Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.2004, Blaðsíða 10

Læknablaðið - 15.02.2004, Blaðsíða 10
RITSTJORNARGREIN A R lega þjónustu og jafnvel betri en þau sjúkrahús sem fá hærra verð fyrir hverja DRG-einingu. Þetta hefur orðið til þess að sænskir stjórnmálamenn kallað nú eftir skýringum frá öðrum sjúkrahúsum hvers vegna þeim tekst ekki að nýta fjármuni með jafn hagkvæm- um hætti og St. Göran sjúkrahúsið. Athygli vakti hve mikla áherslu Birgir lagði á stöðu sjúklinga og rétt þeirra í heilbrigðiskerfinu. Hið sama gerði Otto Nordhus, læknir og forstjóri einkarekinnar heilbrigðisþjónustu, sem einnig flutti fyrirlestur á ráðstefnunni. Birgir nefndi réttilega að án sjúklinga þyrfti ekkert heilbrigðiskerfi. Þetta er staðreynd sem stundum virðist gleymast í umræðu um heilbrigðis- kerfið. Birgir sagði að í Svíþjóð væri í vaxandi mæli rætt um áhrif sjúklinga þegar kemur að stefnumótun í heilbrigðismálum. Af þeim aðgerðum sem stjórnend- ur LSH hafa nú gripið til verður ekki ráðið að sjúk- lingar eigi sér marga málsvara í þeim hópi sem tekur ákvörðun um hvernig hagræða ber í rekstri. Staða sjúklinga í því umróti sem verið hefur í heil- brigðiskerfinu síðustu vikurnar er mikið umhugsunar- efni. Samkvæmt lögum um réttindi sjúklinga telst sjúklingur hver sá sent notar heilbrigðisþjónustu. Flest erum við því sjúklingar því flestir eiga einhver samskipti við heilbrigðiskerfið á hverju ári. Við erum sjúkratryggð á grundvelli búsetu hér á landi. Sam- kvæmt lögum um heilbrigðisþjónustu eigum við að eiga kost á fullkomnustu heilbrigðisþjónustu sem á hverjum tíma eru tök á að veita. Auðvitað vitum við að heilbrigðisþjónustan er háð því að fjárveitingar fáist. An fjármuna verður heilbrigðisþjónustan ekki rekin. En eiga landsmenn að þurfa að búa við það óör- yggi sem nú ríkir um sjúkratryggingu og heilbrigðis- þjónustu? A TR með einni tilkynningu að geta af- numið fyrirvara- og skýringalaust rétt okkar til sér- fræðilæknisþjónustu af því að samningur við sérfræði- lækna rennur út? Kemur almenningi það eitthvað við hver staða samninga við heilbrigðisstéttir er? Getur yfirstjórn LSH ákveðið að hún telji þá fjármuni sem hún fær til reksturs sjúkrahússins ekki duga, þótt fjár- veitingavaldið telji annað og í kjölfarið farið í sam- dráttaraðgerðir sem hafa ófyrirsjáanlegar afleiðingar fyrir sjúklinga? Stjórnendur LSH halda því fram að lengra verði ekki gengið í hagræðingu og þess vegna sé niðurskurður eina færa leiðin. Þær fullyrðingar ganga í berhögg við niðurstöðu Ríkisendurskoðunar, sem verður ekki skilin með öðrum hætti en þeim að hún telji að unnt sé að hagræða innan LSH og nýta fjármuni betur án þess að draga úr þjónustu við sjúk- linga. Fjárveitingavaldið er greinilega sammála Ríkis- endurskoðun og hefur gefið yfirstjórn LSH skýr skila- boð um að fjármunir séu ekki nægilega vel nýttir á sjúkrahúsinu. Yfirstjórnin virðir þau skilaboð að vett- ugi og boðar stórfelldan samdrátt í þjónustu. Óöryggi sjúklinga eykst og þeir geta ekki gengið að neinu vísu varðandi heilbrigðiskerfið. Sjúklingar borga sem fyrr sína skatta en þjónustan sem þeir fá fyrir þá á þessu ári í