Skessuhorn


Skessuhorn - 19.12.2007, Blaðsíða 68

Skessuhorn - 19.12.2007, Blaðsíða 68
68 MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER Fyr ir Jó hönnu Guð munds dótt ur er desember mik ill anna tími. Þá er nokk urs kon ar upp skeru tími í henn­ ar starfi, en hún starfar sem skóla­ stjóri Tón list ar skóla Stykk is hólms og hef ur gert síð an 2005. Fyr ir jól­ in eru haldn ir ýms ir tón leik ar og krakk arn ir í skól an um leika víða um bæ inn gest um og gang andi til skemmt un ar. Það er fátt há tíð legra en að hlýða á fal lega tón list leikna af ung um og upp renn andi tón list­ ar mönn um rétt fyr ir jól in. Jó hanna hef ur ver ið við loð andi tón list allt sitt líf, en hún er fædd og upp al in á Sel fossi. Að sunn an Á Sel fossi lærði Jó hanna á pí anó og þar var lífs braut henn ar vörð­ uð. Að hefð bundnu námi loknu tók hún versl un ar próf en fór síð­ an í tón mennt ar kenn ara deild Tón­ list ar skól ans í Reykja vík og það an út skrif að ist hún árið 1975. Að því loknu fór hún til Ó lafs vík ur þar sem hún fékk stöðu sem skóla stjóri tón­ list ar skól ans. „Ég þekkti ekk ert til hér á Snæ fells nesi en á kvað að slá til og skella mér vest ur. Þetta var líka fín staða sem ég fékk þannig að það var ein boð ið að prófa þetta. Ég ætl­ aði svo sem ekk ert endi lega að enda hérna en vor ið 1977 slys að ist ég á ball úti á Röst og þar hitti ég mann sem mér leist svona ljóm andi vel á. Hann sá mig upp við súlu og síð­ an höf um við átt sam leið,“ seg ir Jó­ hanna bros andi. Mað ur inn sem heill aði Jó hönnu var Guð mund ur Teits son, bak ari í Stykk is hólmi. Hann var bak ari að mennt og rak bak arí í Stykk is­ hólmi. Þau Jó hanna stofn uðu heim­ ili í Hólm in um og hún tók til við ýms an starfa. „Ég hef sýsl að ým is­ legt og oft ar en ekki margt í einu, til dæm is tald ist mér til að ég hefði einu sinni ver ið í sex störf um í einu. Ég sá alltaf um bók hald ið fyr ir bak­ arí ið og kenndi ým ist í tón list ar­ skól an um eða tón mennt í grunn­ skól an um. Ég var einnig org anisti í kirkj unni í fjórt án ár, með hlé um þó. Þetta gátu oft orð ið lang ir dag ar en þetta bless að ist. Við vor um með tvo unga stráka þannig að oft var handa gang ur í öskj unni. Það hjálp­ aði þó til hve vinnu tími okk ar skar­ að ist, ég var að fara í vinn una þeg­ ar hann kom úr sinni vinnu þannig að sam veru stund irn ar voru fáar en þær að sama skapi vel nýtt ar. Fram kvæmd ir Árið 1986 tóku þau hjón sig til og reistu nýtt bak arí, en það gamla var far ið að láta ansi mik ið á sjá. Það var ekki í lít ið ráð ist fyr ir ung hjón að fara út í slík ar fram kvæmd­ ir, enda telst þeim að þau hafi borg­ að lán in upp þrisvar til fjór um sinn­ um á þess um verð bólgu ár um. „Já ráða menn töl uðu fjálg lega um að það væri kom inn stöð ug leiki í efna­ hagaslíf ið og verð bólg an væri á nið­ ur leið. En við höfð um þetta af og þurft um enga að stoð. Við stóð um á eig in fót um og fór um aldrei á haus­ inn. Við gát um gert upp við alla byrgja áður en við seld um,“ seg ir Guð mund ur, en þau seldu bak arí­ ið árið 2002. „ Þetta var hár rétt ur tíma punkt ur fyr ir okk ur að selja,“ seg ir Jó hanna. „Við vor um orð in ansi þreytt á þess ari miklu við veru sem fylg­ ir svona rekstri. All ar há tíð ir stóð­ um við upp á end ann í bak arí inu og það henti oft, til dæm is á Dönsk­ um dög um, að gest ir sem villt ust til okk ar voru fengn ir nið ur í bak­ arí í vinnu. Guð mund ur var oft al­ veg rosa lega þreytt ur og eðli leg fjöl skyldu mynd af okk ur á þess um árum sýn ir bak ar ann sof andi í stól eft ir erf ið an vinnu dag. Þetta gátu oft orð ið ansi lang ir dag ar og við vor um al veg búin að fá nóg af því.