Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.2002, Blaðsíða 30

Læknablaðið - 15.06.2002, Blaðsíða 30
FRÆÐIGREINAR / MMR-BÓLUSETNING 6. Tibble J, Teahon K, Thjodleifsson B, Roseth A, Sigthorsson G, Bridger S, et al. A simple method for assessing intestinal in- flammation in Crohn's disease. Gut 2000; 47: 506-13. 7. Bjarnason I, Macpherson AJM, Hollander D. Intestinal permeability: An overview. Gastroenterology 1995; 108:1566- 81. 8. Ball LK, Ball R, Douglas Pratt R. An Assessment of Thime- rosal Use in Childhood Vaccines. Pediatrics 2001; 107:1147-54. 9. Tibble J, Sigthorsson G, Fagerhol M, Bjarnason I. Surrogate markers of intestinal inflammation a repredictive for relapse in patients with inflammatory bowel disease. Gastroentero- logy 2000; 119:15-22. 10. Roseth A, Teahon K, Rihani H, Sigthorsson G, Macpherson A, Price AB, et al. A new method for assessing intestinal in- flammation in man. Lancet 1997; Submitted. 11. Roseth AG, Fagerhol MK, Aadland E, Schjonsby H. Assess- ment of the neutrophil dominating calprotectin in feces. A methodologic study. Scand J Gastroenterol 1992; 27: 793-8. 12. Roseth AG, Schmidt PN, Fagerhol MK. Correlation between faecal excretion of Indium-lll-labelled granulocytes and Calprotectin, a granulocyte marker protein, in patients with inflammatory bowel disease. Scand J Gastroenterol 1999; 34: 50-4. 13. Brandsnes TH, Dale S, Holtlund J, Skuibina E, Schionsby H, Johne B. Improved assay for fecal claprotectin. Clin Chim Acta 2000; 292: 41-54. 14. Johne B, Kronborg O, Ton HJ, Kristinsson J, Fuglerod D. A new calprotect in test for colorectal neoplasia. Clinical results and comparison with previous method. A Scand J Gastro- enterol 2001; 36:291-6. 15. Assad F. Measles: Summary of worldwide impact. Rev Infect Dis 1983; 5: 452-9. 16. Gershon A. Measles (Rubeola). In: Harrison's Principles of Intemal Medicine, 14 edition. Fauci AS, Braunwald E, Isselbacher KJ, Wilson JD, Martin JB, Kasper DL, Hauser SL, Longo DL (eds). McGraw-Hill, NewYork. 1998:1123-5. 17. Ghosh S, Armitage E, Wilson D, Minor PD, Afzal MA. Detection of persistent measles virus infection in Crohn's disease: current status of experimental work. Gut 2001; 48: 748-52. 18. Wakefield AJ, Pittilo RM, Sim R, Cosby SL, Stephenson JR, Dhillon AP, et al. Evidence of persistent measles virus infection in Crohn's disease. J Med Virol 1993; 39: 345-53. 19. Wakefield AJ, Ekbom A, Dhillon AP, Pittilo RM, Pounder RE. Crohn's disease: pathogenesis and persistent measles virus infection. Gastroenterology 1995; 108: 911-6. 20. Montgomery SM, Morris DL, Pounder RE, Wakefield AJ. Paramyxovirus infections in childhood and subsequent inflammatory bowel disease. Gastroenterology 1999; 116:796- 803. 21. Summers BA, Appel MJ. Aspects of canine distemper virus and measles virus encephalomyelitis. Neuropathol Appl Neurobiol 1994; 6: 525-34. 22. Reichelt WH, Stensrud J-EM, Reichelt KL. Peptide excretion in celiac disease. J Paed Gastroenterol Nutrt 1998; 26: 305-9. 23. Sun Z, Cade JR. A peptide found in schizophrenia and autism causes behavioral changes in rats. Autism 1999; 3: 85-95. 24. Friedman DI, Amidon GL. Oral absorption of peptides: influ- ence of pH and inhibitors on the intestinal hydrolysis of Leu- Enkephalin and analogues. Pharmaceutical Res 1991; 8: 93-7. 25. D'Eufemia P, Celli M, Finocchiaro R, Pacifico L, Viozzi L, Zaccagnini M, et al. Abnormal intestinal permeability in children with autism. Acta Paediatr 1996; 85:1076-9. 