Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.07.2004, Qupperneq 60

Læknablaðið - 15.07.2004, Qupperneq 60
LAUSAR STÖÐUR fea » • Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri Yfirlæknir Laus er til umsóknar staða yfirlæknis við göngu- deild geðdeildar FSA. Um er að ræða 100% starf. Umsækjandi skal vera sérfræðingur í geðlækn- ingum og hafa reynslu af göngudeildarþjónustu. Æskilegt er að umsækjandi hafi sérmenntun í við- talsmeðferð og stjórnunarreynslu. Staðan veitist frá 1. september næstkomandi eða eftir samkomulagi. Yfirlæknirinn tekur þátt í fjórskiptri vakt geðlækna sjúkrahússins. Gert er ráð fyrir að aðrir geðlæknar geðdeildar FSA starfi á göngudeildinni í hlutastarfi. Næsti yfirmaður yfirlæknis göngudeildarinnar er forstöðulæknir geðdeildar FSA. Umsóknarfrestur er til 1. ágúst 2004. Við ráðningu verður lögð áhersla á faglega þekk- ingu ásamt hæfileikum á sviði samskipta og sam- vinnu. Umsóknum um starfið skulu fylgja ítarlegar upplýsingar um menntun, starfsferil, rannsóknir, ritstörf og kennslustörf. Umsóknum skal skilað í tvíriti á þar til gerðum eyðublöðum sem fást hjá Landlæknisembættinu, ásamt fylgiskjölum og skulu sendar Þorvaldi Ingvarssyni, framkvæmda- stjóra lækninga FSA, Eyrarlandsvegi, 600 Akureyri og veitir hann einnig nánari upplýsingar um stöð- una í síma 463 0100 eða netfang thi@fsa.is Einnig veitir Sigmundur Sigfússon forstöðulæknir geð- deildar upplýsingar í síma 463 0100. Tvær stöður lækna hjá Rannsóknarstöð Hjartaverndar Lausar eru til umsóknar tvær tveggja ára stöður lækna hjá Hjartavernd. Um er að ræða 50% rann- sóknastöðu og 50% starf við útskriftir þeirra sem koma í rannsóknir til Hjartaverndar. Sjá nánari upplýsingar á hjarta.is undir atvinna. Stöðurnar eru lausar frá 15. ágúst næstkom- andi eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veita Vilmundur Guðnason forstöðu- læknir Hjartaverndar og læknarnir Pálmi V. Jóns- son, Gunnar Sigurðsson og Guðmundur Þorgeirs- son á Landspítala. Umsóknum skal skilað fyrir 1. ágúst næstkom- andi til Vilmundar Guðnasonar, Hjartavernd, á net- fangið atvinna@hjarta.is Hjartavernd Holtasmára 1 201 Kópavogi Sími 535 1800 - www.hjarta.is REYKJALUNDUR Læknar Reykjalundur, endurhæfingarmiðstöð SÍBS, auglýsir lausa til umsóknar stöðu læknis á verkja- og gigtar- sviðum. Á þessum sviðum eru endurhæfðir sjúklingar með langvinna verki og gigtarsjúkdóma. Staðan er veitt til eins árs með möguleika á framlengingu, vinnu á öðrum meðferðarsviðum og þátttöku í rannsóknar- verkefnum. Staðan er laus frá 1. september 2004. Umsóknarfrestur ertil 1. ágúst. Frekari upplýsingar gefa Magnús Ólason yfirlæknir verkjasviðs magnuso @reykjalundur.is, Ingólfur Kristjánsson settur yfirlæknir gigtarsviðs ingolfurk@reykjalundur.is og Hjördís Jóns- dóttir lækningaforstjóri hjordisj@reykjalundur.is í tölvu- pósti eða síma 566 6200. 588 Læknablaðið 2004/90
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.