Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.02.2004, Qupperneq 29

Læknablaðið - 15.02.2004, Qupperneq 29
FRÆÐIGREINAR / VISTUNARMAT ALDRAÐRA um. Þessi stig voru skoðuð með tilliti til lifunar. Hópnum var skipt í þrjá aldurshópa og þrjá stiga- hópa. í fyrsta aldurshópnum voru karlar yngri en 76 ára og var meðalaldurinn þar 73,6 ár en þeir eru merktir sem ungir aldraðir á mynd III A. I öðrum aldurshópi var aldursbilið 77-86 ára og var meðalald- urinn þar 82,5 ár en þeir eru merktir meðalgamlir. I síðasta hópnum voru 87 ára og eldri og var meðalald- urinn í þeim hópi 91,4 ár og eru þeir merktir háaldr- aðir. Þegar ungir aldraðir voru skoðaðir kom í ljós að eftir því sem stigum fjölgaði þá lækkaði miðgildislif- unin. Það sama gilti fyrir hina tvo aldurshópana. Þeg- ar borinn var saman aldraður einstaklingur með mörg stig við háaldraðan með fá stig sást að mið- gildislifun var svipuð hjá þessum einstaklingum en þó ívið hærri hjá þeim háaldraða. Mynd III B er sambærileg við mynd III A en sýnir konur. Meðalaldurinn í hópunum skiptist þannig að hjá ungum öldruðum konum var hann 73,9 ár, hjá meðal- gömlum 83,3 ár og hjá háöldruðum 91,7 ár. Það sást að eftir því sem konur urðu eldri og stigum fjölgaöi þá lækk- aði miðgjldislifun. Áhrif stiga á lifun innan hvers ald- urshóps komu ekki eins skýrt fram og hjá körlum þótt vísbending væri um að sömu áhrifa gætti hjá konum. Mynd IV lýsir afdrifum fólks eftir vistunarmat, þar sem titkoman var þörf í hjúkrunarrými, með tilliti til stiga. Þeir sem vistuðust fyrstu tvo mánuðina eru með marktækt lægri stig en þeir sem dóu fyrstu tvo mánuðina en munurinn var 8,7 stig hjá körlum og 6,2 hjá konum, p<0,01 hjá báðum kynjum. Þeir sem vist- uðust á 3.-8. mánuði voru voru að meðaltali með 3,6 lægri stig hjá körlum og 4,5 lægri stig hjá konum held- ur en þeir sem dó á 3.-8. mánuði. Munurinn er mark- tækur hjá konum, p<0,05. Samanburður á hjúkrunarheimilum í Reykjavík, ná- grenni Reykjavíkur og á Akureyri Þau hjúkrunarheimili sem höfðu vistað 90 manns eða fleiri á tímabilinu voru skoðuð sérstaklega en það voru 11 hjúkrunarheimili. Öðrum minni hjúkrunarheimil- um var steypt saman og þau skoðuð sem eitt hjúkrun- arheimili og gefið númerið 29. Hvert hjúkrunarheimili fékk úthlutað númeri og var það notað í stað heitis hjúkrunarheimilisins til að varðveita trúnað gagnvart hjúkrunarheimilunum. í töflu IV sést að hjúkrunar- heimili fimm, sex og sjö skáru sig þó úr með heildarstig vistaðra. Meðalstig án félagslegra stiga hjúkrunar- heimila fimm, sex og sjö voru 32,8 hjá körlum og 32,9 hjá konum. Hjá hinum hjúkrunarheimilunum voru meðalstig án félagslegra þátta 37,9 hjá körlum og 36,5 hjá konum. Þessi munur er marktækur, p<0,01. Al- mennt var ekki mikill munur á meðalaldri við vistun. Mynd V sýnir lifun eftir einstökum hjúkrunarheimil- um. Lengsta meðallifunin hjá körlum var á hjúkrun- arheimili 21 en þar lifðu karlar að meðaltali í 3,7 ± 0,6 ár en lengsta meðallifun hjá konuni var á stofnun 2 þar sem þær lifðu í 4,6 ± 0,8 ár. Tafla III. Undirþættir vistunarmatsins sem tengjast lifun. Þáttur Áhættustuöull/stig' vikmörk p-gildi Hreyfigeta Karlar 1,044 1,009-1,080 0,014 Konur 1,032 1,004-1,060 0,023 Hæfni til aö matast Karlar 1,061 1,012-1,113 0,015 Konur 1,029 0,994-1,066 0,109 Hæfni til aö klæöast Karlar Konur 1,027 0,999-1,055 0,056 Stjórn á þvaglátum Karlar 1,026 0,997-1,056 0,084 Konur 1,007 0,983-1,031 0,574 Líkamlegt heilsufar Karlar Konur 1,016 0,996-1,036 0,113 Heilabilun Karlar Konur 0,977 0,950-1,005 0,104 Óróleiki Karlar 1,031 0,988-1,076 0,159 Konur Andleg líöan Karlar 0,971 0,932-1,012 0,163 Konur * Áhættustuöullinn (hazard ratio) þýöir til dæmis fyrir hreyfingu hjá körlum aö ef bornir eru saman tveir karlar sem eru eins aö öilu leyti nema aö annar er meö einu stigi hærra í hreyfigetu þá er sá aöili í 4,4% meiri áhættu á hverjum tíma aö deyja. Miðgildislifun (ár) 5n Ungur aldraður 3- Meðalgamall Háaldraður 0-25 26-45 46+ 0-25 26-45 46+ 0-25 26-45 46+ Stig Miögildislifun (ár) 5-1 Ung öldruð Meðalgömul Háöldruð 0-25 26-45 46+ 0-25 26-45 46+ 0-25 26-45 46+ Stig Samanburður á vistun í hjúkrunarrými eftir stojhun- um sveitarfélaga í töflu V kemur fram að meðalaldur við vistun hjá körlum og konum var hæstur á Akureyri en munur- Mynd 3. Samspil aldurs og stiga í vistunarmati að slepptum félagslegum þáttum, a karlar, b konur. Læknablaðið 2004/90 125
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.