Læknablaðið - 15.09.2004, Side 67
SÉRLYFJATEXTAR
Nexium
SÝRUHJÚPTÖFLUR, A 02 BC 05 (Styttur sérlyfjaskrártexti og heimildaskrá)
AstraZeneca
llnnihaldslýsing: Hver sýruhjúptafla inniheldur: Esomeprazolum INN, magnesíum þríhýdrat samsvarandi Esomeprazolum INN 20 eða 40 mg. Ábendingar: Sjúkdómaraf völdum bakflæðis trá maga í vélinda (gaslroesophageal reflux disease):
Meðferð á ætandi bólgu í vólinda af völdum bakflæðis, langtlmameðferð til þess að koma I veg fyrir að læknuð bólga f vólinda taki sig upp að nýju, meðferð á einkennum sjúkdóma af völdum bakflæðis frá maga f vólinda. Til upprætingar á
Helicobacter pylori ásamt viöeigandi sýklalytjameðferð: Til að lækna Helicobacter Pylori tengt skeifugarnarsár og koma í veg fyrir endurtekinn sársjúkdóm í meltingarvegi hjá sjúklingum með Helicobacter Pylori tengd sár. Skammtar og lyfjagjöf:
Töflumar á að gleypa heilar ásamt vökva og þær má hvorki tyggja nó mylja. Sjúkdómar af völdum bakflæðis frá maga í vélinda (gastroesophageal reflux disease): Meðferð á ætandi bólgu I vólinda af völdum bakflæðis: 40 mg einu sinni ó sólarhring
í 4 vikur. Fjðgurra vikna meðferð til viðbótar er ráðlögð handa þeim sjúklingum sem ekki hafa fengið lækningu eða ef einkenni eru enn til staðar. Langtimameðferð til að koma í veg fyrir að læknuð bólga f vélinda taki sig upp að nýju: 20 mg einu
sinni á sólarhring. Meðferð á einkennum vegna bakflæðis frá maga í vélinda: 20 mg einu sinni á sólarhring handa sjúklingum sem ekki eru með bólgu f vólinda. Ef einkenni hafa ekki horfið innan 4 vikna, skal sjúklingur gangast undir frekari
rannsóknir. Eftir að einkenni hafa horfið, má halda þeim niðri með því að taka 20 mg einu sinni á sólarhring eftir þörfum. Ásamt viðeigandi sýklalyfjameðferð til upprætingar á Helicobacter pylori og til að lækna Helicobacter pylori tengt skeifugarnarsár
og koma í veg fyrir endurtekinn sársjúkdóm í meltingarvegi hjá sjúklingum með Helicobacter pylori tengd sár. 20 mg ásamt amoxicillini 1 g og klaritromycini 500 mg eru gefin samtimis tvisvar sinnum á sólarhring í 7 daga. Böm: Nexium er ekki
ætlað bömum. Skert nýmastarfsemi: Hjá sjúklingum með skerta nýmastarfsemi er ekki nauðsynlegt að breyta skömmtum. Vegna takmarkaðrar reynslu hjá sjúklingum með alvarlega skerta nýrnastarfsemi, skal gæta varúðar við meðferð þeirra.
Skert lifrarstarfsemi: Hjá sjúklingum með vægt til miðlungs alvarlega skerta lifrarstarfsemi er ekki nauðsynlegt að breyta skömmtum. Sjúklingum með alvarlega skerta lifrarstarfssemi ætti ekki að gefa meira en 20 mg hámarksskammt af Nexium.
