Skessuhorn - 19.12.2007, Blaðsíða 58
58 MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER
Víví Kristó berts dótt ir á ætt ir
sín ar að rekja til Fær eyja og Vest
fjarða. Hún kom sautján ára í Búð
ar dal og ætl aði sér að vera þar í eitt
ár. Síð an eru lið in 51 ár og enn hef
ur hún ekki yf ir gef ið Búð ar dal inn.
Þeg ar ást in ber að dyr um er held
ur ekki spurt um á ætl an ir, menn
stokka spil in upp á nýtt. Tíð inda
menn Skessu horns litu með Víví
yfir far inn veg.
Fær eysk hús hjálp
Víví fædd ist á Vest fjörð um, en
fað ir henn ar var ætt að ur úr Álfta
firði, hann hét Kristó bert Rós
inkars son. Móð ir henn ar, Olevina
Krist ína Berg, var Fær ey ing ur og
hafði kom ið hing að ung til vinnu.
Börn in for eldr anna urðu þrjár dæt
ur, tvær búa á Ís landi og ein í Dan
mörku, þar er Víví elst. „ Mamma
var stofu stúlka hjá hjón um í Þórs
höfn sem voru vina fólk Ótt ars Ell
ing sen. Í gegn um þau tengsl kom
hún til Ís lands og vann sem hús
hjálp. Í þá daga voru hús mæð
ur með hús hjálp, ó líkt því sem er
í dag,“ seg ir Víví. „Jæja, þær höfðu
þó ekki þessi heim il is tæki sem við
búum við í dag þannig að lík lega
kem ur þetta út á eitt. Ég bjó í Súða
vík til þriggja ára ald urs en flutti þá
með fjöl skyld unni á Ísa fjörð. Þar
ólst ég upp og átti ynd is leg æsku
ár.“
Víví lang aði að mennta sig, sem
ekki var hlaup ið að fyr ir ung ar
stúlk ur á þess um árum. Sautján ára
göm ul ætl aði hún sér að fara suð
ur í nám, en samdi við föð ur sinn
um að fá að vera eitt ár í Búð ar dal
og sjá svo til. „ Pabbi vildi að ég færi
á Bif röst en ég hafði ekki nokkurn
á huga á því, vildi fara í mennta
skóla. Ég fékk vinnu á skrif stofu
Kaup fé lags Hvamms fjarð ar og ætl
aði að vera þar í eitt ár. Hins veg
ar varð ég við loð andi skrif stof una í
þrett án ár og enn er ég ekki far in
suð ur til náms.“
Af skekkt byggð ar lag
Ísa fjörð ur var á þess um árum
mik ið menn ing ar pláss og Víví
fannst ekki auð velt að koma í Dal
ina. Sveit in var af skekkt og nokk uð
aft ur úr. Breyt ing ing var því mik
il. „Þeg ar ég kom hing að var ljósa
mót or í þorp inu. Raf magn til heim
il is var skammt að frá klukk an 13 til
18 á mið viku dög um og að eins leng
ur á laug ar dög um. Þær kon ur sem
áttu straujárn og þvotta vél til dæm
is gátu not að þau tól á þess um tíma.
Öll ljós voru slökkt klukk an 20,
nema á laug ar dög um þá var hægt
að hafa kveikt til mið nætt is. Ég var
óvön þessu og þurfti nokkurn tíma
til að venj ast myrkr inu. Hér var
ekk ert frysti hús og ekki frystikist ur
á heim il um. Þetta voru mik il við
brigði fyr ir mig frá því sem ég átti
að venj ast fyr ir vest an. Eins hafði ég
mik ið ver ið í Fær eyj um og þar voru
menn komn ir mun fram ar, nær því
sem ger ist í dag.“
Þeg ar Víví kom í Búð ar dal var
þorp ið fá mennt. Að eins voru kom
in þrjú hús uppi á Barði, hin voru
öll nið ur við sjó. Ein staka sveita bær
var með rafs stöð, ann ars var ekk
ert raf magn í sveit un um, frem ur en
í þorp inu. Þótt um hverf ið og lífs
skil yrð in væru ger ó lík því sem Víví
þekkti fyr ir lík aði henni mjög vel að
koma í Dal ina. „Reynd ar hef ur mér
alltaf þótt Dala menn vera full l ok
að ir og ekki nógu opn ir við ó kunn
uga. En þeir eru ynd is legt fólk.
