Skessuhorn


Skessuhorn - 19.12.2007, Blaðsíða 8

Skessuhorn - 19.12.2007, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER Auk ið hluta fé í MB BORG AR BYGGÐ: Sveit ar­ stjórn Borg ar byggð ar sam þykkti á síð asta fundi sín um að auka hluta­ fé sveit ar fé lags ins í Mennta skóla Borg ar fjarð ar um rúm ar 28 millj­ ón ir. Hluta féð greið ist með gatna­ gerð ar gjöld um af hús næði skól­ ans. Stjórn Mennta skóla Borg ar­ fjarð ar bauð hluta fjár eig end um að auka hlut sinn í stofn un inni. Spari sjóð ur Mýra sýslu hef ur þeg­ ar á kveð ið að auka sitt hluta fé. Til þess að mæta þess um fram lög um þarf sveit ar fé lag ið að taka lán. Að sögn Páls S. Brynjars son ar sveit­ ar stjóra hafði ver ið gert ráð fyr ir þess um tekj um og því þarf sveit­ ar fé lag ið að taka lán til að mæta lækk un á veltu fjár mun um. -bgk Tengi vagn valt LBD: Vöru flutn inga bíll með tengi vagni fór út af veg in um und ir Hafn ar fjalli í hvass viðr inu sl. mánu dags kvöld. Öku mað ur missti stjórn á bíln um en tókst að halda hon um á hjól un um. Tengi­ vagn inn fór hin veg ar á hvolf utan veg ar. Vegna veð urs þurfti að bíða á tekta að ná bíl og vagni upp á veg inn. Að sögn lög regl unn ar í Borg ar nesi hafa flest út köll í liðin­ ni viku ver ið vegna veð urs, um­ ferð í gegn um hér að ið þess vegna minni og færri verk efni en vana­ lega er tengj ast um ferð ar eft ir liti. Tveir voru þó tekn ir fyr ir ölv un við akst ur og einn sök um akst urs und ir á hrif um fíkni efna í vik unni sem leið. -þá Fram kvæmd ir árið 2008 BORG AR BYGGÐ: Þær fram­ kvæmd ir sem fyr ir hug að ar eru á næsta ári á veg um Borg ar byggð­ ar lúta eink um að skóla mann­ virkj um. Þar eru fram kvæmd­ ir á döf inni upp á 245 millj ón­ ir króna. Í flokkn um fræðslu mál bera hæst fram kvæmd ir við nýj an leik skóla í Anda bæ á Hvann eyri þar sem ríf lega tveir þriðju þess fjár sem mála flokk ur inn fær fer í það verk efni. Einnig er reikn að með frek ari end ur bót um á Hús­ mæðra skóla hús inu á Varma landi og við bygg ingu við hús næði frí­ stunda skól ans í Borg ar nesi, svo eitt hvað sé nefnt. Und ir liðn um í þrótta­ og æsku lýðs mál gef ur að líta hönn un ar vinnu vegna stækk­ un ar í þrótta mið stöðv ar inn ar í Borg ar nesi. Fjár magni er út hlut­ að til nið ur rifs slát ur húss í Brák­ ar ey og einnig til að byggja nýtt há tíð ar svið í Skalla gríms garði. Ríf lega 130 millj ón um á að verja til gang stétta­, stíga og reið vega­ gerð ar á samt því að fyr ir hug að er að byggja við leit ar manna skála í Hít ar dal. -bgk Nýr vef ur sveit ar fé lags ins DAL IR: Fljót lega mun á sýnd Dala­ byggð ar á Ver ald ar vefn um breyt­ ast því nú stytt ist í að sveit ar fé lag­ ið fái heima síðu með nýju út liti. Er á gömlu heima síð unni beðist vel­ virð ing ar á því að hnökr ótt virkni gæti orð ið með an ver ið er að breyta yfir. Mörg um hef ur fund ist gamla heima síð an held ur stirð og erfitt að finna nokk uð á henni. Verð ur því til hlökk un ar efni að