Læknablaðið - 15.02.2004, Síða 59
UMRÆÐA & FRETTIR / LÆKNADAGAR
Lagabreytíngar á árshátíð LR
Læknablaðið fékk góðfúslegt leyfi þeirra norðanmanna Sigurðar Aihcrtssonar og Haralds Haukssonar skurðlækna á Akur-
eyri til þess að birta aðeins örlítið brot af gamanmálum sem þeir fluttu gesturn á árshátíð LR 24. janúar sl. Þeir kynntu atriði sitt
sem „lagabreytingar“ og fengu þar með fullkomna þögn og athygli viðstaddra. Síðan hófst flutningur á talsvert breyttum og
bráðskemmtilegum „lögum“ og var þeim afar vel fagnað. Ekki þarf að fara hér í neinar grafgötur með uppruna og höfundar-
rétt, það er allt uppi á (skurðar-)borðinu einsog það hljómar á góðri íslensku, og tíðni og meðalgildi tilvitnana í góðu samræmi
við ákvæði í lögum og reglum þar um. - VS.
Afram krossbönd krossbönd Konan í kring
(Lag: Afram Kristsmenn krossmenn) (Lag: Konan sem kyndir ofninn minn)
Áfram krossbönd krossbönd Ég finn það gegnum svefninn
krossbönd skerum vér. að einhver læðist inn
Fram í stríðið stefnir með andlitsmaskann sinn
sterkur læknaher. og veit að það er hnátan sem hnýtir sloppinn minn. Sem út með fatið fer
Látum eigi liðunum og fúlar tuskur ber
líða ver og ver. burt frá þér og mér.
Förum geyst og fyllum kvótann fyrir september. Læðist út úr stofunni og lokar á eftir sér.
Áfram krossbönd krossbönd krossbönd skerum vér. Fram í stríðið stefnir sterkur læknaher. Ég veit að hún er syfjuð en sefur aldrei neitt þó sé hún dauðaþreytt, hendur hennar blóðugar og hárið illa greitt. Hún fer að engu óð.
Læknar skipta létt um augasteina Er öllum læknum góð
(Lag: Litla flugan) og vinnur verk sín hljóð. Ef biður hana svæfingin, hún sækir meira blóð.
Læknar skipta létt um augasteina. Líka skera burtu krabbamein. Ég veit að þessi kona
Létt þeir setja liði milli beina. er vinafá og snauð
Lipur hver og einn í sinni grein. og væri ekki brauð á borðinu á föstudögum, væri hún löngu dauð.
Ef þig sjúkan bölið er að buga En oftast er það sá
þá bara hringdu í fyrirtækið mitt sem allir kvelja og smá
og þó ég ei til annars mætti duga sem mesta mildi á.
ég eflaust gæti læknað meinið þitt. Fáir nota hanskana sem fyrstir sækja þá.
við að nota þau vegna þess að þau eiga það til að
snúast gegn höfundum sínum. Stjórnvöldum þykir þó
rétt að fylgjast náið með þessum vopnum og hafa
uppi öflugan viðbúnað gegn þeim og frá því greindu
þeir Haraldur Briem og Ólafur Guðlaugsson.
Eftir kaffihlé var hins vegar komin röðin að Magn-
úsi Gottfreðssyni sem fjallaði um nýja smitsjúkdóma
og faraldra sem orðið hafa á síðustu árum. Raunar
kom fram í máli hans að margir af þeim faröldrum sem
geisað hafa upp á síðkastið eru af gömlum stofnum.
Oft hafa þeir verið landlægir á tilteknum landsvæðum
en tekið svo skyndilega upp á því að breiðast út.
Astæður þess eru einkum aukinn mannfjöldi, ferðalög
og landnám, auk þess sem læknisfræðilegar ástæður
geta átt sinn þátt í útbreiðslunni, svo sem sýklalyfja-
notkun, líffæraflutningar og ónæmisbæling.
Magnús fjallaði þó mest um nýjar farsóttir sem
komið hafa upp, ekki síst fuglaflensuna og HABL.
Þessar farsóttir eiga sér rætur í þéttbýli Suðaustur-
Asíu þar sem fuglum og öðrum dýrum er þjappað
saman með þeim afleiðingum að ýmsar veirur taka
stökkbreytingum og fara á flug. Hann nefndi dæmi
um venjulega inflúensu sem lengst af hefði átt sér
ákveðin feril frá uppruna sínum í öndum í gegnum
gæsir, hænsnfugla, svín og þaðan í menn. Þessi ferill
hefur hins vegar styst því árið 1997 varð þess fyrst
Læknablaðið 2004/90 155