leiðarinn Á tíma mót um eins og þeim sem framund an eru er sjálf sagt að staldra við og velta því fyr ir sér hvað nýtt ár gæti bor ið í skauti sínu. Þó að ég sé frjáls­ lega vax inn er ekki þar með sagt að ég sé spá mann lega vax inn og á kvað því að leita að stoð ar. Kvöld stund eina fyr ir skömmu bank aði ég uppá hjá spá­ konu einni og spurði hvort hún treysti sér til að spá fyr ir um þró un mála á Vest ur landi og í lands mál un um 2008. Það var sest nið ur í ró leg heit un­ um með jurta te við ang an reyk els is suð rænna landa. Kon an, sem kom in er nokk uð við ald ur, sam þykkti að hún yrði köll uð Völva Vest ur lands og hefst hér frá sögn af sam fund um okk ar í stuttri sam an tekt. Strax í upp hafi sagð ist völv an skynja að í bú ar Vest ur lands ætli sér á nýju ári að taka ýmis mál fast ari tök um en þeir hafa gert fram til þessa. „Það háir ykk ur hversu heim ótt ar leg ir þið eruð í mörgu sem þið tak ið ykk ur fyr ir hend ur eða ger ið alls ekki. Nokkr ir ein stak ling ar munu á ár inu sýna drift í mál um sem ykk ur snert ir og beita þrýst ingi til að fylgja eft ir fram­ fara mál um,“ sagði Völv an. Að spurð um hvort hún gæti út skýrt þetta nán­ ar sagði hún: „Ykk ur finnst t.d. mörg um að lands hlut inn sitji eft ir í sam­ göngu bót um. Það er rétt. Ég sé að á næsta ári verð ur stofn að ur þrýsti hóp ur sem lík lega fær heit ið Sam staða Vest ur lands. Þau sam tök munu beita þrýst­ ingi, ýta á rík is vald ið um tvö föld un Vest ur lands veg ar, Sunda braut og gjald­ frjáls Hval fjarð ar göng. Í bú ar ann arra jað ar svæða hafa til þessa ver ið sýnu dug legri í sinni hags muna gæslu,“ sagði Völv an. Þá nefn ir hún stað bundn­ ari mál: „Í Borg ar byggð mun um ræða um fram tíð stór eigna sveit ar fé lags­ ins verða all nokk ur á ár inu. Menn vilja þó ekki selja þess ar eign ir en krefj­ ast þess að þær beri meiri á vöxt. Á ut an verðu Snæ fells nesi taka heima menn vatns mál í eig in hend ur enda sjá þeir að ekki þýð ir að treysta um of á ut an­ að kom andi. Í fleiri mál um upp götva Snæ fell ing ar að fleiri fisk ar finn ast en þeir sem synda í sjón um.“ Hún seg ir að órói verði á stjórn ar heim il inu. „Þó rík is stjórn in sé ekki göm­ ul þá hrikt ir í stoð um henn ar. Hún held ur sam starf inu á fram í skjóli sterks meiri hluta, þó að kær leik ann vanti á köfl um. Lík lega draga tveir ráð herr ar sig í hlé og nýir koma í þeirra stað. Gott ef Skaga mað ur fær ekki í kjöl far ið aukna veg tyllu. Þá blása kald ir vind ar milli Seðla bank ans og stjórn ar ráðs ins og menn verða ekki á eitt sátt ir í efna hags stjórn un inni. Um ræð an um evr­ una kemst í há mæli og alltaf eru þeir færri sem verja veika og litla krónu og sam hliða því ræða menn af al vöru Evr ópu sam bandsum sókn. Í miðl ungs­ stór um stjórn mála flokki mun kona taka við stjórn ar taumun um.“ Að spurð um fram tíð hús bónd ans á Bessa stöð um býst Völv an við að Ó laf­ ur Ragn ar dragi sig í hlé þó það kitli hann að halda á fram. „Það verða fjór­ ir sem gefa kost á sér til for seta kjörs, tveir af hvoru kyni. Kona hef ur vinn­ ing inn.