Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.2001, Blaðsíða 5

Læknablaðið - 15.03.2001, Blaðsíða 5
LISTAMAÐUR MÁNAÐARINS UMRÆOA 0 G FRÉTTIR 232 Af sjónarhóli stjórnar: Gagnagrunnur Helga á æðaskurðlækningasviði Helgi H. Sigurðsson Fulltrúi LÍ í stjórn Alþjóðaféiags Lækna Anna Ólafsdóttir Björnsson 235 Enn eru steinar í götu kvenna Ingibjörg Georgsdóttir 238 Réttindi erlenda lækna: Erlendir læknar á íslandi Anna Ólafsdóttir Björnsson 240 Háskólinn sér um próf erlenda lækna Anna Ólafsdóttir Björnsson 240 Réttindi erlendra lækna í nokkrum ESB-löndum Anna Ólafsdóttir Björnsson 2^3 Háloftaútkall Hrafnkell Óskarsson Lýðheilsa og Ieitarstarf 247 Ágreiningur um S-merkt lyf Anna Ólafsdóttir Björnsson 249 íðorðapistlar Læknablaðsins gefnir út Framhaldsnám við Háskóla Islands 251 íðorðapistill 131. Complex Jóhann Heiðar Jóhannsson 253 Faraldsfræði 5. Kerfisbundin skekkja María Heimisdóttir 255 Broshornið 13. Af myndarlegum læknum og rnegrun Bjarni Jónasson 256 Lyfjamál 93 259 Tilkynningar 261 Lausar stöður 265 Okkar á milli 268 Minnisblað 270 Styrkir SSími Læknablaðsins er 564 4104 Bréfasíminn er 564 4106 Myndlistarsagan undanfarnar aldir hefur einkum snúist um þaö sem kallað er akademísk list, list sem hæfir tíöaranda hverrar aldar, er kennd hjá meisturum eða í skólum og mærð af sagnfræðingum og gagnrýnendum. Frá því Vasari hóf að skrifa ævisögur listamanna á sextándu öld hefur ríkt eins konar aðskilnaðarstefna í myndlistinni, þar sem sumt telst til hálistar en annað er afgreitt sem utangaröslist eða föndur. Við uþphaf tuttugustu aldarinnar fóru hins vegar ýmsir aö huga að þessari listsköpun sem virtist utan við allar stefnur og hefð- ir. Skoðuð var list geðveikra og al- þýðufólks, „frumstæð” list og al- múgalist af ýmsu tagi og list þeirra sem af einhverjum ástæðum fundu hjá sér þörf til að tjá hugsanir sínar í myndum án þess að hafa til þess skólun eða þekkingu á hefðum og viðurkenndum reglum. List af þessu tagi er kennd við naífisma þótt um ólíkar stíltegundir sé að ræða. ísleifur Konrádsson (1889-1972) frá Steingrímsfirði var fyrsti íslenski naífistinn sem vakti athygli fyrir list sína, en hann hélt fyrst einkasýn- ingu árið 1962 og var orðinn sjö- tugur þegar hann byrjaði að mála. ísleifur var fæddur lausaleiksbarn vinnuhjúa og var alla tíð einstæð- ingur. Hann vann við útskipun hjá Ríkisskipum þar til hann fór á elli- laun 72 ára gamall. „Mér finnst skemmtilegt að hafa líf í náttúr- unni," sagði ísleifur einu sinni í við- tali við Matthías Johannessen og það má segja að þessi áhugi fyrir lífi, dýrum og náttúrunni hafi verið eitt megineinkennið á list hans. Hann málaði gjarnan landslagið á Ströndum, þar sem hann ólst upp, og lífið þar, fuglana og húsdýrin. Myndin á forsíðu blaðsins heitir Réttir og er líklega máluð nokkuð snemma á myndlistarferli ísleifs. Hún sýnir vel hvernig lífið í sveitinni varð honum að yrkisefni og hvernig hann byggði oft upp myndir sínar. Kindurnar eru aðalatriðið og sýnast því stærri en húsinu, en mynd- byggingin endurspeglar réttina. Þessi blanda af nákvæmni og ýkj- um er eitt höfuðeinkenni á list naif- ista. Jón Proppé Læknablaðið 2001/87 197
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.