“ Bak arí ið byggðu þau á 5­6 mán­ uð um og það þurfti aldrei að loka rekstr in um. Guð mund ur seg ir að all ir tré smið ir í þorp inu hafi ver ið virkj að ir og það hafi stað ið á end­ um að þeg ar slökkt var á gömlu vél un um í gamla hús inu hafi ver ið hægt að kveikja á þeim nýju. „Það gekk hins veg ar ekki al veg þrauta­ laust fyr ir sig og Guð mund ur var svo bólg inn um fæt ur eft ir lang ar stöð ur að hann var send ur heim og upp í rúm og komst varla úr skón­ um. En samt hafð ist þetta allt sam­ an.“ Skóla stjór inn Jó hanna hef ur alla tíð stund­ að tón list ina, hvort sem er sem pí­ anó kenn ari eða með söng í kór­ um. Hún tók að sér org anista stöðu í Stykk is hólms kirkju árið 1982 og átti að leysa af í tvo mán uði. Þeir tveir mán uð ir urðu að 14 árum, reynd ar með hlé um, en nú seg ist hún vera hætt, tel ur nóg að sinna einu starfi. Í tón list ar skól an um eru 120 nem end ur og átta kenn ar ar, en einn þeirra er að láta af störf um, einmitt sá sem gegnt hef ur org­ anista stöð unni und an far ið. „Okk­ ur vant ar nýj an pí anó kenn ara sem gæti jafn framt ver ið org anisti. Þetta er voða lega skemmti legt starf, líf­ legt og mik ið fjör. Í skól an um eru tvær lúðra sveit ir og nú erum við að stofna úr vals sveit allra tón list ar­ skól anna á Vest ur landi. Hún mun æfa tíu laga ís lenska þjóð laga svítu sem verð ur frum flutt um mán aða­ mót in febr ú ar/mars. Það er því nóg að gera í vinn unni og mjög gam an af þessu starfi.“ Líkt og áður seg ir eru jól­ in anna tími fyr ir tón list ar skóla­ stjóra. Krakk arn ir fara víða um og flytja tón list sína, í kirkj unni, á elli­ heim il inu og spít al an um, svo dæmi séu tek in. Jó hanna er með á bak­ við tjöld inn, leik ur und ir söng þeg­ ar við á. Þeg ar blaða mann Skessu­ horns bar að garði voru ein ir slík­ ir tón leik ar í upp sigl ingu, en nem­ end ur þriðja bekkj ar barna skól ans fluttu helgi leik í kirkj unni. Þetta var há tíð leg stund og skóla stjór inn lék und ir á pí anó. Það er því ým is­ legt við að vera á að vent unni. Org el kaup Það kem ur kannski ekki á ó vart að Jó hanna hafi kom ið að org el­ kaup um í nýju kirkj una. Hún þekk­ ir starf ið af eig in raun og mennt un henn ar nýt ist henni vel. Hún man vel þá breyt ingu sem varð þeg ar nýja kirkj an var tek in í gagn ið. „ Þetta var al gjör bylt ing. Það var mjög lít­ il vinnu að staða í gömlu kirkj unni, en hún bjó hins veg ar yfir mjög sér­ stök um anda og var mjög nota leg. Henni hef ur ver ið fal lega við hald­ ið. Það var hins veg ar allt ann að líf þeg ar við tók um nýju kirkj una í notk un árið 1990. Með henni skap­ að ist líka færi á því að halda upp­ á kom ur, tón leika og ým is legt í þá veru. Það er mjög góð að staða til þess og hægt að skapa róm an tíska stemn ingu við kerta ljós og fleira.“ Ver ið er að safna fyr ir nýju org­ eli í kirkj una og stutt er í að samið verði við org elsmið um kaup in. Jó­ hanna á sæti bæði í fjár öfl un ar­ og val nefnd org els ins. Heilt kirkju org­ el er stór biti að kyngja fyr ir litla sókn, en Jó hanna seg ir að söfn un in gangi vel. „Við erum lík lega kom­ in hálfa leið með fjár söfn un ina og göng um von andi frá pönt un fyr ir ára mót in. Þetta er nokk ur vinna og við feng um fimm org elsmiði til að bjóða í org el og teikna það upp fyr­ ir okk ur. Nú erum við búin að velja tvo úr þeim hópi til að þróa sín ar hug mynd ir enn frek