heilbrigðiskerfinu, virðist eiga að minnka stór- lega. Miðað við reynsluna af rekstri St. Göran í Stokk- hólmi vaknar sú spurning hvort nauðsynleg hagræð- ing í rekstri heilbrigðiskerfisins náist ekki nema það fái samkeppni frá einkareknum stofnunum um hag- kvæmustu nýtingu fjármuna? Fer ekki að verða tímabært fyrir sjúklinga að taka höndum saman og mynda félagskap um hagsmuni sína og sér í lagi að sett verði mörk á hvað hringla má með þá þjónustu sem veitt er á hverjum tíma? CRESTOR AstraZeneca: SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS AstraZeneca Crestor 10 mg, 20 mg og 40 mg, filmuhúðaðar töflur. Vlrkt innlhaldsefnl og styrklelkl: Hver tafla inniheldur 10 mg, 20 mg eða 40 mg rósúvastatin (sem rósúvastatín kalslum). Ábendingar: Eðlislæg kólesterólhækkun I blóði (tegund lla, þar með talin arfblendin ættgeng kólesterólhækkun I blóði) eða blðnduð blóðfitutruflun (mixed dyslipidaemia) (tegund llb), sem viðbót við mataræði þegar sórstakt mataræði og ðnnur meðferð ón lytja (t.d. líkamsþjólfun og megrun) hefur ekki borið viðunandi órangur. Arfhrein ættgeng kólesterólhækkun I blóði sem viðbót við sórstakt mataræði og aðra blóðfitulækkandi meðferð (t.d. LDL slun (LDL apheresis)) eða ef slik meðferð ó ekki við. Skammtar og lyfjagjöf: Áður en meðferð er hafin ætti sjúklingurinn að vera ó stöðluðu kólesteróllækkandi fæði, sem skal haldið ófram meðan ó meðferð stendur. Skammtur ó að vera einstaklingsbundinn og I samræmi við meðferðarmarkmið og svar sjúklings við meðferðinni. Fylgja skal gildandi viðmiðunarreglum. Róðlagður upphafsskammtur er 10 mg til inntöku einu sinni ó dag og með þessum skammti næst viðunandi órangur hjó meirihluta sjúklinga. Ef nauðsyn krefur mó breyta skammti i 20 mg að 4 vikum liðnum. Tvóföldun skammts 140 mg ætti eingöngu að hafa i huga fyrir sjúklinga með kólesterólhækkun I blóði ó hóu stigi og f mikilli hættu ó hjarta- og æðasjúkdómum. Crestor mó taka ó hvaða tíma dags sem er, með eða ón matar. Börn: Öryggi og verkun hefur ekki verið staðfest hjó bömum. Þess vegna er Crestor ekki róðlagt bömum að svo stóddu. Aldraðir: Ekki er þórf ó að breyta skömmtum. Skammtar hjá sjúkllngum með skerta nýrnastartseml: Ekki er þörf ó að breyta skómmtum hjó sjúklingum með vægt- til meðalskerta nýrnastarfsemi. Crestor er ekki ætlað sjúklingum með mjög skerta nýrnastarfsemi. Skammtar hjá sjúkllngum með skerta llfrarstartseml: Crestor er ekki ætlað sjúklingum með virkan lifrarsjúkdóm. Fróbendingar: Crestor ó ekki að gefa sjúklingum sem hafa ofnæmi fyrir rósúvastatini eða einhverju öðru innihaldsefni lyfsins, sjúklingum með virkan lifrarsjúkdóm, þar með talið óútskýrða viðvarandi hækkun ó transamínösum i sermi eða hækkun ó transamínösum f sermi upp fyrir þrefðld eðlileg efri mörk (ULN; upper limit of normal), sjúklingum með alvarlega skerla nýmastarfsemi (kreatínln úthreinsun <30 ml/mln.), sjúklingum með vöðvakvilla (myopathy), sjúklingum sem fó ciklósporln samtímis, ó meðgöngutima og við brjóstagjðf og konum ó barneignaaldri sem ekki nota viðeigandi getnaðarvðm. Séritök varnaöarorö og varúðarreglur viö notkun. Áhrlf á nýru: Próteinmiga greind með strimilprófi