“ Að lok um spyr ég Völv una hvort ó vænt mál muni koma upp sem snerti Vest lend inga sér stak lega. Hún er lengi til svars en seg ir þó: „Það er tvennt sem ég sé. Í fyrsta lagi munu menn í al vöru taka upp um ræðu um aukna sam ein ingu sveit ar fé laga. Sitt sýn ist hverj um eins og alltaf í við kvæm um mál um sem snerta bæði á hrif og pen inga. Bolt inn byrj ar hins veg ar að rúlla og orð eru til alls fyrst. Lík leg munu menn leggja til að í stað 10 sveit ar­ fé laga nú verði þeim fækk að nið ur í tvö eða þrjú í mesta lagi. Það verð­ ur hins veg ar ekki fyrr en eft ir 8­10 ár. Í öðru lagi mun það koma flest um á ó vart sá mikli fólks flótti sem verð ur frá höf uð borg ar svæð inu. Þar kem­ ur Vest ur land sterk ar inn en und an far in ár og þensl an verð ur mest þar árið 2008.“ Að svo mæltu þakk aði ég Völvu Vest ur lands fyr ir og kvaddi margs vís­ ari um ó orðna tíma. Les end um Skessu horns færi ég bestu kveðj ur og von um gleði leg jól og frið sæld um há tíð irn ar. Magn ús Magn ús son Völva Vest ur lands Þeir sem áttu leið fyr ir Jök ul í sum ar sem leið tóku eft ir því hvað mik ill kraft ur var í fram kvæmd um við end ur bygg ingu þjóð veg ar ins um Þjóð garð inn Snæ fells jök ul frá Sax­ hóli að Dag verð ará. Ríf lega ell efu kíló metra kafli frá Sax hóli að Purk­ hól um hef ur ver ið upp byggð ur og frá geng inn með klæðn ingu. Helm­ ing ur þess sem eft ir er að vinna af verk efn inu, um sex kíló metr ar er nú að verða til bú inn und ir klæð­ ingu. Er á ætl að að þess ari vega gerð fyr ir Jök ul verði lok ið á vor dög um á næsta ári. Þá verð ur veg ur með bundnu slit lagi kom inn hring inn um Snæ fells nes. Verk taka fyr ir tæk­ ið Stafna fell ehf er verk taki. mm Hæsti rétt ur hef ur í ný leg um dómi sýkn að mann á Akra nesi um kyn ferð is lega mis notk un gegn stjúp dótt ur sinni. Þá er rík is sjóði gert að greiða all an sak ar kostn­ að af mál inu. Hæsti rétt ur vís ar frá dómi Hér aðs dóms Vest ur lands sem dæmdi mann inn í 12 mán aða fang­ elsi, þar af níu mán uði skil orðs­ bundna og til greiðslu 600 þús­ unda króna í miska bæt ur til þol­ and ans, auk greiðslu máls kostn að­ ar. Hæsti rétt ur bygg ir dóm sinn á að sönn una byrð in sé ekki nægj­ an leg á hend ur mann in um, tíma­ setn ing ar ekki nógu ná kvæm ar og sam ræmi ekki nægj an legt í fram­ burði vitna í mál inu. Fimm dóm­ ar ar kváðu upp dóm inn í Hæsta­ rétti. Einn þeirra Ingi björg Bene­ dikts dótt ir skil aði sér at kvæði. Hún vildi stað festa dóm hér aðs dóms en lengja refs ingu hins á kærða um þrjá mán uði. At vik in sem um ræð ir eiga að hafa gerst fyr ir 5­6 árum þeg ar stúlk an var 10­11 ára. Í sam tali við Skessu horn seg ist stúlk an enn vera að vinna úr þessu mál um og sæk­ ir við töl til Stíga móta. Hún seg ist upp lifa dóm Hæstarétt ar eins og að kast, líkt og hún hafi orð ið fyr­ ir af hendi stjúp föð ur síns á sín um tíma. þá Bæj ar stjórn Akra ness og sveit­ ar stjórn Hval fjarð ar sveit ar hafa sam þykkt sam starfs samn inga milli sveit ar fé lag anna, sem sagt var upp í byrj un árs ins og hafa ver ið í end­ ur skoð un síð ustu mán uði. Samn­ ing arn ir verða und ir rit að ir í bæj ar­ þing sal Akra nes kaup stað ar á morg­ un. Akra nes kaup stað ur og Hval­ fjarð ar sveit skip uðu á fyrri hluta árs ins starfs hóp til að end ur skoða sam starfs samn inga milli sveit ar fé­ lag anna, þar á með al skipu lags skrár tveggja sam eign ar stofn ana, Dval­ ar heim il is ins Höfða og Byggða­ safns ins í Görð um. Starfs hóp ur inn skil aði end an leg um til lög um sín­ um til sveit ar stjórn anna 12. des em­ ber s.l. Sam starfs samn ing arn ir eru, auk fyrr nefndra skipu lag s kráa fyr­ ir Dval ar heim il ið Höfða á Akra­ nesi og Byggða safns ins í Görð um, um bruna varn ir og eld varn ar eft ir­ lit, um ýmis mál efni á sviði fé lags­ og í þrótta mála, um fé lags starf aldr­ aðra, um með ferð og eyð ingu sorps og um rekst ur tón list ar skóla. Samn ing arn ir eru að meg in stofni til end ur nýj un á fyrri samn ing um en far ið hef ur ver ið sér stak lega ofan í kostn að ar skipt ingu milli sveit ar fé­ lag anna vegna við kom andi rekstr­ ar. „Með þess um samn ing um hef­ ur mik ið og öfl ugt sam starf sveit ar­ fé lag anna enn ver ið treyst í sessi,“ seg ir í til kynn ingu frá sveit ar fé lög­ un um. Sam starfs hóp inn skip uðu þau Gísli S. Ein ars son bæj ar stjóri og Karen Jóns dótt ir for mað ur bæj­ ar ráðs frá Akra nes kaup stað og frá Hval fjarð ar sveit Ein ar Örn Thor­ laci us sveit ar stjóri og Hall freð ur Vil hjálms son odd viti. þá Sveit ar stjórn Dala byggð ar á kvað á fundi sín um í gær, þriðju dag að úr elda slát ur hús ið í Búð ar dal. Styrk ur til úr eld ing ar, 30 millj ón ir króna, stend ur til boða til 31. des­ em ber og því varð að taka á kvörð un fyr ir þann tíma. Á auka fundi sveit­ ar stjórn ar sem hald inn var 5. des­ em ber sl. var þetta mál efni á dag­ skrá. Full trú ar Vinstri hreyf ing ar­ inn ar græns fram boðs ósk uðu eft ir lengri tíma til að taka á kvörð un um mál ið og var því á kveð ið að fresta af greiðsu og taka mál ið form lega á dag skrá á fundi 18. des em ber, eins og áður seg ir. Þrjár leið ir voru í stöð unni að mati sveit ar stjórn ar­ manna. Að auka hluta fé, setja fyr ir­ tæk ið í gjald þrot og að fá 30 millj­ ón ir í úr eld ingu, sem til boða stóðu. Sú leið var val in. Sam kvæmt heim­ ild um Skessu horns greiddu full­ trú ar VG at kvæði á móti til lög­ unni. Hall dór Hró ar sem mætti frá KPMG á auka fund inn taldi að sú leið sem val in var væri heppi leg ust fyr ir Dala byggð. bgk Í könn un sem miss er is hóp ur við Há skól ann á Bif röst gerði í haust og lauk með viða mik illi skýrslu í lið inni viku, voru bú ferla flutn ing­ ar kvenna frá höf uð borg ar svæð inu til jað ar svæða borg ar inn ar kann að­ ir. Þar kem ur m.a. fram