Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.2001, Blaðsíða 17

Læknablaðið - 15.03.2001, Blaðsíða 17
FRÆÐIGREINAR / ÖRORKA fengu smitsjúkdóma sem áður ollu mikilli örorku (berklar og mænusótt), heldur en aukning þeirra sem fengu nýjar sýkingar (einkum alnæmi). Einnig varð marktæk minnkun á örorku yfir 75% vegna sjúk- dóma í meltingarfærum. Petta er líklegt að rekja megi til framfara í meðferð sárasjúkdóms í maga og skeifugörn og vélindabakflæðis. Heildarniðurstaða er þannig að hlutfallslega hefur öryrkjum fækkað niilli áranna 1976 og 1996, bæði konum og körlum. Að örorka í heild skuli verða fátíðari hér á landi á umræddu tímabili er athyglis- vert, þar sem á seinasta hluta rannsóknartímabilsins var hér vaxandi atvinnuleysi (12,13), en á slíkum tímum hefur fólk með skerta starfsorku í auknum mæli færst á örorku eins og dæmin frá nágranna- löndum okkar sýna (16,17). Milli þessara ára hefur orðið breyting á stigun örorkunnar, örorkustyrkur orðið fátíðari en örorkulífeyrir tíðari. Líklegar skýringar eru aukin réttindi og bætur í sjúkratrygg- ingum sem tengjast örorkulífeyri og þrýstingur frá vinnumarkaði, meðal annars vegna aukins atvinnu- leysis og aukins álags á vinnustöðum. Þörf er á að kanna nánar samspil örorku og atvinnuleysis. Þakkir Birni Önundarsyni og Helga Sigvaldasyni er þökkuð sú framsýni að tölvuvæða örorkuskrá Trygginga- stofnunar ríkisins fyrir rúmum aldarfjórðungi, sem gerði þann samanburð, sem þessi grein byggir á, mögulegan. Heimlldir 1. Staðtölur almannatrygginga 1999. Reykjavík: Trygginga- stofnun ríkisins; 2000. 2. Thorlacius S, Stefánsson S, Ólafsson S. Umfang og einkenni örorku á íslandi áriö 1996. Læknablaöiö 1998; 84: 629-35. 3. Lög um almannatryggingar nr. 117/1993. 4. Lög um félagslega aðstoð nr. 118/1993. 5. Upplýsingar frá Hagstofu íslands. 6. Bland M. An introduction to medical statistics. Oxford: Oxford University Press; 1995. 7. Ahlbom A. Biostatistik för epidemiologer. Lund: Student- litteratur; 1990. 8. Guönason S. Disability in Iceland. Reykjavík: Trygginga- stofnun ríkisins; 1969. 9. Upplýsingar frá hagsýslu Tryggingastofnunar ríkisins. 10. Reglugerð nr. 184/1980. 11. Reglugerð nr. 185/1980. 12. Hagskinna. Sögulegar hagtölur um ísland. Reykjavík: Hagstofa íslands; 1997. 13. Landshagir, Statistical Yearbook of Iceland, 1997. Reykjavík: Hagstofa íslands; 1997. 14. Nososco skýrsla nr. 10/1999. Förtida uttráde frán arbetslivet 1987-1996. Kaupmannahöfn: Nososco; 1999. 15. Ólafsson S. íslenska leiöin. Almannatryggingar og velferð í fjölþjóðlegum samanburði. Reykjavík: Tryggingastofnun ríkisins - Háskólaútgáfan; 1999. 16. Halvorsen K. Arbeid eller trygd. Oslo: Pax Forlag; 1977. 17. Berglind H, Olson-Frick H. Förtidspensionering. Stockholm: Statens Offentliga Utredningar, no. 88; 1977. Nexium SÝRUHJÚPTÖFLUR, A 02 BC 05 (Sérlyjjaskrártexti og heimildaskrá) Innihaldslýsing: Hver sýruhjúptafla inniheldur: Esomcprazolum INN, magnesíum þríhýdrat samsvarandi Esomeprazolum INN 20 eða 40 mg. Ábcndingan Sjúkdómar af völdum bakflxðis frá maga í vclinda (gastrocsophageal reflux disease): Mcðfcrð á ætandi bólgu í vélinda af völdum bakflxðis, langtimameðferð til þess að koma í veg fyrir að lxknuð bólga í vélinda taki sig upp að nýju, meðferð á einkennum sjúkdóma af völdum bakflxðis frá maga í vélinda. Til upprxtingar á Helicobacter pylori ásamt viðeigandi sýklalyfjameðferð: Til að lxkna Helicobacter Pylori tengt skeifugamarsár og koma í veg fyrir endurtekinn sársjúkdóm í meltingarvegi hjá sjúklingum með Helicobacter Pylori tengd sár. Skammtar og lyfjagjöf: Töflumar á að gleypa heilar ásamt vökva og þxr má hvorki tyggja né mylja. Sjúkdómar af völdum bakflxðis fiá maga í vélinda (gastroesophageal reflux disease): Meðferð