Læknablaðið - 15.02.2004, Qupperneq 39
FRÆÐIGREINAR / RISTILÞRENGSLII
á formi forðataflna eða sýruhjúpshylkja sem ná há-
marksþéttni á löngum tíma eða frásogast neðar í
meltingarveginum er líklegt að sjúkdómsgreiningum
sem þessum muni fjölga (2). Er þetta tilfelli kom upp
hafði aðeins verið skýrt frá um það bil þrjátíu tilfell-
um í heiminum þar sem bólgueyðandi lyf voru talin
valda sáramyndunum í ristli með hringlaga þrenging-
um (4). Nýlega kom til meðferðar á FSA annar sjúk-
lingur með sams konar sjúkrasögu sem gæti bent til
þess að umrætt fyrirbæri sé vangreint.
Fyrsta sjúkratilfellinu af sárasjúkdómi í ristli með
hringlaga þrengslum var lýst árið 1993. Um var að
ræða 61 árs gamla konu með langa sögu um slitgigt
og notkun bólgueyðandi lyfja. Af þeim tilfellum sem
lýst hefur verið hefur oftast verið um að ræða sjúk-
linga með gigt eða langvinna stoðkerfisverki sem
meðhöndlaðir hafa verið með bólgueyðandi lyfjum
um lengri eða skemmri tíma (5). Sjúkdómurinn getur
birzt sem járnskortsblóðleysi, jákvætt hemoccult,
krampakenndir kviðverkir, þyngdartap eða breyting-
ar á hægðum. Sjúklingar geta einnig verið einkenna-
lausir lengi (2-5). Rétt er að hafa þessa mismuna-
greiningu í huga hjá sjúklingum með sögu um lang-
varandi notkun á bólgueyðandi lyfjum, til dæmis gigt-
arsjúklingum og sjúklingum með aðra langvinna stoð-
kerfisverki og sem hafa þau einkenni sem að ofan er
lýst.
Þakkir
Læknunum Shreekrishna Datye, Victor Ojeda og
Pedro Riba er þökkuð aðstoð við greiningu sjúk-
dóms og ráðgjöf; sömuleiðis fær Guðmundur Brynj-
arsson þakkir fyrir aðstoð.
Heimildir
1. Wolfe MM, Lichtenstein DR, Singh G. Gastrointestinal toxi-
city of nonsteroidal anti-inflammatory drugs. N Engl J Med
1999; 340:1888-99.
2. Davies NM. Toxicity of nonsteroidal anti-inflammatory drugs
in the large intestine. Dis Colon Rectum 1995; 38:1311-21.
3. Faucheron JL. Toxicity of non-steroidal anti-inflammatory
drungs in the large bowel. Eur J Gastroenterol Hepatol 1999;
11:389-92.
4. Byme MF, McGuinness J, Smyth CM, Manning DS, Sheehan
KM, Bohra SG, et al. Nonsteroidal anti-inflammatory drug-
induced diaphragms and ulceration in the colon. Eur J Gastro-
enterol Hepatol 2002; 14:1265-9.
5. Pucius RJ, Charles AK, Adair HM, Rowe RC, Hacking JC.
Diaphragm-Iike strictures of the colon induced by non-steroi-
dal anti-inflammatory drugs. Br J Surg 1993; 80: 395-6.
Sérlyfjatexti Seretide
Seretide Diskus
GlaxoSmithKline. R 03 AK 06 R.B
Innúðaduft (duft i afmxldum skömmtum til innúðunar með Diskus-txki).
