Skessuhorn


Skessuhorn - 19.12.2007, Blaðsíða 74

Skessuhorn - 19.12.2007, Blaðsíða 74
74 MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER Krist ján Frank lín Ax els son er fædd ur og upp al inn í Bakka koti í Staf holtstung um. Hann var fædd­ ur í torf bæ sem ekki stend ur leng­ ur. Bæn um var rutt um koll af jarð­ ýtu árið 1950 og stóð þar sem eldra í búð ar hús ið í Bakka koti stend ur nú. Krist ján hef ur kom ið víða við í sínu sam fé lagi. Hann hef ur ver ið fjall­ kóng ur um langa hríð, set ið í stjórn Kaup fé lags Borg firð inga, ver ið for­ mað ur Veiði fé lags Þver ár, virk ur í brids starfi og var einn af þeim sem tók þátt í því að byggja upp seiða­ eld is stöð á Lax eyri. Krist ján kvænt­ ist Katrínu Júl í us dótt ur árið 1972 og eiga þau fjór ar dæt ur. Hann seg­ ist hafa haft tíma til að sinna fé lags­ mál un um af því að hann eigi konu sem oft hafi tek ið upp fjósa skófl­ una. Kíkt var í heim sókn til Krist­ jáns eitt kvöld og fyrst spurt um bernsku ár in í Bakka koti. Fædd ur í torf bæ „Við erum fjög ur systk in in og ég er næst elst ur,“ seg ir Krist ján þeg ar búið er að koma sér vel fyr ir í betri stof unni. „Ég er fædd ur í torf bæ, en for eldr ar mín ir voru bænd ur hér í Bakka koti. Árið 1950 kom jarð ýta og ruddi hluta af gamla bæn um í burtu og sá nýi, sem í dag er gamla hús ið, var byggð ur. Við krakk arn­ ir vor um send til móð ur ömmu okk­ ar upp að Stein um með an ver ið var að gera hús ið í búð ar hæft. Það var ekk ert ver ið að tvínóna við þetta held ur bara byggt og flutt inn um haust ið. Auð vit að var alls ekki allt til bú ið en þó nóg til þess að hægt var að búa í hús inu. Af gang ur inn var síð an fram kvæmd ur smátt og smátt. Mér hef ur alltaf fund ist mest gam an að vera í sveit inni og alltaf vilj að vera bóndi, enda varð ég það. Hér í Bakka koti var svona með­ al bú,“ seg ir Krist ján þeg ar talið berst að bú skap ar hátt um for eldr­ anna. „Þau höfðu bæði kýr, kind­ ur og hesta eins og gekk. Heim il­ ið var gest kvæmt og marg ir krakk ar voru hér á sumr in sem hald ið hafa sam bandi síð an og koma reglu lega í heim sókn. Ég tók þátt í þeim störf­ um sem til féllu, eins og flest ir hafa gert sem ald ir eru upp í sveit og hafði gam an af. Þó verð ég að við­ ur kenna að mér hef ur alltaf fund ist meira gam an að kind um en kúm.“ Skóla gang an Krist ján er fædd ur á þeim tíma sem far skól inn var víða enn við líði. Hann byrj aði sína skóla göngu þó í Varma lands skóla, en skól inn hóf starf semi sína árið 1954. „Ég gekk í skóla á Varma landi sem þá var ný lega stofn að ur og fór síð­ an á Hvann eyri. Ég fór ekki í Reyk­ holt og hef lát ið þetta duga. Ekk ert far ið í ann an skóla en þann sem líf­ ið býð ur upp á þar sem mig lang aði ekk ert í bók nám. En hér í sveit inni var fyrst far skóli og kennt á bæj un­ um, með al ann ars hér heima. Guð­ rún í Túni kenndi og ég man að ein hverj ir nem end ur urðu að gista hér. Það var of langt heim til þeirra. Svo þeg ar mað ur náði tíu ára aldri var far ið í Varma land, en þar voru bara fjór ir bekk ir þá, eldri og yngri deild og tveir bekk ir í hvorri. Fyrsti og ann ar bekk ur voru í hálf an mán­ uð í skól an um og síð an heima en þriðji og fjórði bekk ur var þrjár vik ur í skól an um. Við vor um send heim með pró gramm til að læra heima. Það vildi nú brenna við að helst væri lært rétt áður en átti að fara í skól ann aft ur,“ seg ir Krist ján og kím ir. Mik ið fé lags líf í sveit inni Í Varma lands skóla komu börn og ung ling ar úr flest um sveit um í kring og reikna má með að mik ið líf og fjör hafi ver ið í sveit inni á þeim tíma sem skól inn starf aði. „Á þess um árum var mik ið fé­ lags líf hér í sveit inni,“ seg ir Krist­ ján um líf barna og ung linga á upp­ vaxt ar ár un um. „Ung menna fé lag­ ið starf aði með mikl um blóma og við vor um