Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.2004, Síða 49

Læknablaðið - 15.02.2004, Síða 49
FRÆÐIGREINAR / STARFSREGLUR LEITARSTÖÐVAR móttökunni). Ábyrgur sérfræðingur annast brjóstaástung- ur í þreifingu og klínískt eftirlit. 4. Eftírlít og meðferð meinsemda í brjóstum 4.1. Góðkynja æxli. Konu með vel áþreifanlegt og örugglega góðkynja band- og kirtilvefsæxli (fibroadenoma) samkvæmt myndgreiningu (röntgen- eða ómmyndir) og ástungu skal vísað til skurð- læknis ef hún óskar þess. 4.2. Aðrir áþreifanlegir, góðkynja hnútar. Öðrurn áþreifanlegum hnútum, sem dæmast góðkynja eftir myndgreiningu og ástungu, skal fylgt eftir með klínísku eftirliti á móttöku Leitarstöðvar eða hjá tilvísandi lækni eftir tvo til þrjá tíðahringi. Ef breyting hverfur ekki á þeim tíma er tekin ákvörðun um hvort konunni verði vísað í end- urtekna rannsókn eða til skurðsýnistöku. 4.3. Staðfest krabbamein eða grunur uni það (eftir niyndgrein- ingu og ástungu). í slíkum tilvikum skal konunni vísað til meðferðar eða skurðsýnistöku. í einstaka tilfellum, þegar grunur um krabbamein er mjög lítill, er þörf á eftirlilsrannsókn(um), þ.e. nýrri myndatöku, ómskoðun eða ástungu, áður en tek- in er endanleg ákvörðun um hvort vísa þurfi konunni til skurðsýnistöku eða meðferðar. 5. Nokkrar almennar ábendingar varðandi greiningu brjóstakrabbameins 5.1. Lftil cða djúplæg brjóstakrabbamein finnast oft eingöngu sem óljós þétting við læknisskoðun. 5.2. Brjóstaröntgenmyndataka er kjörrannsókn á öllum konum eldri en 30 ára með einkenni. 5.3. Senda ber konu í brjóstamyndatöku jafnvel þótt skurðað- gerð sé fyrirhuguð og skammt sé frá síðustu myndatöku. Ómskoðun er síðan yfirleitt beitt til viðbótar, að mati rönt- genlæknis. 5.4. Brjóstaástunga hjá konum eldri en 30 ára skal aldrei gerð fyrir myndgreiningu, hvorki röntgenmyndatöku né ónt- skoðun, svo að blæðing í sambandi við stunguna trufli ekki framkvæmd rannsóknanna né mat á þeim (sbr. þó 2.2.). Nexium SÝRUHJÚPTÖFLUR, A 02 BC 05 (Styttur sérlyfjaskrártexti og heimildaskrá) llnnlhaldslýsing: Hver sýruhjúptafla inniheldur: Esomeprazolum INN, magnesíum þríhýdrat samsvarandi Esomeprazolum INN 20 eða 40 mg. Ábendingar: Sjúkdómar af völdum bakflæðis frá maga í vélinda (gastroesophageal reflux disease): Meöferö á ætandi bólgu (vólinda af völdum bakflæöis, langtímameðferö til þess aö koma í veg fyrir að læknuö bólga í vólinda taki sig upp aö nýju, meöferö á einkennum sjúkdóma af völdum bakflæöis frá maga f vólinda. Til upprætingar á Helicobacter pylori ásamt viðeigandi sýklalyfjameðferð:Til aö lækna Helicobacter Pylori tengt skeifugamarsár og koma í veg fyrir endurtekinn sársjúkdóm í meltingarvegi hjá sjúklingum meö Helicobacter Pylori tengd sár. Skammtar og lyfjagjöf: Töflumar á aö gleypa heilar ásamt vökva og þær má hvorki tyggja nó mylja. Sjúkdómaraf völdum bakflæðis frá maga í vélinda (gastroesophageal reflux diseaso). Meðferð á ætandi