Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.2001, Blaðsíða 24

Læknablaðið - 15.03.2001, Blaðsíða 24
FRÆÐIGREINAR / GÓÐKYNJA STÆKKUN HVEKKS Fjöldi aðgerða á ári Ár Landspítali — Borgarspítali Landakotsspítali — Aðrir — Samtals Mynd 1. Myndin sýnir árlegan fjölda brottnámsaðgerða hvekks um þvagrás vegna góðkynja hvekksstœkkunar á árunum 1984-1999, flokkaðan eftir sjúkrahúsum. Rúmlega 50% fœkkun aðgerða hefur orðið frá 1992 þegar þœr voru flestar. Mynd 2. Fjöldi ársskammta aj'5-a redúktasablokkurum og aj-viðtœkja- blokkurum hefur aukist árfrá ári frá því lyfm komu á markað. Tafla II. /' töflunni sjást ýmsar niðurstöður rannsóknarinnar. 1988-1989 1998-1999 n = 419 n = 168 P Fyrri brottnámsaðgerðir hvekks um þvagrás 15,0 % 23,8 % 0,391 Fylgikvillar 7,6% (2. mars) 8,3 % (1. mars) 0,89 Legudagar Óvænt greiningkrabba- 8,8 * 4,1 * < 0,001 meinsvaxtar í hvekk 21,0 % 17,1 % 0,869 Aldur 71,6 * (46-97) 72,9 * (38-88) 0,114 * Meöaltal ingum er hver brottnámsaðgerð hvekks um þvagrás hér á landi um sex ár að borga sig samanborið við lyfjameðferð. Sjúkraskár reyndust ónákvæmar heimildir þegar skoða átti fyrri lyfjanotkun vegna góðkynja hvekks- stækkunar og fengust þar engar markverðar niður- stöður. Umræða Þegar skoðaðar eru niðurstöður varðandi breytingu á fjölda aðgerða er vert að vekja athygli á því hversu brottnámsaðgerðum hvekks um þvagrás hafði fjölgað mikið frá árinu 1989 til 1992 þegar fjöldi að- gerða náði hámarki. Það er því ekki hægt að túlka þá miklu fækkun sem hefur orðið á tíðni aðgerðanna frá árinu 1992 eingöngu sem afleiðingu aukinnar lyfjameðferðar. Á þessum árum voru langir biðlistar sem mögulegt var að stytta, meðal annars vegna breytinga sem urðu á starfsumhverfi Landakots- spítala en þar varð á tímabili mikil aukning aðgerða. Þessi aukna tíðni aðgerða frá 1989 var því líklega nokkurs konar leiðrétting vegna uppsafnaðra biðlista og sú mikla fækkun brottnámsaðgerða sem varð frá árinu 1992 kemur þá eðlilega í kjölfar þess að sjúklingum á biðlistum fækkar. Þessar sérstöku aðstæður valda því að erfiðara er að meta hvaða áhrif lyfjameðferð hefur haft á tíðni brottnámsaðgerða hvekks um þvagrás hér á landi en ella. Þegar áhrif lyfjameðferðar á ábendingar aðgerða voru skoðuð sást ekki marktæk breyting. I ljós komu þó vísbendingar um að hlutfallsleg fækkun hafi orðið á afstæðum ábendingum á kostnað algjörra ábend- inga. Þetta er í samræmi við það sem búast má við enda kemur lyfjameðferð hér í staðinn fyrir brottnámsaðgerðir meðal þeirra sem hafa vægustu einkennin. Áhrif lyfja eru minni meðal einstaklinga með lengra genginn sjúkdóm og þeirra sem hafa sérstakar ábendingar svo sem blöðrusteina eða endurteknar sýkingar og því verður alltaf ákveðinn fjöldi sem þarfnast skurðaðgerðar. Líklega er enn of skammt liðið frá því að lyfin komu á markað til að þau séu farin að hafa veruleg áhrif á ábendingar aðgerða en sýnt hefur verið fram á að fínasteríð dregur úr algjörum ábendingum aðgerða svo sem þvagteppu (11,12). Við yfirferð sjúkraskráa kom í ljós að fjöldi þeirra, sem hefur farið áður í brottnámsaðgerð hvekks um þvagrás, hefur aukist úr 15,0% á tímabilinu 1988- 1989 í 23,8% á tímabilinu 1998-1999. Líkleg skýring á þessu er sú að brottnámsaðgerðir hófust ekki fyrr en um 1970 hér á landi og voru ekki mjög margar fyrstu árin. Tíðni krabbameinsvaxtar, sem finnst fyrir tilviljun við smásjárskoðun hvekkssýna frá brottnámsað- gerðum hvekks um þvagrás, hefur lækkað úr 21,0% niður í 17,1% á milli tímabilanna tveggja og má leiða 216 Læknablaðið 2001/87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.