nokk uð mörg á svip uð­ um aldri. Ung menna fé lag ið naut líka góðs af skól an um því að marg ir krakk ar úr öðr um sveit um tóku þátt í í þrótt um hér á með an á skóla vist­ inni stóð og öðru fé lags lífi. Marg ir af krökk un um hér tóku einnig þátt í í þrótta æf ing um á sumr in hér á bökk un um, bæði fót bolta og frjáls­ um í þrótt um. Við höfð um meira að segja lög leg an völl sem keppt var á í fót bolta. Við keppt um eink­ um við fé laga úr Umf. Skalla grími og fé lög in skipt ust á að halda fót­ bolta mót, sitt hvort árið. Marg ur fékk gott fé lags legt upp eldi í ung­ menna fé lög un um, þar á með al ég. Það kom sér sann ar lega vel síð ar, þeg ar al var legra fé lags mála vafst ur tók við.“ Byrj að að búa og ráð ið fest Eins og áður hef ur kom ið fram stóð hug ur inn fyrst og fremst til þess að vera bóndi og dreymt um að svo gæti orð ið. Þar kom að sá draum ur varð að veru leika. „Árið 1970 kaupi ég svo bú stofn frá Efra Nesi og stofna fé lags bú um haust ið með for eldr um mín um og bróð ur mín um Ein ari. Hann hætti fljót lega en ég tók Efra Nes á leigu og hafði þar slægj ur í tvö til þrjú ár. Um 1980 hættu pabbi og mamma að búa og ég keypti allt af þeim. Síð ar fluttu þau í Borg ar nes. Eins og ég hef áður sagt hafði ég nú ekk­ ert sér stak lega gam an af kún um en gat hins veg ar alltaf gleymt mér í fjár hús un um,“ seg ir Krist ján þeg­ ar hann er spurð ur um hvort hon­ um finn ist mis gam an að skepn­ um. „Það var hins veg ar ör uggt að vera með kýrn ar og jafn ari inn­ koma. Þær seldi ég síð an árið 1993 og fjölg aði fénu. Þá var heim ilt að skipta út mjólk ur rétti fyr ir sauð­ fjár rétt. Þar skipti bú mark ið nefni­ lega máli og ekki mátti fram leiða að vild eins og nú er. Við mið urn ar ár in, svoköll uð, voru not uð til að finna út hversu mik inn kvóta bænd ur ættu að fá. Hér á þessu svæði voru þau erf ið. Við bjugg um við ó þurrka sum ar eft ir sum ar svo bænd ur voru ekki með eins góð an stofn og mik­ inn eins og raun hefði kannski orð­ ið ann ars. Við hjón in hætt um síð an að búa árið 1997. Ég á fjór ar dæt­ ur og þrjár voru farn ar. Sú fjórða far in að skoða tösk urn ar, sem ekki vissi á gott. Því buð um við henni og tengda syn in um að taka við, sem þau þáðu og hafa búið með á gæt­ is ár angri.“ Að spurð ur seg ir Krist­ ján að hann reyni enn að gera eitt­ hvert gagn og rétta hjálp andi hönd ef þess þurfi með en dags dag lega vinn ur hann hjá BSRB í or lofs hús­ un um í Mun að ar nesi. Alltaf hall ur und ir kaup fé lag ið Krist ján var deild ar stjóri í Kaup­ fé lagi Borg firð inga um ára bil og sat einnig í stjórn þess. Hann var með­ al ann ars stjórn ar for mað ur þeg ar á kveð ið var að leggja nið ur mjólk­ ur sam lag ið í Borg ar nesi. „Ég hef alltaf ver ið hall ur und­ ir kaup fé lag ið og sam vinnu hug­ sjón in virk aði vel að mínu viti. Trú mín er sú að ýmis upp bygg­ ing í sveit um lands ins hefði orð ið á ann an veg og kannski mun hæg ari en varð ef kaup fé lag anna og sam­ vinnu hug sjón ar inn ar hefði ekki not ið við. Hún er barn síns tíma og á kannski ekki við leng ur en sam­ taka mátt ur inn get ur gert ým is legt ef hon um er beitt. Ég var deild ar­ stjóri hér á mínu svæði fyr ir kaup­ fé lag ið og síð an í stjórn þess. Þar sat ég með al ann ars þeg ar mjólk ur­ sam lag ið var lagt nið ur. Sú að gerð hef ur und ið upp á sig og mjólk ur­ bú eru mun færri en áður var. Ég held ekki að nokkurn mann hafi órað fyr ir þeirri þró un sem orð­ ið hef ur í sam bandi við kaup fé lög og land bún að ar geir ann sem slík an. Nú er eins og fólk veit, ekk ert sauð­ fjár slát ur hús í Borg ar nesi og kjöt­ vinnsl an verð ur að kaupa sér kjöt til vinnslu, sem er ó trú legt í ljósi sög­ unn ar. Lík lega má segja að bænd­ ur sjálf ir hafi lagt slát ur hús ið nið ur þar sem þeir hættu að leggja inn fé til slátr un ar.