Fyr ir fram var ég búin að gera mér
grein fyr ir því að þetta yrði öðru vísi
en ég ætti að venj ast og var því til
bú in í skemmti legt æv in týri. En ég
er viss um að mörg um hef ur þótt ég
of frek og tala of mik ið.“
Fjöl skylda stofn uð
Það má færa fyr ir því nokk
uð gild andi rök að það hafi ekki
dreg ið úr á huga hinn ar ungu vest
firsku stúlku á að lengja dvöl sína
í Döl um að þar kynnt ist hún lífs
föru nauti sín um. Það var Heið ar
Pálma son frá Svarf hóli í Lax ár dal,
hrein rækt að ur Dala mað ur er vildi
hvergi ann ars stað ar vera. Þau Víví
gengu í hnapp held una árið 1958
og eign uð ust tvö börn, Kristó bert
Óla sem fædd ist það ár og Díönu
Ósk sem fædd ist árið 1970 og eru
barna börn in orð in sex. Heið ar
lést í árs byrj un árið 1980 eft ir erf
ið veik indi. Fyrstu þrjú ár ungu
hjón anna bjuggu þau á föð ur leifð
Heið ars á Svarf hóli. „Við í hug uð
um jafn vel að taka við bú skap þar
en úr því varð ekki. Við reist um
okk ur því hús í Búð ar dal og þar bý
ég enn. Þeg ar við vor um að byggja
gerði Heið ar mest allt sjálf ur í hús
inu, fékk reynd ar með sér smið frá
Reyk holti til að slá upp. Hann kom
hins veg ar ekki ná lægt raf magn inu,
vildi hafa það allt tipp topp þannig
að hann fékk fag menn í það. Ég hef
stund um hleg ið að því að strák ur
inn okk ar varð síð an raf virki þannig
að þeir tveir sam ein að ir í einn eru
full kom inn iðn að ar mað ur,“ seg
ir Víví hlæj andi. „Heið ar vann hjá
Kaup fé lagi Hvamms fjarð ar fyrstu
árin okk ar hér og síð an hjá Bún að
ar banka Ís lands. Jafn framt var hann
hér aðs lög reglu þjónn frá 1957 og
slökkvi liðs mað ur. Seinna varð hann
svo slökkvi liðs stjóri.“
Víví og Heið ar voru með bú skap
sam hliða annarri vinnu í Búð ar dal
frá 1962 til 1977, kind ur og seinna
hesta, fyr ir börn in. Fjár hús in stóðu
rétt fyr ir inn an Búð ar dal og voru
not uð allt til árs ins 1993. Þá voru
þau rif in þar sem átti að setja upp
leir verk smiðju sem varð aldrei af.
Veð ur at hug an ir
Á ár un um 1962 til 1969 sá Víví
um veð ur at hug an ir fyr ir Veð ur
stofu Ís lands. Veðr ið var tek ið fjór
um sinn um á sól ar hring og hringt
í gegn um sím stöð ina á Borð eyri
á þeim tíma sól ar hrings ins þeg
ar stöð in í Búð ar dal var lok uð. „Á
vet urna þurfti að vakna klukku
tíma fyr ir af lest ur til að þýða raka
mæl inn. Hann varð að vera ný
fros inn þeg ar les ið var af hon um.
Þetta þýddi til dæm is að þeg ar voru
þorra blót eða aðr ar skemmt an ir
sem stóðu framund ir morg un, hélt
mað ur sér vak andi því ekki tók því
að fara að sofa áður en veðr ið var
tek ið. Þá var bara sest við prjón a
na eða skellt í eitt brauð þar til tími
kom að taka morg un veðr ið.“
Fjöru tíu ára ekkja
Eins og fram hef ur kom ið lést
Heið ar 1980. Hann var greind ur
með krabba mein í des em ber og lést
í febr ú ar árið eft ir. Þetta var gíf ur
legt högg því á þess um tíma voru
þau hjón loks far in að sjá fyr ir end
ann á baslinu, eins og sagt er. Börn
in voru ekki far in að heim an og
Víví var að eins fer tug. Fjár hags
að stoð og trygg ing ar voru held ur
ekki eins og ger ist í dag. Litl ar bæt
ur og í stutt an tíma. „Það er gott
að búa í litlu sam fé lagi þar sem all ir
þekkja alla, þeg ar svona á föll dynja
yfir mann. Við Heið ar vor um svo
sam rýmd og sam an í svo mörgu
að skell ur inn var enn meiri þess
vegna. Ég var bara í 50% vinnu
þeg ar hann dó og varð auð vit að
að auka við hana á ein hvern hátt.
