Skessuhorn


Skessuhorn - 19.12.2007, Blaðsíða 30

Skessuhorn - 19.12.2007, Blaðsíða 30
30 MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER Elín El ísa bet Ein ars dótt ir höf und ur verð launa sög unn ar Týnd ur um jól in. Einu sinni langt í burtu á Norð­ ur póln um bjó jóla sveinn inn. Hann átti hrein dýr. Þau voru öll stór og sterk nema eitt þeirra. Það hét Rúd ólf ur. Rúd ólf ur var lít ill og alls ekki sterk ur. En það var eitt sér stak við Rúd ólf, hann var með stórt, rautt og lýsandi nef. Stóru hrein­ dýr in stríddu Rúd ólfi. En ekki öll af sömu á stæðu. Gömlu hrein dýr­ in stríddu hon um útaf nef inu. Þau sögðu að eng inn hefði haft svona stórt nef áður. Ungu hrein dýr­ in stríddu hon um af því að hann var svo lít ill. Þau sögðu að eng­ inn væri svona lít ill eins og hann. En litlu hrein dýr in stríddu hon um á því hvað hann var mik ill klaufi. Þau sögðu að eng inn væri svona mik ill klaufi eins og hann. Rúd­ ólf ur litli grét því þau stríddu hon­ um svo mik ið. En eitt hrein dýr­ ið stríddi hon um ekki eins og hin, en það var elsta hrein dýr ið. Það hét Draum ur en hann var kall að­ ur Draum ur hinn vitri. Draum ur hinn vitri sagði að ein hvern tím an myndi Rúd ólf ur gegna þýð ing ar­ miklu hlut verki. Þessi spá rætt ist einn dag inn. Hrein dýr in fengu til kynn ingu um að jóla sveinn inn kæmi að velja hrein dýr fyr ir sleð ann sinn. Rúd­ ólf ur litli vildi ekki að jóla sveinn inn sæi sig af því að hann var svo mik­ ill klaufi, lít ill og svo aum ingja leg­ ur. Þetta hafði hon um ver ið sagt og hann var sjálf ur far inn að trúa því. Því faldi hann sig inni í hlöðu, þar skyldi eng inn finna hann. Draum­ ur hinn vitri sá hann hins veg ar, en sagði ekk ert. Jóla sveinn inn valdi átta stærstu og sterk ustu hrein dýr in og þá átti hann bara eft ir að velja eitt til við­ bót ar því níu skyldu þau verða. Hann horfði á hrein dýr in öll og sagði: ,,Hvar er Rúd ólf ur?“ Hrein­ dýr in urðu hissa, hvað vildi hann gera við Rúd ólf, þenn an aum ingja? En Draum ur vitri fór til Rúd ólfs og sagði: „Jóla sveinn inn vill sjá þig.“ Rúd ólf ur trúði ekki sín um eig in eyr um, jóla sveinn inn vildi sjá HANN. Rúd ólf ur fór með Draumi vitra að hitta jóla svein inn og viti menn: Jóla sveinn inn vildi fá hann á sleð ann sinn. Rúd ólf ur litli var bæði und r andi og glað ur en hins veg ar voru hrein dýr in hneyksl uð og sögðu: „ Þessi aum ingi, Rúd ólf­ ur!“ Nei, nú hlutu þau að vera far in að heyra illa. En svo var ekki. Rúd­ ólf ur litli spurði: „Já en af hverju ég?“ Þá sagði jóla sveinn inn: „Ég vil fá þig út af þessu frá bæra nefi þínu.“ Rúd ólf ur varð hissa. Fyr ir nokkrum mín út um síð an var hann að hugsa um hvað hann vildi mik­ ið losna við þetta stóra, rauða nef sitt. Rúd ólf ur fékk meira að segja að vera fremst ur í röð inni. Hann fór með jóla svein in um að út deila pökk um til barn anna. Eft ir þetta stríddu hrein dýr in hon um aldrei aft ur og það voru meira að segja bún ir til söngv ar um hann um víða ver öld. Núna er Rúd ólf ur litli glað­ ur og það geisl ar af hon um, mest þó af stóra, rauða og