sjá hvern ig nýja síð an kem ur til með að sinna hlut­ verki sínu, þ.e. að veita upp lýs ing ar um starf semi sveit ar fé lags ins Dala­ byggð ar. -bgk Níu börn á Breið inni AKRA NES: Ó ein kenn is klædd ir lög reglu menn fóru á vín veit inga­ stað ina tvo á Akra nesi um helg­ ina. Á veit inga­ og skemmti staðn­ um Breið inni vakti at hygli þeirra ung ir sam komu gest ir. Voru níu ung menni á aldr in um 16 og 17 ára færð ir út af staðn um og for­ eldr um gert við vart. Lög regl an varð hins veg ar ekki vör við ann­ að en að gest ir á Mörk inni væru á til skyld um aldri að sækja vín veit­ inga stað inn. Að sögn Jóns S. Óla son ar yf ir­ lög reglu þjóns er þetta fyrsta al­ var lega til fellið sem upp kem­ ur á Breið inni, en fjar lægja þurfti stúlku fyr ir stuttu sök um þess að hún hafði fram vís að fölsuðu skír­ teini. Ell efu öku menn voru tekn­ ir fyr ir of hrað an akst ur í vik unni og einn fyr ir akst ur und ir á hrif­ um vímu efna. Mik ill er ill var hjá lög regl unni, um 150 verk efni, en stór hluti þeirra var vegna ó veð­ urs ins á fimmtu dag og föstu dag. -þá Breyt ing ar á gjald skrám BORG AR BYGGÐ: Sveit ar­ stjórn Borg ar byggð ar á kvað á síð asta fundi að breyta ekki gjald­ skrám leik skól anna í sveit ar fé lag­ inu. Hins veg ar hækk ar fæð is gjald í leik­ og grunn skól um og efn is­ gjald í Tóm stunda skóla sveit ar­ fé lags ins verð ur fellt nið ur. Leik­ skóla gjöld in verða ó breytt frá og með 1. jan ú ar 2008 en systkin­ af slátt ur hækk ar. Af slátt ur fyr ir ann að barn verð ur 50% og gjald fyr ir þriðja barn verð ur ekk ert. Fæð is­ og mötu neyt is gjald hækk­ ar um 4% í leik­ og grunn skól um en efn is gjald í Tóm stunda skóla sveit ar fé lags ins fell ur nið ur. -bgk Starfs manna mál í skoð un VLFA: Verka lýðs fé lag Akra ness hef ur til rann sókn ar mál nokk­ urra er lendra starfs manna Hót­ el Glyms í Hval firði, sem Vil­ hjálm ur Birg is son for mað ur fé­ lags ins, seg ir að hafi ver ið beitt­ ir fé lags leg um und ir boð um. Mál­ ið sé það versta sem hann hef ur séð hing að til. Ráð inga samn ing­ ar sem hann hafi und ir hönd um kveði á um að þeir fái 655 krón­ ur á tím ann og þar af að eins 50% þeirra launa fyrsta mán uð inn. Mál ið fór af stað eft ir að í á gúst­ lok sl. kom tölu vpóst ur frá Pól­ landi þar sem VLFA var beð ið að skoða mál þar lendra starfs manna Glyms. Vil hjálm ur seg ir að fé lags­ gjöld hafi ein ung is ver ið greidd af starfs mönn un um í tvo mán uði og síð an ekki sög una meir. Hann hafi stað fest ingu frá Stétt ar fé lagi Vest ur lands um að fé lags gjöld um hafi ekki ver ið skil að þang að. Vil­ hjálm ur seg ist á sín um tíma hafa ósk að eft ir sam starfi við hót el­ stjór ann á Glym vegna mál efna starfs mann anna, en ekki hafi orð­ ið við þeim. Hans ína B Ein ars dótt ir hót el stjóri sagði í sam tali við RUV í gær að á sak an ir um fé lags leg und ir boð væru fleip ur. Ráðn ing ar samn ing­ ar séu stað fest ir af Vinnu mála­ stofn un og ef Vil hjálm ur