bólgu f vélinda af völdum bakflæðis: 40 mg einu sinni á sólarhring f 4 vikur. Fjögurra vikna meöferö til viöbótar er ráölögö handa þeim sjúklingum sem ekki hafa fengiö lækningu eöa ef einkenni eru enn til staðar. Langtímameöferö til aö koma í veg fyrir aö læknuö bólga í vólinda taki sig upp aö nýju: 20 mg einu sinni á sólarhring. Meðferð á einkennum vegna bakflæðis frá maga i vólinda: 20 mg einu sinni á sólarhring handa sjúklingum sem ekki eru meö bólgu f vólinda. Ef einkenni hafa ekki horfið innan 4 vikna, skal sjúklingur gangast undir frekari rannsóknir. Eftir aö einkenni hafa horfiö, má halda þeim niöri með því aö taka 20 mg einu sinni á sólarhring eftir þörfum. Ásamt viðeigandi sýklalyfjameðferð til upprætingar á Helicobacter pylori og til að lækna Helicobacter pylorí tengt skeifugamarsár og koma í veg fyrír endurtekinn sársjúkdóm (meltingarvegi hjá sjúklingum með Helicobacter pylorí tengd sár: 20 mg ásamt amoxicillini 1 g og klaritromycini 500 mg eru gefin samtímis tvisvar sinnum á sólarhring (7 daga. Böm: Nexium er ekki ætlað bömum. Skert nýmastarfsemi: Hjá sjúklingum meö skerta nýrnastarfsemi er ekki nauösynlegt aö breyta skömmtum. Vegna takmarkaörar reynslu hjá sjúklingum með alvarlega skerta nýrnastarfsemi, skal gæta varúöar við meðferö þeirra. Skert lifrarstarísemi: Hjá sjúklingum með vægt til miölungs alvariega skerta lifrarstarfsemi er ekki nauðsynlegt aö breyta skömmtum. Sjúklingum meö alvarlega skerta lifrarstarfssemi ætti ekki aö gefa meira en 20 mg hámarksskammt af Nexium. Aldraðir: Hjá öldruöum er ekki nauösynlegt aö breyta skömmtum. Frábendlngar: Þekkt ofnæmi fyrir esómeprazóli, benzímidazólsamböndum eöa öðrum innihaldsefnum lyfsins. Varnaðarorö og varúðarreglur vlö notkun lyfslns: Útiloka skal illkynja sjúkdóm, þar sem meöferö meö Nexium getur dregið úr einkennum og seinkað sjúkdómsgreiningu. Sjúklingar á langtfmameöferö (sérstaklega ef meöferö varir lengur en eitt ár) skulu vera undir reglulegu eftirliti. Sjúklingum sem nota lyfiö eftir þörfum skal leiöbeina um aö hafa samband við lækninn sinn ef eöli einkenna breytast. Mllliverkanlr viö önnur lyf og aörar milliverkanir: Áhrif esómeprazóls á lyfjahvörí annarra lyfja: Minna sýrumagn f maga viö meöferö meö esómeprazóli getur aukiö eöa minnkaö frásog lyfja, ef frásog þeirra er háö sýrustigi magans. Eins og á við um önnur lyf sem hamla sýruseytingu eöa sýmbindandi lyf, getur frásog ketókónazóls minnkaö meöan á meöferö meö esómeprazóli stendur. Esómeprazól hamlar CYP2C19, sem er aöalumbrotsensfm esómeprazóls. Þegar esómeprazól er gefiö samtfmis lyfjum sem umbrotna fyrir tilstilli CYP2C19, eins og dfazepam, citalópram, imipramfn, klómipramín, fenýtófn o.s.frv., getur þaö valdiö aukinni plasmaþéttni þessara lyfja þannig aö minnka þurfi skammta. Þetta skal hafa f huga, sérstaklega þegar esómeprazóli er ávfsaö til notkunar eftir þörfum. Samtímis gjöf á 30 mg af esómeprazóli olli 