Skessuhorn - 19.12.2007, Blaðsíða 14
14 MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER
Kveðja frá Sveini í Hvammi
Hvarfl ar hug ur
um heim all an
leit ar sér að ljóði.
Lok að ir eru
ljós heim ar
því er hug ur hljóð ur.
Er vind ar sval ir
á vetr ar kvöldi
leika sér við ljóra.
Vil ég sól söngva
sum ar dýrð ar
hefja úr hug djúpi.
Viltu vin ur
vísa mér á
veg allra vega.
Sem byggð ur var
af brunni Mím is
þeg ar ár var alda.
Sl. mið viku dag völd fór fram í hús
næði Fjöl brauta skóla Vest ur lands
út skrift í „Land nema skól an um á
Akra nesi,“ en þetta er í fjórða sinn
sem út skrif að er úr Land nema skól
an um á Vest ur landi. Fyrsti Land
nema skól inn var hald inn í Grund
ar firði fyr ir einu og hálfu ári, fyr ir
ári var skól inn í Ó lafs vík og á síð
ustu vor önn í Borg ar nesi. Alls hafa
42 ein stak ling ar lok ið námi í Land
Sjáv ar út vegs ráð herra hef ur skip
að tvær nýj ar nefnd ir um fisk eld is
mál. Ann ars veg ar er það nefnd um
að gerð ir til efl ing ar þor sk eld is hér á
landi og hins veg ar nefnd sem kanna
á for send ur kræk linga rækt ar.
Nefnd inni um efl ingu þor sk
eld is er sér stak lega ætl að að kanna
mögu leika á bygg ingu og starf
rækslu seiða eld is stöðv ar sem þjón að
gæti allri mat fisk fram leiðslu í land
inu. Nefnd in mun skila ráð herra
á fanga skýrslu í mars nk. Í nefnd inni
eiga sæti: Krist inn Huga son bú fjár
kyn bóta og stjórn sýslu fræð ing ur í
sjáv ar út vegs ráðu neyt inu, for mað ur,
Egg ert B. Guð munds son for stjóri
HB Granda, Jónas Jón as son fram
kvæmda stjóri Stofn fisks, Krist ján G.
Jóakims son vinnslu og mark aðs
stjóri Hrað frysti húss ins Gunn var ar
og Ó laf ur Hall dórs son fiski fræð ing
ur og fyrr ver andi fram kvæmda stjóri
Fisk eld is Eyja fjarð ar.
Hins veg ar er það nefnd sem kanni
for send ur kræk linga rækt ar inn ar.
Þeirri nefnd er ætl að að kanna stöðu
grein ar inn ar og mögu leika henn ar,
m.t.t. bæði líf fræði legra og rekst ar
legra for sendna og um hverf is þátta.
Er nefnd inni ætl að að skila grein ar
gerð til ráð herra og koma jafn framt
með til lög ur að þeim að gerð um sem
hægt væri að grípa til hjá hinu op in
bera til að treysta al menn ar rek star
for send ur grein ar inn ar. Í nefnd inni
eiga sæti: Hauk ur Odds son verk
fræð ing ur, fram kvæmda stjóri Borg
un ar hf., for mað ur, Ásta Ás munds
dótt ir verk efn is stjóri hjá Mat ís ohf,
Guð rún Þór ar ins dótt ir sér fræð ing
ur hjá Haf rann sókna stofn un inni,
Jón Bald vins son frá Skel rækt sam
tök um kræk linga rækt enda og Krist
inn Huga son stjórn sýslu fræð ing ur
hjá sjáv ar út vegs ráðu neyt inu.
mm
Aníta Gunn ars dótt ir og Est
er Magn ús dótt ir hjá mæðra styrks
nefnd á Akra nesi fengu góða heim
sókn í síð ustu viku, þeg ar full trú ar
Kaup þings á Akra nesi, þau Svan
borg Frosta dótt ir og Har ald ur Ing
ólfs son litu inn á Vest ur göt una þar
sem mæðra styrks nefnd in er til húsa
í skjóli Skaga leik flokks ins. Þau voru
að af henda veg leg an pen inga styrk
til að létta und ir með því mik il væga
starfi sem nefnd in stend ur fyr ir nú
í jóla mán uð in um. Full trú ar Kaup
þings af hentu á sama tíma á fjór um
öðr um stöð um á land inu sams kon
ar styrki, eða á þeim stöð um sem
mæðra styrks nefnd irn ar
starfa.
Stjórn end ur Kaup
þings hafa í ár tek ið þá
stefnu að veita ekki jóla
gjaf ir til ein stakra við
skipta vina bank ans, held
ur láta góð gerð ar fé lög og
verk efni eins og mæðra
styrks nefnd ir njóta góðs
af. Telja þau að með því
móti komi fjár mun irn ar
í betri þarf ir. Þær Aníta
og Est er sögðu að þessi
pen inga gjöf kæmi sér
afar vel.
