Skessuhorn


Skessuhorn - 19.12.2007, Blaðsíða 54

Skessuhorn - 19.12.2007, Blaðsíða 54
54 MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER Krist leif ur Þor steins son fædd­ ist 5. apr íl 1861 á Húsa felli og ólst þar upp og voru for eldr ar hans þau Þor steinn Jak obs son bóndi á Húsa­ felli og seinni kona hans Ingi björg Jóns dótt ir. Var Krist leif ur yngst­ ur barna þeirra hjóna og nafn hans sam sett úr nöfn um tveggja syskina hans sem höfðu lát ist úr barna veiki fáum árum áður. Krist leif ur ólst upp á Húsa felli við al menn land bún að ar störf og eft ir 1880 mun hann hafa far ið til vers á hverj um vetri til 1888. Eitt sinn vildi svo til í róðri að skipi því sem hann var á hvolfdi og björg­ uð ust að eins tveir, Krist leif ur og Dið rik Nóv em ber Stef áns son frá Neðra dal í Bisk ups tung um, síð­ ar bóndi í Vatns holti í Gríms nesi. Var björg un þeirra mest þökk uð af­ burða þreki og kröft um Krist leifs. 30. júní 1888 gift ist hann Andrínu Guð rúnu Ein ars dótt ur frá Ur riða­ fossi í Vill inga holts hreppi en hún var þá vinnu kona á Gils bakka hjá séra Magn úsi, hálf bróð ur sín um. Þau hófu bú skap sinn á Upp söl um í Hálsa sveit og bjuggu þar til 1897 er Krist leif ur fest ir kaup á Stóra Kroppi í Reyk holts dal. Á Upp söl­ um fæð ast þeim börn in, Katrín f. 20 apr íl 1889 sem and ast að eins rúm­ lega árs göm ul. Þor steinn f. 4. okt 1890, síð ar bóndi á Gull bera stöð­ um. Ingi björg f. 28. nóv. hús freyja á Húsa felli. Þórð ur, f. 31. mars 1893, mennta skóla kenn ari á Lauga vatni. Katrín, f. 16 sept. 1894, átti heima á Stóra Kroppi alla ævi eft ir að hún flutti þang að á þriðja ári, ó gift. Ein­ ar, f. 7. júní. 1896, byggði ný býl ið Runna úr Stóra Kropps landi og bjó þar. Jór unn fæð ist á Stóra Kroppi 5. okt 1897, síð ar hús freyja á Sturlu­ reykj um. Andrína Guð rún f. á Stóra Kroppi 4. jan 1899 hús freyja, síð ast í Sveina tungu. Andrína deyr síð an 25. jan ú ar af af leið ing um barns burð ar ins og var dótt ir henn ar skírð eft ir henni. Andrína ólst síð an upp í Deild ar­ tungu en Jór unn á Breiða bóls stöð­ um. Ingi björg var áður far in í fóst ur til ömmu sinn ar að Húsa felli. Nú tek ur Krist leif ur ráðs konu, Snjá fríði Pét urs dótt ur frá Grund í Skorra dal. Hún var ekkja Jón atans Þor steins son ar, hér aðs frægs hag­ yrð ings. Þau höfðu búið á nokkrum jörð um áður en hann varð holds­ veik ur, en voru í hús mennsku á Hæli í Flóka dal hjá móð ur hans og stjúpa er hann lést. Snjá fríð ur var stór mynd ar leg kona og dugn að­ ur og þrek henn ar var fram úr skar­ andi. Krist ín dótt ir henn ar og Jón atans fylgdi móð ur sinni að Stóra Kroppi þá sext án ára göm ul. Hún átti síð ar Jón Jak obs son á Varma læk. Krist­ leif ur og Snjá fríð ur gengu síð an í hjóna band 18.6.1900. Dótt ir þeirra var Guð ný f. 14.5.1900. Hún gift ist 1927 Birni Jak obs syni frá Varma læk en lést 1932. Björn var þar hins veg­ ar til heim il is á fram og tal inn þar bú stjóri til 1953. Þau Krist leif ur og Snjá fríð ur unn ust mjög svo eng­ um gat dulist sem á heim il ið kom. Krist leif ur var mjög orð hag ur mað­ ur svo sem skrif hans bera vott um og hafði gam an af gát um og orða­ leikj um. Um komu Snjá fríð ar að Kroppi sagði hann: Föl var lag legt af flata fok ið en hvert í burtu? Færð ist að falli vænu. ­ Feg ins hendi var þeg ið. Með an Björn Jak obs son var heim­ il is mað ur á Stóra Kroppi fóru ýms­ ar hend ing ar á milli þeirra tengda­ feðga og oft ast með þeim hætti að Björn byrj aði en Krist leif ur botn­ aði. Koma hér nokk ur sýn is horn af þess um kveð skap: Flest þeg ar ský in fara á túr B.J. þau fylla sig og detta. Góð var þessi gróðr ar skúr Kr.