Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.2002, Blaðsíða 71

Læknablaðið - 15.06.2002, Blaðsíða 71
MINNISBLAÐ Cells. Allar nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu samtakanna SIBI: www.sibi.org 11.-12. október Quality Airport Hotel Gardemoen, Nor- egi. Árleg ráðstefna hjá Nordisk Komité for Veterinærvidenskapeligt Samarbejde þar sem umræðuefnið verður líffæra- flutningar úr svínum í menn. Nánari upp- lýsingar hjá wenche.farstad@veths.no 26.-29. nóvember í Höfðaborg í Suður-Afríku. 4* Inter- national Workshop on Kangaroo Mother Care. Heimasíða: www.uct.ac.za/ depts/pgc. Upplýsingar hjá: Ms Deborah McTeer, Conference Management Centre, Barnard Fuller Building, UCT Medical School, Anzio Road, Observatory 7925, Cape Town, South Africa. Sími: 27-21-406 6348; bréfasími: 27-21-448-6263. Netfang: deborah@curie.uct.ac.za 27. -29. nóvember í Gautaborg. Riksstamman 2002. Nánari upplýsingar hjá Eva Kenne í síma 08- 440 88 87. 28. -30. nóvember í Dresden, Þýskalandi. Bridging the Gap between Research and Policy in Public Health: Information, Promotion and Training, skipulagt af Evrópusamtökum lýðheilsufélaga (EUPHA). Heimasíða: www. nivel. nl/eupha 15.-19. mars 2003 í Kaupmannahöfn. Á vegum World Federation for Medical Education. Global Standards in Medical Education For Better Health Care. Netfang: wfme2002@ics. dk Heimasíða: www.sund.ku.dk/wfme 21.-26. september 2003 í Santiago, Chile. XVII þing FIGO, Fede- ration International Gynecology & Obstetrics. Nánari upplýsingar: FIGO 2003 Congress Secretariat, c/o Events International Meeting Planners Inc. Attn.: Rita De Marco, 759 Victoria Square, Suite 300, Montréal, Québec, Canada H2Y 2J7. Sími: (514) 286-0855; bréfasími: (514) 286-6066; netfang: demarcor@eventsintl. com Flixonase, GlaxoSmithKline NEFÚÐALYF; RE 1 g inniheldur: Fluticasonum INN, própíónat, 0,5 mg, Benzalkonii chloridum 0,2 mg, Phenethanolum 2,5 mg, hjálparefni og Aqua purificata q.s. ad 1 g. Hver úöaskammtur inniheldur: Fluticasonum INN, própiónat, 50 míkróg. Eiginleikar: Lyfiö er vatnslausn af flútikasóni til staöbundinnar meöferöar á pfnaemisbólgum i nefslimhúö. Lyfiö er barksteri meö kröftuga bólgueyöandi verkun, en hefur litlar almennar aukaverkanir þar sem lyfiö umbrotnar hratt i lifur í óvirkt umbrotsefni. Staöbundinn verkunartími er allt aö 24 klst. Ábendingar: Til meðferðar á og til að fyrirbyggja ofnæmisbólgur i nefslímhúö. Frábendingar: Ofnæmi fyrir innihaldsefnum lyfsins. Varúö: Ekki er mælt meö notkun lyfsins á meögöngutima. Aukaverkanir: Þurrkur og erting í nefi og hálsi. Óþægilegt bragö og lykt. Blóðnasir hafa komiö fyrir. Skammtastærðir handa fullorönum: 2 úöanir í hvora nös einu sinni á dag. í stöku tilvikum þarf aö gefa lyfið tvisvar sinnum á dag. Skammtastærðir handa börnum: Börn 12 ára og eldri: Sömu skammtar og handa fullorönum, sbr. hér að framan. Börn 4-11 ára: 1 úðun i hvora nös einu sinni á dag. Lyfiö er ekki ætlað börnum yngri en 4 ára. Pakkningar og verö: 16 ml (120 úðaskammtar). Verð 1. mars 2001: 2.744 krónur. - 18.04.01 Hverri pakkningu lyfsins skal fylgja leiðarvísir á íslensku meö leiöbeiningum um notkun þess. Heimildir: 1. Risk-Benefit Assessment of Fluticasone Propionate in the Treatment of Asthma and Allergic Rhinitis. Storms WW. Journal of Asthma 1998;35(4);313-336. Læknablaðið 2002/88 535
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.