Skessuhorn


Skessuhorn - 19.12.2007, Blaðsíða 38

Skessuhorn - 19.12.2007, Blaðsíða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER Kveðj ur úr hér aði Þau lýsa feg urst, er lækk ar sól, í bláma heiði mín bernsku jól. Er hneig að jól um, mitt hjarta brann. Í dá semd nýrri hver dag ur rann. Þannig hefst ljóð ið Jól eft ir Stef­ án frá Hvíta dal í Dala sýslu (f. 1887, d. 1933). Jól nú tíma barna eru gjör­ ó lík bernsku jól um skálds ins í lok 19. ald ar. Þeg ar Stef án var dreng ur voru Ís lend ing ar ein fá tæk asta þjóð Evr ópu, sem hafði þurft að þola margs kon ar harð ræði. Í dag erum við ein rík asta og tækni væddasta þjóð heims, ,,í fremstu röð“ á þá mæli kvarða sem not að ir eru til að meta lífs kjör og hag sæld þjóða. Engu að síð ur má af ljóði Stef­ áns sjá, að gildi jól anna hef ur ekki breyst. Þrátt fyr ir allsnægt ir og jafn vel óhóf, sem sum ir telja að ein­ kenni okk ar tíma ­ í þess um heims­ hluta a.m.k. ­ er það enn svo að jól­ in hafa sér staka merk ingu í hug­ um okk ar flestra. Bernska og jól eru tengd ó rjúf an leg um bönd um og full orðn ir verða börn í hjarta sínu þeg ar jól eru nærri. Minn ing­ ar um jól greip ast í huga fólks frá unga aldri, um fram aðra við burði og upp lif un, enda verð ur þá allt með öðr um brag ­ eins og heim­ ur inn hinkri´ að eins við, haldi niðrí sér and an´ um stund, seg ir í jóla­ texta Ó lafs Gauks. Boð skap ur jól­ anna, kennd ur við kær leika og frið, ger ir þetta að verk um. Bernskuminn ing ar Grund firð­ inga á miðj um aldri og þar um bil eru tengd ar snjó, mikl um snjó! Sleða ferð ir, skíða brun og skauta­ ferð ir á Steina tjörn inni ­ sem nú er horf in. Ó telj andi fjöldi snjó húsa sem bú inn var til án mik ill ar fyr­ ir hafn ar með því að moka sig inní stór efl is snjó skafla sem nóg var af! Ætti að bregða sér milli byggð­ ar laga, þurfti að stíla á til fallandi snjó mokst urs daga. Sam göng ur og vega þjón usta hafa batn að stór lega, en meira á ber andi eru þó breyt­ ing ar á veðri og tíð ar fari. Það sem haml ar ferða lög um í dag er ekki ó færð vegna snjóa og hálku eins og áður, held ur miklu frek ar storm­ viðri á helstu um ferð ar leið um. Í þá daga var reynd ar ekki jafn mik ið um kaup stað ar ferð ir og nú. Jóla gjaf­ ir og aðr ar nauð synj ar voru keypt­ ar í Kaup fé lag inu eða hjá Versl un­ ar fé lag inu Grund, nú eða bún ar til heima. Jóla trés skemmt an ir voru haldn ar í sam komu hús inu, þar sem safn ast var sam an og dans að í kring­ um stærð ar jóla tré. Í minn ing unni var sam komu hús ið mik il höll, en samt var þetta áður en hús ið var stækk að um helm ing ­ og þyk ir ekki sér lega stórt í dag. Skemmti leg ustu skóla minn ing arn ar eru líka frá jól­ um, en þar þurfti að sjálf sögðu að und ir búa há tíð ljóss og frið ar. Jóla­ póst kass ar og músa stig ar voru á verk efna list an um og litlu jól in með sín um út klipptu kreppapp írs dúk­ um og kerta ljósi hafa enn í dag yfir sér æv in týra ljóma. Á fram litlu jól í skól um lands ins, takk fyr ir! Lið ið sum ar var eitt hið besta sem við Grund firð ing ar höf um átt lengi, sól ríkt og hlýtt. Snæ fells nes­ ið í heild var helsta veð ur para dís lands ins, eins og mik ill fjöldi ferða­ manna vitn aði um. Nið ur skurð­ ur þorskafla heim ilda var á fall fyr­ ir okk ur eins og fleiri sjáv ar byggð­ ir. Þó á hrif anna sé að lík ind um far­ ið að gæta, á þó enn eft ir að koma í ljós hve mik il þau verða og hversu heima mönn um mun takast að vinna gegn þeim. Það er ekki eðli Grund­ firð inga að leggja árar í bát, held ur bíta þeir á jaxl inn og berj ast; kaupa við bót ar kvóta og reyna á ann an hátt að vinna sér í hag. Hafn sæk­ in starf semi er í upp sveiflu, mynd­ ar legt frysti hót el og salt skemma risu á ár inu og fleira er í far vatn­ inu. Grund ar fjarð ar bær hóf vinnu við stefnu mót un í ferða þjón ustu og Sögu mið stöð in hyggst ráð ast í stofn un Sagna mið