þá
Slökkvi lið ið Snæ fells bæj ar kom
í heim sókn í Grunn skól ana á
Hell issandi og Lýsu hól á mánu
dag. Voru slökkvi liðs menn með
fræðslu fyr ir nem end ur 3. bekkj ar
um bruna varn ir og gáfu þeim enn
is ljós, barm merki og lím miða með
112 núm er inu. Á Hell issandi gáfu
full trú ar lions klúbbanna Rán ar og
Þern unn ar í Snæ fells bæ nem end um
lita bæk ur sem fjöll uðu um eld varn
ir. Að því loknu fengu nem end
ur að fara á rúnt inn í slökkvi bíln
um og vakti það mikla lukku. Síð
an var bruna æf ing fyr ir 1. 4. bekk
þar sem æfð var rým ing skóla hús
næð is ins. Allt gekk vel og nem end
ur voru snögg ir að koma sér út þeg
ar bruna kerf ið fór í gang. Á Lýsu
hóli fengu slökkvi liðs menn irn
ir þrír veg leg an há deg is verð með
kenn ur um og nem end um og sagði
Svan ur Tóm as son slökkvi liðs stjóri
í sam tali við Skessu horn að það
hafi ver ið virki lega gam an að fara í
þess ar heim sókn ir og vel hafi ver ið
tek ið á móti.
af
Að ventu kvöld í Döl um
Að ventu kvöld til minn ing ar um
Jó hann es úr Kötl um var hald ið í
Búð ar dal í síð ustu viku. Það var
Björn St. Guð munds son sem var
hvata mað ur inn að við burð in um,
á samt fleir um. Dag skrá in var fjöl
breytt með rús ín una í pylsu end
an um, Val geir Guð jóns son sem
fór á kost um. Söng hann eig in lög
við ljóð eft ir Jó hann es úr Kötl
um og skemmti gest um eins og
hon um er ein um lag ið. Íris Guð
bjarts dótt ir brá sér í gervi Grýlu og
flutti Grýlu kvæði Jó hann es ar með
mikl um til þrif um. Björn St. Guð
munds son kenn ari flutti minn ingu
Jó hann es ar og Þórð ur Brynjars son,
sex ára snáði, fór með jóla sveina
kvæði bók ar laust af mik illi snilld.
bgk Val geir Guð jóns son fór á kost um, söng ljóð Jó hann es ar við eig in lög.
Íris Guð björns dótt ir fór með Grýlu kvæði
með mikl um til þrif um
Björn Stef án Guð munds son kenn ari flutti minn ingu Jó hann es ar.
Ljósm. Björn A. Ein ars son.
Slökkvi lið Snæ fells
bæj ar í skól um
Slökkvi liðs menn leið beina börn un um í Lýsu hóls skóla um bruna varn ir.
Út skrift ar nem ar úr Land nema skól an um á Akra nesi á samt kenn ur um og fram kvæmda stjóra Sí mennt un ar mið stöðv ar inn ar.
Út skrif að úr Land nema skól an um
nema skól an um á Vest ur landi frá 10
þjóð lönd um. Það er Sví þjóð, Lett
landi, Pól landi, Rúss landi, Zanz i b
ar, Tælandi, Fil ipps eyj um, Eg ypta
landi, Þýska landi og Ung verja
landi.
Í Land nema skól an um á Akra nesi
voru sjö þátt tak end ur frá þrem ur
lönd um, Pól landi, Sví þjóð og Rúss
landi. Hel ena Val týs dótt ir stýrði
verk efn inu, en henni til að stoð ar
voru Linda Dröfn Jó hann es dótt
ir og Ólöf Sam ú els dótt ir. Í Land
nema skól an um eru kennd ar fimm
náms grein ar þ.e. ís lenska, sam fé
lags fræði, tölv ur, færni möppu gerð,
sjálfs styrk ing og sam skipti.
Land nema skól inn er 120
kennslu stunda nám og er náms
efn ið unn ið af Mími Sí mennt un,
en Fræðslu mið stöð at vinnu lífs ins
sér um fram kvæmd verk efn is ins í
sam vinnu við fræðsluog sí mennt
un ar mið stöðv ar á lands byggð inni.
Að sögn Ingu Dóru Hall dórs dótt ur
fram kvæmda stjóra Sí mennt un ar
mið stöðv ar inn ar á Vest ur landi hef
ur sýnt sig að mjög brýnt að bjóða
upp á nám þetta, þar sem að eft ir
spurn in er mik il.
þá
Kaup þing styrk ir
mæðra styrks nefnd
Har ald ur Ing ólfs son að stoð ar úti bús stjóri og Svan borg
Frosta dótt ir úti bús stjóri frá Kaup þingi með mæðra styrks-
nefnd ar kon urn ar Est er Magn ús dótt ur og Anítu Gunn-
ars dótt ir á milli sín.
Tvær nýj ar nefnd ir um fisk eldi
Í skamm deg inu