“ Hag ræð ing ar krafa að leggja sam lag ið nið ur Mörg um Borg firð ing um og þeim sem lögðu inn mjólk í sam­ lag ið í Borg ar nesi fannst ekki rétt að leggja mjólk ur bú ið nið ur. Hver var hvöt in að því að svo var gert? „Það var hag ræð ing ar krafa að leggja nið ur sam lag ið í Borg ar­ nesi á sín um tíma,“ svar ar Krist­ ján spurn ingu blaða manns og held­ ur á fram. „Hall dór Blön dal þá ver­ andi land bún að ar ráð herra lét vinna skýrslu um hag ræð ingu í mjólkur­ iðn aði. Þar var með al ann ars lagt til að sam lag ið yrði lagt nið ur. Menn tóku and köf yfir þessu sem samt varð nið ur stað an og sam þykkt á fundi 12. des em ber 1994. Við lá þó að samn ingn um yrði rift þar sem allt stóð fast á tíma bili. Því var kippt í lið inn á síð ustu stundu svo mál ið feng ist fram geng ið. Þeg ar ég horfi til baka get ég ekk ert sagt um það hvort þessi að gerð var góð eða slæm. Það er eng in leið að meta það því breyt ing arn ar eru svo gíf ur leg­ ar í þjóð fé lag inu. Sá sam an burð ur yrði aldrei raun hæf ur því stað an í land bún aði er afar ólík því sem hún var fyr ir þess um tæpu 13 árum síð­ an.“ Lengi far ið í leit ir Tungna menn vita að Krist ján í Bakka koti hef ur ver ið fjall kóng ur á Þver ár rétt ar upp rekstri í fyrstu leit æði lengi en hvað skyldi hann hafa far ið oft í leit ir. „Regl an var sú að þú varst lög­ gild ur leit ar mað ur ferm ing ar ár ið,“ seg ir Krist ján og blik kem ur í augu þeg ar talið berst að sauð kind inni og göng um. „Ég á því fimm tíu ára leit­ araf mæli á næsta ári. Hér áður fyrr var þetta eft ir sótt starf og komust færri að en vildu. Það var gam an að fara á fjöll og smala sam an blessuð­ um kind un um og koma þeim heim. Það gekk vel á flest um stöð um, nú eru víða vand ræði með að smala lönd og hreinsa upp sem skyldi. Sem bet ur fer hef ur ekki geng ið illa að manna þá leit sem ég hef um­ sjón með en því er ekki að heilsa alls stað ar. Við eig um án efa eft ir að sjá meiri vand ræði í þess um efn um, nema fólki tak ist að finna ein hverja lausn á smala mennsk um al mennt, sem flest ir geta sætt sig við.“ Lax veiði hlunn indi Jörð in Bakka kot stend ur við bakka Þver ár. Jörð in nýt ur því nokk urra hlunn inda af ánni. Krist­ ján kom að lax veiði um hverf inu í kring um árið 1982, fór fljót lega í stjórn veiði fé lags Þver ár. Síð ar varð hann for mað ur sem hann er enn. Mik ið hef ur breyst í þessu um hverfi síð an hann kom fyrst að því. „Und an far in ár hafa átt sér stað mikl ar breyt ing ar alls stað ar í sam­ fé lag inu, þar er lax veiði um hverf­ ið eng in und an tekn ing. Hér við Þverá hef ur sami leigu tak inn haft ána á leigu í 26 ár. Það hef ur geng­ ið á gæt lega. Sam starf ið við þá hef­ ur ver ið gott. En nú eru blik ur á lofti og ekk ert víst að þeir hafi ána á fram þeg ar nú ver andi samn ing ur renn ur út. Menn eru víða ugg andi yfir því að stóru lax veiði ár lands ins, sem Þverá telst ó neit an lega til, séu að safn ast á hend ur fárra leigu taka. Ég tel að slík þró un sé ekki góð, ef rétt er. Bænd ur verða að halda vöku sinni í þessu eins og öðru. Við verð­ um ein fald lega að fylgj ast vel með og skoða all ar hlið ar mála, ann að geng ur ekki í dag. Stund ar gróð inn hef ur aldrei ver ið af fara sæll.“ Lax eld is stöð in Á fram er spjall að um lax fiska mál þótt á ögn öðr um grunni sé. „Ég var einn af þeim sem kom að Um hverf ið í sveit um er gjör breytt Rætt við Krist ján Frank lín Ax els son um land bún að, lax veiði um hverfi og fleira Mörg er bú manns raun in og stund um er ekk ert ann að í stöð unni en að fá hjálp. Katrín Júl í us dótt ir, eig in kona Krist jáns heima í Bakka koti. Fé lags mál in hafa skip að jafn stór an sess og sveita störf in. Hér er Krist ján lengst til vinstri á ung menna sam bands fundi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.