Aldraðir: Hjá ðldruðum er ekki nauðsynlegt að breyta skömmtum. Frábendlngar: Þekkt ofnæmi fyrir esómeprazóli, benzímidazóisambóndum eða öðrum innihaldsefnum lyfsins. Varnaöarorð og varúöarreglur vlð notkun lyfsins: Útiloka skal
illkynja sjúkdóm, þar sem meðferð með Nexium getur dregið úr einkennum og seinkað sjúkdómsgreiningu. Sjúklingar á langtímameðferð (sórstaklega ef meðferð varir lengur en eitt ár) skulu vera undir reglulegu eftirliti. Sjúklingum sem nota lyfið
eftir þörfum skal leiðbeina um að hafa samband við lækninn sinn ef eðli einkenna breytast. Mllliverkanlr vlö önnur lyf og aörar milliverkanlr: Áhrif esómeprazóls á lyfjahvörf annarra lyfja: Minna sýrumagn í maga við meðferð með esómeprazóli
getur aukið eða minnkað frásog lyfja, ef frásog þeirra er háð sýrustigi magans. Eins og á við um önnur lyf sem hamla sýruseytingu eða sýrubindandi lyf, getur frásog ketókónazóls minnkað meðan á meðferö með esómeprazóli stendur. Esómeprazól
hamlar CYP2C19, sem er aðalumbrotsensím esómeprazóls. Þegar esómeprazól er gefið samtimis lyfjum sem umbrotna fyrir tilstilli CYP2C19, eins og dlazepam, citalópram, imipramln, klómipramin, fenýtóín o.s.frv., getur það valdið aukinni
plasmaþóttni þessara lyfja þannig að minnka þurfi skammta. Þetta skal hafa I huga, sérstaklega þegar esómeprazóli er ávísað til notkunar eftir þörfum. Samtlmis gjöf á 30 mg af esómeprazóli olli 45% lækkun á klerans díazepams, sem er CYP2C19
hvarfefni. Við samtimis gjöf á 40 mg af esómeprazóli jókst lægsta plasmaþéttni fenýtólns um 13% hjá flogaveikum sjúklingum. Ráðlagt er að fylgjast með plasmaþóttni fenýtófns þegar meðferð með esómeprazóli hefst eða henni er hætt. Hjá
heilbrigðum sjálfboðaliðum olli gjöf á 40 mg af esómeprazóli samtímis gjöf á cisapríði þvi að flatarmál undir plasmaþóttni-tíma ferli (AUC) jókst um 32% fyrir cisaprið og útskilnaðarhelmingunartími (t1/2) lengdist um 31%, en engin marktæk hækkun
varö á hámarksþóttni cisaprlðs. örlltil lenging á QTc bili, sem kom I Ijós eftir gjöf á cisaprlði einu sér, lengdist ekki frekar þegar cisaprfö var gefið ásamt esómeprazóli. Sýnt hefur verið fram á að esómeprazól hefur ekki klínisk marktæk áhrif á
lyfjahvörf amoxicilllns, klnldins eða warfarlns. Meðganga og brjóstagjöf: Engar upplýsingar liggja fyrir um notkun esómeprazóls á meðgöngu. Gæta skal varúðar þegar lyfið er gefið þunguðum konum. Ekki er vitað hvort esómeprazól berst I
brjóstamjólk og ættu konur með bam á brjósti ekki að nota Nexium. Aukaverkanir: Algcngar (> 7%;.-Hðfuðverkur, kviðverkir, niðurgangur, vindgangur, ógleði/uppköst, hægðatregða. SJaldgæfar (0,1-1%): Svimi, munnþurrkur, húðbólgur (dermatitis),
kláði, ofsakláði. Lyfhrif: Esómeprazól er S-handhverfa ómeprazóls og dregur úr seytingu magasýru og er verkunarháttur mjög sértækur. Það hemlar sórtækt sýrupumpuna I parietal frumum magans. Bæði R- og S- handhverfur ómeprazóls hafa
svipuð lyfhrif. Lyfjahvörf: Frásog og dreifing: Esómeprazól er ekki sýrustöðugt og þess vegna er það gefið til inntöku sem sýruhjúpkymi. Umbreyting I R-handhverfu er óveruleg in-vivo. Esómeprazól frásogast hratt, hámarksþóttni í plasma næst
um 1-2 klst. eftir inntöku. Aðgengi er 64%. Dreifirúmmál við stöðuga þóttni er um 0,22 l/kg líkamsþunga. Esómeprazól er 97% próteinbundið í plasma. Fæðuneysla bæði seinkar og dregur úr frásogi esómeprazóls en hefur
engin marktæk áhrif á verkun esómeprazóls á sýrustig magans Pakkningar og hámarksverö: Hámarksmagn sem ávísa má með lyfseðli er sem svarar 30 daga skammti: 20 mg: 7 töflur í veski: 1.679 kr., 28 töflur ^
f veski: 5.294 kr„ 50 töflur, þynnupakkaðar. 8.793 kr„ 56 tðflur f veski: 9.714 kr„ 100 töflur, glas: 15.198 kr. 40 mg: 7 töflur f veski: 2.191 kr„ 28 töflur f veski: 6.518 kr„ 50 töflur þynnupakkaðar 11.057 kr„ 100 töflur
íglasi: 19.625 kr. Afgreiöslutilhögun: Lyflð er lyfseðilskylt. Grelösluþátttaka: E. Ágúst 2004.
