Skessuhorn


Skessuhorn - 19.12.2007, Blaðsíða 12

Skessuhorn - 19.12.2007, Blaðsíða 12
12 MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER BRA U‹ A K Ö K U G E R ‹ I N eh f. SÍMI 431 3333 • model.ak@simnet.is Eftirtaldir aðilar óska viðskiptavinum og Vestlendingum öllum gleðilegra jóla, árs og friðar með þökk fyrir árið sem er að líða Skessu horn kann aði með al nokk­ urra versl un ar manna hvern ig sal an væri fyr ir þessi jól og hvort eitt hvað væri meira á ber andi í jóla pakk an um nú en ann að. Kaup menn höfðu orð á því ekki hefði ver ið eins mik ið um brjál að ar tarn ir í versl un og áður, enda eft ir heil virk vika til jóla. Þó voru flest ir á því að versl un í heima­ byggð væri ekki minni í ár en ver­ ið hefði. Enda kost aði orð ið tölu­ verða pen inga að fara til Reykja vík­ ur. Elds neyti, göng og mat ur fyr ir alla fjöl skyld una væri fljótt að telja í þús und köll um. Selj um alltaf mik ið af yf ir höfn um Ásta Gísla dótt ir er eig andi versl­ un ar inn ar Bjargs á samt eig in manni sín um Ör lygi Stef áns syni. Hún sagði að hjá þeim væri alltaf mik­ ið keypt af yf ir höfn um í jóla pakk­ ana, bæði fyr ir döm ur og herra. „ Þessi jól erum við að selja mik ið af svona ilm­ og krem gjafa pakkn­ ing um, á samt rúm tepp um, sæng ur­ föt um og þess hátt ar. Hús gögn fara allt árið, það er af sem áður var að þau selj ist bara fyr ir jól. Okk ar til­ finn ing er sú að þetta árið sé held ur meiri sala en í fyrra en veðr ið spil­ ar þar sann ar lega inn í og ef það er slæmt er minni versl un, það seg ir sig sjálft.“ Mik ið af flat skjá m og al mennri gjafa vöru Guðni Tryggva son kaup mað ur í Mod el á Akra nesi seg ir flat skjái og al mennna gjafa vöru, á samt skart­ grip um, fara mik ið hjá þeim fyr ir þessi jól. „Hjá mér er sal an betri en í fyrra og mun ar það tölu verðu. Við erum auð vit að afar sátt við að Ak­ ur nes ing ar og aðr ir Vest lend ing ar séu að versla í heima byggð.“ All ar deild ir ganga vel, mest fer þó af bók um Linda Sig ur björns dótt ir í Hag­ kaup um í Borg ar nesi sagði all ar deild ir hafa skil að góðri sölu í þess­ ari jóla ver tíð. Hins veg ar er ekki hægt að gera sam an burð þar sem versl un in var ekki starf andi í Borg­ ar nesi fyr ir síð ustu jól. „Ef ég á að taka eitt hvað út úr myndi ég segja að bóka sal an væri mjög góð og einnig sala á kvennær föt um. Ég get því ekki ann að en ver ið á nægð með versl un ina það sem af er.“ Bæk ur og gjafa vara Í Sam kaup/úr val í Borg ar nesi varð Gísli Sig urðs son versl un ar­ stjóri fyr ir svör um. Hann sagði bæk ur hafa selst vel, sama gilti um al menna gjafa vöru og tón list. „Svo hef ur konfekt ið einnig rok ið út og sal an er að byrja í kjöt inu. Ég er al­ veg þokka lega sátt ur og á nægð ur með það sem kom ið er. Það er eft­ ir heil vika og við sjá um hvað hún ger ir.“ Mik il sala á föt um Jún í anna B. Ótt ars dótt ir í versl­ un inni Blómst ur völl um á Hell­ issandi sagði sölu á föt um vera mjög mikla hjá þeim fyr ir þessi jól. Al mennt væri sal an ann ars svip uð og ver ið hefði og ekk ert und an því að kvarta. Bóka sal an kom in í gang Jó hanna Jón as dótt ir sagði bóka­ söl una vera komna í gang í versl­ un inni Hrund í Ó lafs vík. Harð skafi og Aska væru þær bæk ur sem mest seld ust þessa stund ina. Gjafa var­ an væri einnig að byrja að hreyfast svo lík lega yrði út kom an svip uð og á síð asta ári. Ekki lak ari sala Í Hrann ar búð í Grund ar firði seg ir Jó hanna H. Hall dórs dótt ir að sal an sé alls ekki lak ari en í fyrra. Hún seg ist ekki merkja að neitt eitt fari frek ar en ann að, hvorki bæk ur eða leik föng. Það er bara góð sala yf ir höf uð. Bibi og Skáld Rósa selj ast vel í Hólm in um Dag björt Hösk ulds dótt ir kaup­ mað ur í Sjáv ar borg í Stykk is hólmi sagði söl una hjá sér á þekka og síð­ asta ár. Hjá henni væru Bibi, Skáld Rósa og Harð skafi að selj ast best núna. Fólk væri einnig að byrja að kaupa al menna gjafa vöru. Bæk ur á góðu skriði í Búð ar dal Í Sam kaup/Strax versl un inni í Búð ar dal varð Ragn heið ur Jóns­ dótt ir fyr ir svör um. Hún sagði að bók sala væri mik il hjá þeim fyr ir þessi jól. Þar er reynd ar ekki hægt að gera sam an burð því að versl un in var ekki starf rækt í þessu formi fyr­ ir síð ustu jól. En það sem af er væru þau á nægð með söl una. bgk Versl un fer mis jafn lega snemma af stað Frá Hrann ar búð í Grund ar firði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.