Skessuhorn


Skessuhorn - 19.12.2007, Blaðsíða 34

Skessuhorn - 19.12.2007, Blaðsíða 34
34 MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER Það er gam all og góð ur sið ur að senda jóla bréf, en það er nokk­ urs kon ar ít ar efni með jóla kveðj um. Þar er auk þess að senda kveðju, sagð ar helstu frétt ir úr sveit inni. Skessu horn leit aði til nokk urra val in kunnra Vest lend inga og bað þá að senda les end­ um Skessu horns jóla bréf úr sínu heima hér aði. Kunn um við þeim bestu þakk ir fyr ir. Í dimmasta skamm deg inu gleðja jóla ljós og skreyt ing ar augu og anda okk ar íbúa á Norð ur slóð­ um. Jóla há tíð in í þeirri mynd sem við höld um hana er krist in há tíð, þó að há tíða höld ná lægt sól hvörf­ um eigi sér forna sögu. Nú er mik­ ið rætt um kristna trú og eink um hvað varð ar krist in fræði í skól um. Krist in fræði hef ur ver ið hefð bund­ in kennslu grein fram að þessu og hef ur varla skað að nokkurn mann. Ef laust verð ur þó að taka mið af breyttu sam fé lagi þar sem þeim fjölg ar er hafa önn ur trú ar brögð og bjóða þeim sem þess óska aðra val­ kosti. Það hef ur vak ið furðu mína að þeir sem lýsa sig frá bitna krist inni trú skuli samt sem áður kjósa að við halda at höfn um eins og ferm­ ingu og kalla hana þá borg ara lega ferm ingu. Af hverju sleppa þeir ekki bara at höfn inni? Með ferm­ ingu eru ung menni að stað festa sína trú, sbr. enska orð ið Con firm ­ stað festa, eitt hvað sem áður er búið að leggja drög að. Þeg ar ég var í Kenn ara há skóla Ís lands fyr ir margt löngu, rök ræddi ég við á gæt an lekt­ or þar, sem var yf ir lýst ur trú leys­ ingi og taldi rangt að kenna börn­ um kristna trú. Ég taldi það ekki skaða þau og þau gætu síð ar með aukn um þroska veg ið og met ið og tek ið sína af stöðu. Ég spurði lekt­ or inn hvort hann leyfði sín um eig­ in börn um að trúa á jóla svein inn, jú hann gerði það og taldi þau myndu síð ar átta sig á til vist hans. Af hverju mega þau þá ekki trúa á Guð með­ an þau eru lít il, spurði ég og það varð fátt um svör. Hver hef ur ekki ein hvern­ tíma horft til him ins og velt fyr­ ir sér þess ari ó mæl is vídd sem okk ur mönn un um er ekki gef ið að skilja. Al heim ur inn þenst sí fellt út segja vís inda menn, en út í hvað, hvað er fyr ir utan tómið, ann að tóm. Er ekki eitt hvað okk ur mönn um æðra? Jól un um vilja líka fæst ir sleppa sem búa í vest ræn um heimi, hvort sem þeir eru trú laus ir eður ei. Frið­ ar boð skap ur jól anna á von andi alls­ stað ar heima. Hér í Döl um hef ur ríkt fal legt vetr ar veð ur und an farna daga, heið­ skír him inn og stirn ir á snjó inn í kapp við jóla skreyt ing arn ar. Ým is­ legt er á seyði á þess um tíma, að­ ventu kvöld á ýms um stöð um og aðr ar upp á kom ur. Fimmtu dag­ inn 13. des em ber var að ventu sam­ koma þar sem dag skrá um Jó hann­ es úr Kötl um var flutt. Al deil is frá­ Það er kom ið langt fram á að­ ventu. Samt finnst mér að eins vera fá ein ir dag ar síð an við tók um ofan ljós síð ustu jóla. Við nán ari um­ hugs un sé ég þó að margt hef ur gerst dag ana á milli. Tök um bara veðr ið: Þótt tíð in hafi ver ið ærið vætu söm og rysj ótt haust mán uð ina, svo sum veðr in nú á að ventu hafa orð ið af tök, var mest ur hluti sum ars nær sam felld veð ur blíða. Bænd