lýsandi nef­ inu hans. Hrönn Jóns dótt ir. Það var föstu dags kvöld ið 13. des­ em ber og Ástrós og Dan í el voru úti í skógi að tína köngla fyr ir mömmu sína svo hún gæti gert að ventu krans. Ástrós var eldri en Dan í el, hún var að verða 12 ára en Dan í el var 7 ára. Það snjó aði, stór jóla snjó korn in svifu til jarð ar. Þau höfðu tek ið sleða með sér til að renna sér nið ur Stóra hól þeg ar þau væru búin að tína köngl­ ana. Þau voru búin að tína köngla í lang an tíma og voru far in að hlakka til þess að renna sér, loks voru þau búin að fylla föt una. Dan í el byrj aði að renna. Hann þorði ekki að fara nið ur brött ustu brekk una útaf því að frosna tjörn in var þar beint á móti, hún gæti brotn­ að ef hann myndi renna á hana. Ástrós hafði ver ið að mana Dan í el upp í það að fara nið ur Bröttu brekku á Stór hól en lokst sagði hann: „Ef þú ýtir mér eins fast og þú get ur af stað.“ Ástrós var him in lif andi yfir hug rekk inu í bróð ur sín um og ýtti hon um af öll um kröft um. Allt gekk eins og í sögu þar til hann fór að fær ast nær tjörn inni og hafði ekk ert hægt á ferð inni. Hann hló bara og átt aði sig ekki á hætt unni. Allt í einu heyrði Ástrós bara gusu gang inn. Hún hljóp nið ur til þess að reyna að bjarga bróð ur sín um sem var ekki synd ur. Hún klæddi sig úr úlp unni og boms un um og stakk sér út í vatn­ ið. Það var svo djúpt og skítugt að hún sá ekk ert. Hún kaf aði og kaf aði og allt í einu sá hún hann. Hún greip utan um brjóst kass ann á hon um og reyndi að synda með hann upp, hann var of þung ur í snjó gall an um sín um. Hún reif gall ann utan af hon um og kom hon um upp á bakk ann. Hann var með vit und ar laus en hún hafði ver ið að læra skyndi hjálp í skól an um fyr ir jóla frí ið, hún at hug aði hvort hún fyndi púls en fann ekk ert. Hún var orð in veru lega hrædd og próf aði að blása og pumpa. Hún fann púls­ inn koma, hæg slög in en hann rank­ aði ekki við sér. Hún hljóp með hann í fang inu heim og hún og mamma þeirra keyrðu með Dan í el á spít al­ ann. Ástrós hafði aldrei séð mömmu svona hrædda, hún grét. Þeg ar þær voru komn ar á sjúkra hús ið kíktu lækn arn ir á Dan í el og svo heyrði hún þá segja við mömmu að hann lægi í dái, Ástrós hafði aldrei heyrt um það áður og hún spurði mömmu sína hvað það væri. Hún sagði að það væri þannig að Dan í el væri dá inn en samt lif andi. Þær sátu hjá Dan í el lengi. Sól in var sest og ris in aft ur og varp aði sól­ ar geisl un um á and lit Dan í els. Ástrós fór að gráta þeg ar hún hugs aði út í það að þetta hefði aldrei gerst ef hún hefði ekki man að hann upp í að fara nið ur Stór hól á Bröttu brekku og ýtt hon um af stað. Það var kom inn 24. des em ber og Dan í el var enn ekki vakn að ur. Ástrós var orð in svo lít ið löt að fara til hans á spít al ann en mamma þeirra fór á hverj um degi. Ástrósu fannst hún vera neydd til þess að fara til hans í dag þar sem það var Að fanga dag­ ur. Þær mæðgurn ar drifu sig til hans um morg un inn. Þær höfðu set ið hjá hon um í þónokkurn tíma og spil að Mónópólý og mamma þeirra sagð­ ist þurfa að fara að eins fram að tala við lækn ana. Ástrós heyrði hana spyrja lækn ana hvort þeir héldu að hann mundi nokkurn tím ann vakna. En hún heyrði ekki hverju lækn arn­ ir svör uðu. Ástrós var búin að biðja til Guðs á hverju ein asta kvöldi síð­ an slys ið átti sér stað, hún bað Guð „ NEEEI!