á xundi bólgu í vélinda af völdum bakflxðis: 40 mg einu sinni á sólarhring í 4 vikur. FjögurTa vikna meðferð til viðbótar er ráðlögð handa þeim sjúklingum sem ekki hafa fengið lxkningu, eða ef einkenni eru enn til staðar. Langtímameðferð til að koma i veg fyrir að Ixknuð bólga i vélinda taki sig upp að nýju: 20 mg einu sinni á sólarhring. Meðferð á einkennum vegna bakflxðis frá maga í vélinda: 20 mg einu sinni á sólarhring handa sjúklingum sem ekki em með bólgu í vélinda. Ef einkenni hafa ekki horfíð innan 4 vikna, skal sjúklingur gangast undir ffekari rannsóknir. Eftir að einkenni hafa horfíð, °tá halda þeim niðri með því að taka 20 mg einu sinni á sólarhring eftir þörfum. Ásamt viðeigandi sýklalyfjameðferð til upprxtingar á Helicobacter pylori og til að Ixkna Helicobacter pylori tengt skeifúgamarsár og koma i veg fyrir endurtekinn sársjúkdóm * tneltingarvegi hjá sjúklingum með Helicobacter pylori tcngd sár: 20 mg ásamt amoxicillini 1 g og klaritromycini 500 mg em gefin samtímis tvisvar sinnum á sólarhring í 7 daga. Böm: Nexium er ekki xtlað bömum. Skert nýmastarfsemi: Hjá sjúklingum rneð skerta nýmastarfsemi er ekki nauðsynlegt að breyta skömmmm. Vegna takmarkaðrar reynslu hjá sjúklingum með alvarlega skerta nýmastarfsemi, skal gxta varúðar við meðferð þeirra. Skert lifrarstarfsemi: Hjá sjúklingum með vxgt ril miðlungs alvarlega skerta lifrarstarfsemi er ekki nauðsynlegt að breyta skömmrnm. Sjúklingum með alvarlega skerta liffarstarfssemi xtti ekki að gefa meira en 20 mg hámarksskammt af Nexium. Aldraðir: Hjá öldmðum er ekki nauðsynlegt að breyu skömmmm. Ffábendingar Þekkt ofnxmi fyrir esómeprazóli, benzímidazólsamböndum eða öðmm innihaldsefnum lyfsins. Vamaðarorð og varúðarreglur við notkun lyfsins: Útiloka skal illkynja sjúkdóm, þar sem meðferð með Nexium getur dregið úr e>nkennum og seinkað sjúkdómsgreiningu. Sjúklingar á langtímameðferð (sérstaklega ef meðferð varir lengur en eitt ár) skulu vera undir reglulegu effirliti. Sjúklingum sem nota lyfið eftir þörfúm skal leiðbeina um að hafa samband við lxkninn sinn ef eðli einkenna breytast. Milliverkanir við önnur lyf og aðrar milliverkanin Áhrif esómeprazóls á lyfjahvörf annarra lyfja:Minna sýmmagn í maga við meðferð með esómeprazóli gemr aukið eða minnkað ffásog lyfja, ef frásog þeirra er háð sýmstígi magans. Eins og á við um önnur lyf, sem hamla sýmseytíngu eða sýmbindandi lyf, gemr ffásog ketókónazóls minnkað meðan á meðferð mcð esómeprazóli stendur. Esómeprazól hamlar CYP2C19, sem er aðaiumbrotsensím esómeprazóls. Þcgar sómeprazól er gefið samtímis lyfjum sem umbrotna fyrir tílstilli CYP2C19, eins og diazepam, ritalópram, imipramin, ldómipramín, fenýtóín o.s.ffv., gemr það valdið aukinni plasmaþéttni þessara lyfja þannig að minnka þurfi skammta. Þetta skal hafa í huga, sérstaklega þegar esómeprazóli er ávisað ril notkunar eftír þörfúm. Samtímis gjöf á 30 mg af esómeprazóli olli 45% lxkkun á klerans díazepams, sem er CYP2C19 hvarfefni. Við samtímis gjöf á 40 mg af esómeprazóli jókst lxgsta plasmaþéttni fenýtóíns um 13% hjá flogaveikum sjúklingum. Ráðlagt er að fylgjast með plasmaþétmi fenýtóíns þegar meðferð með esómeprazóli hefst eða henni er hxtt. Hjá heilbrigðum sjálfboðaliðum olli gjöfá 40 mg af esómeprazóli samtímis gjöfá risapríði, því að flatarmál undir plasmaþéttni-tímaferli (AUC) jókst um 32% fyrir risapríð og útskilnaðarhelmingunartími (n/2) lengdist um 31%, en engin marktxk hxkkun varð á hámarksþéttni risapríðs. Örlitíl lenging á QTc bili, sem kom í ljós eftir gjöfá risapríði e»nu sér, lengdist ekki ffekar þegar risapríð var gefið ásamt esómeprazóli. Sýnt hefur verið ffam á að esómeprazól hefúr ekki klínísk marktxk áhrif á lyfjahvörf amoxirillins, kínídíns eða