Þ gras ið fer að spretta. Út af kreppu og kinda pest, B.J. kulda og margskyns þrefi, Æði marg ur segg ur sést Kr.Þ. með sult ar dropa á nefi. Bíll inn hoss ast und ir oss B.J. eng inn kossa frið ur. Ást ar blossi er að eins kross Kr.Þ. ef hann foss ar nið ur. Krist leif ur gerði tölu vert af því að semja gát ur og hér kem ur manna­ nafna gáta eft ir hann sem reynd ar er nokk uð þekkt en gæti þó ver ið gam an að rifja upp: Einn kann vel á ísum herja. Ann ar byrj ar viku hverja. Með þriðja er venja að hús um hlúa. Hét hinn fjórði á Guð að trúa. Fimmti hyl ur á sýnd ýta. Ei má skarn á sjötta líta. Sjö undi við það sýn ist dott inn. Sá átt undi, það er meiri spott inn. Dauð inn ní unda ei nálg ast hót. Nauða tí undi þyrfti um snót. Hjá ell efta stend ur heimsk an hátt. Ég heiðra þann tólfta mest um slátt. Þrett ándi fýs ir fjöri að granda. Fjórt ándi sýn ir mér skip un landa. Fimmt ándi á himn um fæð ist og deyr. Fleyg ir sext ándi hvöss um geir. Seytj ándi er af leið ing un að s tíða. Átj ándi má í saurn um skríða. Ég þeim nítj ánda í eld inn kasta. Með and an um fæ ég þann tuttug­ asta. All þekkt er þessi gáta eft ir Krist­ leif þar sem hann batt nafn Böðv ars Odds son ar með þess um hætti: Bót við lús á lömbun um. Liðna tíð ég greini. Skemmist oft á skó nál um skírn ar nafn á föð urn um. Frá tím um Vil mund ar land lækn is mun þessi gáta um Geir og Á stríði á Vil mund ar stöð um: Karl inn; vopn í kappafans, Kon an; til hneig ing ar. Býl ið kennt við lækni lands; ­ leys ið gátu, firð ar brands. Og um Ísleif og Sess elju á Signýj­ ar stöð um: Kom ég þar sem karl ar hétu „klaka fyrn ing ar.“ Kerl ing arn ar „ kaupa létu ­ kært sem löt um var.“ Til er ferða saga eft ir Krist leif í gát um, reynd ar eru til að minnsta kosti tvær út gáf ur af þess ari ferða­ lýs ingu og hef ég hér tek ið þann kost inn að sam eina þær og taka úr hvorri þær hend ing ar sem mér finn ast betri: Gekk ég frá „rýr um gripa haga“ og hitti bónd ann á „ hlýju sitru.“ Kom að „klára bandi og krakka­ flík um.“ Þeysti all nærri „Fák“ og „ Flata“ og síð ar hjá „ milli höf uðs og herða“ en gisti á „líf taug ljóss og hita.“ Flækt ist ég það an á „fá tækra hæl ið“ en þótti ekki ráð legt þar að dvelja. Á „frið ar stað sjó manna“ fékk ég mér kaffi og eins á „vatns falli vanaðra kinda.“ Fór síð an rétt hjá „fleytu tanga.“ Reið ég hjá „bréfs efni bunu lind ar“ en beið eitt hvað lít ið á „bjarta­ tanga.“ Áði við „enda lok allra strauma“ en ferð in end aði á „fleytu odda“ og svaf þar um nótt ina á „sext án lóð um.