26. Horvath K, Papdimitriou JC, Rabsztyn A, Drachenberg C, Tildon JT. Gastrointestinal abnormalities in children with autistic disorder. J Paediatr 1999; 135: 559-63. 27. Anthony A, Bjarnason I, Sigthorsson G, Montgomery SM, Murch SH, Thompson M, et al. Faecal calprotect in levels correlate with acute inflammation in autistic enterocolitis. Gut 2000; 46 (supplll): A3. 28. Tibble J, Sigthorsson G, Foster R, Scott D, Roseth A, Bjarna- son I. Faecal calprotectin: A simple method for the diagnosis of NSAID-induced enteropathy. Gut 1999; 45: 362-6. 29. Bunn SK, Bisset WM, Main MJ, Gray ES, Olson S, Golden BE. Fecal calprotectin: validation as a noninvasive measure of bowel inflammaiton in childhood inflammatory bowel disease. J Pediatr Gastroenterol Nutr 2001; 33:14-22. 30. Bunn SK, Bisset WM, Main MJ, Golden BE. Fecal calprotec- tin as a measure of disease activity in childhood inflammatory bowel disease. J Pediatr Gastroenterol Nutr 2001; 32:171-7. 31. Rugtveit J, Fagerhol MK. Age Dependent Variations in Fecal Calprotect in Concentrations in Children. J Pediatr Gastro- enterol Nut, 2002; 34: 323-4. 32. Golden B, Bunn S, M Main. Age-Dependent Variations in Fecal Calprotectin Concentrations in Children. J Pediatr Gastroenterol Nut, 2002; 34: 324-5. Lómex-T Hver sýruþolin talla inniheldur: Omeprazolum INN 20 mg. Ábendingar: Sársjúkdómur í skeifugörn og maga. Bólga I vélinda vegna bakflæðis (reflux oesophagitis). Uppræting Helicobacter pylori í sársjúkdómi (ásamt sýklalyfjum). Sársjúkdómur eöa fleiður i skeifugöm og maga vegna meðferðar með bólgueyðandi gigtarlyfjum (NSAID). Fyrirbyggjandi við meðferð með bólgueyðandi gigtarlyfjum, vegna aukinnar hættu á óþægindum, eins og sársjúkdómi I maga, vélinda eða skeifugöm, fleiðri í maga og/eða skeifugöm eða meltingartruflunum. Meðferð á einkennum brjóstsviða og nábíts vegna bakflæðissjúkdóms (gastro-oesophageal reflux disease). Zollinger-Ellison heilkenni. Lyfið er einnig ætlaði til langtímameðferðar á bólgu í vélinda vegna bakflasðis og síendurteknum sáaim (maga og skeifugöm að þvf tilskyldu að viðhlítandi árangur hafi ekki náðst með 10 mg dagskammti af jafngildu lyfi en þá má hækka skammta í 20-40 mg af ómeprazóli (1 -2 Lómex-T 20 mg sýruþolnar töflur) einu sinni á dag. Skammtar og lyfjagjöf: Mælt er með að töflurnar séu teknar að morgni. Þær á að gleypa heilar með 1/2 glasi af vökva. Töflumar má hvorki tyggja né mylja. Töflumar má einnig hræra út í hálfu glasi af vatni eða ávaxtasafa. Hræra á I þar til töflumar hafa sundrast og drekka vökvann með komunum I innan 30 mínútna. Skola á glasið að innan með vökva og drekka hann. Hvorki má tyggja né mylja kornin. Skeifugarnarsár: Ráðlagður skammtur handa sjúklingum með virkt skeifugarnarsár er 20 mg einu sinni á dag. Einkenni hverfa fljótt og hjá flestum sjúklingum grær sár innan tveggja vikna. Hjá sjúklingum með sár sem ekki er að fullu gróið eftir þann tíma, grær sár yfirleitt við tveggja vikna meðferð til viðbótar. Hjá sjúklingum með skeifugarnarsár sem hefur svarað illa meðferð er ráðlagt að gefa 40 mg einu sinni dag og er sár yfirleitt gróið innan fjögurra vikna. Fyrirbyggjandi gegn síendurteknu skeifugamarsári er ráðlagður skammtur 10 mg ómeprasóls einu sinni á dag. Þar sem Lómex-T sýruþolnar tölfur innihalda 20 mg ómeprazóls er ráðlagt að hefja meðferð með jafngildu lyfi af lægri styrkleika. Ef þörf krefur má auka skammtinn í 20-40 mg ómeprazóls (1 -2 Lómex-T 20 