Skessuhorn


Skessuhorn - 19.12.2007, Blaðsíða 78

Skessuhorn - 19.12.2007, Blaðsíða 78
78 MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER ??? Spurning vikunnar Ertu bú inn að á kveða jóla gjöf­ ina handa kon unni og hvenær býstu við að kaupa hana? (Spurt á Akra nesi) Brynjólf ur Jóns son: „Ég er bú inn að kaupa að al gjöf­ ina og ætla svo að bæta við bók. Kaupi hana kannski í dag.“ Ó laf ur Kar vels son: „Jaaá. Ég stefni á að gera það á morg un.“ Heim ir Guð munds son: „Ekki bú inn að á kveða það, en geri það lík lega á Þor láks­ messu.“ Hann es Stef áns son: „Já, á Þor láks messu.“ Árni El ís son: „Já, á Þor láks messu.“ Í til efni jóla og ára­ móta bera sög ur úr sveit inni svip mót þessa tíma og kíkt á þjóð trúna sem teng ist þess um tíma. Kerti og spil Slokkni ó vart á kerti í heima­ húsi á jól um var það fyr ir boði dauðs falls í fjöl skyld unni. Ekki þyk ir hjá trú ar full um þor andi að spila á jól um. Það get ur haft al var leg ar af leið ing ar. Ekki deyða dýr Mik ið ólán hef ur þótt að drepa dýr á stór há tíð um. Fyr­ ir fá ein um árum rakst kona nokk ur á mús í þvotta hús inu heima hjá sér á að fanga dag. „Þú nýt ur þess skömm in þín að það eru jól in,“ sagði kon­ an sem færði músinni ost og fleira góð gæti yfir alla há tíð is­ dag ana. Eft ir þrett ánd ann setti hún svo músa gildru í þvotta­ hús ið. Að fanga dag ur á mánu degi Beri að fanga dag jóla upp á mánu dag, þyk ir mörg um ólán að ann ast ein hvern jó la und ir­ bún ing þann dag. Það er eink­ um af því að mánu dag ur var til mæðu. Væri það gert soðn aði hangi kjöt ið seint. Því fannst mörg um betra að nota Þor­ láks messu dag til und ir bún ings þótt sunnu dag ur væri og sem slík ur heil ag ur hvíld ar dag ur. Höf um þetta í huga! Veð ur far um jól Sól skin og heið viðri á jóla­ dag boð ar gott ár en harð æri sé þess kon ar veð ur lag á ann­ an í jól um. Sé bjart verð ur og úr komu laust á að fanga dag og jóla nótt er von á frosta sömu ári. Veð ur á jóla dag seg ir fyr ir um veð ur í jan ú ar og hver jóla­ dag ur hvern mán uð árs ins. Kirkju garð ar rísi Sagt er að á nýársnótt rísi hin ir dauðu upp úr gröf um sín um, fari til kirkju, haldi þar messu en hverfi til grafa sinna á ný. Það er kall að að kirkju­ garð ar rísi. Þá var líka sú trú að þessa nótt mætti í kirkju görð­ um sjá svipi allra þeirra sem þar yrðu jarð að ir það árið. Á grein ing ur lið ins árs Á sum um stöð um hef ur ver­ ið haft til siðs að opna glugga rétt fyr ir mið nætti á gamlárs­ kvöld svo ó lukk an fari út en lukk an inn. Öll á grein ings­ efni verða að vera út kljáð fyr­ ir mið nætti, ann ars er ekki von á góðu. Þá er talið æski legt að ljúka úr öll um flösk um sem hafa ver ið opn að ar. Reynd­ ar ger ir ekk ert til þótt vín ið klárist því eins og al þjóð veit, breyt ist vatn í vín þessa nótt. Ekki meira úr sveit inni að sinni. Sögu mað ur ósk ar les­ end um Skessu horns til sjáv­ ar og sveita gleði legra jóla, árs og frið ar. bgk Þess ar dug legu stelp ur héldu tombólu fyr ir Rauða kross Ís­ lands fyr ir skömmu. Söfn­ uðu þær 11.400 kr. Þær