Hver afmældur skammtur inniheldur: 50 míkróg af salmeteróli (sem salmeterólxínafóat) og 100,250 eða 500 mikróg af flútikasónprópíónati. Ábendingar Astmi: Seretide Diskus er ætlað til samfelldrar meðferðar gegn astma, þar sem samsett mcðfcrð (langverkandi
berkjuvíkkandi lyfs og barkstera til innöndunar) á við: - þegar ekki nxst nxgileg stjórn á sjúkdómnum með notkun barkstera til innöndunar og stuttverkandi berkjuvikkandi (bcta-2-örvandi) lyfja. Eða - þcgar viðunandi stjórn á sjúkdómnum nxst meö notkun
barkstcra til innöndunar og langverkandi berkjuvikkandi (beta-2-orvandi) lyfja Athugið: Seretide Diskus 50/100 mikróg styrkleikinn hxfir hvorki fullorðnum sjúkJingum né bömum með slxman astma. Langvinn lungnatcppa Scrctide Diskus er xtlað til meðferðar
á einkennum hjá sjúklingum með alvarlega langvinna lungnateppu (FEV| < 50% af áxtluðu eðlilegu gildi) sem hafa umtalsverð einkenni þrátt fyrir reglulega meðferð með berkjuvikkandi lyfjum og sögu um endurtekna versnun. Skammtar og lyfjagjöf Seretide
Diskus er eingöngu xtlað til innondunar. Gera þarf sjúklingum Ijóst að Seretide Diskus verður aö nota daglega til að ni hámarks írangrí, jafnvel þótt einkenni séu ekki til staðar. Sjúklingar xttu að fá þann styrkleika af Seretide Diskus sem inniheldur viðeigandi
skammt af flúukasónprópiónati m.t-t. sjúkdómsástands. Ef sjúklingur þarf i skömmtum að halda sem liggja utan riðlagðra skammtastxrða, xtti að ivísa viðeigandi skömmtum af berkjuvikkandi lyfi og/eða barkstera. Riðlagðir skammtar: Astmi Fullorðnir og
unglingar 12 ira og eldri: Einn skammtur með 50 míkróg salmeteról og 100 mikróg flútíkasónprópíónat, tvisvar sinnum i dag. Eða Einn skammtur með 50 míkróg salmetcról og 250 míkróg flútíkasónprópíónat, tvisvar sinnum á dag. Eða Einn skammtur með 50
míkróg salmeteról og 500 míkróg flútíkasónprópíónat, tvisvar slnnum á dag. Börn 4 ira og eldri: Einn skammtur með 50 mikróg salmeteról og 100 míkróg flútíkasónprópíónat, tvisvar sinnum á dag. Upplýsingar fyrir varðandi notkun Seretide Diskus hji bömum
yngrí en 4 ira, liggja ekki fyrír. Langvinn lungnateppa Fullorðnir: Einn skammtur með 50 míkróg salmeteról og 500 míkróg flútikasónprópíónat, tvisvar sinnum i dag. Sérstakir sjúklingahópar: Ekki þarf að breyta skömmtum hji öldruðum eða sjúklingum með
skerta nýmastarfsemi. Það liggja ekki fyrír upplýsingar um notkun Seretide Diskus hji sjúkiingum með skerta lifrarstarfscmi. Notkun Diskus-txkisins:Txkið er opnað og hlaðið með þar til gerðrí sveif. Munnstykkið er síðan sett í munninn og það umlukið með
vörunum. Þi er hxgt að anda skammtinum að sér og síðan er txkinu lokað. Frábcndingar Seretide Diskus er ekki xtlað sjúklingum með ofnxmi fyrír virku efnunum eða hjilparefninu. Vamaöarorð og varúðarreglur Mcðfcrð i astma og lanvinnrí lungnateppu
xtti venjulega að fylgja ifangaáxtlun og svörun sjúklings xtti að meta út fri klínískum einkennum og lungnaprófum. Seretide Diskus er ekki xtlað til meðhöndlunar i briðum astmaeinkennum. I slikum tilfellum xtti að nota stuttverkandi berkjuvikkandi lyf (t.d.