og aðallega upprunnin i plplum, hefur komið fram hjó sjúklingum sem höfðu fengið stóra skammta af Crestor, sérstaklega 40 mg en það var I flestum tilvikum tlmabundið eða ósamfellt. Ekki hefur verið sýnt fram á að prótein I þvagi sé fyrirboði um bróðan eða versnandi nýrnasjúkdóm. Áhrlt á belnagrlndarvöðva: Eins og gildir um aðra HMG-CoA redúktasa hemla, hefur verið greint fró óhrifum ó beinagrindarvöðva t.d. vóðvaþrautum og vöðvakvilla (uncomplicated myalgia and myopathy), hjó sjúklingum ó meðferð með Crestor. Greint hefur verið fró einstaka tilvikum rókvöðvalýsu hjó einstaklingum sem fengu rósúvastatln 80 mg i kliniskum rannsóknum en það tengdist stundum skertri nýmastarfsemi. öll tilvikin löguðust þegar meðferð var hætt. Áhrltá lltur: Eins og ó við um aðra HMG-CoA redúktasa hemla, ætti að nota Crestor með varúð hjó sjúklingum sem neyta ófengis I miklum mæll og/eða eiga sögu um lifrarsjúkdóm. Róðlagt er að mæla lifrarstarfsemi óður en og þremur mónuðum eftir að meðferð er hafin. Stóðva ætti meðferð með Crestor eða minnka skammta þess ef gildi transaminasa i sermi eru meira en þrefóld eðlileg efri mörk. Milliverkanir vlö önnur lyf og aðrar milliverkanlr: Clklósporin: Við samtimis meöferð með Crestor og ciklósporíni var AUC gildi rósúvastalns að meðaltali 7 sinnum hærra en hjó heilbrigðum sjólfboðaliðum. Samtlmis meðferð hafði ekki óhrif ó plasmaþéttni ciklósporins. K-vítamín hemlar: Eins og ó við um aðra HMG-CoA redúktasa hemla getur orðið hækkun ó INR við upphaf meðferðar með Crestor eða þegar skammtur er aukinn hjó sjúklingum sem samtimis fó meðferö með K-vitamin hemli (t.d. warfarfni). INR getur lækkað þegar meðferð með Crestor er hætt eða skammtur er minnkaður. Gemtibrózil: Eins og ó við um aðra HMG-CoA redúktasa hemla, varð tvöföldun ó Cmax og AUC rósúvastatins við samtímis notkun ó Crestor og gemfibrózili. Sýrublndandl lyf: Við samtimis gjöf Crestor og sýrubindandi mixtúru, dreifu sem innihélt ól- og magnesiumhýdroxlð lækkaði plasmaþéttni rósúvastatins um u.þ.b. 50%. Áhrifin voru minni þegar sýrubindarrdi lyfið var tekið 2 klst. ó eftir Crestor. Erýtrómýsin: Samtimis gjöf Crestor og erýtrómýsins leiddi til 20% lækkunar á AUC (0-t) og 30% lækkunar á Cmax rósúvastatins. Getnaðarvarnalyt tll Inntöku/hormónauppbótarmoðtcrð (HRT; hormone replacement therapy): Samtimis gjöf Crestor og getnaðarvamalyfja til inntöku leiddi til 26% hækkunar á AUC etinýlestradíóis og 34% hækkunar ó AUC norgestrels. Þessa auknu plasmaþéttni ætti að hafa I huga þegar skammtur getnaðarvamalyfs til inntöku er ókveðinn. Konur i kliniskum rannsóknum hafa samt sem óður oft tekið þessi lyf samtimis og þoldist það vel. önnur lyt: Samkvæmt niðurstöðum úr sórtækum rannsóknum á milliverkunum er engra milliverkana með kliniska þýðingu að vænta við meðferð með dlgoxfni eða fenóffbrati. Gemfibrózfl. önnur fibrið og lípíð lækkandi skammtar (> eða jafnt og 1 g/dag) af niaclni (nikótinsýru) auka hættu á vöðvakvilla þegar þau eru gefin samtimis sumum HGM-CoA redúktasa hemlum, sennilega vegna þess að þeir geta valdið vöðvakvilla þegar þelr eru gefnir einir sór. Cýtókróm P450 ensím: Niðurstöður in vitro