Skessuhorn


Skessuhorn - 19.12.2007, Page 32

Skessuhorn - 19.12.2007, Page 32
32 MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER Úr slit í jóla mynda sam keppni grunn skóla barna Í að ventu blaði Skessu horns í nóv em ber var kynnt sam keppni með al yngri nem enda grunn skól anna á Vest ur­ landi um gerð skemmti legra mynda þar sem þem að var „jól in.“ Það er skemmst frá því að segja að þátt tak an var mjög góð, en alls bár ust 205 mynd ir í keppn ina. Dóm nefnd hafði því úr vöndu að ráða en komst engu að síð ur að nið ur stöðu. Þátt tak end um eru færð ar bestu þakk ir fyr ir á hug ann og marg ar góð ar mynd ir. Í fyrsta sæti varð mynd Lovísu Asp ar Helga dótt ur, 10 ára í Grunda skóla á Akra nesi. Lovísa fékk í verð laun staf ræna mynda vél. Lovísa Ösp Helga dótt ir tók við verð laun- um sín um; staf rænni mynda vél. Aðr ir verð launa haf ar fá send gjafa bréf í pósti. Í öðru sæti varð mynd Gísla Lax dal Unn ars son ar, 6 ára í Grunda skóla á Akra- nesi. Gísli hlýt ur 10 þús und króna gjafa- bréf að laun um. Þriðju verð laun komu í hlut Þór höllu Ylfu Gísla dótt ur, 7 ára í Grunn skóla Snæ fells bæj ar í Ó lafs vík. Þór halla hlýt ur 5 þús und króna gjafa bréf að laun um.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.