Skessuhorn


Skessuhorn - 19.12.2007, Blaðsíða 48

Skessuhorn - 19.12.2007, Blaðsíða 48
48 MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER Við geng um á ár inu til samn inga um há hraða teng inu fyr ir sveit ina við HIVE. Í dag snýst allt orð ið um góða netteng ingu og það verð ur bylt ing þeg ar búið verð ur að koma öll um í sam­ band. Þetta átti reynd ar að vera orð ið klárt fyr ir 1. júlí en hef ur dreg ist og von andi kom ast all ir í sam band inn an skamms. Hjá mér per sónu lega stend ur það upp úr að ég eign að ist tvö barna börn á ár inu. Svo var sum­ ar ið ein stak lega gott. Það var sól á Nes inu í sum ar og sjálf sagt betra hjá okk ur sunn an meg in en hjá þeim á norð an verðu Nes inu. En svo feng um við þetta nátt úr lega til baka með frek ar leið­ in legu tíð ar fari í haust. „Þau mál sem eru á odd in um hjá okk ur hér í sveit inni eru skipu lags mál in. Það er á sókn in í frí stunda byggð ina sem ger ir það að verk um að við þurf um alltaf að vera að skipu leggja ný bygg inga svæði.“ Þetta ár hef ur ver ið ó venju legt hjá Dav íð á Grund og konu hans Jó hönnu Guð jóns dótt ur, að því leiti að þau eru búin að fara í tvær ut an lands ferð ir á ár inu. Reynd ar fór Dav íð í þá þriðju þeg ar hann flug til New­York með Jóni Pét urs syni bróð ur sín um, sem var að enda sinn fer il sem flug stjóri. „Já ég er bú inn að vera ó venju mik ið í út lönd um á ár­ inu. Á liðnu vori fór um við hjón in til Kanada og vor um við stödd út skrift Guð rún ar dótt ur okk ar, sem út skrif að­ ist úr við skipta fræði frá Há skól an um í Vancover. Það var mjög góð ferð og ekki var hún síðri ferð in sem við fór um til Rúss lands með Bænda ferð um seint í á gúst. Þá var flog­ ið til Helsinki og far ið það an í bíl til St. Pét urs borg ar. Það­ an var svo far ið með fljóta skipi nið ur Volgu, gegn um vötn­ in stóru, og kom ið við á mörg um stöð um á leið inni. Við dvöld um svo nokkra daga í Moskvu, en fór um það an með næt ur lest til Helsinki. Ferða skrif stof an á skil ið hin bestu með mæli fyr ir ferð ina,“ seg ir Dav íð Pét urs son á Grund. „Það er kraft ur og dug ur í fólk inu í sveit inni. Það voru t.d. tvær hesta tamn inga stöðv ar tekn­ ar í notk un á liðnu sumri. Það er líka já kvæðni í kring um skól ann okk ar, Laug ar gerð is skóla, sem er hjart að í sveit inni má segja. Góð sam staða er hjá okk ur í Eyja­ og Mikla holts hreppi og gamla Kol beins staða hreppi, sem nú til heyr ir reynd ar Borg ar byggð, að standa vel að skól an um svo starf ið hjá kenn ur um og nem end um dafni vel. Dótt ir mín varð eins árs 9. maí. Það er ein stakt að fylgj ast með börn un um taka fyrstu skref­ in í líf inu og gam an að fylgj ast með þeim vaxa og dafna. Fjöl skyld an fór í hálfs mán að ar ferða­ lag til Ham borg ar í Þýska landi á liðnu sumri. Kon an mín er það an og við fór um að heim sækja henn ar fólk. Þetta var á kaf lega skemmti leg og lær dóms rík ferð,“ sagði Egg ert. „ Þetta er fyrsta heila árið í sögu nýja sveit ar fé lags ins og á kaf lega við burða ríkt. Við luk um við við bygg ingu leik skól ans Skýja borg ar og hóf um und ir bún ing að bygg ingu stjórn sýslu­ húss. Enn frem ur var tek in mik il væg á kvörð un um nýja grunn­ skóla bygg ingu á sama stað og nú ver andi Heið ar skóli er. Það verð ur vænt an lega langstærsta verk efn ið næstu miss er in. Við feng um nýtt byggða merki á ár inu. Það vakti reynd ar nokkr­ ar deil ur, en ég vona að í bú arn ir séu að taka merk ið í sátt. Það venst líka vel og vek ur tals verða at hygli, enda nokk uð ó venju­ legt. Af ein stök um við burð um má nefna að fyrsta hús ið reis í Kross landi. Hald ið var veg lega upp á 50 ára vígslu af mæli Hall gríms kirkju í Saur bæ. Enn frem ur verð ur sum ar ið minn­ is stætt fyr ir gríð ar lega þurrka fram an af en síð an urðu all ar ár að belj andi stór fljót um þeg ar loks ins fór að rigna.