“ Ópið glumdi um kirkj una þetta að fanga dags kvöld. Barns leg rödd in beið ekki lengi; inn an nokk urra sek úndna kvað við ann að og hærra ösk ur og dynk­ ir fylgdu í kjöl far ið. Fólk var far ið að líta í kring um sig og ég var eng­ in und an tekn ing. Ég sá ekk ert, svo upp tök ó hljóð anna virt ust liggja á gólf inu. „ NEEEEEEI!“ Prest ur inn, sem var rétt ný byrj­ að ur að predika, þagn aði og leit út í kirkju skip ið. Þeg ar hann var við það að byrja aft ur heyrð ist ann­ að ösk ur og nú af end ur nýj uð­ um krafti. Prest ur inn leit ó þol in­ móð ur upp og dæsti. Ekki var laust við að ó hug ur færi um við stadda, þær fáu sál ir sem höfðu hætt sér út úr húsi í þessu veðri til þess að kom ast í jóla mess una, þeg ar þeir heyrðu greini leg merki bar smíða úr einu horni kirkj unn ar í gegn­ um blásandi ó hljóð in í vind in um. Ég reyndi að sjá hvað væri í gangi, en ekk ert gekk. Að lok um garg­ aði þessi krakki einu sinni enn og dynk ur heyrð ist, eins og mann eskja væri að detta. Svo stóð full orð inn mað ur upp nokkrum sæta röð um fyr ir aft an mig. Stolt hans var aug­ ljós lega sært eft ir að krakk inn hafði bar ið frá sér og fellt hann. Hann nudd aði á sér and lit ið og dustaði af jakka föt un um sín um. Enn lá strák­ ur inn æp andi á gólf inu. Hann hlýt ur að ná að þagga nið­ ur í hon um, hugs aði ég. En mér til undr un ar sett ist mað ur inn nið­ ur með fýlu svip og hvísl aði ein­ hverju í eyra konu sinn ar sem sat við hlið hans. Krakk inn, enn fal inn á gólf inu á bak við kirkju bekk ina, hélt á fram að orga. Að lok um stóð hann upp, lít ill frekn ótt ur strák ur með rautt hár og enn rauð ara and­ lit. Hann leit út fyr ir að vera ekki eldri en átta ára. Eft ir að hafa star­ að á pabba sinn smá stund stapp aði hann nið ur spari klædd um fæt in um svo að prest ur inn hrökk við í pré­ dik un ar stóln um. Svo hljóp hann í gegn um auða sæta röð eins og litlu fæturn ir hans tog uðu og fram í and­ dyr ið og þeg ar hann opn aði dyrn ar marg fald að ist veð urgnýr inn. All ir við stadd ir hrukku við þeg ar hurð­ in skellt ist aft ur með gríð ar leg um há vaða. Ég leit í kring um mig og sá mér til undr un ar að all ir sátu bara með frið sæl an svip á and lit inu og hlust­ uðu á það sem prest ur inn hafði að segja. Mað ur inn sem hlaut að vera pabbi stráks ins hvísl aði aft ur ein­ hverju að konu sinni. Eitt hvað sem hljóm aði grun sam lega mik ið eins og „hann skil ar sér.