Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.2002, Blaðsíða 19

Læknablaðið - 15.06.2002, Blaðsíða 19
FRÆÐIGREINAR / RISTILKRABBAMEIN Table 1. Continued. Variable (risk factor) ( n=number) mean / % HR 95% Cl p-value Dukes classification (n=944) Dukes A (ref.) 8.9% 1.00 - - Dukes B 35.9% 1.04 0.80-1.36 0.75 Dukes C 28.3% 1.62 1.24-2.18 <0.001 Dukes D 26.9% 4.40 3.35-5.78 <0.001 Vessel invasion (n=863 ) No vessel invasion (ref.) 60.0% 1.00 - - Lymphatic invasion 32.7% 1.66 1.44-1.92 <0.001 Blood vessel invasion 1.9% 1.48 0.90-2.44 0.12 Both lymphatic and blood vessel invasion 5.4% 2.13 1.59-2.86 <0.001 Lateral margin involvement (n=984) Without tumour (ref.) 92.9% 1.00 - - With tumour 7.1% 1.79 1.41-2.29 <0.001 Dr. Jass’s prognostic groups (n=845) Group 1 (ref.) 16.4% 1.00 - - Group II 28.2% 1.14 0.92-1.42 0.24 Group III 29.9% 1.75 1.41-2.16 <0.001 Group IV 25.4% 2.68 2.15-3.34 <0.001 Peritumoral lymphocytic infiltrate (n=993) Conspicuous (ref.) 24.1% 1.00 - - Little 75.9% 1.65 1.42-1.92 <0.001 Limitation of growth to bowel wall (n=990) Yes (ref.) 9.8% 1.00 - - No 90.2% 1.49 1.19-1.87 <0.001 Number of lymph nodes with metastasis (n=844) 0 (ref.) 55.5% 1.00 1-4 36.5% 1.63 1.41-1.88 <0.001 >4 8.1% 2.89 2.25-3.70 <0.001 Invasive tumour margin (n=993) Expanding (ref.) 49.4% 1.00 - - Infiltrating 50.6% 1.45 1.28-1.65 <0.001 Colloid component of adenocarcinoma NOS ( n 0 (ref.) =993) 70.7% 1.00 + 15.7% 1.06 0.88-1.26 0.54 ++ 9.1% 1.11 0.88-1.38 0.38 +++ 4.5% 0.89 0.64-1.22 0.46 mats er reynt að velja þá einstaklinga sem líklegir eru til þess að hagnast á fylgimeðferð eftir skurðaðgerð (10). I þessari rannsókn höfum við skoðað marga meinafræðilega þætti og áhrif þeirra á lifun sjúklinga. Innan hvers meinafræðilegs þáttar hefur verið gerð einþátta greining með tilliti til ákvörðunar á lífshorf- um og samtímis með fjölþátta greiningu metin sjálf- stæð áhrif hvers þáttar fyrir sig með tilliti til áhrifa annarra þátta (7). Þessar reikningsaðferðir eru mið- aðar við niðurstöður frá sjúklingahópum (10). Þegar meta þarf horfur fyrir ákveðinn einstakling er að mörgu leyti einfaldara að notast við lifunarkúrfur Kaplan og Meier (8). Við höfum aðeins fundið eina grein um efnivið sem er stærri en okkar (11). Sú grein tekur ekki til eins margra mismunandi meinafræðilegra þátta og koma inn í rannsókn okkar. Engin grein sem við höf- um fundið um ristilkrabbamein nær yfír svo langt tímabil eða er um heila þjóð. Því er ástæða til að ætla að niðurstöður okkar hafi alþjóðlega þýðingu. Við mat á áhrifum hinna ýmsu meinafræðilegu þátta á lifun höfum við fylgt nokkuð hefðbundnum leiðum sem aðrir hafa áður markað (6,12-18). Þessir þættir eru aldur, kyn, staðsetning æxlis innan ristils, stærð æxlis, stórsætt útlit, slímmyndun í æxli, gráða, vöxtur í sog- og/eða blóðæðar, hliðarbrúnir, Dukes-stig æxlis og Jass-flokkun (það er vöxtur innan veggjar eða út fyrir vegg ristils, eitlar með meinvörpum, vaxtar- háttur æxlisjaðars og eitilfrumuíferð umhverfis æxli). Læknablaðið 2002/88 483
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.