Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.2002, Blaðsíða 61

Læknablaðið - 15.06.2002, Blaðsíða 61
FRÁ HEILBRIGÐIS- OG TRYGGINGAMÁLARÁÐUNEYTI OG LANDLÆKNI Lvfjamál 105 Notkun sýklalyfja (JO Nú liggja fyrir TÖLUR um notkun sýklalyfja á fyrsta ársfjórðungi 2002. Af því tilefni er tilvalið að skoða samskonar eldri tölur sem eru uppfærðar samkvæmt nýjustu skilgreiningum ATC-kerfisins frá og með þriðja ársfjórðungi 1991. Greinilega má sjá árstíða- sveifluna í peniciilin og tetracýklínlyfjum, sem að jafn- aði nær hámarki á fyrsta ársfjórðungi og lágmarki á þeim þriðja. Heildarmagn sýklalyfja mælt í skil- greindum dagskömmtum hefur farið hægt lækkandi frá 1989 til 2001 eins og meðfylgjandi tafla sýnir. Seinna grafið sýnir verðmæti lyfjanna í þúsundum króna á hverju ári reiknað til núvirðis miðað við vísi- tölu neysluverðs. Eggert Sigfússon Ár 1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 DDD/1000 íb./dag 24,5 24,3 22,9 23,0 22,4 22,5 21,9 23,0 22,1 23,0 21,6 20,4 20,0 Sýklalyf JOl - Frá 3. ársfjórðungi 1991 til 1. ársfjórðungs 2002 DDD/1000 íbúa/dag J01A Tetracýklínsambönd J01B Amfeníkólar J01C Beta-laktam sýklalyf penicillín J01D Önnur beta-laktam sýklalyf JOIE Súlfónamíðar og trímetóprím JOIF Makrólíöar og linkósamíðar J01G Amlnóglýkósíðar J01M Kínólónar JOIX Önnur sýklalyf Þúsundir króna Sýklalyf JOl - 1989-2002 (núvirði) JOIX Önnur sýklalyf □ JOIM Kínólónar * JOIG Amínóglýkósíðar JOIF Makrólíðar og linkósamíöar JOIE Súlfónamíðar og trímetóprím D JOID Önnur beta-laktam sýklalyf JOIC Beta-laktam sýklalyf penicillín ■ JOIB Amfeníkólar ö JOIA Tetracýklínsambönd Höfundur er deildarstjóri í Heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneyti. Læknablaðið 2002/88 525
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.