“ Ég trúði þessu ekki. Reið in sprengdi sér leið í gegn um mig, ég Úr slit í jóla sögu sam keppni eldri grunn skóla barna Í að ventu blaði Skessu horns í lok nóv em ber var kynnt sam­ keppni um gerð jóla sögu með al nem enda eldri bekkja grunn­ skól anna á Vest ur landi. Þátt taka í sam keppn inni var nokk uð góð, en alls skil uðu sér í keppn ina 83 sög ur frá nem end um margra grunn skóla á Vest ur landi. Þriggja manna dóm nefnd sem skip uð var starfs fólki Skessu­ horns las sög urn ar yfir og varð nið ur staða henn ar að ein saga þótti skara fram úr. Það var sag an „Týnd ur um jól in,“ eft ir El­ ínu El ísa betu Ein ars dótt ur, nem anda í Grunn skóla Borg ar­ ness. Elín seg ir sögu af dreng sem ekki er sátt ur við líf ið og til ver una á sjálf um jól un um. Sag an hefst í kirkju og fær ist út í ó veðr ið sem úti geysar en þang að fer dreng ur inn einn síns liðs. Sögu mað ur inn, sem er stúlka elt ir dreng inn, finn ur hann og ræð ir við hann um líf ið og til ver una. Hún bjarg ar drengn­ um frá því að verða úti. Elín El ísa bet hlýt ur að al verð laun in í jóla sögu sam keppni Skessu horns 2007 og fær að laun um full­ komna staf ræna mynda vél. Í öðru sæti í keppn inni varð saga Hrann ar Jóns dótt ur, nem anda í Grunn skóla Borg ar fjarð ar á Klepp járns reykj um. Í stuttri sögu Hrann ar seg ir hún frá Rúd ólfi litla, hremm­ ingum hans á Norð ur póln um og upp reisn æru hans þrátt fyr­ ir stóra, rauða nef ið sem hin hrein dýr in stríða hon um óspart af. Hrönn hlýt ur í verð laun 10.000 króna gjafa bréf. Í þriðja sæti varð saga Jóns Þórs Hall gríms son ar nem anda í Grunda skóla á Akra nesi og nefn ist saga hans Hljóð lát jól. Þar seg ir frá systk in um sem eru að leik þeg ar ann að þeirra verð ur fyr ir slysi. Jón Þór fær að laun um 5000 króna gjafa bréf. Þátt tak end um öll um eru færð ar bestu þakk ir fyr ir að vera með. Það er al veg ljóst að með al ungra íbúa á Vest ur landi býr efni í mörg góð skáld. Týnd ur um jól in spratt upp og hljóp á eft ir strákn­ um. Ég heyrði í pabba og mömmu kalla á eft ir mér en hunds aði þau og hljóp út í lá rétta rign ing una. Ég sá strák inn neðst í kirkju tröpp un um og stökk á eft ir hon um. Ég hafði ekki hug mynd um hvað ég ætl aði að gera. Það var ó gern ing ur að heyra neitt nema í rok inu og kjóll inn minn var orð inn renn blaut ur. Loks náði ég strákn um og greip í öxl ina á hon­ um. Hann snar stans aði, stór aug un störðu á mig og ég sá undr un ina í þeim ná yf ir ráð um yfir reið inni. „Hver ertu? Hvað ertu að gera? Hva.. hvað ertu eig in lega að pæla?“ Spurði strák ur inn. „Jaa... ég ­ sko, ég vildi­ ...ekki spyrja svona flók inna spurn­ inga.“ Þetta svar virt ist nægja strákn um svo ég spurði hann að nafni. „ Tibbi. Eða Þrym ur. Þrym­ ur Her mann Lind berg Jóns­ son.“ „Vá.“ „Ég veit. Og veistu, pabbi minn, ha, hann heit ir bara Nonni. Jón Jóns son. Glat­ að.“ Hann lagði sér staka á herslu á síð asta orð ið. Við geng um nið ur brekk una frá kirkj unni og töl uð um um allt og ekk ert. Fyrst ráf uð um við stefnu­ laust, en svo spurði ég hann hvar hann ætti heima. Það var ekki svo langt frá þeim stað sem við vor um á, svo við héld um á fram í ró leg heit un­ um í átt að göt unni okk ar. „Af hverju varstu að öskra í kirkj­ unni?“ Á einu and ar taki slokkn aði á brosi sem hafði mynd ast á and liti litla stráks ins. Hann leit nið ur. „Ég var bara svo leið ur og svo breytt ist það allt í einu í ó geðs lega reiði.