Skessuhorn


Skessuhorn - 19.12.2007, Blaðsíða 64

Skessuhorn - 19.12.2007, Blaðsíða 64
64 MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER Sagna rit ar ar sam tím ans; á huga ljós mynd ar ar á ferð og flugi Ragn heið ur Stef áns dótt ir Á huga ljós mynd ar ar eru víða til, en þeir eru þó ekki marg ir sem taka þetta á huga mál svo al var lega að ljós mynd un in sé fram ar flestu öðru sem þeir taka sér fyr ir hend ur. Mjög víða stunda á huga ljós mynd ar­ ar ar ó met an lega sam tíma skrán ingu fyr ir sín byggð ar lög, at vinnu sög­ una, menn ing ar sögu og fleira. Þess ir að il ar eru ekki endi lega að ljós­ mynda í at vinnu skyni held ur dríf ur á hug inn þá á fram. Sam tíma skrán­ ing af þessu tagi er oft van met in. Í raun ætti að verð launa þessa aðila með ein hverj um hætti; gera þá að laun uð um bæj ar lista mönn um ­ því það eru þeir vissu lega. Hér á Vest ur landi eru nokkr ir sem stunda á huga ljós mynd un af kappi. Í jóla blöð um Skessu horns á liðn um árum hafa nokkr ir á huga­ ljós mynd ar ar á Vest ur landi ver ið kynnt ir. Við köll um þetta fólk sam­ tíma sögu rit ara, fólk sem á í sín um fór um þús und ir og jafn vel tug þús­ und ir mynda frá liðn um árum og ára tug um. Mynd ir sem varð veita ann ars glöt uð augna blik. Er alltaf að skapa með mynda vél inni Ragn heið ur Stef áns dótt ir í Borg ar nesi hef ur stund að á huga ljós­ mynd un í fá ein ár. Hún opn aði sína fyrstu ljós mynda sýn ingu í Safna­ hús inu í Borg ar nesi síð ast lið ið sum ar. „Það er ein hver tími síð an ég byrj aði á þessu,“ seg ir Ragn heið ur að spurð um upp haf ið að ljós mynda­ dell unni. „Ég þurfti að fara út með hund inn og var með hann í annarri hendi og mynda vél ina í hinni. Ég smit að ist af sam starfs mönn un um í Norð ur áli og keypti mér Kodak vél á síð asta ári og hef ver ið að nota hana. En nú er ég kom in með „full orð ins vél“ sem ég er að æfa mig á og góða linsu einnig. Ég er ekk ert upp tek in af því að taka mynd ir af því sem marg ir myndu segja að ætti að taka mynd ir af,“ seg ir Ragn heið ur þeg ar spurt er um myndefn ið og bæt ir síð an við að hún taki mynd ir af því sem henni finnst snið ugt til dæm is skrít ið ský eða skemmti leg um skugga. „Aug að þjálfast í því að sjá það sem er öðru vísi. Ég er hrif in af form um sem skugg ar mynda svo eitt hvað sé nefnt. Einnig finnst mér gam an að taka and lits mynd ir og þá helst af and lit um með sögu. Á ljós mynda sýn ing unni í Borg ar nesi í sum ar sýndi Ragn heið ur ein­ göngu mynd ir úr Borg ar byggð þar sem hún býr. „Auð vit að á ég mynd­ ir frá mörg um öðr um stöð um en á kvað að fókusa á heima slóð ir svona á minni fyrstu sýn ingu. Ragn heið ur sem nú starfar í Hag kaup um í Borg ar nesi hafði á kveð­ ið for skot ef svo má segja þeg ar hún hóf að mynda í gríð og erg. „Sem krakki og ung ling ur teikn aði ég mik ið og marg ir höfðu skamm að mig fyr ir að halda því ekki á fram en það an hef ég á byggi lega myndupp­ bygg ing una sem lík leg ast er inn byggð. Ég er því enn að skapa, bara á ann an hátt en áður,“ sagði Ragn heið ur Stef áns dótt ir að lok um. Hér á á eft ir birt ast nokkr ar mynd ir Ragn heið ar. mm/bgk Vík ing ar versla líka í Bón us. MB ­ Ella. Brú in yfir Brák ar sund. Tunglið á toppi Snæ fells jök uls. Öxl í Breiðu vík. Skrifað í sand inn. Rauða mels kirkja Sum ar kvöld. Eymd í Stokk hólmi. Klár arn ir fá tugg una sína. Fiski kör á Arn ar stapa. Ten ing un um kastað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.