mg sýruþolnar töflur) einu sinni á dag. Skeifugamarsár vegna meðferðar með bólgueyðandi gigtarlyfjum (NSAID), sjá kafla um sársjúkdóma eða fleiður vegna meðferðar með bólgueyðandi gigtartyfjum (NSAID). Uppræting Helicobacter pylori, sjá kafla um upprætingu Helicobacter pyiori í sársjúkdómi. Magasán Ráðlagður skammtur er 20 mg einu sinni á dag. Einkenni hverfa fljótt og hjá flestum sjúklingum grær sár innan fjögurra vikna. Hjá sjúklingum með sár sem ekki er að fullu gróið eftir þann tíma, grær sár yfirleitt við fjögurra vikna meðferð til viðbótar. Hjá sjúklingum með magasár sem hefur svarað meðferð illa er ráðlagt að gefa 40 mg einu sinni á dag og er sár yfirleitt gróið innan 8 vikna. Fyrirbyggjandi gegn síendurteknu magasári sem hefur svarað meðferð illa er ráðlagður skammtur 20 mg einu sinni á dag. Ef þörf krefur má auka skammtinn 140 mg einu sinni á dag. Magasár vegna meðferðar með bólgueyðandi gigtarlyfjum (NSAID), sjá kafla um sársjúkdóma eða fleiður vegna meðferðarmeð bólgueyðandi gigtartyfjum (NSAID). Uppræting Helicobacter pylori, sjá kafla um upprætingu Helicobacter pylorí í sársjúkdómi. Sársjúkdómar eða fleiður vegna meðferðar með bólgueyðandi gigtarlyfjum (NSAID): Ráðlagður skammtur hjá sjúklingum með magasár, skeifugarnarsár eða fleiður í maga og/eða skeifugöm vegna meðferðar með bólgueyðandi gigtarlyfjum, hvort sem meðferðin er langvarandi eða ekki, er 20 mg einu sinni á dag. Einkennin hverfa fljótt og hjá flestum sjúklingum gróa sár innan fjögurra vikna. Hjá sjúklingum með sár sem ekki hefur að fullu gróið eftir þann tíma, grær sár yfirleitt við fjögurra vikna meðferð til viðbótar. Ráðlagður skammtur til að fyrirbyggja magasár, skeifugarnarsár eða fleiður í maga og/eða skeifugörn og meltingartruflanir er 20 mg einu sinni á dag. Uppræting Helicobacterpylorí isársjúkdómi: Þríggja iyfja meðferð: Ómeprazól 20 mg, amoxicillín 1 g og klaritrómýcín 500 mg, öll gefin tvisvar á dag í eina viku eða ómeprazól 20 mg, klaritrómýcín 250 mg og metrónídazól 400 mg (eða tínídazól 500 mg) öll gefin tvisvar á dag í eina viku eða ómeprazól 40 mg einu sinni dag ásamt amoxicillíni 500 mg og metrónídazóli 400 mg, bæði gefin þrisvar á dag í eina viku. Tveggja lyfja meðferð: Ómeprazól 40-80 mg daglega ásamt amoxicillini 1,5 g daglega, sem gefið er í skiptum skömmtum í tvær vikur. I klínískum rannsóknum hafa 1,5-3 g dagskammtar af amoxicillíni verið notaðir eða ómeprazól 40 mg einu sinni á dag ásamt klaritrómýcíni 500 mg þrisvar á dag í 2 vikur. Til þess að tryggja að sár grói hjá sjúklingum með virkan sársjúkdóm, sjá frekar um skömmtun lyfsins við maga- og skeifugarnarsári. Hverja meðferð má endurtaka ef sjúklingur greinist enn jákvæður fyrir Helicobacter pylori. Bólga i vélinda vegna bakflæðis: Ráðlagður skammtur er 20 mg einu sinni á dag. Einkenni hverfa fljótt og hjá flestum sjúklingum næst bati innan fjögurra vikna. Hjá sjúklingum sem ekki hafa fengið fullan bata eftir þann tíma, fæst yfirleitt bati við fjögurra vikna meðferð til viðbótar. Hjá sjúklingum með alvarlega bólgu í vélinda vegna bakflæðis er ráðlagður skammtur 40 mg einu sinni á dag og næst bati yfirleitt innan 8 vikna. Við langtímameðferð hjá sjúklingum með bólgu í vélinda vegna bakflæðis er ráðlagður skammtur 10 mg einu sinni á dag. Þar sem Lómex-T sýruþolnar töflur innihalda 20 mg ómeprazóls er því ráðlagt að hefja meðferð með jafngildu lyfi af lægri styrkleika. Ef þörf krefur má auka skammtinn í 20-40 mg ómeprazóls (1 -2 