Skessuhorn


Skessuhorn - 19.12.2007, Blaðsíða 72

Skessuhorn - 19.12.2007, Blaðsíða 72
72 MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER Þór hall ur Ás munds son blaða­ mað ur hóf störf hjá Skessu horni í nóv em ber byrj un sl. Hann hef ur all nokkra reynslu af blaða mennsku, var m.a. rit stjóri hér aðs frétta blaðs­ ins Feyk is á Sauð ár króki í 16 ár. Þór hall ur er fædd ur og upp al inn í Fljót un um og starf aði á yngri árum við ým is legt. Sum ar ið þeg ar hann var 16 ára var lít ið um vinnu og neydd ist hann þá til þess að fara til sjós um mán að ar tíma. Efn in voru ekki mik il þeg ar hann fór í lands­ prófs deild Gagn fræða skól ans á Ó lafs firði um haust ið á samt tveim­ ur bræðr um sín um. Jón, elsti bróð­ ir inn, gekkst fyr ir því að út vega pláss fyr ir sig og Þór hall á Akreyr­ ar tog ara yfir jól in. Á þess um árum voru tog ar ar að veið um yfir há tíð­ arn ar og sigldu svo með afl ann á er lend an mark að upp úr nýári. Þeir bræð ur fengu pláss á gamla Slétt­ bak þessi jól. Frá sögn um þessa ferð birt ist í jóla blaði Feyk is árið 1995, þar sem Þór hall ur fjall aði reynd ar um það við burða ríka ár þeg ar hann var 16 ára. Fyrsta þriðj ung frá sagn­ ar inn ar er sleppt hér. Því er kom­ ið „svo lít ið bratt“ inn í þessa frá­ sögn af tog ara jól un um 1969, eða fyr ir tæp um 40 árum. Sag an hefst á Ó lafs firði. Þeg ar við kom um heim í Árna­ hús ið var Ás geir gamli boð inn og bú inn að skutla okk ur á litla bátn­ um út und ir Múl ann, en gott var í sjó inn. Það eina sem átti eft ir að út­ vega var sjó fatn að ur handa mér. Ég átti sjóstakk frá sumr inu áður, en búss ur vant aði. Ljóst var að stíg vél­ in sem ég hafði not ast við á Stíg­ anda sum ar ið áður myndu ekki duga í því hafróti sem bú ast má við á Vest fjarða mið um á þess um árs­ tíma. Mér kom þá til hug ar, að Jónas Long, gam all mað ur sem ég hafði kynnst þarna, hafi tal að um að hann ætti enn þá á gæt ar búss ur sem dug­ að hefðu vel. Ég hent ist því út til Jónas ar, sem bjó hjá Sig ur jóni syni sín um og tengda dótt ur inni Bjarn­ eyju. Það var ekki nema sjálf sagt að ég fengi búss urn ar lán að ar og þó þær væru full stór ar tók ég þær með mér. „ Þetta verð ur án efa skemmti­ leg til breyt ing fyr ir þig og gangi þér vel vin ur inn,“ sagði gamli sjó­ hund ur inn Jónas Long þeg ar hann kvaddi mig. Það tók skamma stund fyr ir okk­ ur að kom ast út að Múl an um með Ás geiri gamla. Það var orð ið dimmt þeg ar við stukk um um borð í Slétt­ bak. Skip verj ar voru að ditta að troll inu á dekk inu þeg ar við kom­ um og einn þeirra kall aði eitt hvað til okk ar. Jón bróð ir spurði mig hvað fíflið hefði ver ið að segja. Ég sagði eins og satt var að ég hafi ekki heyrt það, en sjálf sagt hefði hann ver ið að gera eitt hvað að gamni sínu, eitt hvað mein laust. Nú fóru í hönd hjá mér jól sem voru mjög frá brugð in þeirri jóla há­ tíð sem ég hafði kynnst til þessa í hinu vernd aða um hverfi Flóka dals­ ins. Og upp haf veiði ferð ar inn ar var eng inn dans á rós um. Strax á leið­ Í ár hef ur þess ver ið minnst að eitt hund rað ár eru lið in frá upp­ hafi skipu legs land græðslu starfs hér á landi en eng in þjóð virð­ ist hafa starf að leng ur sam fellt að land græðslu og stöðv un jarð­ vegseyð ing ar en Ís lend ing ar. Í til­ efni þess ara tíma móta hef ur saga land græðslu starfs á Ís landi ver­ ið tek in sam an af Frið riki G. Ol­ geirs syni sagn fræð ingi og gef­ in út af Land græðsl unni. Á fundi sem hald inn var í til efni af út gáfu bók ar inn ar „Sáð menn sand anna“ í Þjóð menn ing ar hús inu í lið inni viku tók Ein ar K. Guð finns son land bún að ar ráð herra við ein taki af bók inni frá Sveini Run ólfs syni land græðslu stjóra. mm Sáð