stöðv ar Ís lands. Árið verð ur okk ur Grund firð ing um minn is stætt sem síld ar ár ið mikla ­ eða fyrsta, í röð margra fleiri, hver veit? Á hafn ir allra helstu síld veiði­ skipa lands ins hafa ver ið ná grann ar okk ar hér á firð in um í marg ar vik­ ur og mund að næt ur sín ar jafn vel uppí harða landi, ung um sem öldn­ um á horf end um til á nægju. Boð skap ur og gildi jól anna er mönn un um kær kom ið. Erj ur og ann ríki fá breyttra daga víkja, a.m.k. um stund, vegna þess að boð skap­ ur inn snert ir fólk. Ósk andi væri að mann kyn nyti frið ar, gleði og fyr­ ir gefn ing ar víð ar og oft ar, því svo sann ar lega er þörf in fyr ir hendi. Hung ur, stríð og marg vís leg mann­ leg nið ur læg ing væru þá kannski ó þekkt fyr ir bæri? Vest lend ing um öll um eru send ar inni leg ar jóla kveðj ur. Björg Á gústs dótt ir Í jóla lagi sem Ei rík ur Hauks son söng þeg ar ég var ung ur dreng­ ur sagði hann orð rétt: „Ég vildi að alla daga væru jól.“ Í þess ari kveðju minni vil ég gera orð Ei ríks að mín um og velta því fyr ir mér hvern ig líf ið væri ef það væru í raun jól allt árið, hvort það væri nokk­ uð alslæmt. Nú glott ir ef laust ein­ hver og hugs ar sér hvað full orðn­ ir karl menn geta nú ver ið barna leg­ ir. En í mín um huga er þetta alls ekk ert barna legt, en vissu lega þarf mað ur að setja sig í viss ar stell ing­ ar, opna hug ann og líta á mál ið frá nýrri hlið. Það fyrsta sem við þurf um að gera er að skafa af all ar þær um búð­ ir og glys sem við vefj um utan um þessa miklu há tíð á hverju ári. Tök­ um nið ur skreyt ing arn ar, hend um út jóla gjöf un um, leggj um greiðslu­ kort un um og gleym um stress inu. Hvað stend ur þá eft ir? Við skul um skoða dæmi: Upp er runn inn 6. mars og eins og aðra daga eru jól in geng in í garð. Lít il fjöl skylda ger ir sér glað­ an dag, að þessu sinni á þriðju degi. Börn in tvö geta ekki beð ið, þau eru svo spennt. Þau vita að pabbi kem­ ur snemma heim úr vinn unni í dag. Hús ið er tand ur hreint, enda all ir bún ir að leggja sitt af mörk um við að þrífa, taka til og ganga vel um. Í þess ari fjöl skyldu hjálp ast nefni lega all ir að við und ir búa jól in. Mamma er líka svo lít ið spennt. Hvað skyldi hún fá í jóla gjöf frá pabba í dag? Pabbi kem ur heim og börn in ráða sér ekki fyr ir kæti. Pabbi bros ir blítt til mömmu og það gleð ur hana mjög. Það var einmitt það sem hana lang aði að fá í jóla gjöf. Litlu börn in sýna mynd­ ir sem þau hafa teikn að og for eldr­ arn ir báð ir gefa sér tíma til að skoða þær og hrósa börn un um fyr ir verk­ in. En nú er kom inn tími á að gera jóla mál tíð ina klára, í dag eru það svið. Pabbi og mamma hjálp ast að við að elda og börn in hjálpa til við að leggja á borð. All ir sitja svo sam­ an og borða mat inn, eins og alltaf er gert á jól um. Yfir matn um ræða þau sam an í ró og næði, all ir eru há­ tíð leg ir og líð ur vel. Hver kann ast ekki við það? Eft ir mat inn hjálp ast svo all ir að við að ganga frá. Það geng ur hratt og vel, enda eru marg­ ir ætt ingj ar að koma í heim sókn. Á Jól alla daga? jól um er það nefni lega venj an á þessu heim ili að öll fjöl skyld an hitt­ ist, það til heyr ir bara. Dyra bjall an hring ir og börn in hlaupa til dyra og hús ið fyllist af glað leg um hlátri. Enn ein full kom in jól. Þessi stutta saga sýn ir í raun það sem Ei rík ur Hauks son átti við þeg­ ar hann sagð ist vilja jól alla daga. Alla vega skil ég hann svona. Hvað eru jól in í raun ann að en hvers­ dags leg ir hlut ir færð ir í glæsi leg­ an bún ing? Mun ur inn er kannski sá að alltof sjald an gef um við okk­ ur tíma til þess ara hvers dags legu hluta, nema á jól un um. Við eig um að gleðja hvort ann að allt árið, við eig um að gefa okk ur tíma fyr ir fjöl­ skyldu og vini. Það finnst mér alla­ vega. Gleði leg jól, alla daga. Örn Arn ar son Jóla kveðja úr Grund ar firði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.