“ Ein ar er sí fellt að kom ast bet ur inn í sam fé lag ið. „Ég hef ver ið að kynn ast í bú um Hval fjarð ar sveit ar smám sam an. Það hef ur ver ið á nægju legt. Sam starf ið við sveit ar stjórn hef ur líka ver ið mjög gott. Þar er að finna fólk sem virki lega legg ur sig fram í störf um sín um. Hval fjarð­ ar sveit er í næsta ná grenni við höf uð borg ar svæð ið en býr yfir geysi miklu land rými. Hér býr gott fólk og kraft mik ið og fram tíð ar mögu leik ar svæð is ins eru gríð ar mikl ir. Í einka líf inu er mér e.t.v. minn is stæð ast að hafa í sum ar leyf inu siglt á seglskútu um Os ló ar­ fjörð inn í Nor egi með fjöl skyldu minni og mági. Dótt ir mín lauk stúd ents prófi og varð tví tug á ár inu. Stór ir á fang ar í lífi barn anna okk ar minna okk ur á að við erum sjálf að eld ast. Ég óska les end um Skessu horns gleði legra jóla og far sæld ar á nýju ári.“ „Það er eig in lega þrennt sem er mér minn is stæð ast frá ár inu héð an úr Hólm in um. Það er í fyrsta lagi opn un Vatna safns ins 5. maí. Við stóð um svo í mikl um fram kvæmd um í mið bæn um í sum ar, lög uð um þar göt ur og gang stétt ir. Síð an er það samn­ ing ur inn við Ís lenska gáma fé lag ið, en við erum fyrsta sveit ar­ fé lag ið á land inu sem stíg um skref ið til fulls og flokk um allt heim il issorp. Það sem mér dett ur helst í hug af per sónu leg um vett vangi, er að ég skellti mér fyr ir stuttu í „punga próf ið.“ Ég hef ver ið að þvæl ast svo lít ið um eyj arn ar hérna á Breiða firði og oft leitt að því hug ann að það væri þægi legt að hafa þetta próf. Nú get ég þess vegna far ið ein míns liðs um Breiða fjörð inn.“ „Það er langt síð an önn ur eins upp bygg ing hef ur orð ið í menn ing ar líf inu hérna á Akra nesi og á þessu ári. Þar á ég við bygg ingu Tón list ar skól ans og tón leika sal ar ins Tón bergs. Nú er að líða stærsta fram kvæmda ár ið á Skag an um til þessa. Síð an er vita skuld mjög of ar lega í huga sú mikla fólks fjölg un sem orð ið hef ur hjá okk ur á ár inu. Mér er til efs að ann ars stað ar í sam bæri­ legu bæj ar fé lagi hafi fjölg að um lið lega 6%. Við eig um von á fjölg un í þessa veru á næstu árum og það seg ir mér að fólk met ur það svo að Akra nes sé góð ur kost ur til bú setu. Mig lang ar mest til að setja upp tvö eða þrú skilti í ná grenni bæj ar ins þar sem á stæði: Vel kom in til Akra ness. Af per sónu leg um hög um stend ur það upp úr að fjöl skyld an hef ur átt á kaf lega miklu láni að fagna. Okk ur heils ast öll um mjög vel og við höf um bless un ar lega slopp ið við öll á föll. Við hjón in höf um átt sam an góða ævi al veg frá því við byrj uð um að vera sam an 1962. Við erum bæði á kveð in í því að eiga á fram skemmti lega daga sam an. Þetta held ég að sé sú mesta gæfa sem nokk ur get ur hugs að sér.“ Hvað stend ur upp úr frá ár inu? Ef ein hverj ir nema vel púls inn á líf æð sam fé lags ins, eru það vænt an lega sveit ar stjór arn ir á við kom andi stað. Skessu horn hafði sam band við odd vita og sveit ar stjóra í sveit ar fé lög un um tíu á Vest ur landi. Fyr ir þá var lögð þessi ein falda spurn ing: „Hvað finnst þér standa upp úr frá ár inu, ann ars veg ar í þínu sam fé lagi og hins veg ar hvað þig per sónu lega varð ar?“ Þeir brugð ust að von um vel við og svör in koma hér á eft ir. Hjón in á Grund, Jó hanna Guð jóns dótt ir og Dav íð Pét urs son á samt Bjarna bróð ir Dav íðs. Í bak sýn er stytt an af heilög um Ge org vernd ar dýr ling Moskvu borg ar að höggva nas ista drek ann. Dav íð Pét urs son á Grund í Skorra dal: Ó venju mik ið í út lönd um Bene dikt Bene dikts son Saur um í Helga fells sveit: Sól á Nes inu í sum ar Egg ert Kjart ans son á Hofs stöð um í Eyja- og Mikla holts hreppi: Kraft ur og dug ur í sveit inni Ein ar Örn Tor laci us Hval fjarð ar sveit: Í seglskútu um Ósló ar fjörð Erla Frið riks dótt ir í Stykk is hólmi: Punga próf ið stend ur upp úr Gísli S Ein ars son á Akra nesi: Mik ið fram kvæmda ár á Skag an um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.