og in vivo rannsókna sýna að rósúvastatín hvorki hemur né hvetur cýtókróm P450 isóensím. Milliverkanir við rósúvastatin hafa hvorki komið fram við samtimis notkun flúkónazóls (CYP2C9 og CYP3A4 hemill) né ketókónazóls (CYP2A6 og CYP3A4 hemill). Aukaverkanlr: Aukaverkanir sem hafa komið fram við meðferð með Crestor eru venjulega vægar og tímabundnar. Taugakerti: Algongar: Höfuðverkur, sundl. Meltingartæri: Algengar: Hægðatregða, ógleöi, kviðverkir. Stoðkerti, stoðvefur og bein: Algengar: Vöðvaþrautir. Mjög sjaldgæfar: Vöðvakvilli. Almennar aukaverkanir: Algengar: Þróttleysi. Eins og ó við um aðra HMG-CoA redúktasa hemla hefur tiðni aukaverkana tilhneigingu til að vera skammtahóð. Áhrlt á nýru: Próteinmiga, greind með strimilprófi og aðallega upprunnin i piplum, hefur komið fram hjá sjúklingum á meðferð með Crestor. i flestum tilvikum dró úr próteinmigu eða hún gekk sjálfkrafa til baka þegar meðferö var haldið ófram og ekki hefur verið sýnt fram á að hún só fyrirboði um bráðan eöa versnandi nýmasjúkdóm. Áhrltá belnagrlndarvöðva: Eins og við á um aðra HMG-CoA redúktasa hemla, hefur verið greint frá áhrifum á beinagrindarvöðva t.d. vöðvaverkjum og vöðvakvilla (uncomplicated myalgia andmypathy) hjá sjúklingum á meðferð með Crestor. öll tilvik gengu til baka þegar meðferð var hætt. Áhrlfá llfur: Eins og við ó um aðra HMG-CoA redúktasa hemla, hefur komið fram skammtahóð hækkun ó transamlnðsum hjó fámennum hópi sjúklinga sem fengu rósúvastatln; meirihluti tilvikanna voru væg, tlmabundin og ón einkenna. Helmlldaskré 1. Olsson AG, McTaggart F and Raza A. Rosuvastatin: a highly effective new HMG-CoA reductase inhibitor, Cardiovascular Drug Reviews 2002; 20(4); 303-328.2. Jones PH. Davidson MH, Stein EA et al. Comparison of the Efficacy and Safety of Rosuvastatin Versus Atorvastatin, Simvastatin and Pravastatin Across Doses (STELLAR Trial), Am J Cardiol 2003; 92:152-160. 3. Schuster H on behalf of the MERCURY I Study Group. Effects of switching to rosuvastatin from atorvastatin or other statins on achievement of international low-density lipoprotein cholesterol goals: MERCURY I Trial. J Am Coll Cardiol 2003 (Suppl): 227A-228A, Abs 1010-149. 4. Blasetto JW, Stein EA, Brown WV et al. Efficacy of rosuvastatin compared with other statins at selected starting dosos in hypercholesterolemic patients and in special population groups. Am J Cardiol2003; 91 (Suppl): 3C-10C. 2003 (Suppl): 315A-316A, Abs 876-2. Handhafi markaðsloyfIs: AstraZeneca A/S, Roskildevej 22, Albertslund, Danmörk. Umboð á fslandi: PharmaNor hf„ Hörgatúni 2, Garðabæ. Pakkningastærðir og verð: Filmuhúðaðar töflur 10 mg: 28 stk. (þynnupakkað), kr. 4.233; 98 stk. (þynnupakkað), kr. 12.739. Filmuhúðaðar töflur 20 mg: 28 stk. (þynnupakkað), kr. 6.237; 98 stk. (þynnupakkað), kr. 18.551. Filmuhúðaðar töflur 40 mg: 28 stk. (þynnupakkað), kr. 9.196; 98 stk. (þynnupakkað), kr. 28.168. ATC-flokkun: C 10 A A07. Afgreiðslutllhögun og grelðsluþátttaka: R, 0. Nánari upplýsingar er að finna f Sérlyfjaskrá. AstraZeneca, maf 2003. rósúvastatín o CRESTOR 106 Læknablaðið 2004/90
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.