Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.06.2002, Page 61

Læknablaðið - 15.06.2002, Page 61
FRÁ HEILBRIGÐIS- OG TRYGGINGAMÁLARÁÐUNEYTI OG LANDLÆKNI Lvfjamál 105 Notkun sýklalyfja (JO Nú liggja fyrir TÖLUR um notkun sýklalyfja á fyrsta ársfjórðungi 2002. Af því tilefni er tilvalið að skoða samskonar eldri tölur sem eru uppfærðar samkvæmt nýjustu skilgreiningum ATC-kerfisins frá og með þriðja ársfjórðungi 1991. Greinilega má sjá árstíða- sveifluna í peniciilin og tetracýklínlyfjum, sem að jafn- aði nær hámarki á fyrsta ársfjórðungi og lágmarki á þeim þriðja. Heildarmagn sýklalyfja mælt í skil- greindum dagskömmtum hefur farið hægt lækkandi frá 1989 til 2001 eins og meðfylgjandi tafla sýnir. Seinna grafið sýnir verðmæti lyfjanna í þúsundum króna á hverju ári reiknað til núvirðis miðað við vísi- tölu neysluverðs. Eggert Sigfússon Ár 1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 DDD/1000 íb./dag 24,5 24,3 22,9 23,0 22,4 22,5 21,9 23,0 22,1 23,0 21,6 20,4 20,0 Sýklalyf JOl - Frá 3. ársfjórðungi 1991 til 1. ársfjórðungs 2002 DDD/1000 íbúa/dag J01A Tetracýklínsambönd J01B Amfeníkólar J01C Beta-laktam sýklalyf penicillín J01D Önnur beta-laktam sýklalyf JOIE Súlfónamíðar og trímetóprím JOIF Makrólíöar og linkósamíðar J01G Amlnóglýkósíðar J01M Kínólónar JOIX Önnur sýklalyf Þúsundir króna Sýklalyf JOl - 1989-2002 (núvirði) JOIX Önnur sýklalyf □ JOIM Kínólónar * JOIG Amínóglýkósíðar JOIF Makrólíðar og linkósamíöar JOIE Súlfónamíðar og trímetóprím D JOID Önnur beta-laktam sýklalyf JOIC Beta-laktam sýklalyf penicillín ■ JOIB Amfeníkólar ö JOIA Tetracýklínsambönd Höfundur er deildarstjóri í Heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneyti. Læknablaðið 2002/88 525

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.