eru 11 ára gaml ar og heita Ragn heið­ ur Eva, Guð ný Björk og Fann­ ey Rún. Að al tví menn ings keppni Brids­ fé lags Borg ar fjarð ar lauk fyr­ Það var Borg firð ing ur inn Flemm ing Jes sen sem datt í lukku­ pott inn þeg ar dreg ið var í Jóla­ leik bóka for lags ins Upp heima og versl un ar inn ar Mod els. Fékk hann 32“ Sam sung sjón varp að verð­ mæti 119.900 og var að von um kát­ ur með nið ur stöð una. Fjór ir aðr­ ir þátt tak end ur hlutu bóka vinn inga frá for lag inu og eru þeir all ir bú­ sett ir á Akra nesi. Þeir eru: Krist­ inn Máni Svav ars son Skóg ar flöt 12, Sig rún Björg vins dótt ir Há holti 3, Ólöf Vig dís Guðna dótt ir Jað­ ars braut 35 og Lauf ey Karls dótt ir Garða braut 35. Vinn ings haf ar geta vitj að vinn­ inga í versl un inni Mód el. mm Á huga fólk um úti vist og bætta lýð heilsu í Borg ar nesi ætl ar að fagna því að nú tek ur sól brátt að hækka á lofti, með því að skokka Hvann eyr ar hring inn laug ar dag­ inn 22. des em ber, þó með þeim fyr ir vara að veð ur eða færð hamli ekki för. Einnig verð ur boð ið upp á þrjár aðr ar vega lengd ir. Þeir sem ætla að hlaupa Hvann eyr ar hring­ inn, 33 kíló metra, leggja af stað frá Brú ar torgi kl. 11:22. Síð an er ætl­ un in að ræsa næsta hóp sem hleyp­ ur 16,6 km. frá Grímars stöð um kl. 12:50. Þeir sem hlaupa 8,3 km fara frá Krumms hól um kl. 13:30 og stysta vega lengd in er síð an frá Hamri klukk an 13:50. Stefnt er að því að all ir verði kom ir í mark fyr ir sól set ur kl. 15:30. Í til kynn ingu frá á huga hópn­ um seg ir að um ó form legt hlaup sé að ræða og verð ur því eng in tíma­ taka. Eng in verð laun verða önn­ ur en ó fram selj an leg ur kalor íu­ kvóti fyr ir há tíð arn ar. Hver og einn sem hyggst taka þátt verð ur að bera á byrgð á lífi sínu og lim um. Að loknu hlaupi bíð ur Kaup þing upp á veit ing ar. Þeir sem á huga hafa að taka þátt eru beðn ir að senda tölvu­ póst á borgarfjardarskokk@simnet. is svo að hægt verði að til kynna ef ein hverj ar breyt ing ar verða. Í til­ kynn ing unni seg ir einnig að at­ huga ber að um gleði hlaup sé að ræða! Um leið verði at hygli vak­ in á bág um að stæð um gang andi, hjólandi og skokk andi veg far enda á leið um Borg ar nes. Sveit ar stjórn ar­ menn eru því sér stak lega hvatt ir til að taka þátt og kynna sér að stæð­ ur, seg ir á huga fólk um göngu stíga, útisport og bætta lýð heilsu í Borg­ ar nesi. þá Bæði Vest ur lands lið in töp uðu leikj um sín um í 10. um ferð Úr vals­ deild ar inn ar í körfu bolta sl. fimmtu­ dags kvöld. Snæ fell stein lá fyr ir ÍR í Aust ur bergi 102:77. Á sama tíma sóttu Skalla gríms menn ekki gull í greip ar Kefl vík ing ar sem sigr uðu 92:80. Staða Vest ur lands lið anna í deild inni þeg ar þau fara í jóla frí er ekki nægj an lega góð. Skalla gríms­ manna kannski við un andi en Snæ­ fell er ekki í góð um mál um neð ar­ lega á töfl unni. Ell efta um ferð in og sú síð asta í fyrri hluta keppn inn ar fer fram dag ana fyr ir gaml árs dag. Skalla gríms menn byrj uðu ekki illa í Kefla vík. Voru fjór um stig­ um und ir eft ir fyrsta leik hluta, en það