Læknablaðið - 15.09.2004, Blaðsíða 20
FRÆÐIGREINAR / ALGENGI ÖRORKU OG GEÐRASKANIR
Table 1. Number ofcases and prevalence* ofboth disability pension levels combined (partial and full disability pension) due to mental and behavioural disorders** in lceland December ls' 2002.
Females Males
Number Prevalence Number Prevalence
Organic mental disorders 35 0.04 39 0.04
Mental and behavioural disorders due to use of alcohol and other psycho- active substance use 94 0.10 198 0.21
Schizophrenia, schizotypal and delus- ional disorders 236 0.25 461 0.49
Mood (affective) disorders 919 0.99 378 0.40
Neurotic, stress-related and somato- form disorders 278 0.30 116 0.12
Disorders of adult personality and behaviour 99 0.11 92 0.10
Mental retardation 388 0.42 422 0.44
Disorders of psychological develop- ment (developmental disorders) and behavioural and emotional disorders with onset usually occurring in child- hood and adolescence 83 0.08 161 0.17
Other and unspecified mental and behavioural disorders 29 0.03 13 0.01
Total 2161 2.32 1880 1.98
* Percentage of people 16-66 years of age living in lceland December ls,2002. ** According to the International classification of diseases (11).
Table II. Number of cases and prevaience* of full disability pension due to mentai and behaviourai disorders** in lceland December 1" 2002.
Females Males
Number Prevalence Number Prevalence
Organic mental disorders 32 0.03 39 0.04
Mental and behavioural disorders due to use of alcohol and other psycho- active substance use 94 0.10 196 0.21
Schizophrenia, schizotypal and delus- ional disorders 234 0.25 459 0.48
Mood (affective) disorders 892 0.96 374 0.39
Neurotic, stress-related and somato- form disorders 264 0.28 114 0.12
Disorders of adult personality and behaviour 96 0.10 91 0.10
Mental retardation 384 0.41 417 0.44
Disorders of psychological develop- ment (developmental disorders) and behavioural and emotional disorders with onset usually occurring in child- hood and adolescence 77 0.08 153 0.17
Other and unspecified mental and behavioural disorders 27 0.03 13 0.01
Total 2100 2.25 1856 1.95
* Percentage of people 16-66 years of age living in lceland December 1“ 2002. ** According to the International classification of diseases (11).
Á undanförnum áratugum hafa geðraskanir verið
á meðal algengustu orsaka örorku á íslandi (3-10).
Hefur tíðnin farið vaxandi og eru geðraskanir nú al-
gengasta orsök örorku hér á landi (6).
í þessari rannsókn er kannað algengi örorku vegna
geðraskana, hvernig örorkan skiptist eftir kyni, bú-
setu og hjúskaparstöðu og hvaða geðraskanir það eru
sem einkum valda örorku hér á landi.
Efniviður og aðferðir
Fengnar voru upplýsingar úr gagnasafni TR um kyn,
aldur, búsetu, hjúskaparstöðu og helstu sjúkdóms-
greiningu (þá sjúkdómsgreiningu sem trygginga-
læknir byggir örorkumat sitt öðru fremur á, ef þær
eru fleiri en ein) samkvæmt ICD flokkunarskránni
(11) hjá þeim sem áttu í gildi örorkumat vegna líf-
eyristrygginga almannatrygginga og voru búsettir á
íslandi 1. desember 2002. Aflað var upplýsinga frá
Hagstofu íslands um fjölda íslendinga á aldrinum 16-
66 ára á sama tíma og dreifingu þeirra eftir kyni, aldri
og búsetu (12). Þessar upplýsingar voru notaðar til
að reikna algengi örorku (hundraðshlutfall öryrkja af
jafngömlum íslendingum). Jafnframt var aflað upp-
lýsinga frá Hagstofu íslands um skiptingu íslendinga
á aldrinum 16 til 66 ára eftir kyni og hjúskaparstöðu
(12) til að hafa til samanburðar við þá sem metnir
höfðu verið til örorku vegna geðraskana. Við tölfræði-
lega úrvinnslu var notað kí-kvaðrat marktæknipróf
(13) . I skránum sem unnið var með eru hvorki nöfn
né kennitölur viðkomandi einstaklinga.
Niðurstöður
Þann 1. desember 2002 hafði 7044 konum (59,7%) og
4747 körlum (40,3%) búsettum á íslandi verið metin
öroka vegna lífeyristrygginga almannatrygginga. Af
öryrkjunum hafði 2161 konu (53,5%) og 1880 körlum
(46,5%) verið metin örorka af völdum geðraskana
(þar sem geðröskun var helsta greining í örorkumati).
Þar af hafði 3956 verið metið hærra örorkustigið (að
minnsta kosti 75% örorka), 2100 konum (53,17o) og
1856 körlum (46,9%). Þennan dag voru íslendingar á
aldrinum 16-66 ára 188.142, 93.201 kona (49,5%) og
94.941 karl (50,5%). Algengi örorku vegna geðrask-
ana á íslandi var því 2,15% fyrir bæði kyn, hjá konum
2,32% og hjá körlum 1,98%. Algengi hærra örorku-
stigsins af völdum geðraskana var 2,10% fyrir bæði
kyn, hjá konum 2,25% og hjá körlum 1,95%.
Meðalaldur þeirra sem metnir höfðu verið til ör-
orku vegna geðraskana var 44 ár (kvenna 45 ár, karla
43 ár).
Marktækur munur (p<0,0001) var á milli kvenna
og karla á skiptingu sjúkdómsflokka, bæði hvað varð-
ar örorkustigin samanlagt (örorkulífeyri og örorku-
styrk) og hærra örorkustigið (örorkulífeyri) eitt sér. í
töflum I og II sést að af þeim geðröskunum sem valda
örorku voru lyndisraskanir algengastar hjá konum,
en hjá körlum geðklofi og aðrar hugvilluraskanir.
Örorka vegna lyndisraskana og hugraskana, streitu-
616 Læknablaðid 2004/90