ur sviptu grasi af tún um sín um á fá ein­ um dög um og sum ar leyfa neyt end­ ur gátu geng ið að grill um sín um og bjór með kvöldsól flesta daga. Lax­ veiði menn kætt ust hins veg ar ekki að sama skapi. All ur gróð ur jarð ar stóð með blóma þeg ar sá tími kom. Ef til vill erum við hætt að taka eft­ ir veð ur gæsku gjaf ar ans: Svo mörg veðra góð ár hafa okk ur gef ist und­ an far ið. Fleira kem ur í hug ann: Vetr ar langt æfð um við söng til þess að fara með vest ur um haf, m.a. til fund ar við fólk af ís lensku bergi brot ið. Stækk að ur sam kór Reyk­ holts­ og Hvann eyr ar kirkna fór um Kyrra hafs strönd Norð ur Am er íku: Seattle, Vikt or íu­eyju og Vancou­ ver. Vart þarf að nefna stór brot ið, fram andi og fal legt lands lag hér að­ anna sem hreif. Það var líka gam­ an að koma í nota leg fé lags heim­ ili heima manna sem allt eins gátu ver ið Loga land eða Brún. Mót tök­ ur Vest ur­Ís lend ing anna voru rétt eins og vænta má hjá kven fé lag inu í Lund ar reykja dal: hnall þóru veisl­ ur og há deg is verð ir sem væru fyr ir torf skurð ar­ og tign ar menni. Gest­ gjaf arn ir höfðu ætt ir sín ar og upp­ runa á hreinu og þótt eitt og eitt orð skorti eða hefði breytt um merk­ ingu elleg ar fram burð var sem við hefð um hitt marga þess ara landa okk ar í Fljótstungu rétt í hitteð fyrra eða á þorra blót inu það árið. Við nokk ur, af kom end ur Sam­ son ar skálds frá Hóla hól um, rák­ umst til dæm is á bold angs konu sem kvaðst vera af Sam sona rætt, hverr­ ar norð lensku for feð ur höfðu lent í ferða lög um fyr ir margt löngu og hafn að vest ur í Vancou ver. Þótt­ umst greina sam eig in leg ætt ar ein­ kenni sem grón ir fjár menn og fund­ um strax til sam kennd ar með kon­ unni. Gleði okk ar var að vísu bland­ in nokkrum trega yfir því að meint­ ur sam eig in leg ur for fað ir okk ar, Sam son skáld Sam son ar son, sold án Jör und ar Hunda daga kon ungs sum­ ar ið 1809, skyldi ekki fá eðli leg an frama þar í hirð, þar sem skamm­ sýn ir dár ar steypu kóngi áður en að því kom. Ella vær um við í dag að­ Kveðj ur úr hér aði Oft þarf mað ur að fara að heim an til þess að skynja hvað mað ur á heima als menn og ­ kon ur ... hugs an lega. Sjálf um fannst mér það á hrifa­ mik ið að upp lifa ætt jarð ar kennd þessa góða fólks sem titr andi tár við auga þess er kór inn söng því um ey lend una fjarst í ei lífð ar útsæ og heima lands mót ið sem lang­ för ull inn ber, eins og Steph an G. kvað, eða um smá blóm ei lífð ar­ inn ar og Ís lands þús und ár í þjóð­ söng Matth í as ar. ­ Oft þarf mað ur að fara að heim an til þess að skynja hvað mað ur á heima. Í haust hef ur okk ur, sem átt höf­ um leið um Anda kíl, gef ist góð ur kost ur á að fylgj ast með Anda kílsár­ foss um sem fall ið hafa ó beisl að ir sak ir vinnu við end ur nýj un bunu­ stokks virkj un ar inn ar. Við höf um séð hvern ig stór regn og upp stytt ur hafa gef ið foss un um færi á að móta all ar mynd ir sín ar: frá lát laus um spræn um í ægi fögr um gljúfrun um til hvít fyssandi reg inafls yfir gervöll kletta r ið in. Land ið hef ur lifn að. Og fyrst ég er far inn að nefna fossa má ég til með að geta af mæl­ is ferð ar sem við buð um öldruð­ um frænda í eft ir slátt í á gúst: Sem við stóð um súld ar vot við Háls lón eystra nær fullt af gorm uðu vatni og verð andi kílóvatt stund um sagði hann að það væri kom inn tími til að þess ar jök ul ár greiddu fyr ir eitt­ hvað af öllu því sem þær hefðu eytt í tím anna rás. Ég hafði ekki hug leitt mál ið frá þeim bakk an um og upp fyr ir mér rifj uð ust hend ing ar úr al­ þekktu kvæði Guð mund ar Böðv­ ars son ar: „ þetta land átt þú“ og „að þetta land á þig.