var í öðr um leik hluta sem fór að skilja í sund ur. Stað an í hálf leik var 48:39 fyr ir Kefl vík inga. Þriðji leik hluti var síð an mjög jafn. Kefl­ vík ing ar sýndu styrk sinn og héldu fengn um hlut. Það gerðu þeir líka í síð asta leik hlut an um og unnu nokk uð sann fær andi sig ur. Eins og áður seg ir 92:80. Þeir Milj an Zekovic og Darrell Flake voru best ir hjá Skalla grími. Sá fyrr nefndi skor aði 22 stig og tók 13 frá köst. Fla ke hirti jafn mik­ ið við körf una og skor aði 18 stig. Haf þór Gunn ars son kom næst ur með 16 stig og All an Fall skor aði 13, auk þess að eiga sex stoðsend­ ing ar. Hjá Kefla vík var Bobby Wal­ ker stiga hæst ur með 22 stig, Magn­ ús Þ. Gunn ars son og Tommy Jen­ sen gerðu 19 hvor og Gunn ar Ein­ ars son 12. Snæ fell tap aði illa fyr ir ÍR. Loka­ töl ur eins og áður seg ir 102:77. Leik ur inn var jafn i fyrri hálf leik, en í þeim seinni sáu Hólmar ar aldrei til sól ar. Stað an í hálf leik var 53:49 fyr ir ÍR, en það var í þriðja leik hlut­ an um sem ÍR­ing ar kaf sigldu Snæ­ fell inga, skor uðu þá 28 stig á móti 16. Enn seig síð an á ó gæfu hlið ina í síð asta leik hlut an um og sann gjarn ÍR­sig ur því stað reynd. Justin Shou se var best ur í liði Snæ fells. Hann skor aði 20 stig og átti 10 stoðsend ing ar. And ers Katholm kom næst ur með 11 stig, Hlyn ur Bær ings son með 10 og þeir Sig urð ur Þor valds son og Ing veld­ ur M. Haf steins son með 8 hvor. Hjá ÍR var Svein björn Claes sen stiga hæst ur með 21 stig. Magn ús Hregg viðs son kom næst ur með 19, Ómar Örn Sæv ars son gerði 18 og Ei rík ur Ön und ar son 10. þá Bæði Vest ur lands lið in töp uðu Að ventu hlaup við Borg ar nes Fékk glæsi legt sjón varp í jóla leik Upp heima og Mod els Son ur Flemm ings tók við sjón varp inu fyr ir hönd föð ur síns í Mod el síðstlið inn þriðju dag. Jes Frið rik Jes sen og Guðni Tryggva son kaup mað ur. Grund firð ing ar möl uðu mót ið ir skömmu. Þátt taka á mót inu var góð, en það stóð yfir í 6 vik ur með þátt töku 48 spil ara. Gest irn ir sem áttu lengstu leið á mót ið gjörsigr­ uðu og gam an er að segja frá því að yf ir burð ir þeirra voru svo mikl ir að þeir gátu á hyggju lít ið set ið heima síð asta kvöld ið vegna veð urs. Þetta voru Grund firð ing arn ir Guðni Hall gríms son sem hafði með sér til skipt is bróð ur sinn Hall grím og Gísla hót el stjóra á Fram nesi. Úr slit urðu þessi: 1. Guðni/Hall grím ur/ Gísli, Grund ar firði 397 stig. 2. Svein björn og Lár us, Borg ar­ firði 276 stig 3. Anna og Krist ján, Borg ar firði 234 stig 4. Guð mund ur A og Guð jón K, Borg ar nesi 209 stig 5. Rún ar og Dóra, Borg ar nesi 191 stig 6. Jón E/ Jón Á/ Unn steinn, Borg ar nesi 188 stig 7. Flemm ing og Guð mund ur, Borg ar firði 129 stig. Jói og Anna Jóla svein ar Síð ast lið ið föstu dags kvöld var hinn ár legi jóla sveinatví menn ing ur spil að ur í Loga landi. Fyr ir komu­ lag ið var sam kvæmt venju þannig að spil ar ar drógu sig sam an. Jóla­ svein ar 2007 urðu þau Anna Ein­ ars dótt ir og Jó hann Odds son. mm Tombólu stelp ur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.