Skessuhorn


Skessuhorn - 19.12.2007, Blaðsíða 39

Skessuhorn - 19.12.2007, Blaðsíða 39
39 MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER Þeg ar ára mót in nálg ast fer ekki hjá því að lit ið sé aft ur og rifj að­ ir upp við burð ir og at hafn ir á ár­ inu sem er að líða. Dá lít ið er það breyti legt hvern ig hver og einn lít­ ur til líð andi stund ar, dags eða árs. Sum um finnst að tím inn æði á fram það hratt að aldrei sé tími til að standa við þau fyr ir heit sem gef in voru í upp hafi dags eða árs. Aðr­ ir og í þeim hóp eru lík leg ast flest ir, láta hverj um degi nægja sína þján­ ingu og gleði. Ef eitt hvað hefst ekki af í dag sem gera átti verð ur það bara gert á morg un. Það var margt gott að ger ast á ár­ inu sem er að líða hér und ir Jökl in­ um, í Rifi og á Hell issandi. Einnig voru merki leg ir at burð ir að ger ast í næsta ná grenni. Fólk hef ur ef til vill ekki tek ið eft ir því sem var að ger ast því um ræð an og fram tíð ar­ sýn in tengd ist mik ið fögr um fyr ir­ heit um um vatns verk smiðju í Rifi. Nú er lið in um hálf öld frá því að Krist ján Guð munds son gerð ist land náms mað ur í Rifi. Kom þang­ að með fjöl skyldu og m/b Tjald. Sett ist þar að og byggði sér í búð­ ar hús. Í búð ar hús Krist jáns var ann­ að hús ið sem byggt var í hinni nýju í búða byggð í Rifi. Síð ustu árin hafa syn ir Krist jáns, þeir Hjálm ar og Guð mund ur, stjórn að fyr ir tæki því sem Krist ján byggði upp. Það hef­ ur vax ið og blómstr að. Í sum ar gerð ist það að fyr ir tæk ið flutti starf semi sína í nýtt og glæsi­ legt hús á hafn ar upp fyll ing unni í Rifi með full kominni véla sam stæðu til salt fisk vinnslu. Ekki var flutt í hús ið fyrr en loka hönd hafði verð­ ið lögð á hvert eitt verk. All ur bún­ að ur og tæki voru til stað ar. Lóð og um hverfi frá geng ið, mest steypt ar stétt ir eða hellu lögn. Um svip að leyti var hald in há tíð í Rifi. Það voru af kom end ur og vel­ unn ar ar Frið þjófs Guð munds sonar og Hall dóru Krist leifs dótt ur sem komu sam an rétt þar ofan við sem ára báta naustin voru hér áður fyrr. Það var ver ið að af hjúpa minn ing­ ar stein um þau hjón sem kom ið er fyr ir í vel gerð um reit þar sem lesa má upp lýs ing ar um þau. Frið þjóf ur og Hall dóra voru bænd ur í Rifi. Þau áttu mik inn þátt í því að Rifs höfn var end ur reist. Á fyrstu árum hafn ar inn ar voru þau líf ið og sál in í Rifi. Börn þeirra létu reisa minn is varð ann. Tvær ung ar kon ur stóðu fyr ir því að opna kaffi­ hús ið Gamla Rif. Hús ið sem hýs­ ir kaffi stof una er fyrr um í búð ar hús Hall dóru og Frið þjófs. Sveit ar fé lag ið stóð einnig að góð um mál um í Rifi. Mikl ar fram­ kvæmd ir hafa ver ið gerð ar og standa yfir við höfn ina. Mik il þörf var orð­ in fyr ir auk ið við legu pláss fyr ir ört stækk andi fiski báta og einnig rými fyr ir flutn inga skip. Úr þessu er nú ver ið að bæta. Steypt ar voru gang­ Ára móta spjall und an Jökli stétt ar og göt ur af mark að ar á hafn­ ar svæð inu auk þess sem tún þök ur voru lagð ar á um tals vert svæði. Í góð viðr inu í sum ar og á fram í rign ing ar tíð inni í haust hef ur verk­ taka fyr ir tæk ið Stafna fell ehf beitt öfl ug um véla kosti fyr ir tæk is ins við upp bygg ingu veg ar ins frá Sax­ hóli að Dag varð ará. Verk ið er vel á und an á ætl un. Bund ið slit lag var lagt í sum ar og í haust á kafl ann frá Sax hóli að Purk hól um og upp­ bygg ing veg ar ins að vega mót um við Mal ar rif er nú á loka stigi. Varla munu aðr ir fagna þess ari vega fram­ kvæmd bet ur en Sand ar ar og Rifs­ arar. Að lok inni fram kvæmd inni verð ur kom inn góð ur veg ur með bundnu slit lagi hring inn um ut an­ vert Snæ fells nes. Björg un ar sveit irn ar í Snæ fells bæ hafa leit að eft ir því til að auð velda hugs an leg an flutn ing á björg un ar­ tækj um að ak fær veg ur verði gerð ur frá vega mót um Önd verð ar ness veg­ ar suð ur á Sax hóls bjarg að Skála­ sna ga vita. Nokk uð lang ur tími fór í það að fá heim ild fyr ir vega gerð­ inni. Veg ur inn var unn inn í byrj­ un des em ber. Það er góð ára mó ta­ kveðja til fé laga í Björg un ar sveit­ inni Lífs björgu. Þessi at burða taln ing er alls ekki tæm andi. Hún sýn ir þó að ár inu 2007 hef ur fram þró un ver ið góð. Margt gerst hér af því sem vænst var. Stóra von in; bygg ing vatns­ verk smiðj unn ar er þó ekki haf in. Það kem ur ann að ár með von ir og nýj ar fram kvæmd ir. Ég óska starfs fólki og les end um Skessu horns árs og frið ar. Skúli Al ex and ers son Kveðj ur úr hér aði Gleðilega hátíð og heillaríkt komandi ár! P & Ó
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.