Skessuhorn


Skessuhorn - 19.12.2007, Blaðsíða 20

Skessuhorn - 19.12.2007, Blaðsíða 20
20 MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER Eitt sinn var rúss nesk ur rit höf und ur á leið heim til sín síðla dags. Þetta var eft ir Októ ber bylt ing­ una og trú ar brögð in áttu í vök að verj ast. Hvert sem lit ið var mátti sjá vegg spjöld með slag orð­ um Karls Marx „trú ar brögð in eru óp í um fólks­ ins.“ Rit höf und ur inn á kvað að leigja sér vagn til að kom ast heim til sín. Í þann mund er þeir lögðu af stað benti ek ill inn hon um á vegg spjöld in og sagði: „Mik ið er þessi full yrð ing um trú ar brögð­ in rétt. Ég þurfti t.d. að fara til lækn is um dag­ inn og ótt að ist sárs auk ann. Lækn ir inn gaf mér þá nokkra dropa af óp í um og ég fann ekk ert til. Eins er það með trú ar brögð in. Þeg ar þú upp lif ir erf ið­ ar stund ir og ert dap ur, get ur þú beð ið svo lít ið til Guðs og líf ið verð ur strax þol an legra.“ Í raun inni má segja að þessi rök semd ar færsla ekils ins hafi ekki al veg ver ið út í hött. Þó með þeirri mik il vægu und an tekn ingu að óp íum neysla dreg ur smátt og smátt úr lífs krafti ein stak lings­ ins með eyð ing ar mætti eit urs ins. Lif andi trú ar líf, þar sem bæn in er í fyr ir rúmi eyð ir hins veg ar ekki, held ur efl ir mann inn og gef ur hon um kraft. Nú á að ventu und ir búa millj ón ir manna jóla­ há tíð ina um heim all an. Sam ein ast um að fagna fæð ing ar há tíð frels ar ans. Gjöra dyrn ar breið ar og hlið ið hátt svo kon ung ur heims ins megi ganga inn og snerta hjörtu og veita kær leik ans anda í til veru manna. Sem krist in þjóð hafa Ís lend ing ar geng ið með Kristi. Sem sam ferða menn og eft ir fylgj end ur Krists, hafa þeir stað ið sam an af sér storma lið­ inna alda í harð býlu landi. Storma sem hafa dýpk­ að sam eig in lega reynslu þeirra. Sam an hafa þeir geng ið, er á föll og sorg ir hafa dun ið yfir. Á stund­ um þeg ar svo virð ist sem jafn vel ramm gerð fjöll in fær ist úr stað. Þannig hef ur sam hygð þjóð ar inn­ ar ver ið byggð á bjargi. Sam eig in legu bjargi sam­ stöðu og kær leika. Í hverf ul um heimi er mik il vægt að eiga þannig tengsl, eiga hvert ann að og Guð og stilla strengi sál ar inn ar í rétt hljóm fall við Guð og menn. Það ger um við fyr ir Jesú Krist, ljós ið sem vitj ar okk ar og ber birtu að hjört um. Hann ber með sér birt una sem lýs ir upp von ina um ei líft líf. Því jól­ in benda til kross ins og upp risunn ar. Sig ur stund­ ar inn ar og við lút um þess vegna jöt unni í gleði og þökk, á jól um og æv in lega. Jóla há tíð in er ekki til þess ætl uð að hjálpa okk ur að hverfa um stund, úr þess um heimi inn í í mynd­ aða ver öld engla og fjár hirða, hvað þá hlut leys is og doða, líkt og slag orð Marx ista boð uðu. Nei, jól in eru veru leiki, hér og nú og alltaf. Lif andi veru leiki og í ein faldri frá sögn inni af fæð ingu frels ar ans býr kynn gi magn að hug boð um meiri leynd ar dóm en aug að fær séð og eyrað nem ur. En hjart að skynj­ ar! Leynd ar dóm inn mesta. Að Guð gerð ist mað­ ur í heimi manna. Guð gefi ykk ur gleði lega jóla há tíð og frið í hjörtu. Ragn heið ur Kar ít as Pét urs dótt ir Sókn ar prest ur LJÓS HEIMS INS Jólahugvekja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.