Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.2001, Blaðsíða 26

Læknablaðið - 15.03.2001, Blaðsíða 26
FRÆÐIGREINAR / GÓÐKYNJA STÆKKUN HVEKKS þær kostnaðartölur sem notaðar eru í þessari rannsókn eru ekki fjarri því sem gengur og gerist í öðrum löndum. Sú staðreynd að ekki var hægt á að nota innlendar kostnaðartölur verður þó að teljast afar óhagstæð. Einnig er hér verið að nota tölur frá árinu 1999 til að reikna út kostnað aðgerða rúmum 10 árum áður. Einungis er því um að ræða grófa kostnaðarútreikn- inga, sem frekar eru til þess fallnir að sýna ákveðna þróun kostnaðarþátta við meðferð góðkynja hvekks- stækkunar en að vera nákvæm heimild um kostnað heilbrigðiskerfisins. Mjög æskilegt væri að gera kostnaðarútreikninga fyrir sem flest læknisverk hér á landi til að auðvelda samanburð við önnur lönd. Sé reynt að spá fyrir um framtíðina með það til hliðsjónar hvernig þróun kostnaðar hefur verið hér á landi undanfarin ár eru horfur á að brottnámsað- gerðum hvekks um þvagrás eigi eftir að fækka og þær muni ná jafnvægi á næstu árum, á svipaðan hátt og hefur verið að gerast í öðrum löndum (8,9). Ekki eru horfur á að aðgerðir verði óþarfar í bráð enda verða ýmsar algjörar ábendingar aðgerða ekki læknaðar með lyfjum. Ekkert lát virðist hins vegar vera á fjölgun ársskammta lyfja og töluverðar líkur verða því að teljast á því að heildarkostnaður við með- höndlun góðkynja hvekksstækkunar komi enn til með að aukast. Ný lyf með minni aukaverkunum koma einnig til með að verða þess valdandi að karl- nienn, sem áður sættu sig við einkenni sín, kjósi nú lyfjameðferð. Lyfjameðferð vegna góðkynja hvekksstækkunar er að öllum líkindum sú meðferð sem mun verða ríkjandi. Reynt er að þróa sértækari o.\ viðtækja- blokkara með færri aukaverkunum sem myndu þá leyfa hærri skammta. Einnig er unnið að kröftugri 5- a redúktasablokkara og hugmyndir eru í gangi um hömlun vaxtarhormóna sem hluta af meðhöndlun góðkynja hvekksstækkunar (24). Ljóst er að vaxtabroddur í leit að nýjum og betri aðferðum við meðferð góðkynja hvekksstækkunar liggur að miklu leyti á sviði líftækni og lyfjaiðnaðar. Þakkir Prófessor Jónasi Hallgrímssyni, Þorgeiri Þorgeirssyni yfirlækni á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri og starfsfólki lyfjadeildar Heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytisins eru þakkaðar veittar upplýsingar. 5. Lieber MM. Pharmacologic Therapy for Prostatism. Mayo Clin Proc 1998; 73: 590-6. 6. Nickel JC, Fradet Y, Boake RC, Pommerville PJ, Perreault JP, Afridi SK, et. al. Efficacy and safety of finasteride therapy for benign prostatic hyperplasia: results of a 2-year randomized controlled trial (the PROSPECT Study). Can Med Assoc J 1996; 155:1251-9. 7. Eri LM, Kjell JT. a-blockade in the treatment of symptomatic benign prostatic hyperplasia. J Urol 1995; 154: 923-34. 8. Andersen J. Benign Prostatic Hyperplasia. Reports at European Urology Congress Reflect Issues of Intererst to Aging Men. JAMA 1998; 279:1333-5. 9. Blomqvist P, Ekbom A, Carlsson P, Ahlstrand C, Johansson JE. Benign prostatic hyperplasi in Sweden 1987 to 1994: changing patterns of treatment, changing patterns of costs. Urology 1997; 50: 214-20. 