Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.06.2002, Page 71

Læknablaðið - 15.06.2002, Page 71
MINNISBLAÐ Cells. Allar nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu samtakanna SIBI: www.sibi.org 11.-12. október Quality Airport Hotel Gardemoen, Nor- egi. Árleg ráðstefna hjá Nordisk Komité for Veterinærvidenskapeligt Samarbejde þar sem umræðuefnið verður líffæra- flutningar úr svínum í menn. Nánari upp- lýsingar hjá wenche.farstad@veths.no 26.-29. nóvember í Höfðaborg í Suður-Afríku. 4* Inter- national Workshop on Kangaroo Mother Care. Heimasíða: www.uct.ac.za/ depts/pgc. Upplýsingar hjá: Ms Deborah McTeer, Conference Management Centre, Barnard Fuller Building, UCT Medical School, Anzio Road, Observatory 7925, Cape Town, South Africa. Sími: 27-21-406 6348; bréfasími: 27-21-448-6263. Netfang: deborah@curie.uct.ac.za 27. -29. nóvember í Gautaborg. Riksstamman 2002. Nánari upplýsingar hjá Eva Kenne í síma 08- 440 88 87. 28. -30. nóvember í Dresden, Þýskalandi. Bridging the Gap between Research and Policy in Public Health: Information, Promotion and Training, skipulagt af Evrópusamtökum lýðheilsufélaga (EUPHA). Heimasíða: www. nivel. nl/eupha 15.-19. mars 2003 í Kaupmannahöfn. Á vegum World Federation for Medical Education. Global Standards in Medical Education For Better Health Care. Netfang: wfme2002@ics. dk Heimasíða: www.sund.ku.dk/wfme 21.-26. september 2003 í Santiago, Chile. XVII þing FIGO, Fede- ration International Gynecology & Obstetrics. Nánari upplýsingar: FIGO 2003 Congress Secretariat, c/o Events International Meeting Planners Inc. Attn.: Rita De Marco, 759 Victoria Square, Suite 300, Montréal, Québec, Canada H2Y 2J7. Sími: (514) 286-0855; bréfasími: (514) 286-6066; netfang: demarcor@eventsintl. com Flixonase, GlaxoSmithKline NEFÚÐALYF; RE 1 g inniheldur: Fluticasonum INN, própíónat, 0,5 mg, Benzalkonii chloridum 0,2 mg, Phenethanolum 2,5 mg, hjálparefni og Aqua purificata q.s. ad 1 g. Hver úöaskammtur inniheldur: Fluticasonum INN, própiónat, 50 míkróg. Eiginleikar: Lyfiö er vatnslausn af flútikasóni til staöbundinnar meöferöar á pfnaemisbólgum i nefslimhúö. Lyfiö er barksteri meö kröftuga bólgueyöandi verkun, en hefur litlar almennar aukaverkanir þar sem lyfiö umbrotnar hratt i lifur í óvirkt umbrotsefni. Staöbundinn verkunartími er allt aö 24 klst. Ábendingar: Til meðferðar á og til að fyrirbyggja ofnæmisbólgur i nefslímhúö. Frábendingar: Ofnæmi fyrir innihaldsefnum lyfsins. Varúö: Ekki er mælt meö notkun lyfsins á meögöngutima. Aukaverkanir: Þurrkur og erting í nefi og hálsi. Óþægilegt bragö og lykt. Blóðnasir hafa komiö fyrir. Skammtastærðir handa fullorönum: 2 úöanir í hvora nös einu sinni á dag. í stöku tilvikum þarf aö gefa lyfið tvisvar sinnum á dag. Skammtastærðir handa börnum: Börn 12 ára og eldri: Sömu skammtar og handa fullorönum, sbr. hér að framan. Börn 4-11 ára: 1 úðun i hvora nös einu sinni á dag. Lyfiö er ekki ætlað börnum yngri en 4 ára. Pakkningar og verö: 16 ml (120 úðaskammtar). Verð 1. mars 2001: 2.744 krónur. - 18.04.01 Hverri pakkningu lyfsins skal fylgja leiðarvísir á íslensku meö leiöbeiningum um notkun þess. Heimildir: 1. Risk-Benefit Assessment of Fluticasone Propionate in the Treatment of Asthma and Allergic Rhinitis. Storms WW. Journal of Asthma 1998;35(4);313-336. Læknablaðið 2002/88 535

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.