Skessuhorn


Skessuhorn - 19.12.2007, Blaðsíða 35

Skessuhorn - 19.12.2007, Blaðsíða 35
35 MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER Kveðj ur úr hér aði Borg ar nesi á að ventu 2007 Héð an úr Borg ar nesi er allt gott að frétta. Mik il upp bygg ing á öll­ um svið um og öfl ug at vinnu starf­ semi. Á upp fyll ingu í sam lags fjör unni rísa hús in hvert af öðru og einnig á kaup fé lags plan inu við Brák ar braut, en því mið ur tapa ég út sýn inu úr stofu glugg un um mín um vegna þess ara húsa og sé ekki suðr´eftir eins og sagt var hér áður fyrr. Fyr ir miðja síð ustu öld var þarna sand ur, stóð þar stór braggi sem var sam­ komu stað ur Breta og Banda ríkja­ manna þeg ar þeir voru hér á stríðs­ ár un um. Sam lags fjar an náði al veg upp að Skúla götu og gekk steypt renna út frá göt unni þar sem skolp­ ið rann út í sjó. Stund um stóð mað­ ur á renn unni og reyndi að veiða þeg ar að fall var, land aði nokkrum kol um og gaf þá katt ar eig end um því ekki vildi mamma elda kol­ ana fyr ir mig. Úr því ég er far in að tala um veið ar þá er rétt að minn­ ast á rauð maga veið ar sem ég man eft ir að við stund uð um eitt sum ar­ ið. Þeg ar fjar aði út þá fór mað ur út á leirana í Hrogn kelsa vík inni. Þá lágu rauð mag arn ir út um alla leira og mað ur tíndi og tíndi upp í föt­ ur og kom á nægð ur með feng inn heim, var vel af lögu fær og gat gef ið vin um og vanda mönn um. En nóg með það. Upp frá Eg ils túni spretta hús in við Kvía holt og Stekkj ar holt, búið er að byggja tvær blokk ir við Arn­ ar klett. Nýr 3ja deilda leik skóli við Uglu klett var tek inn í notk un nú í haust. Mennta skól inn er ris inn á gamla í þrótta vell in um, á ætl að er að flytja inn í hann 17. des em ber kl. 13.00. Það sem af er skóla ár inu hef ur ver ið kennt á neðri hæð inni í Safna hús inu og eru nem end ur og kenn ar ar orðn ir lang eygð ir að kom ast loks ins í eig ið hús næði. Það er al veg frá bært að Mennta skóli sé tek inn til starfa hér í Borg ar nesi og mikl ar von ir bundn ar við hann. Í sum ar voru aug lýst ar lóð ir við þrjár nýj ar göt ur í Bjargs landi, svo marg­ ar um sókn ir bár ust um hverja lóð að grípa þurfti til bingóvél ar til að draga út nöfn lóð ar hafa. Við hjá Holl vina sam tök um Eng­ lend inga vík ur mok uð um út úr gömlu versl un ar hús un um svo von­ Ár ým issa at hafna andi verð ur hægt að fara í að laga þau að inn an í vet ur. Land náms setr ið hef ur svo sann­ ar lega sann að til veru rétt sinn, alltaf fullt á all ar leik sýn ing ar og stöð ug­ ur straum ur fólks að skoða Land­ náms sýn ing arn ar. Nú eft ir ára­ mót in verð ur frum sýnt leik verk­ ið Brák, samið og flutt af Bryn hildi Guð jóns dótt ur. Það verð ur spenn­ andi að sjá þessa upp færslu. Það er svo gam an hvað þau á Setr inu eru dug leg að brydda upp á nýj ung um. Heims þing kvenna í at vinnu rekstri sem hald ið var í Kairó í nóv em ber veitti Land náms setr inu ný sköp un­ ar verð laun sam tak anna árið 2007, til ham ingju með það. Frá mér og mín um er allt gott að frétta eft ir eitt besta sum ar sem kom ið hef ur í ára tugi. Ég man eft ir svona góð um sumr um þeg ar ég var lít il. Mig minn ir að hafa heyrt tal að um aust rænu þeg ar veðr ið var svona gott marga dag í röð. Skemmti leg­ ur tími í und ir bún ingi var í júní. Dóttir in gekk í hjóna band með sín­ um heittelskaða 07.07.07. Fór at­ höfn in fram í Staf holts kirkju. Það var stolt ur fað ir sem leiddi einka­ dótt ur ina inn kirkju gólf ið í gömlu sókn ar kirkj unni sinni. Veðr ið var ynd is legt þenn an dag og út sýn ið af kirkju tröpp un um al veg meiri­ hátt ar. Veisl an var síð an hald in í Þing hamri. Und ir bún ing ur inn fyr­ ir brúð kaup ið var mjög skemmti­ leg ur, það voru kjóla mát ing ar, far ið vest ur á Snæ fells nes og tínd ir stein­ ar til skreyt inga, fönd rað og dúll­ ast. Al veg enda laus skemmti leg­ heit, þetta er tími sem ég hefði ekki vilj að missa af. Hvað skepnu hald varð ar var nærri al heimt hjá okk ur í fyrstu rétt. Aðal á hyggju efn ið okk ar eft­ ir um hleyp inga sama tíð und an far­ ið eru hnjúsk ar í hross un um okk ar, trú lega verð ur að fara að taka þau á hús. Í kvöld fer ég á jóla fund hjá Svanna sveit inni og hlakka mik ið til, það er gott að eiga kvöld stund við fönd ur og skemmti leg heit með góð um fé lög um. Ósk ir vil ég Vest lend ing um senda gæfu rík og góð þeim verði jól in geisla sendi blessuð Nýj árs sól in. Ingi björg Hargra ve, Borg ar nesi Námskeið í reiðmennsku og hrossarækt við Endur- menntunardeild LbhÍ 2008 Nú er búið að ákveða og tímasetja flest námskeið í reiðmennsku og hrossarækt sem Endurmenntunardeild Landbúnaðarháskóla Íslands efnir til í vetur. Lengd námskeiða er afar mismunandi en hér eru á ferð fjölbreytt námskeið sem henta öllum hestamönnum! Allir sem vilja afla sér aukins fróðleiks eða þyrstir í verklega þjálfun í reiðmennsku og tamningum ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Eftirfarandi námskeið eru í boði: •Undirbúningur vetrarþjálfunar •Leiðrétting reiðhestsins •Uppbygging kynbóta- og sýninga- hrossa •Tamning og þjálfun ungra hrossa •Hvernig er best að fóðra hestinn? (Akureyri) •Járningar og hófhirða Nánari lýsingar er að finna á heimasíðu LbhÍ, www.lbhi.is Þegar nær dregur vori munu fleiri námskeið bætast við en í undirbúningi eru m.a. námskeið um kynbætur hrossa og byggingardóma í samstarfi við Hrossaræktarsamband Suðurlands. Námskeiðin eru yfirleitt haldin á Mið-Fossum í Andakíl en þar er m.a. að finna nýja reiðhöll (22x62), 250 m hringvöll, skeiðbraut og rúmgott hesthús, þar sem fólk getur undirbúið og lagt á hesta sína. Meðan á námskeiði stendur geta þátttakendur hýst hesta á Mið- Fossum. Skráning: Sendið tölvupóst á endurmenntun@lbhi.is (Takið fram nafn, kennitölu, heimili, síma og heiti námskeiðs) eða hringið í síma 433 5033 eða 433 5000. Aðalreiðkennari er tamn- ingameistarinn Reynir Aðalsteinsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.