Læknablaðið - 15.09.2004, Qupperneq 71
MINNISBLAÐIÐ
Ráðstefnur og fundir
6.-10. september
London.
Námskeið ætlað evrópskum
geðlæknum, The Fourth
Maudsley Forum. Skrásetn-
ing í síðasta lagi 28. maí.
Allarfrekari upplýsingar á
slóðinni: www.iop.kcl.ac.uk/
MaudsleyForum
16.-17. september
Hótel Örk, Hveragerði.
LOFT 2004. Ráðstefna um
tóbaksvarnir á íslandi. Þetta
er þriðja LOFT ráðstefnan
um tóbaksvarnir og er í um-
sjón Heilsustofnunar NLFÍ.
Ráðstefnan er opinn vettv-
angurfyrir heilbrigðisstarfs-
fólk sem og áhugamenn um
tóbaksvarnir. Nánari upp-
lýsingar á vefsíðu Heilsu-
stofnunar NLFÍ www.hnlfi.is
17.-19. september
Oxford, Englandi.
Breska Balintfélagið heldur
fund. Nýtið ykkur þrjá
námsleyfisdaga í hvetjandi
naflaskoðun í dásamlegu
umhverfi þar sem andinn
svífur yfir vötnum. Jákvæð-
ari sýn á daglegt starf gæti
verið afraksturinn. Sjá nán-
ar: www.heimilislaeknar.is
22.-24. september
Montreal, Kanada.
ESSOP 2004 Annual meet-
ing: early childhood prev-
ention. Nánari upplýsingar:
iv iv iv. essop2004. ca
25. september
Akureyri.
Haustþing Læknafélags
Akureyrar og Norðaustur-
landsdeildar Félags ís-
lenskra hjúkrunarfræðinga.
Efni: Lungnasjúkdómar.
Nánari upplýsingar hjá Ólafi
H. Oddssyni, oiafur@fsa.is
og Hólmfríði Kristjánsdóttur,
holmfridur@fsa. is
6.-9. október
Bad Hofgastein, Salzburg,
Austurríki.
Sjöunda evrópska Health
Forum Gastein, undir
titlinum: Global Health
Challenges, European App-
roaches and Responsibility.
Sjá nánar á slóðinni: iviviv.
ehfg.org
Frágangur
fræðilegra greina
Höfundar sendi tvær gerðir
handrita lil ritstjórnar
Læknablaðsins, Hlíðasmára
8,201 Kópavogi. Annað án
nafna höfunda, stofnana og
án þakka sé um þær að ræða.
Greininni fylgi yfirlýsing þess
efnis að allir höfundar séu
samþykkir lokaformi greinar
og þeir afsali sér birtingarrétti
til blaðsins.
Handriti skal skilað með tvö-
földu línubili á A-4 blöðum.
Hver hluti skal byrja á nýrri
blaðsíðu í eftirtalinni röð:
• Titilsíða: höfundar, stofn-
anir, lykilorð á ensku og
íslensku
• Ágrip og heiti greinar á
ensku
• Ágrip á íslensku
• Meginmál
• Þakkir
• Heimildir
Töflur og niyndir skulu vera á
ensku eða íslenskum, að vali
höfunda.
Tölvuunnar niyndir og gröf
komi á rafrænu formi ásamt
útprenti. Tölvugögn (data) að
baki gröfum fylgi með, ekki
er hægt að nýta myndir úr
PowerPoint eða af netinu.
Eftir lokafrágang berist allar
greinar á tölvutæku formi með
útprenti.
Sjá upplýsingar um frágang
fræðilegra greina:
iviviv. laeknabladid. is
Umræðuhluti
Skilafrcstur efnis í næsta blað
er 20. undanfarandi mánaðar
nema annað sé tekið fram.
Læknaiiladið 2004/90 667