Heimildaskrá 1. Edwards et al. Aliment Pharmacol Ther 2001; 15; 1729 - 1736 2. Castell et al. Am. J. Gastroenterol 2002; 97, no. 3, 575 - 583 3. Lauritsen et al. Aliment Pharmacol Ther 2003;
17: 333 - 341 4. Miner et al. Am J. Gatroenterol 2003; 98, no. 12, 2616 - 2620.
Markaösleyfishafi: AstraZeneca, A/S Albertslund, Danmark. Umboö á íslandi: PharmaNor hf, Hörgatúni2, Garðabæ. Nánarl upplýsingar er aö flnna f Sérlyfjaskrá
IMéxiiim*
yfirburða sýruhemill
CRESTOR
AstraZeneca: SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
AstraZeneca^
Crestor 10 mg. 20 mg og 40 mg, filmuhúðaðar töflur. Virk innihaldsefni og styrkleiki: Hver tafla inniheldur 10 mg. 20 mg eða 40 mg rósúvastatin (sem rósúvastatin kalsium). Ábendingar: Eðlislæg kólesterólhækkun i blóði (tegund lla, þar
meö talin arfblendin ættgeng kólesterólhækkun I blóði) eða blönduð blóðfitutruflun (mixed dyslipidaemia) (tegund llb), sem viðbót við mataræði þogar sérstakt mataræði og önnur meðferð án lyfja (t.d. líkamsþjálfun og megrun) hefur ekki borið
viðunandi árangur. Arfhrein ættgeng kólesterólhækkun i blóði sem viðbót við sérstakt mataræði og aðra blóðfitulækkandi meðferð (t.d. LDL slun (LDL apheresis)) eða ef slík meðferð á ekki við. Skammtar og lyfjagjöf: Áður en meðferð er hafin
ætti sjúklingurinn að vera á stöðluðu kólesteróllækkandi fæði, sem skal haldið áfram meðan á meðferð stendur. Skammtur á að vera einstaklingsbundinn og i samræmi við meðferðarmarkmið og svar sjúklings við meðferðinni. Fylgja skal gildandi
viðmiðunarreglum. Ráðlagður upphafsskammtur er 10 mg til inntöku einu sinni á dag og með þessum skammti næst viðunandi árangur hjá meirihluta sjúklinga. Sjúklingum sem eru að skipta úr öðrum HMG-CoA redúktasa hemli skal einnig gefa
10 mg I upphafi. Ef nauðsyn krefur má breyta skammti I 20 mg að 4 vikum liðnum (sjá kaflann Lyfhrif). (Ijósi fjölgunar tilkynninga um aukaverkanir af 40 mg skammti umfram lægri skammta (sjá kaflann Aukaverkanir) ætti eingðngu að ihuga
tvöföldun skammts i 40 mg eftir 4 vikur til viðbótar hjá sjúklingum með kólesterólhækkun í blóði á háu stigi og sem eiga mikla hættu á hjarta- og æðasjúkdómum (sérstaklega þeir sem eru með ættgenga kólesterólhækkun I blóði), sem ekki ná
meðferðarmarkmiöum með 20 mg og hjá þeim sem verða i reglulegu eftirliti (sjá kaflann Sérstök vamaðarorð og varúðarreglur við notkun). Mælt er með að sérfræðingur hafi yfirumsjón þegar byrjað er að gefa 40 mg skammt. Crestor má taka á
hvaða tlma dags sem er, með eða án matar. Börn: öryggi og verkun hefur ekki verið staðfest hjá börnum. Reynsla af notkun hjá bömum er takmörkuð og bundin við lítinn hóp sjúklinga (8 ára og eldri) með arfhreina ættgenga kólesterólhækkun i
