Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.07.2000, Qupperneq 21

Læknablaðið - 15.07.2000, Qupperneq 21
FRÆÐIGREINAR / KRABBAMEINSLÆKNINGAR Áhrif meðgöngu á hafa áður með lifun kvenna er greinst brjóstakrabbamein Helgi Birgisson Laufey Tryggvadóttir Hrafn Tulinius Frá Krabbameinsskrá Krabbameinsfélags íslands. Fyrirspurnir, bréfaskipti: Helgi Birgisson, Krabba- meinsskrá Krabbameinsfélags íslands, Skógarhlíð 8, Pósthólf 5420,125 Reykjavík. Netfang: helgi.birgisson@telia.com Lykilorð: brjóstakrabbamein, meðganga, horfur, lifun. Ágrip Tilgangur: Að leita svara við þeirri spurningu hvort horfur kvenna með brjóstakrabbamein versni við að eignast börn eftir greiningu. Efniviður og aðferðir: Notaðar voru upplýsingar frá Krabbameinsskrá, Fæðingaskráningu og Erfðafræði- nefnd. I rannsóknarhópnum voru konur sem greind- ust yngri en 50 ára með brjóstakrabbamein á árunum 1927-1992 og eignuðust síðar börn. Fundin voru við- mið sem einnig höfðu greinst með brjóstakrabba- mein en höfðu ekki eignast börn eftir greiningu. Þessi viðmið voru sambærileg við sjúklingana varðandi stærð æxlis og eitlaíferð auk greiningar- og fæðingar- ára með fjögurra ára fráviki. Niðurstöður. Á árunum 1927-1992 greindust 838 konur yngri en 50 ára með brjóstakrabbamein, þar af eignuðust 29 konur börn í kjölfarið. Fjórtán þessara kvenna uppfylltu aðgangsskilyrði rannsóknarinnar. Fyrir þær fundust 33 viðmið. Lífshorfur reyndust vera betri í hópi þeirra kvenna sem áttu börn eftir greiningu bijóstakrabbameinsins, en munurinn var ekki tölfræðilega marktækur (P=0,06). Umræðun Niðurstöður okkar gefa ekki til kynna að barnsfæðing í kjölfar greiningar bijóstakrabbameins hafi slæm áhrif á horfur. Flópurinn er of lítill til þess að draga megi almennar ályktanir á grundvelli hans, en niðurstöðumar eru í samræmi við erlendar rannsóknir. Inngangur Samhengi brjóstakrabbameins og meðgöngu er margslungið og þó nokkuð rannsakað. Vitað er að nýgengi brjóstakrabbameina er lægra hjá konum sem eignast sitt fyrsta barn ungar og hjá þeim konum sem eignast mörg börn og þá sérstak- lega á yngri árum (1,2). Þessi vemdandi áhrif með- göngunnar tengjast einungis eðlilegri meðgöngu- lengd og ef kona eignast sitt fyrsta bam 28-32 ára virðast hin verndandi áhrif hverfa. Konur sem eignast sitt fyrsta bam eldri en 32 ára hafa meiri líkur á að greinast með brjóstakrabbamein en barnlausar kon- ur (3-5). I mótsögn við ofannefnd verndandi áhrif með- göngu er þekkt skammtíma aukin áhætta á brjósta- krabbameini í kjölfar meðgöngu. Þetta getur tengst því að á frjósemisárunum eru meiri líkur til þess að konur sem eignast börn fái brjóstakrabbamein en þær sem engin börn eignast (6). Sambandi brjóstakrabbameins við meðgöngu er EN6LISH SUMMARY Birgisson H, Tryggvadóttir L, Tulinius H The effect of pregnancy on the survival of women diagnosed with breast cancer Læknablaöiö 2000; 86: 495-8 Objective: To answer the question whether the prognosis of women with breast cancer is affected by pregnancy after diagnosis. Material and methods: We used information from the lcelandic Cancer Registry, the Birth Registry and the Genetic Committee. We identified all women who were diagnosed with breast cancer in the years 1927-1992 and who later became pregnant. Controls were women without a history of childbirth after diagnosis of breast cancer. They were matched on tumour size, axillary lymph node status and years of birth and diagnosis, with four year deviation. Results: In the years 1927-1992, 838 women at ages below 50 were diagnosed with breast cancer in lceland. Of those, 29 gave birth to a child after the diagnosis. Fourteen cases and 33 matched controls fulfilled the inclusion criteria of the study. Survival was better in the group of women who became pregnant after diagnosis, but the difference was not statistically significant (P=0.06). Discussion: Our results do not indicate that the prognosis of women who become pregnant after the diagnosis of breast cancer is worse than of those who do not become pregnant. The group was too small to make definite conclusions. However, the results are in 'concordance with results from other studies. Key words: breast cancer, pregnancy, prognosis, survival. Correspondance: Helgi Birgisson. E-mail: helgi.birgisson ©telia.com oft skipt í þrennt. Brjóstakrabbamein greint á með- göngu, bijóstakrabbamein greint hjá konum meðan þær hafa barn á bijósti og meðganga eftir greiningu bijóstakrabbameins (7). Konur sem greinast með brjóstakrabbamein á meðgöngu eða hafa barn á brjósti við greiningu virð- ast hafa verri horfur en samanburðarhópur (3,8,9). En þær konur sem eignast börn í kjölfar brjósta- krabbameinsgreiningar hafa ekki verri og jafnvel betri horfur en þær sem engin börn eignast (9-12). f frumulíffræðilegu samhengi hafa verið settar fram kenningar um bæði letjandi og hvetjandi áhrif meðgöngu á þróun brjóstakrabbameins. Letjandi Læknablaðið 2000/86 495
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.