“ Hall fríð ur Helga dótt ir frá Ösku­ brekku í Arn ar firði, síð ar hús freyja á Leirá, var um hríð við far kennslu í Reyk holts dal. Á sum ar dag inn fyrsta 1913 færðu skóla börn henn ar henni gjöf, lík lega háls men, og kvæði með sem Krist leif ur orti og er hér brot úr því: Nú er ekk ert efni brags, utan von og gleði að sjá hins fyrsta sum ar dags sólu rísa af beði. Leys ir hún með ljósi og yl líf ið allt af dvala. Hvað við meg um hlakka til að horfa á blóm in dala. Þó að vet ur þeytti mjöll, þá var líka gam an að skapa úr fönn um skrípatröll, á skíð um renna sam an. Við í hópn um kát og keik klu f um fanna móðu. Feng ur var að fara í leik og fljúg ast á í góðu. Þú hef ur tíð um þol að strit þenn an hóp að fræða, skerpa næmi, vekja vit, vilja kraft inn glæða. Okk ur varstu eins og fyr eins og leið ar stjarna. Öll þín kennsla átti byr innst að hjört um barna. Okk ur er um hjörtu heitt, hlökk um til að sýna litla gjöf, sem verð ur veitt vin semd fyr ir þína. Hún skal þér við höf uð fest og hanga að brjósti þínu. Gullið alltaf gló ir bezt hvar gildi mæt ir sínu. Ári eft ir að Hall fríð ur kenndi í Flóka dal var hún á ferð og sagði Krist leif ur þá við hana að eft ir far­ andi nöfn væru á þeim dal og þeim bæj um sem skól inn hefði starf að á. Verð ég enn að hafa sama ráð og fyrr þar sem tvær eða fleiri út gáf ur eru af sama er ind inu: Þú sem kennd ir, þó fyr ir ári, þarna í henni þófa skoru. (Flóka­ dal) Fékkst þér hvíld á falli smáu ( Litla Kroppi) Leist svo inn í Lag vopns brekku. (Geirs hlíð) Síð an um hríð í kýr bands haldi (Hæl) Sást það an í sópa efni (Hrís um) Leið in end aði á loga setri. (Brenni­ stöð um) Stund um gat ver ið glatt á hjalla á Stóra Kroppi þeg ar far skóli sveit­ ar inn ar var þar starf rækt ur og ein­ hvern tím an varð þessi vísa til: Hér er eins og hund rað flón hlægi ein um munni. Það má alltaf telj ast tjón að tapa still ing unni. Árið 1923 yrk ir Krist leif ur bæj­ arímu um Reyk holts dal og birt ast hér sýn is horn þar úr: Enn þá sit ur Siggi í Klett, sjó mað ur hinn besti. Rán hef ur bæði á skinn hans skvett og skaff að hon um nesti. Á Klepp járns reykja karl inn Brand köst um ekki hnútu. Sá hef ur löng um sett í stand söð ulgarm og pútu. Krist leif ur á Kroppi láð kýs að girða, slétta. Sit ur hann við síma þráð segja, spyrja frétta. Sím stöð var á Stóra Kroppi um ára bil og var Krist leif ur oft sjálf­ ur við sím ann eft ir að hann fór að reskjast. Ein hvern tíma varð hon um lit ið á síma staur sem stóð þar í túni og orti: Ein fæt ling ég úti sá ei til ferða lag inn. Báð um öxl um ber hann á bull og ragn á dag inn. Á þess um tím um var góð ur reið­ hest ur eitt mesta þarfa þing sem hver bóndi gat eign ast og ekki síst þeir sem störf uðu að fé lags mál um en Krist leif ur var lengi í hrepps­ nefnd og í stjórn Kaup fé lags Borg­ firð inga. Auk þess sýslu nefnd ar­ mað ur í 30 ár. Um eða mjög stuttu eft ir alda­ mót in 1900 kom í hér að ið mað­ ur norð an úr Víði dal og starf aði að jarða bót um í Reyk holts dal. Stuttu eft ir að mað ur inn var kom inn varð Krist leif ur var við ann an reið hest hans í sín um hög um og ein hverra hluta vegna æxl að ist það svo að hann brá sér á bak. Hans fyrsta verk eft ir það var að fara á fund manns­ ins og fal ast eft ir hest in um til kaups. Lauk því svo að Krist leif ur eign að­ ist hest inn og lét sinn besta hest Hér er eins og hund rað flón hlægi ein um munni Í minn ingu Krist leifs Þor steins son ar frá Stóra Kroppi Stóri Kropp ur í Reyk holts dal. Ljósm. Mats Wibe Lund. Krist leif ur Þor steins son, skáld og fræði­ mað ur frá Stóra Kroppi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.