blóði. Þess vegna er Crestor ekki ráðlagt börnum að svo stöddu. Aldraðlr: Ekki er þört á að breyta skömmtum. Skammtar hjá sjúkllngum með skerta nýmastarfseml: Ekki er þörf á að breyta skömmtum hjá sjúklingum með vægt- til meðalskerta
nýmastarfsemi. Crestor má ekki gefa sjúklingum með mjög skerta nýmastarfsemi og á það við um alla skammta. 40 mg skammt má ekki gefa sjúklingum með meðalskerta nýrnastarfsemi (kreatínín úthreinsun < 60 ml/mín„ sjá kaflann Frábendingar
og kaflann Lyfjahvörf). Skammtar hjá sjúkllngum moð skerta llfrarstarfseml: Engar breytingar urðu á almennri útsetningu (systemic exposure) fyrir rósúvastatíni hjá einstaklingum með Child-Pugh stig 7 eða færri. Samt sem áður hefur aukin
almenn útsetning komið fram hjá einstaklingum með Child-Pugh stig 8 og 9 (sjá kaflann Lyfjahvórf). Hjá þessum sjúklingum ætti að hafa i huga að meta nýrnastarfsemi (sjá kaflann Sórstök varnaðarorð og varúðarreglur við notkun). Engin reynsla
er af notkun hjá einstaklingum með fleiri en 9 Child-Pugh stig. Crestor er ekki ætlað sjúklingum með virkan lifrarsjúkdóm (sjá kaflann Frábendingar). Frábendingar: Crestor má ekki gefa; sjúklingum sem hafa ofnæmi fyrir rósúvastatlni eða einhverju
öðru innihaldsefni lyfsins; sjúklingum með virkan lifrarsjúkdóm, þar með talið óútskýrða viðvarandi hækkun á transamínösum í sermi eða hækkun á transamínðsum í sermi upp fyrir þreföld eðlileg efri mórk (ULN; upper limit of normaty, sjúklingum
með alvarlega skerta nýmastarfsemi (kreatinln úthreinsun <30 ml/mín.); sjúklingum með vöðvakvilla (myopathy); sjúklingum sem fá ciklósporln samtlmis; á meðgöngutíma og við brjóstagjöf og konum á barneignaraldri sem ekki nota viðeigandi
getnaðarvöm. 40 mg skammt má ekki gefa sjúklingum sem af einhverjum ástæðum er hættara við vöðvakvilla/rákvöðvalýsu. Þar með talið; meðalskert nýrnastarfsemi (kreatinin úthreinsun < 60 ml/mín), vanstarfsemi skjaldkirtils; saga eða
fjölskyldusaga um arfgenga vöðvasjúkdóma; saga um eituráhrif á vöðva við meðferð með öðrum HMG-CoA redúktasta hemli eða fibrati; misnotkun áfengis; ástand þar sem plasmagildi geta hækkað; Japanskir og kínverskir sjúklingar; samtimis
notkun á fíbrötum.(sjá kaflana Sórstök vamaðarorð og varúðarreglur við notkun, Milliverkanir við önnur lyf og aðrar milliverkanir Lyfjahvörf). Sérstök varnaóarorö og varúðarreglur viö notkun: Áhrifá nýru: Próteinmiga greind með strimilprófi
og aðallega upprunnin I píplum, hefur komið fram hjá sjúklingum sem hófðu fengið stóra skammta af Crestor, sérstaklega 40 mg en það var í flestum tilvikum timabundið eða ósamfellt. Ekki hefur verið sýnt fram á að prótein I þvagi só fyrirboði
um bráðan eða versnandi nýrnasjúkdóm (sjá kaflann Aukaverkanir). Ihuga á að meta nýrnastarfsemi við reglubundið eftirlit hjá sjúklingum sem fá 40 mg skammt. Áhrifá belnagrlndarvöðva: Greint hefur verið frá áhrifum á beinagrindarvöðva
