Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.2004, Blaðsíða 20

Læknablaðið - 15.09.2004, Blaðsíða 20
FRÆÐIGREINAR / ALGENGI ÖRORKU OG GEÐRASKANIR Table 1. Number ofcases and prevalence* ofboth disability pension levels combined (partial and full disability pension) due to mental and behavioural disorders** in lceland December ls' 2002. Females Males Number Prevalence Number Prevalence Organic mental disorders 35 0.04 39 0.04 Mental and behavioural disorders due to use of alcohol and other psycho- active substance use 94 0.10 198 0.21 Schizophrenia, schizotypal and delus- ional disorders 236 0.25 461 0.49 Mood (affective) disorders 919 0.99 378 0.40 Neurotic, stress-related and somato- form disorders 278 0.30 116 0.12 Disorders of adult personality and behaviour 99 0.11 92 0.10 Mental retardation 388 0.42 422 0.44 Disorders of psychological develop- ment (developmental disorders) and behavioural and emotional disorders with onset usually occurring in child- hood and adolescence 83 0.08 161 0.17 Other and unspecified mental and behavioural disorders 29 0.03 13 0.01 Total 2161 2.32 1880 1.98 * Percentage of people 16-66 years of age living in lceland December ls,2002. ** According to the International classification of diseases (11). Table II. Number of cases and prevaience* of full disability pension due to mentai and behaviourai disorders** in lceland December 1" 2002. Females Males Number Prevalence Number Prevalence Organic mental disorders 32 0.03 39 0.04 Mental and behavioural disorders due to use of alcohol and other psycho- active substance use 94 0.10 196 0.21 Schizophrenia, schizotypal and delus- ional disorders 234 0.25 459 0.48 Mood (affective) disorders 892 0.96 374 0.39 Neurotic, stress-related and somato- form disorders 264 0.28 114 0.12 Disorders of adult personality and behaviour 96 0.10 91 0.10 Mental retardation 384 0.41 417 0.44 Disorders of psychological develop- ment (developmental disorders) and behavioural and emotional disorders with onset usually occurring in child- hood and adolescence 77 0.08 153 0.17 Other and unspecified mental and behavioural disorders 27 0.03 13 0.01 Total 2100 2.25 1856 1.95 * Percentage of people 16-66 years of age living in lceland December 1“ 2002. ** According to the International classification of diseases (11). Á undanförnum áratugum hafa geðraskanir verið á meðal algengustu orsaka örorku á íslandi (3-10). Hefur tíðnin farið vaxandi og eru geðraskanir nú al- gengasta orsök örorku hér á landi (6). í þessari rannsókn er kannað algengi örorku vegna geðraskana, hvernig örorkan skiptist eftir kyni, bú- setu og hjúskaparstöðu og hvaða geðraskanir það eru sem einkum valda örorku hér á landi. Efniviður og aðferðir Fengnar voru upplýsingar úr gagnasafni TR um kyn, aldur, búsetu, hjúskaparstöðu og helstu sjúkdóms- greiningu (þá sjúkdómsgreiningu sem trygginga- læknir byggir örorkumat sitt öðru fremur á, ef þær eru fleiri en ein) samkvæmt ICD flokkunarskránni (11) hjá þeim sem áttu í gildi örorkumat vegna líf- eyristrygginga almannatrygginga og voru búsettir á íslandi 1. desember 2002. Aflað var upplýsinga frá Hagstofu íslands um fjölda íslendinga á aldrinum 16- 66 ára á sama tíma og dreifingu þeirra eftir kyni, aldri og búsetu (12). Þessar upplýsingar voru notaðar til að reikna algengi örorku (hundraðshlutfall öryrkja af jafngömlum íslendingum). Jafnframt var aflað upp- lýsinga frá Hagstofu íslands um skiptingu íslendinga á aldrinum 16 til 66 ára eftir kyni og hjúskaparstöðu (12) til að hafa til samanburðar við þá sem metnir höfðu verið til örorku vegna geðraskana. Við tölfræði- lega úrvinnslu var notað kí-kvaðrat marktæknipróf (13) . I skránum sem unnið var með eru hvorki nöfn né kennitölur viðkomandi einstaklinga. Niðurstöður Þann 1. desember 2002 hafði 7044 konum (59,7%) og 4747 körlum (40,3%) búsettum á íslandi verið metin öroka vegna lífeyristrygginga almannatrygginga. Af öryrkjunum hafði 2161 konu (53,5%) og 1880 körlum (46,5%) verið metin örorka af völdum geðraskana (þar sem geðröskun var helsta greining í örorkumati). Þar af hafði 3956 verið metið hærra örorkustigið (að minnsta kosti 75% örorka), 2100 konum (53,17o) og 1856 körlum (46,9%). Þennan dag voru íslendingar á aldrinum 16-66 ára 188.142, 93.201 kona (49,5%) og 94.941 karl (50,5%). Algengi örorku vegna geðrask- ana á íslandi var því 2,15% fyrir bæði kyn, hjá konum 2,32% og hjá körlum 1,98%. Algengi hærra örorku- stigsins af völdum geðraskana var 2,10% fyrir bæði kyn, hjá konum 2,25% og hjá körlum 1,95%. Meðalaldur þeirra sem metnir höfðu verið til ör- orku vegna geðraskana var 44 ár (kvenna 45 ár, karla 43 ár). Marktækur munur (p<0,0001) var á milli kvenna og karla á skiptingu sjúkdómsflokka, bæði hvað varð- ar örorkustigin samanlagt (örorkulífeyri og örorku- styrk) og hærra örorkustigið (örorkulífeyri) eitt sér. í töflum I og II sést að af þeim geðröskunum sem valda örorku voru lyndisraskanir algengastar hjá konum, en hjá körlum geðklofi og aðrar hugvilluraskanir. Örorka vegna lyndisraskana og hugraskana, streitu- 616 Læknablaðid 2004/90
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.