Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.2001, Blaðsíða 3

Læknablaðið - 15.03.2001, Blaðsíða 3
FRÆÐIGREINAR Læknablaðið THE ICELANDIC MEDICALIOURNAL 199 Ritstjórnargreinar: Nýr stjórnunarstfll Vilhjálmur Rafnsson 201 Örorka og öryrkjar Matthías Halldórsson Breytingar á algengi örorku á íslandi 1976-1996 Sigurður Thorlacius, Sigurjón Stefánsson, Stefán Ólafsson, Vilhjálmur Rafnsson Upplýsingar voru unnar úr örorkuskrá Tryggingastofnunar ríkisins eins og hún var 1. desember árin 1976 og 1996. Örorka var metin á grundvelli læknisfræðilegra, félagslegra og fjárhagslegra forsendna. Markmiðið var að kanna hvort um raunaukningu hefði orðið að ræða að teknu tilliti til fjölgunar þjóðarinnar. Niðurstaða höfunda er sú að öryrkjum hafi hlutfallslega fækkað hér á landi á umræddu tímabili, hins vegar varð marktæk aukning hjá báðum kynjum á örorku yfir 75% og það vegna flestra sjúkdómaflokka. ól') Þróun á meðferð og kostnaði góðkynja stækkunar ^ ^ hvekks á íslandi Sigmar Jack, Guðmundur Geirsson Höfundar benda á að góðkynja stækkun á hvekk eða blöðruhálskirtli er langalgengasta greining meðal karlmanna, sem eiga við vandamál að stríða tengd hvekk. Á undanförnum árum hefur brottnámsaðgerðum á hvekk um þvagrás fækkað en lyfjameðferð aukist til mikilla muna, einnig hefur margfaldast fjöldi þeirra sem fær einhvers konar meðferð. Höfundar rekja hvaða áhrif það hefur haft á heildarkostnað meðferðar. 221 Ljósaðlögun keilna í kanínum og marsvínum Anna Möller, Pór Eysteinsson Skráð var sjónhimnurit frá fimm kanínum og fimm marsvínum, en kanínur hafa takmarkað magn af æðum í sjónu og marsvín engar. Báðar dýrategundirnar eru með tvær tegundir keilna í sjónhimnu. Höfundar benda á að klínísk gagnsemi sjónhimnuritsmælinga við ljósaðlögun felist í mögulegu notagildi þeirra í greiningu á ákveðnum augnsjúkdómum. 229 Doktorsvörn Sigríður Pórdís Valtýsdóttir 3. tbl. 87. árg. Mars 2001 Aðsetur: Hlíðasmári 8, 200 Kópavogi Útgefandi: Læknafélag íslands Læknafélag Reykjavíkur Símar: Læknafélög: 564 4100 Læknablaðið: 564 4104 Bréfasími (fax): 564 4106 Læknablaðið á netinu: http://www.icemed.is/laeknabladid Netfang: journal@icemed.is Ritstjórn: Emil L. Sigurðsson Hannes Petersen Hildur Harðardóttir Karl Andersen Vilhjálmur Rafnsson ábm. Ritstjórnarfulltrúi: Birna Þórðardóttir Netfang: birna@icemed.is Auglýsingastjóri og ritari: Ragnheiður K. Thorarensen Netfang: ragnh@icemed.is Umbrot: Sævar Guðbjörnsson Netfang: umbrot@icemed.is Blaðamaður: Anna Ólafsdóttir Björnsson Netfang: anna@icemed.is Upplag: 1.600 Áskrift: 6.840,- m.vsk. Lausasala: 700,- m.vsk. © Læknablaðið Læknablaðið áskilur sér rétt til að birta og geyma efni blaðsins á rafrænu formi, svo sem á netinu. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfis. Prentun og bókband: Prentsmiðjan Grafík hf., Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogi Pökkun: Plastpökkun, Skemmuvegi 8, 200 Kópavogi. ISSN: 0023-7213 Læknablaðið 2001/87 195
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.