Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.09.2004, Page 46

Læknablaðið - 15.09.2004, Page 46
UMRÆÐA & FRÉTTIR / AÐALFUNDUR LÆKNAFÉLAGS ÍSLANDS Aðalfundur Læknafélags íslands 2004 1. til 2. október í Nesi við Seltjörn Dagskrá Föstudagur 1. október Fundarstjóri: Óskar Einarsson formaður Læknafélags Reykjavíkur Kl. 10:00 Setning Ávarp ráðherra Skýrsla stjórnar - umræður Ársreikningar lagðir fram - fjárhagsáætlun kynnt Lagðar fram ályktanatillögur og tillögur til lagabreytinga Skipað í starfshópa Kl. 13:00 Læknaþing í Salnum í Kópavogi Sjá nánar dagskrá á næstu síðu Kl. 16:30 Hópastarf í Hlíðasmára í Kópavogi Kl. 17:30 ca. „Á meðan þrúgna gullnu tárin glóa“ í Hlíðasmára Laugardagur 2. október Fundarstjóri NN Kl. 09:00 Málþing Tillögur formanns LÍ í nefnd Jónínu Bjartmarz Frummælendur: Sigurbjöm Sveinsson, Friðbjörn Sigurðsson, Guðmundur Ingi Eyjólfsson og NN Kl. 10:30 Kaffihlé Kl. 10:45 Kynning á stöðu: - Lífeyrissjóðs lækna - Læknablaðsins - Orlofssjóðs lækna - Fræðslustofnunar lækna Kl. 12:30 Hádegisverður Kl. 13:30 Afgreiðsla lagabreytinga og ályktana Kosningar og lúkning annarra dagskrárliða samkvæmt lögum Kl. 16:30 Áætluð fundarlok Kl. 19:00 Sameiginlegt borðhald fundarmanna og gesta í Viðey Mæting við bryggjusporðinn í Sundahöfn 642 Læknablaðið 2004/90

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.