Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.09.2004, Side 3

Læknablaðið - 15.09.2004, Side 3
FRÆDIGREINAR Læknablaðið THE ICELANDIC MEDICAL IOURNAL 603 Ritstjórnargreinar: Kæling mcðvitundarlausra sjúklinga eftir endurlífgun; ný meðferð á Islandi Felix Valsson 609 Áhrif kælingar á einkenni frá heila eftir hjartastopp Steinar Björnsson, Felix Valsson Rannsóknir benda til þess að kæling mannslíkamans eftir hjartastopp lækki efnaskiptahraða í heila og mildi áhrif súrefnisskorts. Á Landspítala hefur kælingu verið beitt sem meðferð í þessu skyni síðan árið 2002. Hér er reynt að meta áhrif kælingarinnar og hversu hratt og vel gekk að kæla sjúklingana. 615 Algengi örorku vegna geðraskana á íslandi 1. desember 2002 Sigurður Thorlacius, Sigurjón B. Stefánsson Rannsóknin beindist að umfangi örorku vegna geðraskana hérlendis eftir kyni, búsetu og hjúskaparstöðu og jafnframt hvaða geðraskanir leiddu til örorku. Örorka vegna geðraskana hefur farið vaxandi hér á landi og er á höfuðborg- arsvæðinu umfram það sem búast má við út frá algengi geðraskana í samfélag- inu yfirleitt. Fleiri konur en karlar eru í hópnum og minna um hjúskap en hjá þjóðinni almennt. 623 Árangur meðferðar við sykursýki af tegund 2 hjá einstaklingum í eftirliti á Göngudeild sykursjúkra Sigríður Björnsdóttir, Josefine Rossberger, Flrafnhildur Soffía Guðbjörnsdóttir, Ástráður B. Hreiðarsson Rannsóknir á sykursýki á íslandi síðustu tuttugu ár sýna lægri tíðni fylgikvilla, svo sem blindu og nýrnabilunar, en í öðrunt vestrænum löndum. Minna er vitað um aðra kvilla einsog hjarta- og æðasjúkdóma. Tilgangurinn með þessari rann- sókn var að kanna meðferðarform, árangur meðferðar og áhættuþætti meðal sjúklinga með sykursýki af tegund 2 í eftirliti á sérhæfðri göngudeild á Land- spítala. 629 Meðfædd vélindalokun á íslandi 1963-2002 Anna Gunnarsdóttir, Guðmundur Bjarnason, Ásgeir Haraldsson Meðfædd lokun á vélinda er sjaldgæfur galli sem krefst skurðaðgerðar. Árangur þeirra fer batnandi. Samkvæmt rannsókninni skýtur sjúkdómurinn æ sjaldnar upp kollinum en aðrir fæðingargallar eru algengir hjá þessum sjúklingum. Hér er kannað nýgengi gallans, vélindalokun skipt í flokka og metinn árangur að- gerða með tilliti til lifunar og fylgikvilla. 634 Blóðsykurmælar fyrir sykursjúka - ábendingar Arna Guðmundsdóttir 635 Fræðigrein íslensks læknis í erlendu tímariti Leiðrétting 9. tbl. 90. árg. september 2004 Aðsetur Hlíðasmára 8, 201 Kópavogi Útgefandi Læknafélag íslands Læknafélag Reykjavíkur Símar Læknafélög: 564 4100 Læknablaðið: 564 4104 Bréfasími (fax): 564 4106 Læknablaðið á netinu www. laeknabladid. is Ritstjórn Emíl L. Sigurðsson Hannes Petersen Jóhannes Björnsson Karl Andersen Ragnheiður Inga Bjarnadóttir Vilhjálmur Rafnsson ábm. Ritstjórnarfulltrúi Védís Skarphéðinsdóttir vedis@lis.is Auglýsingastjóri og ritari Brynja Bjarkadóttir brynja@iis.is Blaðamennska/umbrot Þröstur Haraldsson throstur@lis.is Upplag 1.600 Áskrift 6.840,- m. vsk. Lausasala 700,- m. vsk. © Læknablaðið Læknablaðið áskilur sér rétt til að birta og geyma efni blaðsins á rafrænu formi, svo sem á netinu. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfis. Prentun og bókband íslandsprent ehf. Bæjarhrauni 22 220 Hafnarfirði Pökkun Plastpökkun ehf. Skemmuvegi 8m 200 Kópavogi ISSN: 0032-7213 Læknablaðið 2004/90 599

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.