hjá sjúklingum á meðferð með Crestor, t.d. vððvaþrautum (myalgiá), vöðvakvilla (myopathy) og I mjög sjaldgæfum tilvikum rákvöðvalýsu (rhabdomyolysis) og á það við um allar skammtastærðir, þó sérstaklega skammta stærri en 20 mg. Mæling
kreatinkinasa: Kreatínkinasa (CK) ætti ekki að mæla eftir erfiðar æfingar eða þegar önnur líkleg ástæða fyrir CK hækkun er fyrir hendi sem getur ruglað mat á niðurstöðum. Ef grunnlína CK gildis er umtalsvert hækkuð (>5xULN) ætti að gera
mælingu því til staðfestingar innan 5-7 daga. Ef endurtekin mæling staðfestir grunnlinu CK>5xULN, ætti ekki að hefja meðferð. Áður en meðferð er hafin: Eins og gildir um aðra HMG-CoA reduktasa hemla, á að ávísa Crestor meö varúð til
sjúklinga með þekkta áhættuþætti vöðvakvilla/rákvöðvalýsu. Slikir þættir geta verið: Skert nýmastarfsemi, vanstarfsemi skjaldkirtils, eigin saga eöa fjölskyldusaga um arfgenga vöðvasjúkdóma, saga um eituráhrif á vöðva við meðferð með öðrum
HMG-CoA reduktasta hemli eða fíbrati, misnotkun áfengis, aldur >70 ár, ástand þar sem plasmagildi geta hækkað (sjá kaflann Lyfjahvörf), samtímis notkun á fíbrötum. Hjá þessum sjúklingum ætti að meta áhættu af meðferð á móti hugsanlegum
ávinningi hennar og er klíniskt eftirlit ráðlagt. Ef grunnlína CK gildis er umtalsvert hækkuð (>5xULN) ætti ekki að hefja meðferð. Meðan á meðferð stendur: Biðja ætti sjúklinga um að tilkynna þegar I stað óútskýrða vöðvaverki, þróttleysi eða
krampa. sérstaklega ef einnig verður vart lasleika eða hita. Hjá þessum sjúklingum ætti að mæla CK-gildi. Hætta á meðferð ef CK-gildi eru greinilega hækkuð (>5xULN) eða ef vöðvaeinkenni eru alvarleg og valda daglegum óþægindum (jafnvel
þó CK gildi sóu < eða jafnt og 5xULN). Ef einkenni lagast og CK giidi verður aftur eðlilegt, má íhuga að hefja á ný meðferð með Crestor eða öðrum HMG-CoA redúktasta hemli og gefa minnsta skammt undir nánu eftirliti. Reglulegt eftirlit með CK
gildum hjá sjúklingum án einkenna er ekki tilskipað. I klíniskum rannsóknum komu engar vísbendingar fram um aukin áhrif ó beinagrindarvöðva hjó litlum hópi sjúkiinga sem fókk Crestor og aðra meðferð samtímis. Aukin tiðni vöðvaþrota (myositis)
og vöðvakvilia hefur hins vegar komið fram hjá sjúklingum sem fengu aðra HMG-CoA redúktasa hemla ásamt fíbrinsýruafieiðum þ.m.t. gomfíbrózili, ciklósporíni, nikótínsýru, azól sveppalyfjum, próteasahemlum og makrólíð sýklalyfjum. Gemfíbrózil
eykur hættu á vöðvakvilla þegar það er gefið samtímis sumum HMG-CoA redúktasa hemlum. Þess vegna er ekki ráðlagt að gefa Crestor og gemfíbrózil á sama tíma. Ávinningur af frekari breytingum ó lipiðgildum með samtimis notkun Crestor
og fíbrata eða niasins skal vandlega meta á móti hugsanlegri áhættu af slikum samsetningum. 40 mg skammtinn má ekki nota samtímis fíbrötum. (sjá kaflann Milliverkanir við önnur lyf og aðrar milliverkanir og kaflann Aukaverkanir). Crestor ætti