Þetta starfs hlut fall var nóg með an
beggja naut við. Eina ráð ið sem ég
hafði var að reyna að ýta eig in van
líð an til hlið ar og standa mig fyr
ir börn in. Dótt ir mín átti eft ir að
ferm ast og mennta sig og þau bæði
að gift ast og eign ast börn. Mað
ur lét börn in ganga fyr ir og á kvað
að hugsa um sjálf an sig seinna. Svo
kem ur þetta seinna kannski aldrei,
þú veist hvern ig það er.“
Fé lags líf
Víví hef ur alla tíð ver ið vön því
að taka þátt í öfl ugu fé lags starfi.
Hún kynnt ist því strax á Ísa firði
og ekki varð breyt ing á því þeg
ar hún kom í Búð ar dal. „Ég vaf
str aði í alls kyns hlut um. Við héld
um fyrsta þorra blót ið hérna í lok
sjötta ára tug ar ins svo dæmi sé tek
ið. Þá var hér einn bridds klúbb ur,
en ég hef nú aldrei ver ið mik ið fyr ir
spila mennsku. Ég kenndi hins veg
ar handa vinnu í skól an um og all
ir krakk arn ir voru sam an hjá mér í
tím um. Marg ur merk ur Dala mað
ur inn hef ur lært að stoppa í sokka í
tím um hjá mér og ekki orð ið meint
af. Svo kenndi ég fönd ur hjá eldri
borg ur um frá 1988 til 90. Fólk var
mun meira í heim sókn um á þess um
árum, áður en fjöl miðl arn ir urðu
svona fyr ir ferð ar mikl ir. Nú hef ur
eng inn tíma til að rækta vin átt una,
en á árum áður vor um við alltaf í
kaffi boð um og heim sókn um. Kon
ur unnu meira heima á þess um tíma
þannig að það hef ur einnig breyst.
Árið 1961 var byrj að að reisa fé lags
heim il ið Dala búð. Við hjón in tók
um virk an þátt í því og rák um fé
lags heim il ið fyrstu árin. Þá var allt
gert í sjálf boða vinnu í sönn um ung
menna fé lags anda. Haldn ar voru
kvöld vök ur, kvik mynda sýn ing ar og
ýms ar upp á kom ur, allt í sjálf boða
starfi og eng inn tók krónu fyr ir
neitt, hvorki vinnu né ann að. Það
voru all ir svo á nægð ir með fé lags
heim il ið að fólki þótti ekki nema
sjálf sagt að leggja sitt af mörk um.
Okk ur fannst það hálf hinseg in þeg
ar næsta kyn slóð tók við og fór að
þiggja laun fyr ir vinnu sína. Svona
er þetta, tíð ar and inn breyt ist og
mað ur verð ur bara að læra á það.“
Að spurð seg ist Víví aldrei hafa
geng ið í kven fé lag, hef ur ekki
haft á huga á því. Hins veg ar hef
ur hún ver ið í sókn ar nefnd Hjarð
ar holts sókn ar í fjölda ára og sung ið
í kirkjukórn um í 44 ár en er reynd
ar hætt í dag. Með fram þessu hef ur
hún ver ið hringj ari í kirkj unni, fyrst
sem vara hringj ari og síð an séð um
það. Vívi hef ur ver ið starf andi í fé
lagi eldri borg ara í Dala og Reyk
hóla hreppi frá stofn un og er í stjórn
þess.
Sam band við Fær eyj ar
Móð ur ætt Víví ar er öll í Fær eyj
um og þar á hún mik inn og stór an
frænd garð. Hún hef ur alla tíð hald
ið góð um tengsl um við ætt ingja
sína í eyj un um og oft á tíð um far
ið þang að í heim sókn. Það var ekki
hlaup ið að því hér á árum áður.
Með an hún var enn í for eldra hús
um þurfti fjöl skyld an að taka sér far
með Súð inni frá Ísa firði til Reykja
vík ur. Það an með skipi til Fær eyja,
oft ar en ekki Dronn ing Al ex andre.
„Ég held að fólk sem býr á meg
in landi Evr ópu geri sér ekki grein
fyr ir gæð un um sem það nýt ur að
Í lengd ist í Búð ar dal
Lit ið yfir far inn veg með Víví Kristó berts dótt ur
Víví heima í stofu í Búð ar dal.
Hjón in Heið ar Pálma son og Víví Kristó berts dótt ir