Lómex-T 20 mg sýruþolnar töflur) einu sinni á dag. Alvarleg bólga i vélinda vegna bakflæðis hjá börnum 1 árs og eldri: Fyrir böm þyngri en 20 kg er ráðlagður skammtur 20 mg ómeprazóls (ein Lómex-T 20 mg sýruþolin tafla) einu sinni á dag, ef þörf krefur má tvöfalda skammtinn. Ekki er ráðlagt að hefja meðferð bama, léttari en 20 kg, með Lómex-T 20 mg sýruþolnum töflum, þar sem ráðlagður skammtur fyrir þessi böm (10-20 kg) er 10 mg ómeprazóls einu sinni á dag ef þörf krefur má hins vegar auka skammtinn í 20 mg ómeprazóls einu sinni á dag. Meðferð á einkennum vegna bakftæðissjúkdóms: Ráðlagður skammtur er 20 mg daglega. Einkenni hverfa fljótt. Ef meðferð á einkennum hefur ekki borið árangur eftir fjögurra vikna meðferð með 20 mg daglega, eru frekari rannsóknir ráðlagðar. Zollinger-Ellison heilkenni: Hjá sjúklingum með Zollinger-Ellison heilkenni eru skammtar einstaklingsbundnir og meðferð skal halda áfram eins lengi og þörf krefur miðað við klínískt ástand. Ráðlagður upphafsskammtur er 60 mg daglega. Allir sjúklingar með alvarlegan sjúkdóm og sem ekki hafa svarað annarri meðferð, hafa fengið viðunandi verkun af lyfinu og fengu yfir 90% sjúklinganna viðhaldsskammta á bilinu 20-120 mg daglega. Fari dagsskammtur yfir 80 mg, þarf að skipta honum I tvær lyfjagjafir. Skert nýrnastarfsemi: Ekki er nauðsynlegt að breyta skömmtum hjá sjúklingum með skerta nýrnastarfsemi. Skert lifrarstarfsemi: Þar sem aðgengi og helmingunartími ómeprazóls í plasma eykst við skerta lifrarstarfsemi getur verið nægjanlegt að gefa lægri skammta (10-20 mg dagskammta). Aldraðin Hjá öldruðum þarf ekki að breyta skömmtum. Frábendingar: Lyfið á ekki að gefa sjúklingum með þekkt ofnæmi fyrir ómeprazóli eða öðrum innihaldsefnum lyfsins. Varnaðarorð og varúðarreglun Þegar talið er að um magasár sé að ræða skal útiloka illkynja sjúkdóm, en meðferð með ómeprazóli getur dregið úr einkennum og seinkað sjúkdómsgreiningu. Milliverkanin Frásog sumra lyfja getur breyst vegna hækkunar á sýrustigi magans. Þannig má ætla að frásog ketakónazóls minnki samtimis ómeprazólmeðferð, eins og gerist ef samtímis ern gefin önnur lyf sem hemja sýruseytingu eða eru sýrubindandi. Hvorki hefur orðið vart við milliverkun lyfsins við fasðu né samtímis töku sýrubindandi lyfja. Þar sem ómeprazól er umbrotið í lifur um cýtókróm P450 2C19 getur það seinkað brotthvarfi á díazepami, R-warfarin og fenýtóíni. Ráðlagt er að fylgjast með sjúklingum, sem fá warfarin eða fenýtóín og nauðsynlegt getur verið að minnka skammta. Engu að síður hefur samtimis meðferð með 20 mg daglega ekki breytt blóðþéttni fenýtóíns hjá sjúklingum á samfelldri meðferð með lyfinu. Á sama hátt hefur samtímis meðferð með 20 mg daglega ekki breytt blóðstorknunartíma hjá sjúklingum á langtíma meðferð með warfarini. Blóðþéttni ómeprazóls og klaritrómýcíns aukast við samtímis meðferð með þessum lyfjum, en engar milliverkanir eru við metrónídazól eða amoxicillín. Þessi sýklalyf eru notuð samtímis ómeprazóli til að uppræta Helicobacter pylori. Niðurstöður fjölda rannsókna á milliverkun ómeprazóls við önnur lyf benda til þess að endurtekin gjöf á ómeprazóli 20-40 mg til inntöku, hafi engin áhrif á önnur mikilvæg ísóform CYP, eins og sést hefur á því að milliverkun er ekki fyrir hendi á hvarfefnum fyrir CYP1A2 (koffein, fenasetín, teófýllín), CYP2C9 (S-warfarin, pfroxíkam, díklófenak og naproxen), CYP2D6 (metóprólól, própanólól), CYP2E1 (etanól) og CYP3A (cíklóspórín, lídókaín, kínidín, estradiól, erýtrómýcín