ekki að gefa sjúklingum með bráðan, alvarlegan sjúkdóm sem bendir til vöðvakvilla eða gæti leitt til nýmabilunar af vóldum rákvöðvalýsu (t.d. blóðsýking, lágþrýstingur, meiriháttar skurðaðgerðir, áverki, alvarleg efnaskiptaröskun, innkirtlaröskun
og truflun á saltajafnvægi eða krampa sem ekki er stjórn ó). Áhrlf i llfur: Eins og á við um aðra HMG-CoA redúktasa hemla, ætti að nota Crestor með varúð hjá sjúklingum sem neyta áfengis í miklum mæli og/eða hafa sögu um lifrarsjúkdóm.
Ráðlagt er að mæla lifrarstarfsemi áður en og þremur mánuðum eftir að meðferð er hafin. Stöðva ætti meðferð með Crestor eða minnka skammta þess ef gildi transamínasa í sermi eru meira en þreföld eðlileg efri mörk. Hjá sjúklingum með
siökomna kólesterólhækkun (secondary hypercholesterolaemia) í blóði af völdum skertrar starfsemi skjaldkirtils eða nýrungaheilkennis (nephrotic syndromo), ætti að meðhöndla undirliggjandi sjúkdóm áður en meðferð með Crostor or hafin.
Milliverkanir viö önnur lyf og aðrar milliverkanir: Ciklósporfn: Við samtímis meðferð með Crestor og ciklósporíni var AUC giidi rósúvastains aö meðaltali 7 sinnum hærra en hjá heilbrigðum sjálfboðaliðum (sjá kaflann Frábendingar). Samtimis
meðferð hafði ekki áhrif á plasmaþéttni ciklósporíns. K-vitamfn hemlar: Eins og á við um aðra HMG-CoA redúktasa hemla getur orðið hækkun á INR (Intemational Normalised fíatio) viö upphaf meðferðar með Crestor eða þegar skammtur er
aukinn hjá sjúklingum sem samtimis fá meðferð með K-vltamin hemli (t.d. warfaríni). INR getur lækkað þegar meðferð með Crestor er hætt eða skammtur er minnkaður. I slíkum tilvikum er viðeigandi eftirlit með INR æskilegt. Gemtibrózfl og
önnur fltulækkandi lyf: Tvöfðldun varð á Cmax og AUC rósúvastatíni við samtímis notkun á Crestor og gemfíbrózili (sjá kaflann Sérstök vamaðarorð og varúðarreglur við notkun). Samkvæmt upplýsingum úr sórtækum rannsóknum á milliverkunum
er engra lyfjahvarfa milliverkunar sem skiptir máli að vænta við meðferð með fenófíbrati, en samt sem áður getur orðið lyfhrifa milliverkun. Gemfíbrózil, fenófíbrat, önnur fíbröt og fitulækkandi skammtar (> eða jafnt og 1 g/dag) af niacini (nikótínsýru)
auka hættu á vöðvakvilla þegar þau eru gefin samtimis HGM-CoA redúktasa hemlum, sennilega vegna þess að þeir geta valdið vöðvakvilla þcgar þeir eru gefnir einir sér (sjá kaflana Frábendingar og Sérstök varnaðarorð og varúðarreglur við
notkun). Sýrubindandi lyf: Við samtímis gjöf Crestor og sýrubindandi mixtúru, dreifu sem innihólt ál- og magnesfumhýdroxíð, lækkaði plasmaþéttni rósúvastatins um u.þ.b. 50%. Áhrifin voru minni þegar sýrubindandi lyfið var tekið 2 klst. á eftir