45% lækkun á klerans dfazepams, sem er CYP2C19 hvarfefni. Við samtfmis gjöf á 40 mg af esómeprazóli jókst lægsta plasmaþóttni fenýtófns um 13% hjá flogaveikum sjúklingum. Ráölagt er aö fylgjast meö plasmaþéttni fenýtóíns þegar meöferö meö esómeprazóli hefst eöa henni er hætt. Hjá heilbrigðum sjálfboðaliöum olli gjöf á 40 mg af esómeprazóli samtfmis gjöf á cisapríöi því aö flatarmál undir plasmaþóttni-tíma ferii (AUC) jókst um 32% fyrir cisapríð og útskilnaöarhelmingunartími (t1/2) lengdist um 31%, en engin marktæk hækkun varö á hámarksþéttni cisapríös. örfítil lenging á QTc bili, sem kom í Ijós eftir gjöf á cisapríöi einu sór, lengdist ekki frekar þegar cisapríö var gefiö ásamt esómeprazóli. Sýnt hefur veriö fram á aö esómeprazól hefur ekki klfnfsk marktæk áhrif á lyfjahvörf amoxicillíns, kínfdfns eöa warfarfns. Meðganga og brjóstagjöf: Engar upplýsingar liggja fyrir um notkun esómeprazóls á meögöngu. Gæta skal varúöar þegar lyfiö er gefiö þunguöum konum. Ekki er vitað hvort esómeprazól berst f brjóstamjólk og ættu konur meö barn á brjósti ekki aö nota Nexium. Aukaverkanir: Algengar(> 1%): Höfuöverkur, kviöverkir, niöurgangur, vindgangur, ógleöi/uppköst, hægðatregða. SJaldgæfar (0,1-1%): Svimi, munnþurrkur, húöbólgur (dermatitis), kláöi, ofsakláöi. Lyfhrif: Esómeprazól er S-handhverfa ómeprazóls og dregur úr seytingu magasýru og er verkunarháttur mjög sórtækur. Það hemlar sórtækt sýrupumpuna f paríetal frumum magans. Bæöi R- og S- handhverfur ómeprazóls hafa svipuö lyfhrif. Lyfjahvörf: Frásog og dreifing: Esómeprazól er ekki sýrustööugt og þess vegna er þaö gefið til inntöku sem sýruhjúpkymi. Umbreyting ( R-handhverfu er óveruleg in-vivo. Esómeprazól frásogast hratt, hámarksþóttni (plasma næst um 1-2 klst. eftir inntöku. Aögengi er 64%. Dreifirúmmál við stööuga þóttni er um 0,22 l/kg líkamsþunga. Esómeprazól er 97% próteinbundiö í plasma. Fæöuneysla bæöi seinkar og dregur úr frásogi esómeprazóls en hefur engin marktæk áhrif á verkun esómeprazóls á sýrustig magans. Pakkningar og hámarksverð: Hámarksmagn sem ávfsa má meö lyfseöli er sem svarar 30 daga skammti: 20 mg: 7 töflur í veski: 1.679 kr., 28 töflur í veski: 5.294 kr., 50 töflur, þynnupakkaðar: 8.591 kr., 56 töflur í veski: 9.574 kr., 100 töflur, glas: 15.835 kr. 40 mg: 7 töflur í veski: 2.191 kr., 28 töflur í veski: 6.676 kr., 50 töflur þynnupakkaðar: 11.057 kr., 100 töflur (glasi: 20.509 kr. Afgrelöslutilhögun: Lyfið er lyfseðilskylt. Greiðsluþátttaka: E. Janúar 2003. Heimildaskrá 1. Am J Gastroenerol 2001; 96:656-65. 2. Gastroenterology 2000; 118:A20. 3. Alimentary Pharm Ther 2000; 14:1249-1258. 4. J of Gastroenterol and Hepatol 2002; 17, Suppl. A1007. Markaösleyfishafi: AstraZeneca, A/S Alberíslund, Danmark. Umboö á íslandi: PharmaNor hf., Hörgatúni2, Garðabæ. Nánari upplýsingar er að finna f Sérlyfjaskrá Læknablaðið 2004/90 145
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.