“ Hann stopp aði; við stóð­ um fyr ir fram an hús ið hans. Veðr­ ið hafði geng ið nið ur svo ég heyrði í hon um þeg ar hann hvísl aði: „Afi minn dó í gær.“ „Ég sam hrygg ist,“ sagði ég. „Ég veit,“ sagði strák ur inn. Þeg­ ar hann leit upp hafði blár lit ur augn anna bland ast við tár svo að götu ljós in spegl uð ust enn meira í þeim. „Það segja það sko all ir. Ekki mamma og pabbi samt. Ég held að þeim sé bara al veg sama um mig.“ Mig lang aði að segja hon um að það væri ekki satt, en áður en ég kom upp orði snar heml aði fólks bíll við gang stétt ina þar sem við stóð­ um. For eldr ar stráks ins þutu út úr bíln um þeg ar hann hafði loks stopp­ að á flug hálu mal bik inu og klemmdu hann á milli sín í þéttu faðm lagi. Þau rugl uðu eitt hvað um á hyggj ur og gripu stöðugt fram í fyr ir hvert öðru. Hann leit á mig yfir axl irn ar á þeim með breitt þakk læt is bros og tár í aug un um. „Takk,“ sagði Þrym ur Her mann Lind berg Jóns son. Þetta var jóla góð verk ið. Mér hafði tek ist að opna augu þessa fólks fyr ir syni þeirra. Þau fundu hann ekki fyrr en þau týndu hon um. Ég gekk létt í spori í renn andi blaut­ um kjól inn með göt unni í átt að mínu eig in húsi og veitti bíl for eldra minna enga at hygli þeg ar hann keyrði fram hjá mér, með stór undr­ andi and lit mömmu minn ar í glugg­ an um. Elín El ísa bet Ein ars dótt ir. Rúd ólf ur litli Hljóð lát jól um að vekja hann en það hafði ekki enn þá gerst. Klukk an var al veg að verða 18:00 og þær voru að fara að byrja að borða. Það var mik il þögn. Svo leið­ is þögn hafði ver ið á hverj um jól­ um síð an pabbi krakk anna dó, en nú var eins og þögn in væri enn þá meiri því Dan í el var ekki held ur til stað ar heima hjá þeim. Ástrós var sest við mat ar borð ið og mamma var að koma með lamba­ hrygg inn fram. Sím inn henn ar var ný bú inn að hringja og hún var með hann upp við eyrað á með an hún bar kjöt ið fram. Ástrós heyrði mömmu missa kjöt ið og öskra. Hún vissi ekki hvað var að ger ast og hljóp til henn­ ar. Dan í el var vakn að ur! Þær keyrðu eins og skot á spít al ann, Ástrós trúði þessu ekki. Hún sá að mamma hélt á ein hverju und ir hend inni en vissi ekki hvað það var og þeg ar þær voru komn ar á spít al ann lá Dan í el þarna al veg eins og áður en með opin aug­ un og öskr aði af gleði þeg ar hann sá þær. Ástrós hopp aði upp í rúm ið til hans og grét og bað hann fyr ir gefn­ ing ar, mamma grét líka. Hún sagð­ ist þurfa að fara að eins og kom aft­ ur eft ir um það bil kort er og þá hélt hún á þrem ur disk um. Ástrós upp­ götv aði þá á hverju hún hafði hald­ ið í bíln um. Þetta voru ham borg ar ar og fransk ar. Það var upp á halds mat­ ur inn hans Dan í els. Þetta voru bestu jól sem þau höfðu átt. Þótt þau gætu ekki opn að gjaf irn ar eða væru ekki með lamba hrygg inn sem lá enn þá á gólf inu heima, þá var á nægj an yfir því að Dan í el væri vakn að ur svo mik­ il að þau upp götv uðu ekki einu sinni að þau væru að borða ham borg ara á jól un um fyrr en Dan í el hló og sagði þeim það með full an munn inn. Jón Þór Hall gríms son.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.