Crestor. Klínisk þýöing þessarar milliverkunar hefur ekki verið rannsðkuð. Erýtrómýsln: Samtímis gjöf Crestor og erýtrómýsins leiddi til 20% minnkunar á AUC (0-t) og 30% lækkunar á Cmax rósúvastatini. Þessi milliverkun gæti stafað af auknum
þarmahreyfingum af völdum erýtrómýslns. Getnaðarvarnalyf til inntöku/hormóna uppbótarmeðferð (HRT; hormone replacement therapy): Samtimis gjöf Crestor og getnaðarvarnalyfja til inntöku leiddi til 26% stækkunar á AUC efinýlestradióls
og 34% stækkunar á AUC norgestrels. Þessa auknu plasmaþóttni ætti að hafa f huga þegar skammtur getnaðarvarnalyfs til inntöku er ákveðinn. Engar upplýsingar um lyfjahvörf eru fyrirliggjandi hjá einstaklingum sem fá Crestor og HRT samtímis
og þess vegna er ekki hægt að útiloka svipuð áhrif. Konur í kliniskum rannsóknum hafa samt sem áður oft tekið þessi lyf samtímis og þoldist það vel. önnurlyf: Samkvæmt upplýsingum úr sórtækum rannsóknum á milliverkunum er ekki búist
víð neinum milliverkunum við dígoxín sem hafa klíniska þýðingu. Cýtókróm P450 ensfm: Niðurstöður in vitro og in vivo rannsókna sýna að rósúvastatin hvorki hemur nó hvetur cýtókróm P450 fsóensím. Að auki er rósúvastatín lólegt hvarfefni
fyrir þessi (sóensim. Milliverkanir við rósúvastatin hafa hvorki komið fram við samtímis notkun flúkónazóls (CYP2C9 og CYP3A4 hemill) nó ketókónazóls (CYP2A6 og CYP3A4 hemill). Samtímis gjöf á itrakónazóli (CYP3A4 hemill) og rósúvastatíni
olli 28% stækkun á AUC rósúvastatlni. Þessi litla aukning er ekki talin hafa kllníska þýðingu. Þess vegna er ekki að vænta milliverkana vegna umbrota fyrir tilstilli cýtókróm P450. Aukaverkanlr: Aukaverkanir sem hafa komið fram við meðferð
með Crestor eru venjulega vægar og tímabundnar. Innan viö 4% þeirra sjúklinga sem fengu Crestor i klínískum samanburðarrannsóknum þurftu að hætta i rannsókn vegna aukaverkana. Tíðnl aukaverkana er flokkuð samkvœmt eftlrfarandi:
Algengar (>1/100. <1/10); Sjaldgæfar (>1/1.000, <1/100); Mjög sjaldgæfar (>1/10.000, <1/1.000). Ónæmiskerfi: Mjög sjaldgæfar: Ofnæmi þar með talinn ofsabjúgur. Taugakerfi: Algengar. Höfuöverkur, sundl. Meltingarfæri: Algengar: Hægðatregða,
ógleði, kviðverkir. Húð og undirhúð: Sjaldgæfar: Kláði, útbrot og ofsakláði. Stoðkerfi, stoðvefur og bein: Algengar: Vöðvaþrautir. Mjög sjaldgæfar: Vöðvakvilli og rákvöðvalýsa. Almennar aukaverkanir: Algengar: Þróttleysi Eins og á viö um aðra
HMG-CoA redúktasa hemla hefur tíðni aukaverkana tilhneigingu til að vera skammtaháð. Áhrlfá nýru: Próteinmiga, greind með strimilprófi og aðallega upprunnin I piplum, hefur komið fram hjá sjúklingum á meðferð með Crestor. Breytingar á
próteinmagni f þvagi úr engu eða snefilmagni I ++ eða meira á einhverjum tíma meðan á meðferð með 10 og 20 mg stóð komu fram hjá <1% sjúklinga og hjá um 3% sjúklinga sem fengu 40 mg. Breyting úr engu eða snefilmagni f + jókst minniháttar