salbúumól) sem sjúklingar xttu ivalt að hafa við höndina. Stöðvun meðferðar hji sjúklingum með langvinna lungnatcppu getur einnig fylgt versnun einkcnna og hún xtti að vera undir eftirliti. Milliverkanir: Vcgna þess hve lítil þéttni lyfjanna cr í blóðvökva eftir
innandaða skammta eru líkurnar i klínískt mikilvxgum milliverkunum ekki miklar. Gxu þarf varúðar þegar samtimis eru gefnir þekktir, öflugir CYP3A4-hemlar (t.d. ketókónazól, ritónavír) þar sem þéttni flútíkasónprópíónats gctur hugsanlcga aukist Aukin þéttni
við langvarandi notkun lyfjanna getur lcitt til aukinnar bxlingar i surfsemi nýmahettna. Greint hcfur veríð fri nokkrum tilfellum slikra milliverkana sem höfðu klíníska þýðingu (sji 4.4 Sérstök varnaðarorð og varúðarreglur við notkun). Forðast bcr notkun bxði
sérhxfðra og ósérhxfðra beublokka nema þörfin fyrir þi sé mjög brýn. Meðganga og brjóstagjöf: Notkun Seretide Diskus á meðgongu og hji konum með bam i brjósti xtti einungis að ihuga þegar vxnunlegur ivinningur fyrir móður er meiri en hugsanleg
ihxtu fyrír fóstur eða bam. Það er ukmörkuð reynsla af notkun i salmeterólxínafóati og flútikasónprópiónati i meðgóngu og við brjóstagjöf hji konum.Við meðferð hji þunguðum konum xtti að nou Ixgsu skammt af flútikasónprópíónati sem nxgir til að
halda astmaeinkennum í skefjum. Aukaverkanir: Þar sem Seretide Diskus inniheldur salmeteról og flútikasónprópíónat mi búast við aukaverkunum af sómu gerð og vxgi og af hvoru lyfinu fyrír sig. Ekki eru ncin tilfelli frekari aukaverkana þcgar lyfin eru gefin
samtimis. Eins og hji öðrum innöndunarlyf|um getur óvxntur berkjusamdráttur átt sér suð. Eftirfarandi aukaverkanir hafa verið tengdar notkun salmeteróls eða flútilusónprópíónats: SalmeteróhLyfjafrxðilegar aukaverkanir beta-2 örvandi efna, svo sem skjilfti,
hjartsliturónot og höfuðverkur hafa komið fram, en hafa yfirleitt verið tímabundnar og minnkað viö reglubundna mcðferð. Hjartsliturtruflanir (þ.m.t gitutitringur (atrial fibrillatíon), ofanslegilshraðslittur (supraventricular uchycardia) og aukaslög (extrasystols)
geu komið fram hji sumum sjúklingum. Greint hefur veríð fri liðverkjum, voðvavcrkjum, vöðvakrömpum. ertingu i koki og ofnxmisviðbrögðum, þ.m.t útbrotum, bjúg og ofsabjúg (angiocdema). Flútíkasónprópiónat Hxsi og sveppasýking i munni og hilsi gcu
komið fram hji sumum sjúklingum. Hxgt er að draga úr bxði hxsi og tíðni sveppasýkinga með þvi að skola munninn með vatni, eftir notkun lyfsins. Einkenni sveppasýkingar er hxgt að meðhöndla með suðbundinni sveppatyfjameðferð, samtímis notkun i Seretide
Diskus. Greint hefur verið frá ofnxmisviðbrögðum í húð. Greint hefur verið fri mjög sjaldgxfum tílfellum bjúgs í andliti og koki. Hugsanlegar almennar aukaverkanir eru m.a. bxling á nýmahettusurfsemi, seinkun i vexti hji bömum og unglingum, beinþynning,
drer í auga og glika (sji 4.4 Sérstök varnaðarorð og varúðarrcglur við notkun). Klinískar rannsóknir i Seretide Diskus: Eftirfarandi aukaverkanir reyndust algengar (> I /100 og <1/10): Hxsi/raddtruflun. ertíng í hilsi, höfuðvcrkur, sveppasýking í munni og hilsi og
hjartsliturónot Pakkningar og verð: Diskus - txki. Innúðadúft 50 míkróg + 100 míkrógVskammt 60 skammur x 1,60 skammur x 3.lnnúðaduft 50 mflcróg + 250 míkrógramm: 60 skammur x 1,60 skammur x 3.lnnúðaduft 50 míkróg + 500 míkróg/skammt
60 skammur x 1,60 skammur x 3.Seretide 50/100:6.019 krónur, Scretide 50/250:7.637 krónur, Seretide 50/500: 10.305 krónur.
Tilvitnanir: I) DA Mahler ct al .Am J Respir Crit Care Med 2002; 166:1084-1091.2) J Vestbo et al.Am J Respir Crit Care Med 2003; I67:A89. 3) PMA Calveríey.R Pauwels.J Vestbo, P Jones, N Pride.A Gulsvik. J Anderson, Lancet 2003;361:449-456.
Dagsetning 09/03
GlaxoSmithKline
Læknablaðið 2004/90 135