ar þannig að það hyll ir und ir lok in á þessu,“ seg­ ir Jó hanna von góð. Of löt í póli tík Þrátt fyr ir að hafa rek ið bak­ arí á samt manni sín um um langa hríð, ver ið í fjölda hluta starfa, sinnt skóla stjórn og org anista stöðu, full­ yrð ir Jó hanna að hún sé let ingi, í það minnsta þeg ar kem ur að póli­ tík. Hún ólst upp í hópi fimm systra og þær eru all ar póli tísk ar að upp­ lagi, en voru ekki fædd ar inn í neinn flokk. „Ein syst ir mín er gall hörð sjál stæð is kona, var m.a. sveit ar stjóri í Skeiða­ og Gnúp verja hreppi og sat í þrjú kjör tíma bil í sveit ar stjórn í Ár borg. Önn ur systir in er gall­ hörð Sam fylk ing ar kona sem þyrfti nú bara að kom ast á þing. Við hin­ ar þrjár gef um okk ur ekki upp.“ Jó­ hanna skip aði fimmta sæt ið á D­ lista Sjálf stæð is flokks og ó háðra við kosn ing arn ar vor ið 1986, en er ekki flokks bund in nein um flokki. „Nei ég er ekki til bú in að taka end an lega af stöðu í öll um mál um. Ég geri það ef ég geng í stjórn mála flokk. Það skipt ir mig engu máli hvað flokk ur­ inn heit ir, held ur hvaða verk fólk ið í hon um vinn ur.“ Jó hanna hef ur set ið í nefnd um sveit ar fé lags ins í fjölda mörg ár. En ætl ar hún ekki út í lands málapóli tík­ ina? „Nei, ég er let ingi að upp lagi og nenni ekki að ríf ast,“ seg ir hún. Hún seg ist þó telja að hún gæti far­ ið langt. „Ég er í það minnsta kom­ in með kosn inga stjór ann, hana Val­ gerði Lauf eyju sem var verk efna­ stjóri Vest ur veg ar, at vinnu veg a sýn­ ing ar fyr ir Vest ur land sem hald in var í Stykk is hólmi. Hún hef ur hvatt mig til að fara í fram boð og seg ist muna vinna fyr ir mig. Ég held að bara það að hafa hana inn an borðs kæmi manni inn á þing,“ seg ir Jó­ hanna hlæj andi. Embl urn ar Það skýt ur skökku við að kon­ an sem seg ist vera löt skuli vera innsti kopp ur í búri í fé lags skapn­ um Emblurn ar og blaða mann fer að renna í grun að eitt hvað sé nú dýpra á let inni en við mæl andi vill vera láta. Jó hanna upp lýs ir hann um að Emblurn ar séu fé lags skap­ ur kvenna sem hitt ist reglu lega og efl ir sjálfs traust sitt á ýms an hátt. „Við höld um ræð ur, fyr ir lestra og er indi, för um í fræðslu ferð ir og skipu leggj um ýmsa menn ing ar dag­ skrá. Þetta byrj aði sem ITC hreyf­ ing árið 1981, en varð sjálf stæð­ ur fé lags skap ur árið 1989. Þetta er mjög skemmti leg ur fé lags skap ur og marg ar úr hópn um hafa náð langt, bæði í póli tík og öðru.“ Jó hanna hef ur sísl að ým is legt í gegn um tíð ina og vasast í mörgu. Hún hef ur nýtt sér mennt un sína til fulln ustu, versl un ar próf ið nýtt­ ist henni vel í bók halds vinn unni og kenn ara nám ið að sjálf sögðu í kennsl unni. Hún tel ur að öll reynsla nýt ist manni og það séu for rétt indi að hafa feng ið að reyna ým is legt. „Já ég tel mig vera mikla for rétt­ inda mann eskju. Okk ur hef ur vegn­ að vel í líf inu, en lífs hlaup mitt sín­ ir að allt er til vilj un um háð. Ég væri ekki hér í dag ef mann in um mín um hefði ekki lit ist svona vel á mig upp við súl una á Röstinni hér um árið,“ seg ir Jó hanna hlæj andi að lok um. kóp Let ingi að upp lagi og nenni ekki að ríf ast um póli tík Seg ir Jó hanna Guð munds dótt ir, skóla stjóri Tón list ar skóla Stykk is hólms Jó hanna og Guð mund ur við eld hús borð ið þar sem all ar mik il væg ar á kvarð an ir heim il is ins eru tekn ar. Jó hanna leik ur und ir við helgi leik skóla barna í Stykk is hólms kirkju. Á jól um 1982. Jó hanna og Guð mund ur með syn ina Helga Reyni og Ólaf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.