menn sand anna Sext án ára á sjó um jól in inni á Vest­ f j a r ð a m i ð fór að bræla og sjó veik­ in gerði því fljótt vart við sig. Ég hélt engu niðri, ældi öllu jafn­ harð an og var tals vert illa hald inn. Strák ur var ekki beint boru bratt ur þessa fyrstu tvo­þrjá sól­ a r h r i n g a . En það varð að reyna að vinna á þessu og skips fé lag­ arn ir sögðu mér að það eina sem dygði væri að reyna að borða þang­ að til mat ur­ inn héld ist niðri. Ég fór út á dekk bak borðs meg­ in til að fá mér frískt loft og hugsa ráð mitt. Jón bróð ir kom til mín og stapp aði í mig stál inu. Eft ir að hafa and að að mér fersku lofti smá stund og safn að kröft um, var ég til bú inn að gera aðra at lögu að sjó veik inni og fá mér að borða, þó svo að mat­ ar lyst in væri minni en eng in. „Jæja ætlarðu að gera eina til­ raun enn vin ur,“ spurði kokk ur­ inn og rétti mér full an kjöt disk. „Já ætli ég verði ekki að gera það,“ sagði ég í mæðu tón, en eft ir smá­ stund var ég bú inn af diskn um, tók þetta með á hlaupi, þar sem bragð­ lauk arn ir virt ust ekki al veg í sam­ bandi. Þar með var ég rok inn út á dekk aft ur og þetta virt ist duga. Nú svitn aði ég ekki leng ur af van líð an og fyrr en varði var heils an kom in í samt lag. Ég hafði von ast til að lenda með Jóni bróð ir á vakt. En sú von brást. Það kom þó fljót lega í ljós að ég þurfti ekki í neinu á vernd hans að halda. Skips fé lag arn ir voru all ir með tölu hin ir á gæt ustu menn. Ket­ ill Pét urs son skip stjóri frá Ó feigs­ firði á Strönd um, ann ál að ur heið­ urs mað ur og frænd urn ir Hreinn og Gylfi Þor steins syn ir, sem voru báts­ og neta menn á minni vakt, Þór hall ur Ás munds son. voru einnig gæða blóð mik il. Þetta eru þeir menn sem ég man best eft­ ir úr þess um jóla túr 1969. Það var greini legt að tek ið var fullt til lit til þess að ég var ung ur að árum og ó van ur tog ara sjó mennsku. Mér var eig in lega hald ið til hlés með an ver ið var að inn byrða troll­ ið og láta það fara. „Pass aðu þig bara að vera ekki fyr ir vin ur,“ sagði Gylfi. En ég reyndi að standa mig eins og ég gat í að gerð inni og dró þar ekk ert af mér. Fiskirí ið var dræmt fyrstu dag­ ana, en ekki leið á löngu þar til sá guli fór að gefa sig og meiri at gang­ ur færð ist í að gerð ina. Öldu gang­ ur var tals verð ur um tíma og það var ekki laust við að velt ing ur væri á gamla síðu tog ar an um. Ein hverju sinni þeg ar hann var sem mest ur, í bull andi að gerð, missti ég fót ana og skall kylli flat ur í stí una hálf fulla af fiski. Eitt sinn snemma í túrn um þeg­ ar að gerð var ný lok ið, sett umst við fram í neta lest og bið um þess að næsta holl yrði tek ið inn fyr ir. Gylfa neta manni var nokk uð star­ sýnt á fóta bún að minn þar sem ég sat á neta bing. „Hvern ig er það dreng ur, hvar í ó sköp un um fékkstu þess ar gríð ar búss ur sem þú ert í,“ spurði hann. Ég sagði eins og var að það hefði gam all Ó lafs firð ing­ ur lán að mér þær, Jónas Long væri hann kall að ur. „ Jónas Long, já ég kann ast við hann. Hann var lengi á Ak ur eyr ar tog ur un um og er fræg­ ur karl. Já, ég er ekki hissa þó búss­ urn ar séu stór ar fyrst hann á þær. En er ekk ert vont að vera í þessu,“ spurði Gylfi. Jú, ég játti því að það væri ekki laust við að ég kenndi til dá lít ill ar þreytu í fót un um. Gylfi bað mig þá að rétta sér aðra búss­ una og eft ir að hafa hand fjatl að hana sagð’ann. „Ja það er eins gott að við miss um þig ekki í sjó inn. Það þyrfti nú stóra spil ið bara til að ná búss un um inn fyr ir,“ sagði Gylfi og neta lest in ómaði af hlátri skips fé­ lag anna. Neta mað ur inn sagði að það væri ó mögu legt fyr ir mig að vera í þessu til fót anna, hann skyldi sjá til þess að ég fengi lán að ar aðr­ ar búss ur. Nú fór jóla há tíð in í hönd. Mig minn ir að því hafi ver ið hald ið leyndu hvað yrði að borða á að­ fanga dags kvöld og nokk ur spenn­ ing ur ríkti því með al skip verja, enda var til breyt ing í mat raun veru­ lega sú eina sem menn hafa á sjón­ um um jól in. Hlé var gert á veið um síð deg is á að fanga dag og skip verj ar sett ust að veislu borði skömmu eft ir að búið var að hringja há tíð ina inn á að fanga dags kvöld, þá bún ir að þvo af sér mestu seltuna og komn­ ir í betri föt in. Að þessu sinni var það kalkúnn sem var að al mál tíð in. „ Sagði ég ekki að það yrði kalkúnn í mat inn,“ sagði Hreinn báts mað ur og hann og aðr ir skip verj ar tóku hraust lega til mat ar ins. En fyr ir mér var þetta ekki óska jóla mál tíð in og raun ar voru það mik il við brigði á þess um jól um, hvað mat ur inn var allt ann­ ar en ég hafði van ist heima í sveit­ inni. Það var ekki hangi kjöt ið og lamba steik in eins og ég var van ur, held ur kalkúnn á að fanga dags kvöld og svína ham borg ar hrygg ur á jóla­ dag. Hvor ugt þetta hafði ég bragð­ að áður og kunni því ekki að meta það. Ég borð aði því mun minna á þess um jól um en áður. Minna en ég hafði þörf fyr ir, því til sjós þurfa menn að borða og það mik ið. En sem bet ur fer gekk veið in vel og það liðu því ekki marg ir dag ar fram yfir jóla há tíð ina áður en hug­ að var til heim ferð ar. Við sigld um inn á Ak ur eyr ar poll í stillu veðri að morgni 29. des em ber. Ég var frels inu feg inn þeg ar við bræð ur geng um með pjönk ur okk­ ar inn í bæ inn á BSA­stöð ina. Ferð­ inni var heit ið heim í sveit ina með Norð ur leið ar rút unni. Ég get nú ekki sagt að ég hafi ver ið stolt ur yfir sjó ferð inni. Ein hvern veg inn fannst mér ég vera hálf gerð ur bjálfi enn­ þá að hafa ekki tek ið að fullu þátt í störf um sjó mann anna. En það var nú fljótt að gleym ast þeg ar hugs að var til þess að ára móta gleð in væri þó ekki fyr ir bí, hún væri eft ir. Slétt bak ur EA Bet lehems stjarn an er dul ar fullt tákn sem hef ur vald ið stjörnu fræð­ ing um, sagn fræð ing um og guð­ fræð ing um mikl um heila brot um í rúm lega tvö ár þús und. Fjór ir meg in mögu leik ar hafa ver­ ið nefnd ir um að hún hafi get að ver ið til en í raun hafa eng­ in svör kom ið. Sagt er að stjarn an hafi ver ið ein stakt til vik, hún hafi aldrei sést áður og ekki síð an. Guð lét hana birt­ ast ein göngu til að op in bera fæð­ ingu son ar síns. Einnig hef ur ver ið bent á að ver ið gæti að frá sögn inni um stjörn una hafi ver ið bætt inn í sög una um fæð ingu Jesú því stjörn­ ur tengd ust fæð ing um allra mik­ illa kon unga á þess um tíma. Sum ir vilja meina að stjarn an hafi aldrei ver ið til og að allt Nýja testa­ mennt ið sé fals að. Ekki skal lagð ur neinn dóm ur á það. Ekki segja öll guð spjöll in frá stjörn unni og í raun er það ein ung­ is Matteus sem nefn ir hana. Hann grein ir frá því að vitr ing ar frá Aust ur lönd­ um hafi sagt að þeir hafi séð stjörnu hins ný fædda kon­ ungs renna upp. Sá mögu­ leiki er sann ar lega fyr ir hendi að leynd ar dóm ur inn um jóla­ stjörn una verði aldrei leyst­ ur full kom lega. Þótt því yrði hald ið fram að sag an um hana væri ekki raun veru leg ur at burð­ ur, myndi það ekk ert draga úr boð­ skapn um. Svo virð ist sem stjarn an sé ann að hvort tákn eða yf ir nátt­ úru legt krafta verk Guðs og þar af leið andi ekki við fangs efni vís ind­ anna. Hvað sem öll um þess um hug­ leið ing um líð ur verð ur ekki á móti því mælt að Bet lehem stjarn an hef­ ur haft meiri á hrif á mannskyns sög­ una en nokk ur önn ur stjarna, fyrr eða síð ar. bgk Heim ild ir af ver ald ar vefn um og víð ar. Var Bet lehems stjarn an til?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.