haldi því fram að ver ið væri að svindla á starfs fólki væri hann í raun að draga hæfni starfs manna Vinnu­ mála stofn un ar í efa. Vil hjálm ur Birg is son seg ir að þeir ráðn inga­ samn ing ar sem fram vís að var til Vinnu mála stofn un ar séu ekki þeir sömu og unn ið er eft ir. -þá Spjald í hurð versl un ar inn ar þar sem kara mellu þjófarn ir brutu sér leið. Mið viku dag inn 5. des em ber var út skrift frá sí mennt un ar deild Há­ skól ans á Bif röst. Alls út skrifuð­ ust 16 nem ar, fjór ir með diplóma í versl un ar stjórn un og 12 af nám­ skeið inu „Upp lýs inga tækni og bók­ hald“ sem hald ið var í sam vinnu við Sí mennt un ar mið stöð ina á Vest­ ur landi og Visku fræðslu­ og sí­ mennt un ar mið stöð Vest manna eyja. Af þeim fjór um nem end um sem út­ skrif uð ust með diplóma í versl un­ ar stjórn un fékk Björn Björns son verð laun frá Sam tök um versl un­ ar og þjón ustu fyr ir góð an náms­ áráng ur. Á gúst Ein ars son rekt or flutti á varp og út skrif aði nem ana. Í máli sínu kom rekt or m.a. inn á mik il­ vægi mennt un ar og hvatti nem end­ ur til að nýta sér þá mögu leika sem þeim stæðu opn ir. Inga Dóra Hall­ dórs dótt ir, fram kvæmda stjóri Sí­ mennt un ar mið stöðv ar inn ar á Vest­ ur landi tók einnig til máls. Þetta er í ann að sinn sem Sí mennt un ar mið­ stöð in á Vest ur landi og Há skól inn á Bif röst eru í sam starfi með þetta nám skeið. Viska, fræðslu­ og sí­ mennt un ar mið stöð Vest manna­ eyja tók þátt í sam starf inu að þessu sinni en átta nem end ur út skrif uð­ ust frá Vest manna eyj um. Í til efni af út skrift inni hélt Á gúst Ein ars­ son rekt or til Vest manna eyja og út­ skrif aði nem end ur með form leg um hætti. þá Sam slátt ur var víða á dreifi­ kerfi Rarik að far arnótt sl. fimmtu­ dags og trufl an ir á af hend ingu raf­ magns af þeim sök um. Raf magns­ laust varð í Borg ar firði og Snæ fells­ nesi vegna trufl ana á Byggða línu Lands nets um kl. 03:10 um nótt­ ina en kom fljót lega á aft ur. Raf­ magn fór af Skóg ar strand ar línu kl. 02:30 og fann við gerða flokk ur frá Stykk is hólmi bil un ina. Raf magn fór af Rey kholts dals línu um kl. 03 og komst raf magn á hluta henn­ ar um nótt ina en hluta dag inn eft­ ir. Þar brotn uðu a.m.k. tveir staur­ ar í ó veðr inu. Trufl an ir voru á 66 kV línu á milli Stykk is hólms og Grund ar fjarð ar, en mik il veð ur hæð var í Kolgraf ar firði um nótt ina og mæld ist vind hraði nærri 50 m/s í hvið um. mm Í lið inni viku voru út skrif að ar á Hót el Fram nesi í Grund ar firði sjö kon ur af Braut ar geng is nám skeiði sem Impra ný sköp un ar mið stöð hef­ ur hald ið und an far in ár við vax andi vin sæld ir. Auk Impru stóðu Sam tök sveit ar fé laga á Vest ur landi að nám­ skeið inu. Krist ín Björg Árna dótt ir, at vinnu ráð gjafi SSV var um sjón ar­ mað ur verk efns ins sem stað ið hef­ ur síð ast liðn ar 15 vik ur og lauk með út skrift, eins og áður seg ir. Á nám­ skeið inu sem hald ið var í Grund ar­ firði voru sjö kon ur af Snæ fells