Læknablaðið - 15.06.2002, Blaðsíða 18
FRÆÐIGREINAR / RISTILKRABBAMEIN
Table I. Characteristics of examined parameters in colon carcinoma risk factors and the hazard ratios (HR)
(adjusted for age at diagnosis) for mortality, (Cl = confidence interval).
Variable (risk factor) ( n=number) mean / % HR 95% Cl p-value
Age (n=1154) 70.4 years (SD =12.3) 1.038 1.032-1.044 <0.001
Gender (n=1154)
Male (ref) 47.1% 1.00 - -
Female 52.9% 1.03 0.91-1.16 0.64
Tlme perlod of diagnosls (n=1154) 1955-59 (ref.) 6.7% 1.00
1960-64 10.0% 0.79 0.59-1.05 0.10
1965-69 9.2% 0.69 0.51-0.93 0.02
1970-74 14.1% 0.65 0.50-0.86 0.002
1975-79 14.9% 0.46 0.35-0.61 <0.001
1980-84 20.6% 0.50 0.39-0.65 <0.001
1985-89 24.6% 0.57 0.43-0.74 <0.001
Location (n=1048)
Left side of colon (ref.) Middle colon 47.9% 17.3% 1.00 1.05 0.88-1.26 0.29
Right side of colon 34.8% 1.18 0.97-1.29 0.13
Size (n=919) 5.06cm (SD= 2.61) 1.04 1.02-1.07 0.001
Gross appearance (n=1078)
Ulcerative (ref.) 22.8% 1.00 - -
Polypoid 20.5% 1.08 0.89-1.31 0.47
Annular 22.3% 1.30 1.08-1.56 0.007
Diffuse infiltrative 0.1% - - -
Ulcerative + annular 14.6% 1.07 0.86-1.32 0.55
Ulcerative + polypoid 3.5% 1.14 0.80-1.62 0.47
Undetermined 16.2% 1.75 1.43-2.14 <0.001
Histological classification (WHO) (n=1064) Adenocarcinoma NOS (ref.) 89.7% 1.00
Mucinous carcinoma 7.8% 1.13 0.89-1.42 0.31
Signet ring cell carcinoma 1.1% 1.92 1.07-3.43 0.03
Adenosquamous carcinoma 0.2% 9.46 2.41-37.2 0.001
Small cell carcinoma 0.1% 7.15 1.04-49.1 0.05
Undifferentiated carcinoma 0.6% 3.84 1.74-8.45 0.001
Carcinoid tumour 0.6% 2.09 0.89-4.94 0.09
Histologicai grade (WHO) (n=1046) Grade 1 (ref.) 12.7% 1.00
Grade 2 69.8% 1.23 1.02-1.50 0.03
Grade 3 17.5% 1.82 1.44-2.29 <0.001
Áhrif þess að meinvörp eru í eitlum minnka en eru þó
marktæk í fjölþátta greiningu ef fleiri en fjórir eitlar
innihalda æxli. Vaxtarháttur æxlisjaðars innan ristil-
veggjar, ýtandi eða ísmjúgandi, er þýðingarmikill og
er sjálfstæður marktækur áhættuþáttur.
Myndir 1-7 sýna einföld lifunarlínurit samkvæmt
við hliðarbrún vefjasýnis dregur það verulega úr lifun
sjúklinga. Mynd 5 sýnir samband lifunar og Jass-
flokks æxla. Mynd 6 sýnir hvernig lifun er betri ef
eitilfrumuíferð er í umhverfi æxlis. Mynd 7 sýnir ann-
an þátt innan Jass-flokka þar sem bornir eru saman
vaxtarhættir æxlisjaðars og er greinilegur munur á
aðferð Kaplan og Meier (8). Sjúklingar sem greinast
hvort æxlið virðist ýta frá sér aðlægum vef eða hvort
með ristilkrabbamein við krufningu eru með í þessum það virðist fleyga sig á milli vefjalaga, það er vaxa
lifunarlínuritum og skýrir það staðsetningu mismun-
andi upphafspunkta línuritanna. Á mynd 1 sjást áhrif
gráðu æxlis og á mynd 2 kemur fram hversu lítill mun-
ur er á Dukes-stigum A og B og síðan hvernig stig C
ísmjúgandi í ristilvegginn.
Umræða
Meinafræðilegir þættir hafa mikil áhrif á lífshorfur
og sérstaklega stig D draga úr lífslíkum. Mynd 3 sýnir
sjúklinga með illkynja æxli. Með hliðsjón af þessum
að æxlisíferð í æðum samkvæmt smásjárskoðun hefur þáttum er einnig hægt að meta áhættu sjúklings að fá
þýðingu varðandi lifun og mynd 4 sýnir að ef æxli er endurmein sjúkdómsins. Á grundvelli slíks áhættu-
482 Læknablaðið 2002/88
i