að kon ur telja að Vest ur land sé síðri val kost­ ur en önn ur „jað ar svæði“ frá höf­ uð borg ar svæð inu. Sam kvæmt þess­ ari könn un hef ur gjald taka í Hval­ fjarð ar göng in mik il á hrif, þar sem rúm lega helm ing ur svar enda tel­ ur hana standa í vegi fyr ir bú ferla­ flutn ing um til Vest ur lands. Einnig virð ist sem kon urn ar setji fyr ir sig meinta fjar lægð frá höf uð borg­ ar svæð inu, þó svo að styttra sé á Akra nes en t.d. á Sel foss. Al mennt lit ið virð ast kon urn ar ekki vilja leita lengra frá höf uð borg ar svæð inu en 50­60 km, sem seg ir að Borg ar­ nes sé of langt í burtu, eða 74 km fjar lægð frá borg inni. Vega lengd dreg ur því úr á sókn þang að, hvað sem síð an verð ur þeg ar/ef Sunda­ braut verð ur að veru leika. Nið ur­ staða hóps ins úr könn un inni gef ur ríka á stæðu til að ætla að gjald taka í Hval fjarð ar göng in sé orð in mik­ il tíma skekkja með til liti til „eðli­ legr ar“ bú setu þró un ar á Vest ur­ landi. Einnig séu vænt an leg ar sam­ göngu bæt ur, Sunda braut og end­ ur gerð Vest ur lands veg ar, far in að virka heft andi fyr ir bú setu þró un ina á Vest ur landi. Við fangs efn ið í verk efni miss­ er is hóps ins á Bif röst var sem áður seg ir að greina helstu á stæð ur bú­ ferla flutn inga kvenna frá höf uð­ borg ar svæð inu til jað ar svæða þess, auk þess að greina hvers vegna á sókn hef ur ver ið minni á Vest ur­ land en til Suð ur lands og Suð ur­ nesja. Gerð ur var spurn ing ar listi sem send ur var til 600 kvenna er flust höfðu frá höf uð borg ar svæð inu til Suð ur lands og Suð ur nesja. Nið­ ur stöð ur sýna að lægra hús næð is­ verð, barn vænt um hverfi og stress­ leysi séu helstu á stæð ur fyr ir bú­ ferla flutn ing um til jað ar svæð anna. Vest ur land verð ur síð ur fyr ir val­ inu hjá svar end um af tveim ur fyrr­ greindu á stæð un um, gjald tök unni í göng in og fjar lægð frá höf uð borg­ ar svæð inu, auk þess sem ætt ingj ar og vin ir eru þá líka of fjarri. Í spurn inga list an um um helstu á stæð ur fyr ir bú ferla flutn ing un­ um er efst á blaði þrjú at riði, sem eru sam an lagt vega 51%. Lang­ flest ir nefna lágt hús næð is verð utan Reykja vík ur sem á stæðu fyr ir flutn­ ing um í jað ar byggð ir, eða 27%. Næst á eft ir kem ur síð an barn­ vænna um hverfi í 13% til vika og þar á efitr þeir sem vilja losna úr stressi höf uð borg ar inn ar, eða 11%. At hylgis vert er að tæp lega helm ing­ ur svar enda er að mestu leiti upp­ ald ir á höf uð borg ar svæð inu og eru þeir því ekki að sækja í sína heima­ byggð. Einnig er at hygl is vert hvað ná lægð við ætt ingja og vini er mik­ il væg ur þátt ur í vali fólks. þá Vest ur land síðri kost ur en önn ur jað ar svæði frá borg inni Slát ur hús ið í Döl um úr elt Sam starfs samn ing arn ir und ir rit að ir á morg un Hæsti rétt ur sýkn ar stjúp föð ur Hringn um verð ur brátt lok að Stafna fells menn að störf um í Purk hóla- brekkunni.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.