“ Til ver an bygg­ ist nefni lega á sam komu lagi, eins og sr. Jón Prím us sagði við Umba. Ekki að eins sam komu lagi manna á milli held ur einnig sam komu lagi við nátt úru og um hverfi. For send­ ur sam komu lags eru gagn kvæm ur skiln ing ur, virð ing og það að hver leggi nokk uð af mörk um. Sjald an á bet ur við að hug leiða þau ein földu sann indi en einmitt þeg ar líð ur að há tíð frið ar og ljósa ­ há tíð inni sem mark ar sig ur birtunn ar á myrkr inu. Les end um Skessu horns óska ég gleði legra jóla og far sæld ar á kom­ andi ári. Bjarni Guð munds son Hvann eyri Á gætu Vest lend ing ar og aðr ir les end ur Skessu horns! bær dag skrá. Jó hann es er sann ar lega „fað­ ir“ jóla svein anna okk ar 13 og ætt­ um við Dala men að nýta okk ur þá auð lind bet ur. Dala menn eru sem bet ur fer að gera sér bet ur og bet­ ur grein fyr ir því að forn sög urn­ ar, sögu svið ið og skáld in okk ar, eru auð lind sem ekki minnk ar þó af sé tek ið. Hér var fyr ir nokkru opn uð Sturlu stofa sem hýsa skal rit sagna­ rit ar ans Sturlu Þórð ar son ar og rit og bæk ur þeim tengd um. Heið ur­ inn af þess ari stofn un á að mestu Frið jón Þórð ar son fv. sýslu mað ur og ráð herra sem ó þreyt andi er að leggja heima hög um sín um lið á all­ an hátt. Það er gott að búa í Döl um. Hér höf um við alla nauð syn lega þjón­ ustu og auð velt að reka sín er indi. Með bætt um veg um og betri bíla­ kosti er líka sí fellt auð veld ara að sækja hvað ann að til stærri staða. Gjarn an mætti þó vera meiri fjöl­ breytni í versl un, við kon ur sökn um flest ar vefn að ar vöru búð ar. Vin kona mín ein í öðr um smá bæ á lands­ byggð inni sagði: „Þeg ar tusku búð­ in lok ar verð ur tóm legt í bæn um.“ Ég held að þetta sé rétt hjá henni. Auð vit að vild um við sjá hér fjöl­ breytt ari at vinnu svo að unga fólk­ ið okk ar gæti leit að heim að mennt­ un lok inni og þar eig um við mögu­ leika í auð lind inni sem ég minnt ist á áðan. Það væri flott ef við fengj­ um dríf andi fólk til að setja upp fyr­ ir tæki á borð við Land náms setr ið í Borg ar nesi. Hér hef ur á ár inu ver ið ráð ið í stöðu menn ing ar­, mark aðs­ og ferða mála full trúa og binda menn von ir við að starf ið skili góð um ár angri og fram för um á mörg um svið um. Eins og jafn an þeg ar árið líð ur og nýtt ár er á næsta leiti, koma nýj­ ar von ir og á ætl an ir fram. Eft ir jól­ in hefst bar átt an við jólakíló in og heilsu rækt in stund uð af kappi, að minnsta kosti fram að Þorra blót um og árs há tíð um! Héð an úr Döl um sendi ég bestu jóla­ og ný ars kveðj ur, Með ósk um góð og gleði leg jól Og gæfu í hverj um rann. Vona að heit og hækk andi sól í hjarta vermi hvern mann. Árið hverf ur bráð um á brott bæði með gleði og tár. Þakka af al hug allt gam alt og gott Gleði legt kom andi ár. Þrúð ur Krist jáns dótt ir, Búð ar dal
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.