við 20 mg skammtinn. I flestum tilvikum dró úr próteinmigu eða hún gekk sjálfkrafa til baka þegar meðferð var haldið áfram og ekki hefur verið sýnt fram á að hún sé fyrirboði um bráðan eða versnandi nýrnasjúkdóm. Áhrit á belnagrindarvöðva:
Greint hefur verið frá áhrifum á beinagrindarvöðva hjá sjúklingum á meðferð með Crestor, t.d. vöðvaverkjum (myalgia), vöðvakvilla (myopathy) og í mjög sjaldgæfum tilvikum rákvöðvalýsu (rhabdomyolysis) Þetta við um alla skammta, þó sórstaklega
skammta stærri en 20 mg. Skammtaháð aukning á CK gildum hefur komið fram hjá sjúklingum sem fengu rósúvastatín og voru flest tilvikanna væg, tímabundin og án einkenna. Ef CK gildi eru hækkuð (>5xULN), ætti að stöðva meðferð (sjá kafla
4.4 Sórstök varnaðarorð og varúðarreglur við notkun). ÁhrHálltur: Eins og við á um aðra HMG-CoA redúktasa hemla, hefur komið fram skammtaháð hækkun á transamínösum hjá fámennum hópi sjúklinga sem fengu rósúvastatín; flest tilvikanna
voru væg, tímabundin og án einkenna.
Heimildaskrá 1. Olsson AG. McTaggart F and Raza A. Rosuvastatin: a highly effective new HMG-CoA reductase inhibitor, Cardiovascular Drug Reviews 2002; 20(4): 303-328. 2. Jones PH. Davidson MH, Stein EA et al. Comparison of the Efficacy
and Safety of Rosuvastatin Versus Atorvastatin, Simvastatin and Pravastatin Across Doses (STELLAR Trial), Am J Cardiol 2003; 92:152-160. 3. Schuster H on behalf of the MERCURY I Study Group. Effects of switching to rosuvastatin from
atorvastatin or other statins on achievement of international low-density lipoprotein cholesterol goals: MERCURY I Trial. J Am Coll Cardiol 2003 (Suppl): 227A-228A, Abs 1010-149. 4. Blasetto JW, Stein EA, Brown
WV et al. Efficacy of rosuvastatin compared with other statins at selected starting doses in hypercholesterolemic patients and in special population groups. Am JCardiol2003; 91 (Suppl): 3C-10C. 5. Jones PH for the
STELLAR Study Group. Statin therapies for elevated lipid levels compared across dose ranges to rosuvastatin: low-density lipoprotein cholesterol and high-density lipoprotein cholesterol results. JAm Coll Cardiol
2003 (Suppl); 315A-316A, Abs 876-2.
Handhafi markaðsleyfis: Astra2enecaA/S, Roskildevej 22, Albertslund, Danmörk. Umboð á íslandl: PharmaNor hf„ Hörgatúni 2, Garðabæ. Pakkningastæröir og verö: Filmuhúðaðar töflur 10 mg: 28. stk.
(þynnupakkað), kr. 4.233; 98 stk. (þynnupakkað), kr. 12.739; 100 stk„ kr. 12.739. Filmuhúðaðar töflur 20 mg: 28. stk. (þynnupakkað), kr. 6.237; 98 stk. (þynnupakkað), kr. 18.551; 100 stk„ kr. 18.551. Filmuhúðaðar
töflur 40 mg: 28 stk. (þynnupakkað), kr. 9.196; 98 stk. (þynnupakkað), kr. 28.168. ATC-flokkun: C 10 A A 07. Afgreiöslutilhögun: R. Greiösluþátttaka: 0. Nánari upplýsingar er aö finna í Sérlyfjaskrá.
AstraZeneca, júní 2004.
Íítílt
CRESTOR
rósúvastatín
Læknablaðið 2004/90 663