og búdesóníð). Meðganga og brjóstagjöf: Eins og við á um flest lyf ætti hvorki að gefa þunguðum konum né konum með bam á brjósti ómeprazól nema brýn ástæða sé til. Ómeprazól gefið konum í fæðingu, í skömmtum allt að 80 mg á 24 klst., hefur ekki valdið aukaverkunum hjá baminu. Dýrarannsóknir hafa ekki bent til hættu vegna meðferðar með lyfinu á meðgöngutíma og við brjóstagjöf og engar vísbendingar liggja fyrir um eituráhrif eða fósturskemmandi verkun. Akstur og stjórnun vinnuvéla: Ólíklegt er að lyfið hafi áhrif á hæfni til aksturs eða stjómunar annarra véla. Aukaverkanir. Lyfið þolist vel og aukaverkanir hafa yfirleitt verið vægar og gengið til baka. Eftirfarandi einkenni hafa komið fram (klíniskum rannsóknum eða tilkynnt hefur verið um þau við venjulega notkun. I mörgum tilvikum hafa ekki verið sönnuð tengsl þeirra við meðferð með ómeprazóli. I klínískum rannsóknum sem staðið hafa yfir í skamman tíma hafa aukaverkanir við notkun á ómeprazól sýruþolnum töflum verið svipaðar aukaverkunum sem sést hafa við notkun ómeprazól sýruþolinna hylkja. Algengar (>1%): Mið- og úttaugakerfi: Höfðuverkur. Meltingarfæri: Niðurgangur, hægðatregða, kviðverkir, ógleði/uppköst og aukinn vindgangur. Sjaldgæfar (0,-1-1%): Mið- og úttaugakerfi: Sundl, breytt húðskyn, svefnhöfgi, svefn-leysi og svimi. Lifur: Aukning lifrarensíma. Húð: Útbrot og/eða kláði. Ofsakláði. Annað: Vanlíðan (malaise). Mjög sjaldgæfar (<0,1%): Mið- og úttaugakerfi: Tímabundið rugl, æsingur, árásarhneigð, þunglyndi og ofskynjanir, sérstaklega hjá mikið veikum sjúklingum. Innkirtlar: Brjóstastækkun hjá körlum. Meltingarfærí: Munnþurrkur, bólga í munni og candidasýking f meltingarvegi. Blóð: Fækkun á hvítum blóðkornum, fækkun á blóðflögum, kymingahrap og blóðfrumnafæð. Ufur: Heilakvilli (encephalopathy) hjá sjúklingum með sögu um alvarlegan lifrarsjúkdóm, lifrarbólgu með eða án gulu, lifrarbilun. Stoðkerfi: Liðverkir, máttleysi í vöðvum og vöðvaverkir. //úð.Aukið Ijósnæmi, regnbogaroðasótt (eryhema mulitiforme), Stevens-Johnson heilkenni, drep í húðþekju (toxic epidermal necrolysins(TEN)), hárlos. Annað: Ofnæmi, t.d. ofsabjúgur, hiti, berkjusamdráttur, millivefsbólga (nýrum og ofnæmislost. Aukin svitamyndun, bjúgur [ útlimum, sjóntruflanir, breytingar á bragðskyni og blóðnatriumlækkun. Ofskömmtun: Einstakur skammtur, allt að 400 mg af ómeprazól sýruhjúphylkjum, hefur ekki valdið alvarlegum einkennum. Brotthvarfshraði var óbreyttur (línuleg lyfjahvörf) við aukna skammta og ekki hefur verið þörf á neinni sérstakri meðferð. Lyfhrif: Ómeprazól er blanda (racemic) af tveimur virkum handhverfum (enantiomers). Ómeprazól dregur úr sýruseytingu og er verkunarháttur mjög sértækur. Það hemlar sértækt prótónupumpuna í parietal frumum. Lyfið verkar hratt og hefur afturkræfa stjórnun á sýruseytingu þegar það er gefið einu sinni á dag. Sérstakar varúðarreglur við geymslu: Lyfið á að geyma við stofuhita (15-25°C) I lokuðum umbúðum. Töfluglösin innihalda þurrkhylki sem ekki má fjariægja. Pakkningar og hámarksverð í smásölu 1. júní 2002: Sýruþolnar töflur 20 mg: 14 stk. 3.772 kr.; 28 stk. 6.593 kr.; 56 stk. 11.900 kr.; 100 stk. 19.667 kr. Afgreiðslutilhögun: R. Greiðsluþátttaka: E. Hámarksmagn sem ávísa má með lyfseðli er sem svarar 30 daga skammti. Markaðsleyfishafi: Omega Farma. Nánari upplýsingar eru í sérlyfjaskrártexta. Maí 2002. Lomex-T o Omega Farma 494 Læknablaðið 2002/88
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.