nesi. Það voru þær Anna Dóra Mark ús­ dótt ir Grund ar firði, Erna Guð ný Jóns dótt ir Grund ar firði, Guð björg Gunn ars dótt ir Snæ fells bæ, Heiðrún Hösk ulds dótt ir Stykk is hólmi, Hel­ ena Mar ía J. Stolzenwald Grund­ ar firði, Jó hanna H. Hall dórs dótt­ ir Grund ar firði og Sig ur borg Kr. Hann es dótt ir Grund ar firði sem fékk við ur kenn ingu fyr ir bestu við­ skipta á ætl un ina. mm/Ljósm. sk. Helm ing ur fjár húsa á bæn um Mun að ar nesi í Staf holtstung um eyði lagð ist í rok inu í nótt. Hætt er að nota fjár hús in und ir fé en þau voru byggð eft ir fjár skipt in 1950. Ekk ert fé var í hús un um enda fjár­ bú skap ur fyr ir nokkru aflagð ur á bæn um. Hús in eru tvær burst­ ir með á fastri hlöðu. Það var önn­ ur burstin sem fór. Helm ing ur inn af þak inu féll nið ur, hinn helm ing­ ur inn sveifl að ist yfir á þá burst sem enn stend ur og rann síð an það an nið ur á jörð. Er með ó lík ind um að sú burst skyldi ekki gefa sig und an þung an um. Katrín Magnús dótt ir er bóndi í Mun að ar nesi. „Vana lega er ekki svo mik ill veð ur ham ur hér ef átt­ in er hrein af suð aust an þannig að hann hlýt ur að hafa ver ið meira suð læg ur. Ég hefði reynd ar frek­ ar hald ið að hin burstin færi þar sem ég er með litla hurð opna fyr­ ir hross til að leita þar skjóls ef þarf, en þetta var svona. Þetta er auð­ vit að skaði en það þýð ir ekk ert að fást um það. Ég þarf bara að fá ein­ hverja til að hreinsa þetta brak fyr­ ir mig, áður en næsti hvell ur skell ur á,“ sagði Katrín. Ekki er vit að um mikl ar skemmd ir á öðr um bæj um í kring um Mun að ar nes nema að þak­ plöt ur losn uðu á bæn um Hlöðu túni sem er hand an Norð ur ár. bgk/Ljósm. bg. Brot ist inn í Baul una Brot ist var inn í versl un ina Baul­ una í Staf holtstung um að far arnótt sl. laug ar dags. Þjófarn ir brutu hurð með ör ygg is gleri þar sem geng ið er inn í búð ina. Höfðu þeir lít ið út úr krafs inu, eða að eins einn kara­ mellu poka. Þeir voru með hett ur á höfði en þó sáust þeir í vakt mynda­ vél um versl un ar inn ar. Að sögn Krist bergs Jóns son ar kaup manns í Baul unni er versl un in afar vel vökt­ uð. Það var Blöndu ósslög regl an sem stöðv aði för þjóf ana strax um nótt ina þar sem þeir voru að henda kara mell um út um glugga á bíl sín­ um. „Sem bet ur fer eru flest ir þess­ ara þjófa með svo lít ið á milli eyrn­ anna að þeir hafa ekki getu til að hugsa af viti. Verst er að þeir eyði­ leggja svo mik ið. Þeir brutu ör ygg­ is gler sem er í hurð inni þar sem geng ið er inn í búð ina. Slíkt er ekki gef ið. Hins veg ar þýð ir ekk ert að reyna að brjót ast hing að inn. Við erum svo vel vökt uð að þess ir gaur­ ar nást strax. Hér eru mynda vél ar út um allt sem mynda hvern þann er kem ur á hlað ið og inn í búð ina,“ sagði Krist berg Jóns son. bgk/Ljósm. bhs. Helm ing ur fjár húsa eyði lagð ist Út skrif að af Braut ar gengi Víða raf magns trufl an ir Út skrif að úr sí mennt un ar deild á Bif röst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.