Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.02.2004, Qupperneq 5

Læknablaðið - 15.02.2004, Qupperneq 5
LISTAMAÐUR MÁNAÐARINS UMRÆÐA 0 G FRÉTTIR 148 Af sjónarhóli stjórnar: ímynd lækna og fagmennska Elínborg Bárðardóttir 149 Þurfum að afla okkur betri upplýsinga Rætt við Óskar Einarsson um samn- ingaviðræður sérfræðilækna og TR Þröstur Haraldsson 151 Umgjörð og heilsa í starfi lækna Lilja Sigrún Jónsdóttir 153 Réttur til læknismeðferðar utan heimalands vegna óhæfílegrar biðar eftir aðgerð Gunnar Ármannsson Fræðslufundur Félags áhugamanna um sögu læknisfræðinnar 154 Læknadagar lukkuðust listavel Þröstur Haraldsson 155 Lagabreytingar á árshátíð LR 157 Listrænar afurðir lækna Ólöf Sigurðardóttir 158 Biðin langa eftir Heilbrigðisnetinu Þröstur Haraldsson 161 Sveigjanlegur eftirlaunaaldur eftir 15 ára bið Ólafur Ólafsson Siðfræði lífs og dauða endurútgefín 163 Sáttmáli lækna Runólfur Pálsson, Sigurður Ólafsson 166 Ófagleg umfjöllun um Iyfjamál Bjarni Sigurðsson Athugasemd frá Læknablaðinu 167 Kristinn heimur miðalda og Hrafn Sveinbjarnarson Örn Bjarnason 175 íðorðasafn lækna 163. Exposure Jóhann Heiðar Jóhannsson 177 Faraldsfræði 35. Að lýsa gögnum María Heimisdóttir 179 Broshorn 45. Eins og hjón og ormur í áfengi Bjarni Jónasson 181 Lyfjamál 122. Átak í lyfja- málum heilbrigðisstofnana Einar Magnússon 183 Þing/styrkir/námskeið 185 Lausar stöður 186 Okkar á milli 187 Sérlyfjatextar með auglýsingum 194 Leiðrétting 195 Minnisblaðið Elías Hjörleifsson lést árið 2001 og var þá aðeins 57 ára gamall. Hann vann alla tíð að myndlist en starfaði þó líka sem sjómaður og kokkur. Hann kunni þá list að gera hversdagslífið og allt umhverfi sitt að sköpun og mátaði sig við ólíka miðla í myndlistinni og ólíkar stefnur. Verk hans eru nú á stórri yfirlitssýningu í Hafnarborg sem sonur hans, Ólafur Elíasson, hefur haft veg og vanda af. Ólafur hefur sem kunnugt er tryggt sér sess sem einn helsti og frjóasti myndlistarmaður sinnar kynslóðar og vart líður sá dagur að erlend stórblöð færi okkur ekki fréttir af sýningum hans og list- sigrum á stærstu söfnum og sýn- ingum heimsins. Ólafur þakkar það föður sinum að hann sjálfur hafi lært að hafa tilfinningu fyrir því sem skapandi er og listrænt í lífinu. Þannig lifir listin áfram þótt Elías gæti aldrei helgað sig henni alfarið. Samt varð honum allt að list og hann lifði það að sjá hug- myndir sonar síns verða að veru- leika. Myndverk Elíasar eru af ýmsum toga og honum var náttúran og vættir hennar til dæmis hugleikin. Þá eru portrettmyndir hans sér- staklega skemmtilegar og bera vott um meðfædda hæfileika hans til listarinnar. Myndin á forsíðu blaðsins er hins vegar úr röð sem Elías vann fyrir um tuttugu árum þar sem hann blandar á skemmti- legan hátt formfræði strangflatar- málverksins og poppáhrifum klippilistarinnar. Niðurstaðan er í senn öguð og falleg en líka full af húmor og léttleika. Þannig var líka afstaða Elíasar til listarinnar: Listin er alvara og kímni og hana er að finna hvar sem við drepum niður fæti. Jón Proppé Heimasíða Læknablaðsins www.laeknabladid.is Læknablaðið 2004/90 101
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.