10. DRG prisliste 1999 med kodeveiledning. ODIN Sosial- og helsedepartementet. Available from: URL: http://baIder.dep.no/shd/proj/isf/kode/ 11. Wilde MI, Goa KL. Finasteride: an update of its use in the management of symptomatic benign prostatic hyperplasia. Drugs 1999; 57: 557-81. 12. Holtgrewe HL. Current trends in management of men with lower urinary tract symptoms and benign prostatic hyperplasia. Urology 1998; 51/Suppl 4A: 1-7. 13. Neal DE. Watchful waiting or drug therapy for benign prostatic hyperplasia? Lancet 1997; 350: 305-6. 14. Ilker Y, Tarcan T, Akdas A. Economics of different treatment options of benign prostatic hyperplasia in Turkey. Int Urol Nephrol 1996; 28: 525-8. 15. Eri LM, Tveter KJ. Treatment of benign prostatic hyperplasia: a pharmacoeconomic perspective. Drugs & Aging 1997; 10: 107-18. 16. Gormley GJ, Stoner E, Bruskewitz RC, Imperato McGinley K, Walsh PC, McConnell JD, et al. The effect of finasteride in men with benign prostatic hyperplasia. The Finestride Study Group. N Engl J Med 1992; 327:1185-91. 17. Stoner E, and the Finasteride Study Group. Finasteride (MK- 906) in the treatment of benign prostatic hyperplasia. Prostate 1993; 22:291-9. 18. Lepor H, Williford WO, Barry MJ, Brawer MK, Dixon CM, Gormley G, et al. The efficacy of terazosin, finasteride, or both in benign prostatic hyperplasia. Veterans Affairs Cooperative Studies Benign Prostatic Hyperplasia Study Group. N Engl J Med 1996; 335: 533-9. 19. Bruskewitz R, Fourcade R, Koshiba K, Manyak M, Pisani E, Esteevez RL, et al. In: Denis L, Griffiths K, Khoury S, Cockett ATK, McConnell J, Chatelain C, et al, eds. Surgery. Proceedings of the 4th International Consultation on BPH. Plymouth: Plymbridge Distributors Ltd; 1998: 523-8. 20. Ahlstrand C, Carlsson P, Jönsson B. An estimate of the life- time cost of surgical treatment of patients with benign prostatic hyperplasia in Sweden. Scand J Urol Nephrol 1996; 30: 37-43. 21. Walden M, Acosta S, Carlsson P, Pettersson S, Dahlstrand C. A cost-effectiveness analysis of transurethral resection of the prostate and transurethral microwave thermotherapy for treatment of benign prostatic hyperplasia: two-year follow-up. Scand J Urol Nephrol 1998; 32: 204-10. 22. Drummond MF, McGuire AJ, Black NA, Petticrew M, McPherson CK. Economic burden of treated benign prostatic hyperplasia in the United Kingdom. Br J Urol 1993; 71:290-6. 23. Franklin CL, McDaniel RL, Chmiel JJ, Hillman AL. Economic modeling to assess the costs of treatment with Finasteride, Terazosin, and transuerthral resection of the prostate for men with moderate to severe symptoms of benign prostatic hyperplasia. Urology 1995; 46: 477-83. 24. Khoury S. Future directions in the management of benign prostatic hyperplasia. Br J Urol 1992; 70/Suppl 1: 27-32. Heimildir 1. Berry SJ, Coffey DS, Walsh PC, Ewing LL. The development of human benign prostatic hyperplasia with age. J Urol 1984; 132:474-9. 2. Bitschai J, Brodny ML. A history of Urology in Egypt. Chicago: Riverside Press; 1956. 3. Brothwell D, Sandison AT. A Survey of the Diseases, Injuries and Surgery of Early Populations. Springfield, Illinois: Charles C Thomas; 1967. 4. Shackley D. A century of prostatic surgery. Br J Urol Int 1999; 83:776-82. 218 Læknablaðið 2001/87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.