warfaríns. Meðganga og brjóstagjöf: Engar upplýsingar liggja fynr um notkun esómeprazóls á meðgöngu. Gxta skal varúðar þegar lyfið er gefið þunguðum konum. Ekki er vitað hvort esómeprazól berst í brjóstamjólk og xttu konur með bam á brjóstí ekki að nota Nexium. Aukaverkanir: Algengar (> 1%): Höfúðverkur, ^ndðverkir, niðurgangur, vindgangur, ógleði/uppköst, hxgðatregða. Sjaldgæfar (0,1-1%): Svimi, munnþurrkur, húðbólgur (dermatitis), kláði, ofsakláði. Lyfhrif: Esómeprazól er S-handhverfa ómeprazóls og dregur úr seytingu magasým og cr verkunarháttur mjög sértækur. Það hemlar sértxkt sýrupumpuna í paríetal ffumum magans. Bæði R- og S- handhverfúr ómeprazóls hafa svipuð lyfhrif. Lyfjahvörf: Frásog og dreifing:Esómeprazól cr ekki sýmstöðugt og þess vegna er það gefið ril inntöku sem sýmhjúpkymi. Umbreyting í R-handhverfú er óveruleg in-vivo. Esómeprazól frásogast hratt, hámarksþéttni í plasma næst um 1-2 klst eftir inntöku. Aðgengi er 64%. Dreifirúmmál við stöðuga þétmi er um 0,221/kg líkamsþunga. Esómeprazól er 97% próteinbundið í plasma. Fxðuneysla bxði seinkar og dregur úr ffásogi esómeprazóls en hefúr engin marktxk áhrifá verkun esómeprazóls á sýrustíg magans. Heimildaskrá 1. Talley NJ, Venables TL, Green JRB, Armstrong D, O 'Kane KPJ, Giaffer M et al. Esomeprazole 40 mg and 20 mg is efficarious in the long-term management of paticnts with endoscopy negatíve GERD: a placebo-controlled trial of on- demand therapy for 6 months; Gastroenterology 20oo;n8: A658.2. Talley NJ, Lauristen K, Tunturi-Hihnala H, Lind T, Moum B, Bang CJ et al. Esomeprazole 20 mg maintains symptom control in endoscopy-negauive GERD: a randomized placebo- controlled trial ofon-demand therapy for 6 months. Gastroenterology 20oo;n8:A2i. 3. Röhss K, Claar-Nilsson C, Rydholm H, Nyman L Esomeprazole 40 mg provides more effective arid control than lansoprazole 30 mg; Gastroenterology 2000; »8:A2o. 4. Junghard O, Hassan-Alin M, Hasselgren G; The effect of AUC and Cmax of esomeprazole on arid secredon and intragastric pH; Gastroenterology 2000;n8:Ai7.5. Johnson DA. Benjamin SB, Whipple J, D 'Amico D, Hamelin B. Efficacy and safety of esomeprazole as maintenance therapy in GERD patíents with healed erosive esophagitís (EE). Gastroenterology 20oo;n8:Ai7.6. Ábelö A, Andersson T, Antonsson M, Naudot AK, Skánberg I, Weidolf L Stereoselectíve metabolism of omeprazole by human cytochrome P450 enzymes. Drug Metab Dispos 2000;28:966-972.7. Lind T, Rydberg L, Kylebáck A, Jonsson A, Andersson T, Hassclgren G et al. Esomeprazole provides improved acid control vs omeprazole in patients with symptoms of gastro-oesophageal reflux disease.:Aliment Pharmacol Thcr 2000;14:861-67.8. Wilder-Smith C, Röhss K, Lundin C, Rydholm H. Esomeprazole (E) 40 mg provides more effectivc acid control than pantoprazole (P) 40 mg; Gastroenterology 2000; *'8:A22. 9. Richter JE, Kahrilas PJ, Hwang C , Marino V, Hamclin B. Esomeprazole is superior to omeprazole for healing of erosive esophagitís (EE) in GERD parients. Gastroenterology 2000; 118:A20.10. Vakil NB, Shaker R, Hwang C, D’Amico D, Hamelin B. Esomeprazole is effective as maintenance therapy in GERD patíents with healed erosive esophagitis (EE). Gastroenterology 20oo;n8:A22.11. Kahrilas PJ, Falk G, Johnson DA, Schmitt C, Collins DW, Whipple J et al. Esomeprazole improves healing and symptom resolutíon as compared with omeprazole in reflux esophagitís patients: a randomised controlled trial. Aliment Pharmacol Ther 200o;in press. Markaðsleyfishafi: AstraZeneca, A/S Albertslund, Danmarlc Umboð á íslandi: Pharmaco hf.. Hörgatúni2. Gardabœ. Nánari upplýsingar er að finna í Sérlyfjaskrá Læknablaðið 2001/87 209 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.