Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.02.2004, Side 22

Læknablaðið - 15.02.2004, Side 22
FRÆÐIGREINAR / ORÐSKILNINGUR 8. Yuval R, Halon DA, Merdler A, Kahder N, Karbabi B, Uziel K, et al. Patient comprehension and reaction to participating in a double-blind randomized clinical trial (ISIS-4) in acute myocardial infarction. Arch Intern Med 2000; 160:1142-6. 9. Yuval R, Halon DA, Flugelman MY, Lewis BS. Perceived patient comprehension in acute and chronic cardiovascular clinical trials. Cardiology 2003; 99: 68-71. 10. Garðarsdóttir M, Harðarson Þ, Þorgeirsson G, Sigvaldason H, Sigfússon N. Samband menntunar og dánartíðni með sérstöku tilliti til kransæðasjúkdóma. Hóprannsókn Hjartaverndar. Læknablaðið 1998; 84: 913-20. Viðauki Spurningar, svarmöguleikar og dreifing svara. Rétt svör eru merkt *. Læknir segir: Þú ert með bakflæði. Hvað á hann við? Fæðuinnihald maga rennur upp í vélinda (72,2%) * Sýruflæði á bak við magann (13,7%) Verkir í baki (5,7%) Óstöðugleiki í hrygg (1,4%) Veit ekki (7,1%) Hvað af eftirfarandi er bakflæöi? Fæðuinnihald maga rennur upp í vélinda (72,4%) * Sýruflæði á bak við magann (15,7%) Verkir í baki (2,7%) Óstöðugleiki {hrygg (2,7%) Veit ekki (6,5%) Læknir segir: Þú ert meö lungnaþembu. Hvað á hann viö? Uppþemba vegna andþyngsla eftir reykingar (41,5%) Eyöing á lungnablöörum sem veldur lungnasjúkdómi (28,3%) * Asmi (15,1%) Veit ekki (15,1%) Hvaö er lungnaþemba? Uppþemba vegna andþyngsla eftir reykingar (48,1%) Eyðing á lungnablöðrum sem veldur lungnasjúkdómi (24,9%) * Asmi (13,5%) Veit ekki (13,5%) Læknir segir viö þig: Þú þarft að taka stera. Hvaö þýöa sterar? Sterk bólgueyðandi lyf (63,5%) * Ólögleg og varasöm lyf (22,6%) Ný tegund íþróttalyfja (6,3%) Veit ekki (7,7%) Hvað eru sterar? Sterk bólgueyðandi lyf (39,7%) * Ólögleg og varasöm lyf (51,3%) Ný tegund íþróttalyfja (3,7%) Veit ekki (5,3%) Þegar læknir segir við þig: Þú þarft að taka eina töflu tvisvar á dag. Hvað á hann viö? Taka eina töflu á 12 klst fresti (81,4%) * Taka eina töflu tvisvar á hvaða tíma dagsins sem er (16,7%) Taka eina töflu og svo aöra strax (0,5%) Veit ekki (1,4%) Hvaö þýðir það þegar maöur á aö taka eina töflu tvisvar á dag? Taka eina töflu á 12 klst fresti (78,9%) * Taka eina töflu tvisvar á hvaöa tíma dagsins sem er (20,0%) Taka eina töflu og svo aðra strax (0,0%) Veit ekki (1,1%) Þegar læknir segir við þig: Við inntöku lyfs fylgja aukaverkanir. Hvaö eru aukaverkanir? Óæskileg einkenni sem geta fylgt inntöku lyfja (62,8%) * Aukaverkir vegna lyfjainntöku (22,3%) Óæskileg einkenni sem þetta lyf veldur alltaf viö hverja inntöku (6,0%) Lyf sem verkar vel á annan sjúkdóm en lækna átti í upphafi (0,5%) Hvað eru aukaverkanir? Óæskileg einkenni sem geta fylgt inntöku lyfja (67,0%) * Aukaverkir vegna lyfjainntöku (22,3%) Óæskileg einkenni sem þetta lyf veldur alltaf við hverja inntöku (6,9%) Lyf sem verkar vel á annan sjúkdóm en lækna átti í upphafi (0,5%) Þú ert með berkjubólgu samkvæmt rannsókn hjá sérfræöingi. Hvaö á hann við? Bólga í lungnapípum (80,9%) * Lungnabólga vegna reykinga (6,6%) Berklar vegna lungnabólgu (4,4%) Veit ekki (8,2%) Hvað er bekjubólga? Bólga í lungnapípum (68,1%) * Lungnabólga vegna reykinga (13,8%) Berklar vegna lungnabólgu (4,8%) Veit ekki (13,3%) Læknir segir eitthvað um hvítu blóðkornin í þér. Hvað eru hvít blóökorn? Frumur í blóðinu sem sjá m.a. um varnir líkamans (62,9%) * Hvlt korn í blóðinu sem sjá um að það storkni við blæðingu (16,7%) Frumur I blóðinu sem sjá um súrefnisflutning (15,1%) Veit ekki (5,4%) Hvaö eru hvít blóðkorn? Frumur í blóöinu sem sjá m.a. um varnir líkamans (56,1%) * Hvit korn I blóöinu sem sjá um aö það storkni viö þlæöingu (16,4%) Frumur I blóöinu sem sjá um súrefnisflutning (18,5%) Veit ekki (9,0%) í iæknisskoöun er talað um sökk. Hvaö er það? Blóðrannsókn sem bendir til bólgu (33,9%) * Blóöleysi (16,1%) Hátt kólesteról (13,9%) Blóðrannsókn sem bendirtil hjartasjúkdóms (6,1%) Veit ekki (30,0%) Hvað er sökk? Blóðrannsókn sem bendirtil bólgu (32,6%) * Blóöleysi (10,7%) Hátt kólesteról (9,0%) Blóörannsókn sem bendir til hjartasjúkdóms (5,6%) Veit ekki (42,1%) 118 Læknablaðið 2004/90

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.